Alþýðublaðið - 08.02.1945, Side 7

Alþýðublaðið - 08.02.1945, Side 7
Fimmtudagur 8. febrúar 1945. ALÞYÐUBLAÐiO * Bœrinn í dag. : Naeturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki. Næturakstm- annast Bifröst, sími 1508. V - ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 1, flokkur. 19.00 Enskukennsla, 2. flokkur. 19.25 Þingfréttir. 19.35 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Fréttir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórn ar). 20.50 Lestur íslendingasagna (dr. Einar Ól. Sveinsson.) 21.20 Hljómplötur: Lög leikin á orgel. 21.30 Frá útlöndum (Björn Franz son). 21.50 Hljómplötur: Marion And- erson syngur. 22.00 Fréttir. Dagskrárlok. Fjalakötturinn sýnir revýuna „Allt í lagi lagsi“ í kvöld kl. 8. Kvenréttindafélag íslands heldur fund í Oddfellowhúsinu uppi í kvöld kl. 8.30. Fundarefni: Launalögin, ýms félagsmál, Er- indi, frú Aðalbjörg Sigurðardóttir Að loknum fundinum verður kaffi drykkja. Breiðfirðingafélagið heldur félagsfund í Listamanna skálanum í kvöld kl. 8.30. Skemmti atriði að loknum fundi: Böggla- uppboð; Lárus Ingólfsson leikari syngur gamanvísur, Klemens Jóns son leikari les upp. — Dans. Félag Þingeyinga í Reykjavík heldur árshátíð sína að Hótel Borg annað kvöld kl. 7,30. Til skemmtunar verða ræður, söngur og dans. Aðgöngumiðar að mótinu eru seldir í Blómaverzluninni Flóru. Félagslíf Sálarrannsóknarfélag íslands heldur fund í Guðspekifélags húsinu í kvöld kl. 8.30. Einar Loftsson flytur erindi. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hrings ! ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, Aðal stræti 12 Siíkisokkar fsgarossokkar BómuIIarsokkar Barnasokkar Verzlunin (Horni Grettisgötu og Bar- ónsstígs). filbreiðlð Aljiýðublaðið! Tilraun til að koma á einingu í verkalýðs- hreyfingunni á Akur eyri eyðilögð KommÚBiisfar rpf u samkomulagiS og stjórua nú einir verkamannaféBag- inu, sem stofnað var í fyrra GOTT DÆMI um hin marg auglýsta einingarviljá kommúnista innan verkalýðs- hreyfingarinnar eru átök, sem nýlega urðu í verkamannafélagi Akureyarkaupstaðar, en það fé Iag var stofnað eftir samkomu lagsumleitanir, en áður voru þar tvö verkamannafélög — og eru raunar enn. Er hið nýja félag var stofnað var samið um skipulag þess, stjóm og starfsemi. Var stjórn in t. d. skipuð 5 flokksbundn- um mönnum 1 Framsóknar- manni og var hann formaður, 2 Alþýðuflokksmönnum og 2 kommúnistum. Sömu línu var fylgt er valdir voru fulltrúar á þing Alþýðusambandsins s. 1. haust. Félagið gat sent 3 full- trúa og valdi formaran sinn, 1 mann, sem var í Alþýðuflokks félagi Akureyrar og 1, sem var í félagi kommúnista. Nú er kjósa skyldi nýja stjórn fyrir félagið vildi form-aður þess og allir þeir með honum, sem vildu halda gerða samninga sem jafnframt hafði gefist vel cg haldið starfseminni utan skað legra deilná, skipa stjórnina á sömu lund og áður, en komm- únistar neituðu öllu samkomu lagi, kröfuðst að fá flokkslegan meirihluta í stjórninni, rufu samningana — og stilltu upp lista, sem að öllu leyti er skip aður kommúnistum, þó að tveir þeirra, sem á listanum voru væru látnir ganga fram grímu klæddir eins og venja er komm únista alls staðar. Kommúnistar unnu kosninguna með nokkr- urra atkváeða mun — og hafa um leið enn einu sinni kveikt bál ósamlyndis og úlfúðar inn an verkalýðshreyfingarinnar á Akureyri. Virðist þó nóg kom ið af svo góðu þar því að óvíða Frh. af 2. síðu. hljóðliema og eins með því að nota fullæfða hraðritara, enda verði ekki hjá því komizt, hvor aðferðin sem notuð .yrði, að af- rita ræðurnar og laga þær und- ir prentun. Þá er nefndin einnig sam- mála um, að stefna beri að því að breyta útgáfu Alþt. i það horf, að þau komi út jafnóðum og helzt vikulega. Á þann hátt gæfLst almenningi kostur á því að fylgjast vel með öllu því, sem gerist á Alþingi, cg mætti þá einnig reikna með töluverð um tekjum af sölu Alþt. Hins vegar verður þessum umbótum ekki komið á, nema fyrst séu bætt að verulegu leyti vinnu- skilyrði þingskrifara og ann- arra, sem að útgáfunni vinna, og þeir allir ráðnir sem fastir starfmenn alþingis. En með þvi að nefndin er einnig sammála um, að mál þetta heyri ekki undir rikisstjórnina, heldur for ráðamenn alþingis, leggur hún til, að það verði afgreitt með svohljóðandi RÖKSTUDDRI DAGSKRÁ: í trausti þess, að forráða- menn alþingis geri nauðsynleg ar ráðstafanir til þess, að ræð- ur þingmanna verði framvegis skráðar svo nákvæmlega sem auðið er og síðan afritaðar taf arlaust, svo að þingmönnum gefist kostur á að leiðrétta þær jafnóðum, enda verði jafnframt undirbúin sú þreyting á útgáfu Alþt., að ræðurnar verði prent aðar og gefnar út í heftum eigi siðar en hálfum mánuði eftir að þær hafa verið fluttar á al- þingi, tekur þingið fyrir næsta mál á dagskrá. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Margrét Stefánsdótt ir, Freyjugötu 24 og Bjami Jó- hannsson, vélstjóri, Gunnarsbraut 36. hér á landi hefur sundrungin í verkalýðshreyfingunni skilið eftir jafn ömurlegar rústir og þar. Starfið, sem unnið var til þess að reyna að skapa einingu í verkalýðshreyfingunni á Ákur eyri hefur verið éyðilagt — og enn sem fyrr voru það komm únistar, sem það gerðu. MiBiplngarathöfn sonar okkar og bróður, sem drukknaði 15. janúar s. 1. fer íram frá þjóðkirkjunxii á Hafnarfirði föstudaginn 9. þ. m. kí. 2 e. h. Þorgerður Guðmundsdóttlr Jens Kristjánsson 3 og systkin hins látna. Bæður fyrir eipir sjó- Frh. af 2. síðu. lenzkra skipverja, þær er farizt hafa við sjóslys og greiðast bæt urnar eftir þeim reglum, sem hér fara á eftir: 2. gr. Bæturriar skulu nema sannvirði eigna þeirra, er fór- ust, og þó aldrei fara fram úr þeirri upphæð, sem 'hér grein- ir á eftir, nema samið hafi verið um hærri bætur. a) Á skipum í utanlandssigl ingum, á flutninga og farþega skipum í innanlandssiglingum, 50 rúmlesta og stærri, svo og á varðskipum ríkisins, björg- unarskipum, togurum og fiski skipum yfir 50 rúmlestir: a) til skipstjóra kr. 1800.00. (Áð- ur kr. 900.00). b) Til annara yfirmanna að meðtöldum brytum og loft- skeytamönnum kr. 1700.00. (Áð ur kr. 700.00, til l. stýrimanns og 1. vélstjóara, en kr. 550.00 til 2. stýrimanns, 2. vélstjóra, bryta og loftskeytamanns.) c) Til annarra skipverja kr. 1600.00. (Áður kr. 500.00). b) Á fiskiskipum frá 12—50 rúmlestum í innanlandssigling um: a) Til yfirmanna kr. 1200.00. (Áður kr. 500.00 til skipstjóra, kr. 500.00 til 1. stýrimanns og 1. vélstjóra og kr. 450.00 til annara stýrimanna eða vél- stjóra, bryta eða loftskeyta- manna). b) Til annarra skipverja kr. 1100.00. (Áður kr. 400.00). c) Á skipum 12 rúmlesta eða stærri er skipverjar búa ekki í, til skipverja kr. 500.00. (Áð- ur kr. 200.00 til skipstjóra og kr. 175.00 til annara skipverja). Á upphæðir þær sem getur í A- og B-lið skal greiða verðlags upptoot. 3. gr. Nú hefir skipverji misst við sjóslys bækur, sjófræðiá- Shöld, smiðatól eða annað slikt, er 'hann þua-fti að hafa á skipi sínu til þess geta innt af hendi starf sitt, og hann átti sjálfur að leggja sér til, og skal þá út- gerðarmaður-bæta honum þess ar eignir, umfram bætur, sem sræðir um í 2. gr. 4. gr. Nú er sá maður látinn, er átti eignir þær, sem bæta skal, og ganga þá bæturnar til bús, hans eða erfingja. Skal, er þannig stendur á, greiða há- mark bóta samkvæmt 2. gr. Sé sá, sem eignirnar átti 6 lífi, skal honum skylt að gefa að viðlögðum drengskaparorði skýrslu um muni þá, er hann hefir misst og sennilegt verð þeirra. Eins og áður er sagt ganga reglur þessar í gildi frá og með 15. febrúar. Jénas Haralz lýkur hag fræðipróli í Sfokk- hólmi ¥ ÓNAS HARALZ lauk ~ meistaraprófi í hagfræði við háskólann í Stokkhólmi í desembermánuði síðast liðnum með mjög góðum vitnisburðL Hlaut hainn hæstu einkunn, sem gefin er, í þrem námsgreinum, hagfræði, tölfræði og þjóðfé- lagsfræði og góða einkunn í hag nýtri sálarfræði. Jónas Haralz er sonur þeirra Haraldar heitins Nielssonar, pró fessors og frú Aðalbjargar Sig urðardóttur. Hann varð stúdent við menntaskólann hér í Reykjavík árið 1938 með ágæt iseinkunn. Hollandi, þeir nota það til þess að leika á sekkjafiautumar sínar og fá sér stuttan róðratúr. Hermenn í orlofi %

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.