Alþýðublaðið - 13.01.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.01.1945, Blaðsíða 3
13. |anúat 19461 ALÞYPUBtAPtP Innrásin á Filippseyj ar ÞAÐ, SEM MESTA AT- HYGLI HEFTR VAKIÐ í íréttum síðustu daga er vafa laust innrás Bandaríkja- manna á Luzon, stærstu ey Filippseyja. Bardagarnir um Hlippseyjar eru ekki aðeins afar mikilvægir frá hernaðar ;3jónanmði, ,þar sem mun fást ákaflega mikilvæg bæki stöð til loftárása á Japan og flotastöð fyrir hinn vaxandi flota Bandaríkjamanna, sem ná virðist hafa öll ráð á Kyrrahafi1, helömr em þeir að vissu leyti táknrænir fyr sr þá gagnsókn, sem nú er hafin á hendur Japönum. í>eir eru hefnd jafnframt gegn því, sem gerðist 7. des- ember 1941, er Japanar hófu ctíðiniglegar áihásir á' Hawaii og Filippseyjar, eftir nákvæm iegan undirbúinni áætlun, þrátt fyTÍr það, að samninga- menn voru staddir í Washing ton til viðræðna um déilumál in í Asíu. Það er þvi ekki að ófyrirsyriju né óeðlílegt, að hermenn bandamanna eru sagðir hafa fyllzt hriíriingu, er þeir fréttu um, að menn MacArthurs hefðu gengið á land á Luzon. - ■ % BANDARÍKJAMENN vörðust af íádæma hreysti lengi vél á Gorregidor-vixki utan við Mariila og MaeArthur hörfaði ekki þaðan fyrr en í fúlla hnefana, en þá tók við Wairiwright hershöfðingi, sem síðan hefu setið í fang elsi Jápana, jafnskemmtilegt ■og þau eru nú sögð vera. En MacArthur sagðí líka um léið og hanm fór: „Við komrna tífbux". MACARTHUR, sem riú stjórnar erm á ný amerískum hersveit um á Filippseyjum, er þegar orðinn einn frægastí hershöff ingi í þessari styrjöld. Hann vissi löngu áður en styrjöld xn hófst, að ýmislegt var í ó- ,Iagi um landvarnir á Frlipps eyjum en því var lítt sinnt. Hann mun hafa haft hugboð um, hvað skeð gæti, enda þótt hainn hafi ekki getað viitað um hina sviksaaniegu árás Japajraa, sesm án efa verið und irbúóin, löngu áðuir, jafnvel Mnmiíð að hentrá um ámibdl. Á~FILIPPSEYJUM- BÚA UM 16 MILLJÓNIR MANNA og yfirgnæfandi meirihJu.ti þeirra eru Filippseyjamenn, nasstir að fólksfjölda munu Kínverjar vera, en þeir eru um 118 þúsund manns. Auk þess er það eithvað af Jap- | önum og Indverjum. Allt þeta fóik, eða að minnsta kosti yf irgnæfandi meirihluti þess i mun fygja Bandaríkjamönn um að málum, 'enda hafa ná in tengsl verið milli þessara ríkja. Og það er síður en svo, að Filippseyjamenn hafi reynzt ginkeyptir fyrir áróðri Japana þegar þeir boðuðu nýtt frelsi eyjarskeggja og Frh. á 6. siðu Eisenhower og mem hans Á. mrynd þessaii ::má sjá Dmgjhlt Fiseoíhower á talá við noíkkra af hermönmum ein hrsarsáaðar ,á váigstöðvunum í noríSaustur FraíkklandL Eiseníhtxwer er í miðju og virðist hanm n.BeSta, jfonosSaýr yfir því, sem ámzxdzt liefir. Sókn Rundstedts virðist ekki hatfa tnuiflað sálarró ’hans né jaÆnaðargeð. Mikil snjóþyngsli lorvelda bandamönnum eff- httrina, sem halið er áfram af fullum kraffi Baiidaríkjaflug'menn réSust á Krefeld I gær JÓÐVERJAR halda 'áfram undanhaldinu í Ardenna- fleygnunx JVEeða.l annars var þess getið í Lundúna- fregmwn í gær íað þeir hörfá sem hraðast frá bænum Hou- íaiJizo, sen komí samt fyrir jarðsprengjuors og ýmislegum hluíum öðrum ti. þess að torvelda bandamönnum eftir íÖr ina. Brefer og Bandaríkj ameun. sækja fram frá Le Roche, sem nú er á valdi þeirra, en JÞjóðverjar hrökkva u.ndan. lokaáfökin byrjuð um Budapes! 'O JSSAR eru nú sagðir byrj ^ aðir lokaáhlaupin á setu- lið Þjóðverja í Budapest. í gær tóku þeir enn fjölmargar húsa þyrpingar og munu nú hafa um fjórðu fimmtuhluta borgarinn- ar á símx valdi. Allar tilraunir Þjóðverja til þess að koma liðsauka til borg arínnar úr vestri hafa mistekizt vegna látlausra árása úr lofti og einnig vegna fótgönguliðs- sveita þeirra, sem veita Þjóð- verjum aldrei stixndlegan frið. Þjoðverjar verða, þrátt fyrh'4' fyrixskipanir von Rundstedt að hörfa. bæði vegna þess, að nú hafa bandamenn gert þeim það ljóst að þeir hafa greinilega yfir burði, bæði á jörðu og í loftí, enda nota bandamenn hvert íækifæri sem gefist til þess að þjarma að Þjóðverjum. Þá hafa snjóþyngsli og ófærð hindrað aðdrætti þeirra mjög mikið. Suður af Saarbriicken halda bandamenn áfram sókninni og suðaustur af Forbach hefir þeim miðað vel áfram, en þar tefldu þeir fram flugvélum og skriðdrekasveitum. Vestur af Hagenau hefir Þjóð verjum hins vegar orðið vel á- gengt og við Strassburg hefir áhlaupum bandamanna verið hrundið. Annars haf litar sem engar meiriháttar breytingar orðið á vígstöðvunum þarna undan farinn sólarhring og loft árásir með minnsta móti, enda hefir flugveður verið afleitt. Norskar fallhfífarhersveifir valda milisr fjóni á jámbraufariínum Sférkostlegar fruflainir á Iföflutningum Þjóð- verja vegna aégerða faiihlífarhermanna TILKYNNT er í London, að norskir fallhlífarhermenn, sem fluttir voru til Noregs, hafi undanfamar vikur gert marg- ar árásir á mikilvægustu jámbautimar milli Norður- og Suður- Noregs. Víða hefir umferð stöðvazt með öllu. Svo virðist sem Þjóðverjar reyni að tefja eftir megni eftir- förina til þess að koma sér fyrir í nýjum stöðvum. Flugvélar hafa lítið getað haft síg í frammi sökum slæms veðurs, en þó hafa handamenn gert skæða árás á þýzku borgina Krefeld, sem er vest- ur af Ruhr. Einkum hefir árásum verið beint gegn þrem aðaljárnbraut arlínunum. Ráðist var á Reyrás járnbrautina og Dovrajárnbraut ina, sem er aðalsamgönguleiðin milli Norður-Noregs um Þránd heim til Osló og annarra hafna í Suður-Noregi. Auk þess var ráðizt á Raumabrautina, sem M. í 7. ...... r"'' - i-mm^mL-.;,..^****^*****"*"* Sænska þingié setfs Gústaf konungur varar vtð bjartsýni un stríðslokin SÆNSKA þingið var sett í fyrradag. f hásætisræð* sinni lét Gústaf konungur sve um mælt, að jafnvel ekki hin- ar miklu breytingar, sem orðið hefðu á meginlandinu á liðnu ári, gætu orðið til þess að mena gætu yiðtað, hvenær stríðinu lyki. Sem stendur her að líta á atburðina með varúð. Finnland á við mikla örðugleika að stríða og Danmörk og Noregur híða lausnarinnar við hinar mestu raunir. Svíþjóð mxm sem hinað til halda áfram að hjálpa hræðra þójðunum eftir megni. Styrjöldin hefir haft það í för með sér að samgöngur Svía hafa minnkað. Verzlunin við meginland Evrópu er nær að engu orðin. Enn má búast víð að utanríkisverzlunin minnki. Augljósar eru afleiðingar þessa fyrir atvinnulífið. Nauðsynlegt er að fara sem sparlegast með ýmsar innfluttar vörur og nýta verður sem bezt vörux sem fram leiddar eru heima fyrir. í fyrsta lagi á þetta við um eldsneyti. Það er mikilvægt, að halda framleiðsluuni vel í gangi at- mennt í Sviþjóð og eins vegna endurreisnarstarfsins, Gera má ráð fyrir, að á komandi fjár- hagsári verði takmörkuð út- gjöld landvarnanna. Vegna þessa hefir verið unnt að semja fjárlög þar sem gjöld og tekjur standast á. Heildarniðurstaða fjárlag- arma er 3240 milljónir kr., þar af mun 841 milljón far til land varnnanna. (Frá hænska' sendiráðinu í Reykjavík). Vopnahlé Brela og skæruliðanna í Grikk landi SCOBIE hershöfðingi hefir gert vopnahlé við ELAS-skæru liðanna. En samtímis því hefir brezka stjórnin lýst yfir því, að hún teldi það brot á alþójða íögum og velsæmi ,að ELAS- menn hefðu tekið gríska menn til fanga og hefðu þá sem gisla. Segir brezka stjórnin, að þetta séu grimmdarverk, sem enga stoð eigi sér í alþjóðalög um og verði tæpast um sam- komulag að ræða fyrr en þetta hefir verið leiðrétt og gislunum sleppt. Þá hefir Damaskinos ríkis- stjóri tekið í sama sterng og látið í Ijós hryggð sína yfir fram- ferði ELAS-manna. Sókn bandamanna á á Luzon C ÓKN bandamanna á Luzon ^ gengur að óskum, að því er Lundúnafréttir hermdu í gær. Hafa þeir náð á sitt vald um 16. Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.