Alþýðublaðið - 13.01.1945, Blaðsíða 4
V
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Laugardagttr 13. jauúar 1945
p.í^5ubUí>i5
Otgeí-.di: AUif ,..íf'.»kkur!t.a
litstjiíi: Stefán Péturvs»r. |
Ritstjórn og afgreiBsla í Al i
ýðuhúsinu við Hveríisgötu. !
Simar ritstjórnar: 4°01 og 4902
Sfrnar afff"wiðslu: 4900 og 4906.
Verð í lausasölu 40 aura.
AlþýðuorentsmiSjan h f.
Niðurlag á grein Klemensar Tryggvasonar:
Öngþveitið í verðlagsmálunum
Kommúnistar og Dags
brúnarkosningarnar
ÞAÐ má glöggt sjá þaö á
Þjóðviljanum þessa dag-
ana, að það er uggur í kommún-
istum vegna Dagsbrúnarkosn-
inganna, sem í hönd íara, þótt
þeir reyni raunar að bera sig
borginmannlega. — Dagsbrún-
arstjórn sú, sem setið hefir hin
síðustu árin gerði sér vonir um
það, að hún myndi enn fá um-
boð sitt framlengt, án þess að
til kosninga kæmi. En þegar vit
að var, að andstæðingar komm
únista í félaginu myndu hafa
sérstakan lista í kjöri við kosn
íngarnar, runnu jþessar vonir
kommúnista út í sandinn. Og
skrif Þjóðviljans þessa dagana
sanna það bezt, að „kommún-
istakempurnar“ kenna glímu-
hrolls, þótt þær hreyíki sér hátt.
Yinnubrögð kommúnista í
Dagsbrún þessa dagana eru á-
gætt sýnishorn af starfsaðferð
um þeirra í verklýðshreyfing-
unni, þótt barnalegar séu og
lítilmótliegar. Þegar það er orð
ið heyrum kunnugt, að tveir
listar verði v|ið kosningarnar
gera þeir sér lítið fyrirogkveðja
saman félagsfund, þar sem Aki
atvinnumálaráðherra flytur er-
indi og rætt er um væntanlegar
stjórnarkosningar. Þar er lagð-
ur fram listi af hálfu uppstill-
ingarnefndar fráfarandi stjórn
ar, sem einvörðungu er skipað-
ur kommúnistum og handbend
um þeirra. Fundinn sitja hundr
að menn, sem leggja blessun
sína yfir þennan lista, og svo
heitir þetta í Þjóðviljanum í
gær, að Dagsbrúnarmenn fylki
sér um eininigarstefnu núver-
andi félagsstjórnar!
Auðvitað gleymist Þjóðvilj-
anurn að láta þess getið, að í
Dagsbrún eru um þrjú þúsund
manns, svo að hundrgð manna
fundur gefur litla hugmynd um
vilja og afstöðu félagsmanna,
og er því helzt til snemmt fyrir
Þjóðviljann að hrósa sigri. En
þó kastar fyrst tólfunum, þegar
Þjóðviljinn tekur að fjölyrða
um það, að uppstillingarnefnd
kommúnista í Dagsbrún taki
ekkert tillit til krafna pólitískra
flokka heldur velji menn eftir
starfshæfni á stéttarlegum
grundvelli! Þeir dánumennirn
ir Sigurður Guðnason, Eggert
Þorbjarnarson, Þorsteinn Pét-
ulrsson og Zophonias Jónsson
eru auðvitað ekki fulltrúar póli
tísks flokks! Þar mun aðeins
vera um að ræða menn valda
til trúnaðarstarfa vegna starfs-
hæfni á stéttarlegum grund-
velli! Menn eins og Haraldur
Guðbnundsson, Árni Kristjáns-
son og Jón Agnarsson mega trú
lega vara sig, þegar gera skal
samanburð á þeim og slíkum
herrum!
Annars igengur Þjóðviljanum
báglega eins og raunar alltaf,
að vera sjálfum sér samkvæm-
ur í skrifum sínum vegna hinna
væntanlegu Dagsbrúnarkosn-
inga. Annan daginn heldur
MAEGT hefur verið ritað
um ástæðurnar fyrir þyi,
að verðbólga ér skaðleg þjóð-
félaginu, og skal sú hlið máls-
ins ekki rædd hér. Flestir eru
á einu máli um það, að verð-
bólga sé félagsleg meinsemd,
sem eigi að fyrirbyggja með op'
(in)berum aðgerðum, en þegar
til framkvæmdanna, kemur,
skiptast leiðirnar, eins og reynd
in hefur líka orðið við meðferð
málsins ’hér. Hver er ástæðan?
Hún er sú, að þetta vandamál
verður aldrei leyst nema á kostn
að ákveðinna aðila, sem vegna
íhlutxxnar ríkisvaldsins fá minna
í sinn hlut af efnalegum gæð-
um en ella hefði orðið. Af
þessu leiðir, að ekki er hægt
að benda á vísindaleg ráð gegn
verðbólgunni. Skoðun hagfræð
ingsins sem slíks um það, hvað
beri að gera, er þar engu rétt-
hærri en álit hvers annars borg
ara. Hér verður hver og einn
að taka afstöðu út frá persónu
legu mati á öllum aðstæðum.
IVerður þá niðurstaðan oftast
sú, að eiginhagsmunir manna
og stéttarfordómar marka af-
stöðuna, þó að látið sé uppi, að
á undan sé farið mat á því,
hvað sé þjóðfélaginu í heild fyr
ir beztu. Aðrir leitast við að
komast að niðurstöðu, sem er
óháð hagsmunamótsetningun-
um í þjóðfélaginu, en verða
samt sjaldan á eitt sáttir. Það,
sem hér verður sagt um leið-
ina, sem hefði átt að fara til
að fyrirbyggja það öngþveiti i
verðlagsmálum þjóðarinnar, er
mótað af því, sem eftir ástæð-
um verður að teljast sanngjarnt
og viðeigandi frá félagslegu
sjónarmiði höfundarins. Hins
vegar er alveg farið fram hjá
þeirri hlið málsins, sem lýtur
að möguleikum fyrir pólitískri
framkvæmd aðgerðanna.
Sé það rétt, að meginorsök
verðbólgunnar sé að finna í
röskun á efnahagslegri aðstöðu
stéttanna, leiðir af því, að þeg
ar í upphafi hefði þurft að
gera ráðstafanir til þess að
koma í veg fyrir slíka röskun.
En nú skorti mikið á, að hlut-
fallið milli þess, sem stéttirnar
báru úr býtum í stríðsbyrjun,
væri sanngjarnt, og þurfti þvi
að byrja með að lagfæra það.
Þá var komið að höfuðverkefn
inu, að finna ráð til að koma
í veg fyrir það, að breýttar að
Stæður vegna stríðsins orsök-
uðu breytingaar á afkomu stétt
anna, með þeirri afleiðingu, að
jafnvægið milli þeirra færi út
um þúfur. Þetta jafnvægi rask
aðist ekki, þótt sjómenn fengju
hæfilega áhættuþóknun ■ og
verkamenn fengju auknar tekj
ur vegna stöðugrar vinnu. Það,
sem. orsakaði röskunina, var
striðsgróðinn, sem útgerðarm.
voru fvrstir að fá og síðar féll
í skaut atvinnurekenda yfirleitt
og allra þeirra, sem ráku við-
skipti fyrir eigin reikning. Hér
verður ekki farið nánar inn á
réttmæti þess, að stríðsgróði
eða annar • happagróði falli í
hlut einstakra manna. Hér skipt
ir það mestu máli, að verðbólg
an byrjaði og óx hröðum skref
um vegna þess, að ekkert var
gert til að koma í veg fyrir
það, að stríðsgróðamokstur ein
stakra manna setti þjóðfélagið
úr skorðum. — Ekki þarf að
fjölyrða um það, hvaða ráðstöf
imum hefði átt að beita í þessu
Skyni. Þar hefðu fyrst og fremst
komið til greina gengispólitísk
ar og skattapólitískar aðgerðir
ásamt verðuppbótum.
Það, sem nú hefur verið sagt
um þær ráðstafanir, sem nauð
synlegt vax að gera til þess að
ihindra það, að verðlagskerfið
færi úr jafnvægi, á jafnt við
þegar um það er spurt, hvernig
stöðva hefði mátt verðbólguna
eftir að hún var byrjuð. Hve-
nær sem var hefði mátt stöðva
verðbólguna, ef hafizt hefði
verið handa um að koma á jafn
vægi milli stéttanna um efna-
lega afkomu og festa þetta jafn
vægi meðan stríðið stæði. Slik
festing hefði orðið að ná til al'lra
þjóðfélagsstétta, og hún hefði
orðið að vera byggð á grund-
velli, sem samrýmdist almenn
um félagslegum sanngirnis-
kröfum. Forsenda hennar hefði
með öðrum orðum orðið að vera
sú, að hinum óhæfilega str’íðs-
gróða væri skilað þjóðfélaginu
aftur, og réttlátt hlutfall væri
ákveðið milli tekna atvinnurek
enda, kaupþega' og annarra
stétta þjóðfélagsins.
Fánýtar dýrtíðarráö-
stafanir
Þegar dýrtíðaráðstafanir hins
opinbera eru athugaðar í ljósi
þess, sem hér hefur verið sýnt
fram á, verður augljóst, hvers
hann því fram, að listi andstæð
inga kommúnista í félaginu eigi
engu brautargengi að fagna.
Hinn daginn stendur hann á önd
inni af mállæði vegna ,uppstill
ingarbrölts' þessara sömu aðila!
Og það er sízt að undra, þótt
uggur sé í kommúnistum í Dags
brún. Nú eiga þeir að svara tíl
saka fyrir svik sín og loddara
s(kap í Dagsþrún tvö síðustu
kjörtímabil. Nú sjá þeir fram
á það, að andstæðingar þeirra
ætla sér ekki lengtur að sætta
sig við ofríki þeirra og yfir-
gang og myndu heldur kjósa
að vera utan stjórnargarðsins
en vera samábyrigir kommún-
istum um vinnúbrögð þeirra í
félaginu.
Og undarlega hlýtur skriffinn
um Þjóðviljans að vera innan
brjósts, þegar þeir láta móðan
mása um „einingarstefnu núver
andi félagsstjórnar.“ Svik og of
ríki kommúnistapiltanna eiga
að heita einingarstefna en við
spyrna andstæðinga þeirra igegn
slíkum vinnúbrögðum hins vee
ar „pólitískt uppstillingarhrölt“.
En íslenzkum verkamönnum
mun áreiðanlega gangaerfiðlega
að leggja sama skilning í orðið
„eininig“ og fram kemur í skrif
um Þjóðviljans og málæði kom
múnistanna í Dagsbrún. Fer það
líka að vonum, því að þessi
skilningur á orðinu eining er
ekki íslenzkrar ættar. Hann er
ættaður þaðan, sem eining er
talin það, að f jöldanum sé stjórm
að af einvöidum foringja og
'handbendum hans. Það er skiln
ingur einræðissinnanna. Og
hann breytist að sjálfsögðu
ekki, þó að honum sé flíkað af
ábyrgðarlausum skrumurum,
sem játast lýðræðinu oig per-
sóniufrelsinu í orði en traðka það
á borði. En það má með sanni
segja í þessu sambandi, að kom
múnistum rennur blóðið til
skyldunnar við stefnu og anda
einræðisins.
En skylt væri kommúnistum
að því að hyggja, að engir sigrar
verða með vindhöggum unnir.
Hafi þeim ekki skilizt það, færi
vel á því, að Dagsbrúnarkosn-
ingarnar, sem í hönd fara, hjálp
uðu þeim að öðlast þann skiln
ing..
vegna árangur þeiijra hefur
ekki orðið meiri en raun ber
vitni. Beitt hefur verið bönn-
um gegn verð- og kauphækkun
um uppbætur hafa verið greidd
ar með einstökum vörum, til
þess að lækka verð á þeim, og
reynt hefur verið að halda verð
laginu niðri með víðtæku verð
lagseftirliti. Þessar ráðstafanir
hafa sumar hverjar haft þýð-
ingu um það að hamla gegn
verðþenslunni, en aðeins í bili,
vegna þess að þær hafa ekki
náð til róta meinsins, með öðr-
um orðum ekki verið miðaðar
við það, að skapa allsherjar
jafnvægi milli stétta og halda
því. Með sex manna nefndar
samkomulaginu, sem kom til
framkvæmda 15. september
1934, var stigið skref í áttina
til raunhæfrar úrlausnar, en þó
var. það svo ófullkomið, að þær
vonir, sem við það voru tengd
ar, hlutú að verða að engu. Sex
manna nefndar samkomulagið
fól ekki í sér neina festingu ó
tekjum þeirra aðila, bænda og
kauþþega, sem hlut áttu að
máli, heldur var aðeins samið
um ákveðið hlutfall þar á milli.
Þessi annmarki var þó léttvæg
ur samanhorið við hitt, að sam
komuilagið náði aðeins til hinna
tveggja nefndu aðila. Allar
aðrar stéttir stóðu utan við.
Ekki var lagfært það misrétti,
sem aðrar stéttir en atvinnurek
endur o. fl. hafa orðið fyrir
vegna stríðsgróða hinna síðar-
Auglýsingar,
sem birtast eigtt f
Alþýðubiaðicu,
verða að vera
komr.ar til Auglýs-
meraskrifstefunnar
í Alþýðuhúsinu,
(gengið ii— frá
Hverfisgötu)
fyrir kl. 7 aS kvöidl.
Sími 4906
nefndu, sem áttu líka að halda
tekjum, sem voru ekki réttmæt
ur a'lmenningur í landinu átti
ar samanborið við það, sem all
við að búa. Það er því ekki að
furða, þótt ófriðvænlegt hafi
verið á vinnumarkaðinum síð-
ast liðið ár, síðan sex manna
nefndar samkomulagið kom til
framkvæmda, sem árin á und-
an.
Af því, sem hér hefur verið
rakið, ætti að vera Ijóst, að öng
þveitið í verðlagsmálunum á
sér djúpar rætur. Engin tilvilj
un hefur ráðið þróun þeirra, og
skortur á þekkingu og reynslu
hjá þeim, sem ium málin hafa
fjallað af opinbenri hálfu, hef-
ur ekki skipt verulegu m'áli. Or
sakir þess, að ekki' hafa verið
Framh. á 6. síðu.
my| ORGUNBLAÐIÐ birti í
gær þýddi grein eftir Cyr
il Falls, sem heitir: „Vopnaðar
einkahersveitir verða að víkja
fyrir alþjóðaheiH“. — í grein
þessari segir m. a. um ástandið
í Belgíu:
„Eisenhower hvatti skæruliða
til þess að leggja niður vopnin,
vafalaust að undirlagi stjórna
Bretlands og Bandaríkjanna. Hægri
öflin, (miðflokkamir og flokksleys
ingjarnir hlýddu því kalli þegar í
stað; vinstri öflin þverskölluðust
í byrjun, en hafa nú að mestu
lagt niður vopn sín. Átti nú að
setja sveitir þær, sem Eiseníhow-
er hafði afvopnað, undir náð og
miskunn þeirra sveita, sem enn
héldu vopnum sínum, þrátt fyrir
tilmæli bandamanna í gagnstæða
átt? Það situr ekki á okkur, sem
ekki höfum orðið að þola þjáning
ar skærfihersveitanna eða hætta
lífi okkar eins og þér, að draga
úr mikilvægi þeirra; en það er
engu að síður óréttmætt að láta
þær ákveða örlög pólitískra and-
stæðinga. Og sannleikurinn er sá,
að nokkur hluti andstöðuhireyf-
ingarinnar greip' aldrei til vopna
fyrr en þjóðverjar voru á bak og
bur.t. Broit þetta kaus beldur að
spara kraftana til þess að , geta
barið á pólitískum andstæðingum
og, ef nauðsyn bæri til, að isteypa
ríkisstjórninni frá völdum."
Um ástandið í Grikklandi
segir Cyril Falls:
„Eitt aðalatriðíð, sem menn
verða að íhafa hugfast or iþað, að
áður en Þjóðverjar voru hraktir
úr Grikklandi, hófðu ELAS-liðar
áformað að 'hrifsa völdin í landinu
til sín þegar færi gæfiist. Hér er
því ekki um að ræða það, hvort
ibandamenn geti sætt sig við
vinstri stjórn í landinu; það sem
máli skiptir er það, hvort sam-
rýmst geti hagsmimum banda-
manna, byltingar og e. t. v. blóð
ugrar borgarastyrjaldar, meðan
sjálf heimsstyrjöldin er emi í full
um gangi og óvinurinn ekiki end-
anlega að velli lagður. Menn
hljóta að vera á einu máli um
þetta atriði.“
Um afstöðu bandamanna til
átakannna í þeim löndum, er
frelsuð hafa verið undan oki
Þjóðverja segir greinarhöfund-
ur að loikum:
,,Óeirðir þær og úlfúð, sem átt
hafa ,sér stað - í Bélgíu, eru aðeins
svipur hjá sjón, boirið saman við
atburðina í Aþepu. Vera kann,
að svipaðir atburðir eigi eftir að
gerast í öðrum löndum. Ef svo
fer, þá er æskilegt, að herstjórn
bandamanna þurfi ekki að hafa
afskipti af slikum deilumálum; en
það er þó því aðeins mögulegt, að
hin endurreista stjórn viðkomandi
lands (telji sig hafa bolmagn til
að ráða við ástandið; þar sem því
er ekki ,til að dreifa Verða banda-
menn að gæta hagsmuna sinna,
sjá um öryggi hersveita sinna og
hernaðarbækistöðva, og halda
ópnum samgönguleiðum, sem
nauðsynlegar kunna að vera til
frekari hernaðaraðgerða. En ættu
þeir að ganga lengra? Já-, í sum-
um tilfellum tel ég, að svo verði
að vera. Ekki er með öllu óhugs-
aulegt, að borgarastyrjöld, sem
Framh. á 6. síðu.