Alþýðublaðið - 06.03.1945, Síða 8

Alþýðublaðið - 06.03.1945, Síða 8
8 ALÞ.aUBLAÐIÐ Þriðjudagur 6. marz 1945 bTIARNARBÍOm Sagan af Wassell lækni Sýnd kl. 6,30 og 9 Bönnuð fyrir börn (14). Á mararbotni (Minesweeper) Hetjusaga um tundurdufla- veiðar. Bichard Arlen Jean Parker Russel Hayen Sýnd kl. 5 Eftirfarandi athugasemd hef ir „Heyrt og séð“ borizt frá Páli Kolbeins: „í 40. tbl. Alþýðublaðsins 17. febrúar 1945, í dálkinum „Heyrt og séð“ er þessi vísa: Latur maður lá í skut, latur var hann, þegar hann sat, latur oft fékk lítinn hlut, latur þetta kveðið gat. Vísa þessi er eignuð Stein- dóri Finnssyni, Krossanesi í Eyrarsveit. Þegar ég var lítill drengur, dvaldi. lá heimili móður minn ar ömmusystir mín, Margrét Theodóra Pálsdóttir, systurdótt ir Jóns Thoroddsens skálds (dóttir Jóhönnu Kristínar Pet- ronellu Þórðardóttur). Margrét heitin kenndi mér þessa visu og sagði mér að hún væri eftir frænda sinn Jón Thonoddsen; hefði hann ort 'hana sér til gam ans, um sjálfan sig. Ég hef borið þetta mál undir Þórð Bjarnason, systurson Mar grétar, og segir hann að þessi visa finnist eigi í verkum Jóns, en Margrét hefði átt að vera manna bezt kunnugast um hvort vísan væri eftir Jón, svo hand- gengin hafi hún verið frænda sínum. Visan er birt í blaðinu eins og ég Iærði hana sem dreng ur, að örðu leyti en því að þriðju Ijóðlínuna lærði ég þann ig: Latur fékk oft lítinn hlut. Frú Gosselyn fór að gráta. Hún flýtti sér til Júliu, vandræða- leg og klaufsk, og tók hana í fang sér og kyssti hana. Ofurstinn skók hönd sonar síns hressilega, bjargaði Júlíu úr örmum konu sinnar og kyssti hana lika. Þótt hún brosti og ljómaði af gleði, streymdu tárin niður kinnarnar á 'henni. Mikael horfði á þau; hann var líka hrærður. „Hvað segðuð þið um það að drekka eina flösku af kampa- víni til hátiðabrigða?“ sagði hann. „Mamma og Júlía eru alveg utan við sig.“ ,„Kvenfólkið — guð blessi það,“ sagði ofurstinn, þegar búið var að hella í glösin. 5 Júlía virti fyrir sér mynd af sér 1 brúðarskartinu. „Ó, 'hvað ég hef verið falleg!“ Þau ákváðu að halda trúlofun sinni leyndri, og Júlía sagði engum frá þessum atburði, nema Kobba Langton, tveimur eða þremur stúlkum, sem léku með henni, og konunni, sem hjálpaði henni að miála sig og fara í leikgerfvin. Hún iét þau öll lofa því há tiíðlega að segja ekki nokkrum manni Iþetta leyndarmál og skildi þess vegna alls ekki, hvernig á því gat staðið, að innan tveggja daga vi;ssi hver einasti anaður þetta. Júlía var frá sér numin ad;, gleði. Hún elskaði Mikael enn heitar en áður og hefði með glöðu geði gifzt honum hvaða dag sem verið 'hefði. En hér varð köld iskynsemi hans að ráða. Eins og sakir stóðu voru þau ekki annað en tveir lítt kunnir leikarar úti á landi, og það var allt of mikil áhætta fyrir þau að gifta sig, áður en þau gerðu herhlaupið á hendur leikhúsgestum Lundúnaborgar. Júlía gaf honum þá 1 skyn eins greinilega og hún gat, — og það hefur áreiðanlega verið mjög greinilega gert —, að 'hún gæti þá allt eins vel verið ástmey hans. En hann vildi ekki heldur fallast á það. Hann var alltof heiðarlegur til þess að nota sér það. „Ég gæti ekki elskað þig svona heitt, hjartað mitt, éf mér væri ekki ennþá annara um heiður minn,“ ságði hann. Það er létt fyrir leikara að vitna i gamla sálma. Hann var sannfærður um, að þau myndi iðra þess sárlega, er þau væru gift, sf þau hefðu áður kynferðisleg mök hvort við annað. Júlía var öðrum þræði upp með sér af siðavendni hans. Hann var ástúðlegur og auðmjúkur aðdáandi hennar, en varð fljótlega eins og helzt til óhræddur um hana. Það hefði mátt ætla að þau hefðu verið 'í hjónabandi árum saman. En samt fannst Júlíu það óumræðileg ljúfmennska af hans hálfu, hve hann leyfði henni að gera sér dælt við 'hann. Það var hennar mesta yndi að sitja við hliðina á honum og halla sér upp að öxl- inni á ihonum og láta 'hann halda utan um sig. Og gæti hún komið þVí við að þrýsta kossi á þunnar varir hans, þá var það auðvitað eins og að komast i himnariki. Þótt hann vildi varla um annað tala en leikbrögð og ihlutverk og bollaleggja um framtíðina, þeg- ar þau sátu svona hlið við hlið, lét hún sér það lynda. Og hún hún þreyttist aldrei á því að lofsyngja fegurð hans og glæsileik. Það var hámark gleðinnar, þegar hún gat komið því að, hve nefið á honum væri fagurvaxið og bylgjurnar í rauðjörpu hár- inu yndislegar. Þá sá hún kannske ástúðina skína úr augum hans og fann, hve hann þrýsti handleggnum ofurlítið þéttar után um mittið á henni. „Þú gerir mig hégómlegri en páfugl, ef þú heldur þessu á- fram,“ sagði hann. „Það væri heimskulegt af þér að láta eins og þú vissir ekki, hve guðdómlega fáilegur þú ert.“ Júlía vissi, að þetta var satt, og hún hafði orð á þvi, af því að henni þótti gaman að tala um það, en hún gerði það líka af því, að hún vissi. að honum þótti garhan að heyra það. Hann var _ NÝJA BfÓ i» mmm GAMLA BÍÓ R» Vorl æskulíf er Elskhugi á leigu leikur (Her Cardboard Lover) Norma Shearer („Mister BIG“) * Robert Taylor Gerge Sanders Fjörug söngva og gaman- mynd. Aðaihlutverk: Sýnd kl. 7 og 9 Gloria Jean Árás rauðskinna Peggy Ryan (Apache Trail) Donald Connor Lloyd Nolan Donna Reed Sýning kl. 5, 7 og 9 Sýnd kl. 5 Sala hefst kl. 11 Bönnuð börmun innan 12 ára henni mjög auðsveipur og dáði hana takmarkalaust, honum leið vel i návist hennar og hann treysti henni. En hún vissi mætavel, að hann var ekki, ástfanginn af henni. Hún huggaði sig við, að hann elskaði hana samt eins mikið og hann gæti elskað nokkra stúlku, og vonaðist til, að ást hennar myndu vekja í brjósti hans ástriður, sem hún gæti unað við, þegar þau loks væru gift og farin að sofa saman. Þangað til yrði hún að beita allri sinni lægni og allri sinni sjálfsögun. Hún skildi það, að hún mátti ekki þreyta hann. Hún vissi, að hún mátti aldrei verða honum til byrði Meðal ræningja. Ég geri ráð fyrir því, að hinir mörgu ungu lesendur þessarar sögu hafi heyrt meira og minna getið um fa'llega og veðursaela landið suður við Miðjarðarhaf, sem nefnist Íta'líu. Þar er náttúrufegurðin stórfengleg. — Himininn er 'hreinn og bj'artur, — og svo fagur, að við hér norurfrá þefckjum jafnvel ekki svo fagran himin að staða'ldri. Þar eru þéttir kýprusskógur, sem aldei fella lauf, — þar kikna appeMnutrén undan þunga ávaxtanna. Rauðir rósarunnar metta andrúmsloftið dýrlegri angan. En upp að ströndinni berast léttstígar öldur Miðjarðarhafsins. Síðan árið 1861 hefur Ítalía verið sameinuð sem eitt konungsríki, en áður hafði hún um skeið verið skipt niður í fleiri. smærri ríki, — en bau ár, sem barist var um það, hvort landið ætti að vera mörg ríki eða eitt, var mikið um óeirðir í landinu. Þá fengu mörg ræningjafélög tækifæri til þess að leika lausum hala. En sagan, sem hér fer á eftir, er einmitt frá þeim tíma. Eitt af f jölda mörgum húsum í dál einum var hús Péturs Serlínós og konunnar hans. Þau voru fátæk, en heiðarleg og guðhrædd mjög. Þau voru nægjusöm og töldu börnin sín, Jósep og Maríu vera eina og dýrmætasta fjársjóðinn sinn. Serlínó-hjónin reyndu eftir fremsta megni að aia þau upp sem bezt, svo þau mættu verða að ráðvöndúm og nyt- sömuui borgurum í þjóðfélaginu. Um það lteyti, sem saga þessi hefst, var Jósep 12 ára, en María 10. — í öðrum daí, á að gizka þrjár eða fjórar míl- uf frá heimili Péturs Serlínós bjó móðir hans ásamt öðrum syni sínum. Hún var áiiíræðisaldri. ^THE/RE STALUNff EoR TIM£~PAL ... THAT &LONP 0OMBSUELL 15 CAKEyiW<ý A D£LAV£P ACTIOM FU5£ ...MAYBE WEÍL GZT TUS WOfZlCf AT PlWNEfc ^ AN' OL~?mo'$ &LACK Tl£ N ^ TAlLé ARE &ACK HCME/ IW MOTUFLAfCE^...y'KNOW, THAT 0ABE AIN'T SO HARP TO LOOK AT...5HE'5r GQT V/HAT 1 O kEEP A COUPLE OF VANKÍ HOLEP UP HECE POB A LlTTLE TEA AHP TOA5T ?... GO £AáY.. i THE/K£ FATTBmN&Vt? fOR THE MLL/ PElSOMEE^ CE MOT...\T$ FÖW'FuT'' MlCE Tö PKE5H UP...5AY) SCOROA, MAKE OF TH'DOC PENÍTÓ: „Það er að vísiu bölv að að við skulum vera fangar, en það er alveg ágætt að geta lagað sig svolítið til. Heyrðu Öm! Hvað isegirðu eiginlega uim doktorinn og þessa baron iessu?“ ÖRN: “Þau hafa einhvem fjandann d ibígerð. Þessi ljós hærða vítisvél er að undirtoúa órásina. Ef til vill fáum við að fcomasta að raun um þetta þeg ar við !borðum.“ PINTÓ: „Þessi kvenmaður! Ætli að hann sé svo hættuleg ur — Hún vill bara iláta ein hvern itaka . . .“ ÖRN: „Nei, Pintó. Hún ier ékki að safna ofckur d neitt karl mannabúr handa sér. Vertu viss •— þau hafa rnorð í huga.“

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.