Alþýðublaðið - 13.01.1945, Blaðsíða 5
Laugardagur 13. janúar 1945
ALÞYÐUBLAÐIÐ
s
Um heilbrigða gagnrýni á þýðingarmiklum störfum. —
Móðir gerir enn bamafræðslima að rumtalsefni og rök-
ræðir við Gunnar nm kennslufyrirkomulag.
SUMIR MENN ætla sig svo full
komua, að þeir séu undan-
skyldir allri gagnrýni. Nókkrir
Jjesrra segja að vísu, að gagnrýni
sé ágæt, en unðir eins og gagn-
rýni er beitt um störf þeirra fyll
ast þeir hofmóði og segja, að hún
sé rógur og illgirni. Það er sjálf-
sagt að sýna slíkum mönnum góð
látlegt bros og gagnrýna þá. —
Engin mun hafa verra af því að
hann sé gagnrýndur og enginn mun
svo fullkominn, að hann þarfnist
ekki þess að fá að vita um skoð-
anir samferðamanna sinna.
í IJESEMBER ibirti ég bréf frá
„Mlóðuir" um bamafræðsluna.
N'Okkrir kennarar skriíi^Gu mér
og aðrir iiringdu til mín og sumir
þeirra létu dólgslega og dólgsleg
ast létu þeir sem minnst hafa til
forunns a$ bera. Ég tók eitt bréf-
anna, það kurteislegasta þeirra,
frá Gunnari. — Barnafræðslan er
þýðingairmikil og ekki undarlegt
þó að foreldrar hatfi ýmsar skoðan
.ir á framkvæmd hennar. Hins veg
ar veiit ég að sitarf kennara er og
hefuar alltaf verið vanþakklátt, en
það er ekki sama og hógvæar gagn
rýni á störfum þeirra eigi ekki
rétt á sér.
„MÓÐIR“, hefur nú sent mér
annað bréf og fesr það hér á eftir:
,,Ég sendi þér snemma í desember
nokkrar línur um barnafræðsluna
feér í skólanum og drap á nokkur
atriði, sem ég taldi miður fara.
Gunnar, sennilega kennari í 10
ára-bekk, hefur tekið að sér vöm
iyrir hönd stóttar sinnar. Öll er
viöírn hans barnaleg. Telur hann
grein mína sprottna af „illgirni“
og ,,geðvonsku“. ÍÞetta er rangt.
Hún er sprottin af móðurlegri inn
hyggju vegna barnanna minna,
sem ég hef trúað þessari sitétt fyr
ir. Nú skulum við athuga hvað ég
sagði í bréfi mínu.“
„ÉG VÉK EINKUM að fræðslu
í 11 ára-bekk í Austurbæjar-
barnaskólanum og vítti hana. Taldi
inær að kenna þar íslenzku í stað
dönsku o. s. frv. Þá drap ég á
próf, sem staðið höfðu yfir í Mið-
bæjarbarnaskóianum en ekki í
hinum. Samjhliða þessu drap ég á
munngætis-kaupin í frímínútun-
um í Austurbæjarbarnaskólanmn.
Einnig vék ég að reikningskennsl
unni. Taldi suma kennarana mót-
faHna því, ef fjöldi reiknaðra
dæma væri misjafn hjá börnunum.
Þetta var efni bréfs míns.“
„GUNNAR ÞESSI upplýsir, að
því er snertir reikninginn, að
hinn 7. þ. m. (þ. e. des.) hafi eitt
barnið í 10 ára-bekk verið að
reilcna á bls. 15 í 1. hefti í reikn-
ingsbók Elíasar Bjarnasonar, og
annað á bls. 60 í 2. hefti. Mér
þykir sennilegt að bréfritarinn fari
hér með rétt mál, en eitthvað er
bogið við þetta. Hér er um 125
bls. að ræða, sem nokkux af böm
unum eru komin lengra í sama
bekk en önnur. Þessi böirn geta
taeplega átt heima í sama bekk,
því sennilega er mismunurinn
eins í öðrmu námsgreinum.“
j
,,AÐ FENGNUM ÞESSUM upp
lýsingum kemur í ljós, að öll börn
in í 11 ára bekknum, sem ég tók
til fyirirmyndar eru, þegar Gunn
ar ritar bréf sitt komin lengst ó
bls. 30 í 2. hefti. Hér er það þá
sannað, sem ég hélt fram, að
kennslan í 11 ára bekknum er lé-
legri en hún ætti að vetra. Ef til
vill stafar þetta af því, að skipt
er tun kennara vetur eftir vetur í
sumum ’bekkjum, eða svo hefur
það verið í þeim bekk, sem ég
hef einkum tekið til fyrirmynd-
ar. í þrjá vetur veit ég til þess áð
sami bekkurinn, sem er mjög sæmi
legur bekkur, hefur verið' látinn
byrja á 1. hefti Elíasar Bjarnason
ar. Og eru nú eins og áður segir
komnir á bls. 30 í 2. hefti, þ. e.
30 bls. á eftir 10 ára bekk þeim,
sem Gunnar talar um.“ |
„HVER ER KRAFA fræðslu-
máiastj órnari nnar að því er snert
ir reikningskennsluna hjá 11 ára
börnum? Og hver er krafan við
fullnaðarpróf? Mér finnst að nám
ið í 11 ára bekkjunum ætti að
vera komið nokkuð lengra óleiðis
en í 10 ára. En í reikningnum er
það ekki hvernig svo sem það er
í fainum £ögunum.“
„ÉG GERI NÚ RÁ» fyrir því
að fá það svar hjá kennurunum,
að ég hafi ekkert vit á þessu, þeir
einir hafi sérfræðilega þekkingu ó
fræðslumálum o. s. frv. En það
pr ekkert nýtt að heyra það af vör
um kennarastéttarinnar. Áður fyrr
var það regla að foreldrunum var
send heim einkunnarbók harnsins
mánaðarlega og gerðar athuga-
Frh. af 6. síðu.
Ungpnga
vantar nú þegar til að bera blað-
ið. til .áskrifenda. í .eftirtalin
hverfi:
Laugaveg efri og
. , , j ' ,
Alþýðublaðið. — Sími 4900.
N
Kína eftir stvriöldina.
Þessi japanska flugvél var skotinn niður af Kyrrahafsflota Bandaríkjanna eftir mikinn elt-
ingarleik. Myndin er tekin skömu áður en flugvélin hrapaði í sjóinn.
Japönsk flugvé í björtu báli.
AÐSTAÐA og lífsmöðuleik-
ar Ameríkana og Evrópu
manna í Kína eftir stríðið við
Japan verða ekki þeir sömu og
þeir voru áður en til átakanna
kóm. Jarðeignaréttur erlendra
manna hefur þegar verið num-
inn úr giidi. Hvorki Evrópu-
menn né Ame^íkanar eru leng
ur undangéngnir kínverskum
lögum eða dómstólum, og ein-
ungis undirgefnir lög og dóma
sinna eigin landa.
Útlendingar í Kína eftir stríð
ið, hverrar stéttar sem þeir
kunna að vera munu búa við
hin lélegustu kjör frá Kínverja
hálfu. Hinir gömlu þjóðlegu
siðir og venjur Kínverja munu
sízt gera þau kjör þolanlegri.
Um skeið munu amerískir kaup
sýslumenn að öllum líkindum
verða önnum kafnir, því Kín-
verja mun skorta fjöldann allan
af því, sem hinar stóru verk-
smiðjur Bandaríkjanna geta
frámleitt. Bandaríkjastjórn hef
ur nú þegar ákveðið að veita
Kínverjum hagkvæm og varan
leg lán til þess að hjálpa þeim
til að styrkja kaupgetu og við-
reisnarstarf þeirra. Og stjórn-
málamennirnir ’ í Washington
gera áætlanir um ferðir fjölda
skipa, sem hlaðin séu útflutn
ingsvörum til Kínverskra hafn
arborga. Þau munu verða hlað-
in nýjustu Amerískri fram-
leiðslu, stríðsframleiðslu, til
hjálpar hinu bágstadda fólki
hvarvetna í Kína.
En Kína mun ekki gera sér
það að góðu, þegar til lengdar
lætur, að lifa á innfluttum varn
ingi. Meðal þeirra fyrstu átaka
eftir stríðið, verður það, að'gera
stórfeldar áætlanir um og undir
þúa sem bezt þeir geta iðnað-
araukninguna í landi sínu. Við
þennan iðnað verður ekki þorg
að nema þrot af því, sem tíðk-
ast samkvæmt kauptaxta vest-
urlandaþjóða. Og ef þessi til-
raun á að heppnast verða gaml
ar starfsaðferðir við iðnaðinn
óhjákvæmilega að leggjast nið
ur með öllu. Hin mannúðlega
og menningarlega viðleitni okk
ar til hjálpar Kínverjum, mun
GREIN ÞESSI er eftir
Hallett Abend, hinn
kunna fréttaritara „New
York Times“ í Austurlönd-
um. Hún er samandreginn
kafii úr bók hans „Frá dvöl
minni í Kína“.
af þeirra hálfu verða vel metin
og ti'l að byrj'a með mun reynslu
okkar og þekkingar verða mikil
þörf. En framtíðin mun ekki
hafa nokkra ástæðu til þess að
verða lík fortíðinni. Hvorki
Ameríkanar né Evrópumenn
vera á nokkurn 'hátt andvígir
þessu. En meðan við af frjáls-
um vilja leggjum okkar skerf
fram til þess, að Kínverjar geti
endurbyggt háskóla sína og
sjúkrahús,, munu Kínverjar
þiggja með þökkum aðstoð okk
ar og leiðbeiningar í áætlunum
þeirra til endurreisnar lands og
þjóðar.
Óefað verður trúbojS miklu
erfiðara í Kína framtíoarinnn-
ar heldur en starf erlendra kaup
sýslumanna eða annarra em-
bættismanna. Kínverjar munu
fyllast réttlátum þjóðernisanda
og nýjar framkvæmdir verða
gerðar á þjóðlegum grundvelli,
— framkvæmdir — sem m. a.
munu verða byggðar é árang-
ursríkri og ósveigjandi mót-
stöðu þeirra gegn yfirgangi
Japana. Þeir munu verða sér
þess algjörlega meðvitandi á
hvern hátt þeir geta bezt staðið
á vérði gegn yfirgangsvilja Jaþ
'ana, — og þeir sjá, að það, sem
þeir hafa lagt í sölurnar í þessu
stríði, hefur verið drjúgur skerf
ur til hjálpar Bandaríkjunum
til þess að sigrast á Japönum.
Þeir höfðu búið1 við stríð í landi
sínu í fjögur ár og sjö mánuði
áður en Bandaríkin byrjuðu að
taka þátt í styrjöld þeirra.
*
Sú var tíðin að mikill hluti
Kínverja óttaðist innri veikleika
þjóðarinnar og hæfileikaskort
til til þess að vinna saman með
öðrum menningarþjóðum, —
efuðust um gildi sinnar eigin
menningar og trúarbragða. Hin
nýfengna fullvissa þeirra um
eigin þrótt og þolgæði hefur
hrakið allar slíkar hugsanir á
brott, og sómiatilfinning þeirra
mun valda því, að þeir myndu
reiðast meira en lítið, ef hvítir
menn létu bera á yfirburðum
sínum með því að vilja hafa
áhrif á þá, — „snúa þeim á
betri brautir,“ eða „frelsa þá
frá heiðninni.“----Hinn end-
anlegi sigur sameinuðu þjóð-
anna í stríðinu í Austurlöndum,
samfara afnámi erlends íhlutun
arvalds í Kína, mun sömuleiðis
valda allmikilli rýrnun á ítök-
,um kristinnar mótmælenda
kirkju í Kína, — einnig í Japan.
Þessu búast Ameríkanar við,
sam hafa, margir hverjir, lagt
fram allháar fjárupphæðir til
kristna trúboðsins í Kína árum
saman. Chiang Kai-Shek yfir-
hershöfðingi og kona hans eru
þó bæði kristinnar trúar, sömu
leiðis utanríkismálaráðherr-
T. V. Soong, og fjármálaráð-
herrann dr. H. H. Kung, auk
þess fjöldi annara háttsettra
embættismanna við lands-
stjórnina. En þar með er ekki
sagt, >að Kína sé kristið
land, eða Kínverjar séu fús-
ari til að taka upp ný og fram-
,andi trúarbrögð nú á tímum
heldur en á undanfömum öld-
um. Sem talandi tákn þessa má
geta þess, að eftir að hernaðar-
leiðtogar þjóðarinnar höfðu
fengið stjórnarvöldin í sínar
hendur, birtist í Nanking fjöldi
nýrra lagagreina, sem settu trú
boðum allmikil takmörk á starfi
þeirra. '
*
Dvöl framandi trúboða í
landi, þar sem þjóðin hefur ný-
lega vaknað til meðvitundar -um
sjálfa sig, og er með réttu hreyk
in af sjálfri sér, — getur hæg-
lega orðið til þess, að þjóðin
vinni beinlínis á móti starfi
þeirra og stefnu. Einkum vegna
þess, hvernig trúboð kemur
Kínverjum fyrir sjónir og hef-
ur alltaf gert, — þeir hafa jafn
Frh. af 8. síöu.