Alþýðublaðið - 12.12.1944, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Þriðjudagur 12. desember 1944
wTJARMAKBiC—
Eins og þú villf
(Som du vil ha Mej)
Fjörugur sænskur gamanleik
ur
KARIN EKELUND
LAURITZ FALK
STIG JÖRREL
Sýning kl. 5, 7 og 9
„AÐVÖRUN RÉTT FYRIR
SLYS“
Prófessorinn við tilheyrend-
ur: „Ef þessi tilraun mistekst,
þá springur húsið i loft upp.
Gerið svo vel, herrar mínir og
frúr, að koma nær, svo að þér
eigi hægar með að fylgjast
með.“
• *
MISSKILNINGUR
— En hve allir eru orðnir
miklir efnishyggjumenn nú á
dögum. Enginn talar um ann-
að en peninga.
— Hvaða vitleysa. Mér heyr
ist þvert á móti, að allir tali
aðeins um peningaleysi.
« * *
ANNAÐ OG VERRA
Þekktur píanóleikari, Moriz
Rosenthal, var viðstaddur
kveðjuhljómleika, sem Pader-
ewski hélt, einhverju sinni, a
samt með öðrum kollega sín-
um, píanóleikaranum Abram
Chasins. — Þetta vorú dás-
samlegir hljómleikar og
Chasins tautaði fyrir munni
sér: „Hvað þessi maður getur
gleymt (sér)“.
„Það, sem hann getur gleymt,
er ekki það versta, héldur hitt
sem hann getur munað eftir“,
svaraði Rosenthal stynjandi.
* * *
KOM EKKl' AÐ HALDl
Konan: „Það stendur hér í
blaðinu, að nú eigi að fara að
banna bjánum að kvongast.“
Maðurinn: .„Jæja, en það
nær nú því miður ekki til mín.“
„Ég vissi ekki af neinum slik-
um markaði“, sagði Carrie.
„Það er víst hægt að fá allt
miklu ódýrara þar.“
Carrie lét þetta sem vind um
um eyru þjóta. Henni var sama
um slíkt.
„Hvað þarftu að borga fyrir
pundið af • 'kjötinu?“ spurði
hann einn daginn.
„Það er mismunandi verð“,
sagði Carrei. „Beinlaust Jkjöt
kostar tuttugu og tvö cent.“
„Það er dýrt“, sagði hann.
Síðan spurði hann um fleira,
og loks fékk hann þetta á heil-
ann. Hann lærði upphæðirnar
utan að og mundi þær.
Hann fór einnig oftar í sendi-
ferðir. Það byrjaði auðvitað í
smáum stíl. Hann stöðvaði
Carrie einn morguninn, þegar
hún var að láta á sig hattinn.
„Hvað enbu að fara, Carrie?"
spurði hann.
„Til bakarans11, svaraði hún.
„Ég get vel farið fyrir þig“,
sagði hann.
Hún gekk inn á það og hann
fór. Á hverju kvöldi sótti hann
blöðin út á götuhorn.
„Get ég nokkuð gert fyrir
þig?“ spurði hann oft.
Smám saman fór hún að nota
sér hann. En þannig missti hún
þessa tólf dollara á viku í heim-
ilispeninga.
„Ég þarf að fá peninga í
dag“, sagði hún einn þriðjU-
/dag.
„Hvað mikið?“ spurði hann.
Hún skildi vel, hvað þetta
hafði að þýða.
„Svona fimm dollara“, svar-
aði hún. „Ég skulda kolakaup-
manninum.“
Sama dag sagði hann:
„Mér er saigt, að ítalinn hér
á horninu selji kolin ódýrari.
Ég ætti að verzla við hann.“
Carrie hlustaði á þetta með
kæruleysi.
„Jæja“, sagði hún.
Siðan varð það:
„George, mig vantar kol í
dag“, eða „þú verður að ná í
kjöt í matinn.“
Stundum komst hann að því,
hvað hana vantaði og bað um
það.
Smám saman varð hann svíð-
ingslegur.
„Ég keypti ekki nema hálf-
pund af kjöti í dag“, sagði hann
einn'dagrhn. „Við borðum eig-
inlega aldrei meira en það.“
Þessir smámunir gerðu
Carrie lífið hræðilega ömur-
legt. Þeir svertu dagana fyrir I
henni og kvöldu sál hennar. En
hvað þessi maður hafði breytzt!
Daginn út og daginn inn sat
hann þarna og las blöðin. Um- i
hverfið virtist engin áhrif hafa
á hann. Öðru hverju fór hann
út, þegar veðrið var gott, og
var úti í fjóra eða fimm tíma,
milli ellefu og fjögur. Hún gat
ekkert gert nema virt hann
fyrir sér með fyrirlitningu.
En hjá Hurstwood var þetta
aðeins sinnuleysi, þar sem hann
gat ekki séð neina útleið. Með
hverjum mánuði rýrnaði hið
iiÆiii f jláranaign hans. Nú átiti hamn
aðeins eftir fimm hundruð
dollara, og hann hélt fast í þá,
eins og hann héldi, að hann
gæti treint sér þá í það óend-
anlega. Þar sem hann sat allt-
af heima, ákvað hann að vera
í gömlu fötunum sínum. Þetta
byrjaði með vonda veðrinu, og
hann afsakaði það aðeins einu
sinni:
„Það er svo drungalegt í dag,
ég held að ég ætti að vera í
þessum fötum.“
Smám saman komst þetta
upp í vana. •
Hann hafði einnig verið van-
ur að borga fimmtán cent fyr-
ir að láta raka sig og tíu cent
í þjórfé. í fyrstu eymd sinni
minnkaði hann þjórféð,. niiðuir
í fimm cent og svo niður í ekki
neitt. Seinria leitaði haim uppi.
rakara, sem rakaði fyrir tíu
cent, og þar sem raksturinn
var sæmilegur þar, varð hann
reglulegur viðskiptavinur. Svo
fó/r hann að láta sér nægja að
láta raka sig annan hvern dag,
síðan þriðja hvern dag, og svo
framvegis, unz það var komið
niður í einu sinni í viku. Það
var orðin sjón að sjá hann á
laugardögum.
Um leið og hann mdssti virð-
inguna fyrir sjálfum sér, missti
Carrie einnig alla virðingu á,
honum. Hún skildi ekki, hvað
gekk að manninum. Hann átti
dálítið af peningum, hann átti
lennlþá ógæit föt, og hann leit
alls ekki illa út, þegar hann
bjó sig( upp. Hun gleymdi ekki
hinni erfdðu baráttu siimi í
Chieago, en hún gleymdi ekki
heldur, að hún hafði aldrei gef-
izt upp. En hann reyndi ekki
einu sinni. Hann las ekki leng-
ur auglýsingarnar í blöðunum.
Einu sinni gat hún ebki dul-
ið á lit 'sitt.
„Hvers vegna steikirðu kjöt-
ið i svona miklu smjöri?“
spurði hann einn daginn, þeg-
ar 'hann var að snuðra í eld-
húsinu.
„Auðvitað til þess að það
verði betra“, svaraði hún.
„Smjörið er svo hiræðilega
dýrt“, sagði hann í mótmæla-
skyni.
„Þér stæði á sama um það,
mm NYJA BIÖ «
VILLTiR TÓNAR
f
Svellandi fjörug músik-
mynd með negrum í öllum
hlutverkum.
Aðalhlutver:
Lena Horne,
Bill Robinson,
Cab Colloway og
hljómsveit hans.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
.mm GAMLA BiO »
Tarzan í New York
(Tarzan’s Néw York
Adventure
Johnny Weissmuller
Maureen O’Sullivan
Aukamynd:
FULGVIRKI YFIR
ÞÝZALANDI
Sýnd kl. 5, 7 og 9
ef þú hefðir eitthvað að gera“,
svaraði hún.
Hann þagnaði og fór inn til
iblaðanina sinna, én þetta svar
festist í huga hans. Þetta var
fyrsta napra athugasemdin,
sem hún hafði látið út úr sér.
Þetta sama kvöld bjó Carrie
um sig í setustofunni. Þetta
var óvanalegt. Þegar Hurst-
wood ákvað að faira að hátta,
gerði hann það eins og venju-
lega án þess að kveikja. Það
var þá, sem hann tók eftir fjar-
veru Carrei.
„Þetta er sbrýtið“, sagði
hann. „Hún er ef til vill á fót-
um ennþá.“
Hann húgsaði ekki meira um
það, en sofnaði. Um morguninn
var hún ebki við hliðina á hon-
um. En þótt undarlegt sé, var
ekki riiinnzt á þetta einu orði.
Þegar leið að háttatíma
næsta kvöld, bar Carrie þó fram
þessa afsökun :
„Ég held, að ég ætti að sofa
ein í nótt. Ég er með höfuð-
verk.“
„Jæja þá,“ svaraði Hurst-
wood.
Þriðja kvöldið háttaði 'hún
í feiettulsitofiunmi án þass að
afsaka sig.
Þetta var þungt högg fyrir
Hurstwood, en hann minntist
Fyrsta ævinfýrið.
„Er langt þangað?“ spurði Éiríkur skelfdur í bragði.
„Já, góður spölur er það, en þó ættum við að komast
þangað á einum degi,“ svaraði hann. Þessu næst gaf hánn
okkur það ráð að liggja ekki á klöppinni heldur koma okk-
ur fyrir í lynginu, sem var mjúkt og þægilegt. Hann
kvaðst svo skyldi breiða yfir okkur yfirhöfn sína. Þegar
ég færðist undan því og lét orð um það .falla, að hann
þyrfti sjálfur yfirhafnarinnar með, svaraði hann því til,
að hann væri alvanur að liggia úti í skóginum, en auðséð
væri, að við værum böm fheldra fólks.
Ég minnist þess, að þegar ég vakmaði morgunin eftir und
raðist ég það, að þessi umrædda yfirhöfn var úr mun betra
efni en hin föt mannsins, en þau virtust honum allt of lítil.
Við Eríku lögðumst fyrir í lyngin, og ég var staðráðinn
í bví að sofa ekki en hvessti siónir á manninn, sem lagð-
ist niður skammt frá okkur. En þegar ég heyrði það eftir
skamma stund á ándardætti Eiríks, að hann var sofnaður
og heyrði hrotur mannsins skömmu’ síðar sigraði svefn-
inn mig enda þótt ég gerði mér allt far um að veita honum
viðnám.
' STiLL IN ONE PlECE,
SCOl?CHy...0UT IT
CAN'T LAST, THEy'LL
QUIT PLAyiN' CAT-
ANP-MOUSE/ ANY j
V TIME NOW/
C/NCM M' SADDLEff
IP I WA5 RIPIN' MY OL'
LI&'HTNINI COULP PLAV
THAT PAIR A PI&HT
. TELLIN' TUNE M'AM/ jf
Kog. U. S. Pat. Ofi.
AP Features
HERMAÐUR (í skarðinu):
„Hveirnig lýst þér á. Sjáðu
hvetmig okkar maður leikur
á þá. Taktu nú bara eftir!"
Örn verst orrustuflugvélum
Þjóðverjanna eins og hann bezt
getur.
PINTO: „Ef þeir væru að ráð-
ast á gömlu Lightmngvélina
mína, þá skyldi ég gefa þeim
gú-morin' á latínu.“
FLUGMAÐUR: „Enn er vélin
í heilu lagi Öm. En þetta lít-
ur illa út. Þeir munu ekkji
gefast upp að svo komnu.“
0COPCHy'S 015- PLANE, 15 AT THE
VICI0U5 MEL’Cy OP THE ATTACKINS-
NA2I FI&HTEPS...