Alþýðublaðið - 06.03.1945, Qupperneq 1
<
L
Útvarptð:
20.45 Erindi: Um stjórn-
skipun íslendinga.
Forseti og ríkis-
stjórn. (Gunnar
'Rioroddsen).
21.20 íslenzkir nútíma-
höfundar: Davíð
Stefánsson les úr
skóldritum sínum.
XXV. árgangor.
ubUMft
Þriðjudagur 6. marz 1945
tbl. 60
S. sfiSao
flytur í dag grein eftir
Gegorge Soloveytchik um
innanlandsástandið í þeim
ríkjum, sem nýlega hafa
verið leyst undan oki Hitl
ers.
rÁLFH0LL
Sjónleikur í fimm þáttum
iftir J. L. Heiberg
Sýning til ágóða fyrir fátæk dönsk böm annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar verða seldir klttkkan 4 í dag.
ATHS. Verð aðgöngumiða er kr. 22,00, en að sjálfsögðu er
hverjum, sem þess æskir, heimilt að greiða meira.
Allir, sem starfa við þessa sýningu L.R. hafa ákveðið
að gefa kvölldlkaup sitt.
Fjalalcötturinii sýnir revýuna
„Allf í lagi, lagsi"
í kvöld kl. 8
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag.
58. sýning
sýnir
Kinnarhvolssystur
eftir C. Hauch
Leikstjóri: Jón Norðfjörð
Sýning í kvóld kl. 8.
Uppselt
Næsta sýning veröur föstudagskvöld.
Síml 9184
Söngfélagið „Harpa"
Stjórnandi: Stobert Abraham
beldur BiBjómBeika i Tjarnarbíó í kvöid
kSukkan 11.30 síÖdegis.
— Hljómsveit aðstoðar —
Viðfangsefni eftir innlenda og erlenda höfunda
Aðgöngumiðar verða seldir hjá Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar, Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur
og Hljóðfærahúsi Reykjavíkur
Höfum flutt vinnustofu okkar á
i ,
Hringbraut 56 (Strætisvagna-
húsið)
Hringbraut 56 — Sími 3107
Bazar
halda konur Sálarrannsóknar-
félags islands í Listamannaskálanum
á morgun, 7. marz kl. 2 e. h. til ágóða fyrir
húsbyggingarsjóð félagsins. — Margir fallegir
og eigulegir munir. Ódýrar prjónvörur og
barnafatnaður.
Skrifsfofur
Eftirlifs bæjar- og sveilarfélaga
og
Framfærslumálanefndar ríkisins
eru fluttar í Tjarnargötu 10,
4. hæð.
Ulsalan
stendur enn yfir.
Prjónapeysur, kvenkjólar, kvenpils, kvenryk-
frakkar, kvenkápur, telpukjólar (skokkar)
herrarykfrakkar, herravesti.
Selt með miklum afslætti.
Vesla,
Laugavegi 40.
TIMINN
ODYRT!
Matskeiðar, plett 2,65
Matgafflar, plett 2,65
Mathnífar, plett 2,40
Teskeiðar, plett 1,25
Ávaxtahnífar, plast. 1,25
Kökuhnífar, plast. 3,25
Kökuspaðar, plast. 3,25
Sykursett, gler 2,40
Smjörkúpur, gler 2,65
Bollapör, góð 3,00
Bollar, stakir 1,80
K. Einarsson
& Björnsson
Bankastræti 11
Krysfall
Keramik
Bakkar
NORA-MAGASIN
Fólksbifreið
óskast, ekíki eldra model
en 1940. Upplýsingar
sendist blaðinu merktar
„1900“.
Telpu- og unglinga-
Kápur
VERZL. REGIO,
Laupaveg 11.
St. Iffaka nr. 104:
Fundur í Templarahöllinni
í kvöld kl. 8.30. — Félagar
stúkunnar Víkings heim-
sækja. Kaffi o. fl. Fjölmenn-
ið.
Þeir, sem fylgjast vilja
með almennum málum verða
að lesa Tímann.
Áskriftarverð í Reykjavfk
og Hafnarfirði er 4 kr. á mán-
uði. Áskriftarsími 2323.
Minningarspjöld
Barnaspítalasjóðs Hrings
ins fást í verzlun frú
Ágústu Svendsen, Aðal
stræti 12
< ÚlbreiSið AlþýMlaSiS.