Alþýðublaðið - 13.01.1945, Blaðsíða 1
Útvarpið;
30.45 Lj óðskáldakvöld: —
Upplestur. — Tón
leikar. (Vilhiálmur
Þ. Gíslason o. 11.).
22.05 Danslög.
XXV. árgangwr.
Laugardagnr 13. janúar 1945
10. tbl.
5. sfiðan
flytur í dag greinina
;,Kína efitir styrjöldina"
úr bókina ,,Frá dvöl i
minni í Kína“ eftir Hall-
ett Abend.
'ALFHOLL'
Sjónleifcur í fimm þátturn
;ftir J. L. Heiberg
7. sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag.
Tjarnarcafé h. f. Dansleik ur
í kvöld.
Hefst kl. 10 e. h.
Aðgöngumiðar seldir í Tjarnarcafé
frá kl. 5—7 í dag.
Bakari
Bakari
Nýff bakarí
M'
opnum við í dag í Njálsgötu 86 undir nafn-
mu
Brauð & kðkur
Sérstök áherzla lögð á vandaða og góða
vörú.
Virðingarfyllst
Ágúst H. Pétursson,
Guðmundur Jónsson.
HÁLFDUNN
Ásgeir G. Gunnlaugsson og Co.
Austurstræti 1.
Vikureinangran
fyrirliggjandi
Vðkursteypan
Lárus Ingimarsson
Sími 3763
Nýkomii:
Svissnesk gardínuefni
Kjólaefni og sokkar
Verzlunin
Unnur.
(Horni Grettisgötu og Bar-
ónsstígs).
Félagslíf.
Ármeimingar!
Skíðaferðir í Jósepsdal eru í
dag kl. 2 og kl. 8 og í fyrramálið
kl. 9. *
Farmiðar í Hellás.
Ármenningar!
æfingar oikkar verða þannig í
dag í íþróttahúsinu:
I minni salniun:
kl. 7—8 Telpur, fimleikar
kl.8—9 Handknattleikur Dreng
ir.
kl. 9—10 Hnefaleikur.
í stóra salnum
kl. 7—8 Handknattleikur karla
kl. 8—9 Glímuæfing.
Árshátíð
félagsins verður í Oddfellow
húsinu laugardaginn 20. jan. og'
hefst með borðhaldi kl. 7.45 s. d.
Félagsmenn! Tilkynnið þátt-
töku ykkar og gesta sem fyrst
í skrifstofu fél'agsins sími 3356.
Stjórn Ármanns.
Skíðafélag Reykjavíkur
fer skíðaför upp á Hellisheiði
ef veður og færi leyfir. Lagt
á stað kl. 9 frá Austurvélli. Far
miðar seldir hjá L. H. Múller
í dag, til félagsmanna til kl. 4
en kl. 4—6 til utanfélagsmanna
ef afgangs er.
HKHKHKHKHKHKHKHKHK+4HK4KHK*
Bszl sð augiýsa í Aiþýðablaðbn.
> ■ , , V ^ ' .. \ , - . ' t A/'-rt '' ' ;. ,• ■ .. J ; t
TÚWDIfvW'TllK/miNGAR
Unglingastúkan Unnur nr. 38.
Fundur á morgun kl. 10 f. h. í
G.T.-húsinu.
Yms skemmtiatriði.
Fjölsækið.
Gæzlumenn.
Ljóðabókin
Fiugeldar
eftir Pétur Jakobsson er komin á
bókamarkaðinn og fæst hjá öllum bók
sölupi.
Innihald bókarinnar skiptist í þrjá aðalkafla, sem eru:
Ljóðaflokkur helgaður stofnun lýðveldisins, afmælis- og
tækifæriskvæði og söguljóðið Mjallhvít. — Þetta er fjorða
bók höfundar.
Útgefandinn.
ÞAKKIR
Innilegt þakklæti færi ég ykkur öllum sem sýndu mér
r \
goðvild og virðingu bæði með blómum og skeytum á fimm-
tíu ára leikafmæli^mínu þ. 6. þ. m.
Sérstaklega þakka ég öllum leiksystkinum mínum og
starfsfólki Leikfélags Reýkjavíkur fyrir höfðinglegar gjafir
og alla ástúð í minn garð.
Gunþórunn Halldórsdóttir.
Tilkynning
frá nýbyggingarráði
varðandi umsóknír um
innflutning á flutninga-
skipum
*
Nýbyggingarráð óskar eftir því, að allir
þeir, sem hafa í hyggju að eignast flutningaskip,
annaðhvort með því að kaupa skip eða láta
hyggja þa-u, sæki innflutnings- og gjaldeyris-
leyfi til nýbyggingalrráðs fyrir febrúarlok þ. á.
Umsóknum skulu fylgja upplýsingar svo
sem hér segir:
a Ef um fullsmíðað sklp er að ræða: aldur
smálestatala, skipasmíðastöð, fyrri eig-
endur, vélarbegund, annan útbúnað (sér-
staklega skal tilgreina ef um kæliútbún-
að er að ræða), verð, greiðsluskilmála o.
s. frv.
b. Ef um nýsmíði er að ræða:
Stærð, gerð, tegund, hvort samninga hafi
verið leitað um smíði þess, verðtilboð,
greiðsluskilmála o. s. frv.
Þá óskast tekið fram, hvort umsækjandi
æski aðstoðar nýbyggingarráðs við útvegun
skipanna.
Nýbyggingarráð