Alþýðublaðið - 07.03.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.03.1945, Blaðsíða 2
/ ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 7. marz , 1945. Allar sfEdarafurðir í ár sejdar fyrir sama verð og í fyrra! HEY®ST hefir, aS líklegt sé nú talið, að takazt muni að selja alla framleiðslu okkar, þessa árs, á síldarmjöli og síld arlýsi fyrir sama verð og í fyrra. Er frétt þessi, sem enn er ó staðfest, sky.ldi reynast rétt, fer að verða lítið úr ihrakspám Tím ans og Vísis um brátt hrun hér ó ilandi af 'völdum verðfalls á ís lenzkuim afurðum erlendis Hallgrímssókn. Föstuguðsþjónusta í Austurbæj arskólanum í kvöld kl. 8. Séra Sigurjón Árnason. Nauðsynlegt að taka einnig upp skömmtun á íslenzku smjöri ——.——- Núverandi skömmtun á ameríska smjörinu nær ekki tilgangi sínum nema ísl. smjöriö veröi einnig skammtað OHÆTT MUN að fullyrða, að það 'hafa vákið óskipta á- nægju bæjarbúa, að ríkisstjómin ákvað að koana á skömmtun á ameríska smjörinu. Og ekki spillir það ánægj- unni, að nú er mjólkursamsölunni- ekki lengur heimilt að halda áfram smjörokri því, sem henni hefur haldist uppi að viðhafa hingað til við sölu á þessari nauðsynjavöru al- mennings, en eins og kunnugt er, ieyfðu fyrri stjórnarvöld 'henni að selja 'betta smjör við sama verði og hið íslenzka, enda bótt mögurlegt væri að selja bað miklum mun lægra, eins og nú hefur 'komið í ljós. Sfjórnmálanámskeið á vegum Al- þýðuflokksins hefst annað kvöld Verður háö í fiokksskrifstofunni á annarrí hæö Alþýöuhússins Helgi Hannesson. ALÞÝÐUFLOKKURINN efnir um þessar mundir til stjórn málanámskeiðs. Hefst það klukkan 8,30 annað kvöld og verð ur háð í skrifstofu flokksins á annarri hæð Albvðuhússins. Þeg ar hafa tuttugu manns tilkynnt bátttöku sína í námskeiðinu, en nýir þáttakendur eru beðnir að gefa sig fram í flokksskrifstof unni í ðaíí eða á moreun. Tíðndamaður Alþýðublaðsins hefir haft tal af framkvæmdar- stjóra iflokksiins, Helga Hannes syni, í tilefni stjórnmálanám- skeiðsins, og fórust honum orð á þessa lund: „Á þingum Alþýðuflokksins og sambands ungra jafnaðar- manna, sem háð voru á liðnu 'hausti, voru gerðar ályktanir um að efnt skyldi til stjórnmála námskeiðs á vegum flokksins þegar á þessum vetri. Ég hefi unnið að framkvæmd þessa, máls í samvinnu við stjórn sam bands ungra jafnaðarmanna og formann félags ungra jafnaðar manna hér í Reykjavík. Er und irbúningnum nú það langt 'kom ið, að tuttugu manns hafa til- kynnt þátttöku sína og ákveð- ið hefir verið, að stjórnmála- námskeiðið taki til starfa kl. 8.30 annað kvöld. Verður nám- skeiðið ’háð í flokksskrifstof- unni á annarri hæð Alþýðuhúss ins, en þar hefir framkvæmda- stjórn flokksins nýlega fengið aukið húsnæði til starfsemi sinn ar. Aðaláherzla verður að sjálf- sögðu lögð á að þjálfa þátttak endur í ræðumennsku og mælskulist, svo og aö kynna þeim stjórnmálasöguna, en sér í lagi sögu verkalýðs'hreyfingar innar og Alþýðuflokksins. Einn ig munu verða flutt erindí á námskeiðinu um ýmis þau mál, sem efst eru á baugi. Enn er 'hægt að taka á móti nýjum þátttakendum í stjórn- málanámskeiðinu þótt húsnæði það, sem ,við 'höfum .yfir að ráða, sé raunar takmarkað. Eru þeir, sem hug hafa á þvi að taka þátt í námskeiðinu og ekki hafa þegar tilkynnt þátttöku sína, beðnir að gefa sig fram í skrifstofu flokksins í dag éða á morgun.“ AnnaS bindi Flaleyj- arbókar komið út. A.’NiNAÐ ibindi Flateyjarbók ar er að koma í bókaverzl anir. í þessu bindi er fformiáli Sig urðar Nordalis, Ólafs saga Tryggvasonar (framhald) og Ólafs isaga heliga. Þetta bindi. er 540 síður að stærð. . Laugamesprestakall. Föstumessa í samkomusal Laug arneskirkju í kvöld kl. 8.30 Helgafell er loksins komlð if Fimm iiefti í einni béky 240 síöur aö stærö HELGAFELL er nýkomið. Að þessu sinni er 5 heftum safnað saman í eitt, og er það mikil bók, 240 síður að stærð. Þetta eru síðustu hefti tímarits (Frh. á 7. síðú.) Eins og menn mun reka minni til, lýsti Vísir þvi yfir fyr ir 'hönd ríkisstjórnarinnar, að það stæði ekki í hennar valdi að ákveða verðið, heldur væri það annar aðili sem því réði sem og útflutningnum ö'llum. Með útkomu 'hinnar nýju reglu gerðar um smjörverðið og skömmtunina, er upplýst, svo ekki verður um villzt, um 'hvers konar heilindi þar var að ræða. Með ákvæðum hinnár nýju reglugerðar er tryggt, að hinu erlenda smjöri er skipt jafnt milli allra. Nú þarf enginn að flýta sér. Nú hefir enginn nein sérréttindi lengur. Það er mikil og góð framför frá því, sem áð- ur hefir við gengist. En hvað um islenzka smjörið?, Verður haldið áfram að selja það skömmtunar- og eftirlitslaust eftir sem áður. Það er vitanlegt að eitthvað er framleitt af ís- lenzku smjöri. Hverjir fá það keypt, vita færri. Húsmæður þessa bæjar telja sig ekki verða varar við það í búðum bæjarins, a. m. k. ekki handa öllum almenningi. Alþýðuhlaðið vill alvarlega vekja athygli á því, að smjör- skömmtunin kemur ekki réttlát lega niður, ef eirihverjir forrétt indamenn fá eftir sem áður keypt íslenzkt smjör ofan á skammtinn af hinu erlenda, meðan allur almenningur verð ur að gera sér að góðu 2 stykki af smjöri á mann til 1.. júlí n. k. Meðan verið er að selja er- lenda smjörið, sem talið er að muni vera í 4 mánuði, ber vit- anlega að stöðva með öllu sölu á hinu íslenzka, hvað snertir framleiðslu mjólkurbúanna, og safna þeim birgðum sem unnt er þar til hið erlenda þrýtur, hefja þá sölu á íslenzka smjör- inu eftir sömu reglum og hitt. Þannig mætti fjölga þeim mán- uðum, sem skömmtunin getur náð yfir og er það mikil bót frá hinu mikla smjörleysi, sem við toöfum átt við að 'búa um allt of langan tíma ársins. Nú fer í Ihönd sá tími, sem mjólkurbúin framleiða einna mest af sriijöri og er því ekki vonlaust, að takast megi að safna það miklu af smjöri, að nægja mundi fram á haustið, með sama skömmtunarfyrir- komulagi og nú er í gildi. / Þes's er fastlega vænst, að ríkisstjórnin taki mál þetta fösj; um tökum, stígi sporið til fulls og komi á fullkomnari skömmt un á smjörinu. Þess frekar er ástæða til að hún láti þetta mál til sín taka, þar sem það er vitað, að mál þessi hafa verið í höndum ábyrgðarlausra manna fram til þessa, eins og bezt sézt á verðlagi ameríska smjörsins, sem nú 'hefir verið lagfært. Þrjú Kh skipverja af Dettifossi hefir nú rekið á land. RJÚ LÍK skipverja af Detti fossi hefir rekið á land, sam kvæmt upplýsingum, sem utan ríkisráðuneytinu hafa borizt. 'Eru það lík Davíðs Gíslason iar stýrimanns, liík Jóns Boga isonar bryta og, að því er talið er, líik Jóhannesar Sigurðssonar búrmanns. Rannsoknarlögreglan vill fá að tala við Ivo bifreiðastjóra. ]P YRSTA ÞESSA MÁNAÐ AR bl. 9 að mlorgni rákust tvær vöruJbifreiðar sarnan á gatnamJótum Frakkastígs og Hverffisgötu. Við áreksturirm lenti önnur bif reiðim á umferðas>kilti á 'gangstéttathiominu en það lenti á ifconiu og, meiddi hana á höfði og handlegg. — Rannsóknar löigreglan biður bifrei.ðastjórana að tala við isig nú þegar. Félag Yesfur-íslend- inga beldur fund í P lÉLAG yESTU'R ÍSLEND INGA 'hér í bænum heldur fund ií OddÆello’whúsinu í fcvöld kl. 8. 30. Meðal skeimmtiatriða á fund inuim verður upplestur séra Jafcolbs Jónssonar. Les -hann úr nýútfcoimnum ritum Vestur ís lendintga. Vestur íslendinigar, sem hér eAi staddir á bæmurn eru boðnir á fundinn, gestir eru velkomn ir. 'Félag Vestur íslendinga telur nú náleiga hundrað meðlimi og er félagstalan vaxandi. íþroltahöll við Eiða- skóla. INÝÚTKOMINNI skýrslo Alþýðuskólans á Eiðum, er sagt frá hinni nýju íþróttahöfi þar, og hún talin mjög mymð arleg og vönduð hygging. ’íþióttahöllin á Eiðum má nú heita 'fullgerð. Rúimimáil hússins er 9,50 + 21 m. og hæðin 11,20 m. Á efri hæð er fimleikasalur 14,9 imetrar að stærð og við enda isalarins eru búninigshea?, bergi, isem jafnfraimt imá nota sem leiksvið, en inn af þvi er steypibaðsklefi með heitum og íkökkiim böðum og salerni. Und ir búningshenberginu, eða ileik sviðimu, er áhaldageyimsla. Á neðri hæð hússins er suind laugansalur, jafn stór fimleika isalnúim. Sj'álf sundlaugin er 6,75 + 12,50 metrar. Mest dýpi ií lauiginni er 1,80 m. Tveir ibúra ingstolefar eru áfaistir sundlaug arsal með ræstishöðum og sali erni. Við vesturenda sundlauig ansalarinis er rúmigóður véisálí ur, og ’hefur Vélsnoiðjan Hamar h. if. ismiíðað og sett 'þar upp vél ar og hitunartœki. Vatnið í laiug inni er hitað upp með miðstöð skólans, sem hituð >er með raf magni og kolum. Og er sund Iauigarvatni.ð á sifeldi hnirugrás genum sandsiíu og hitara. Inngahgurinn í íþréttahöllina er úr igarnla fimleikaihúisi 'skól ans, en iþvíí hefur niú verið breytt' á rúimgott anddyri og snyrtihenbergi. iByrjað var á byggingu þess ari vorið 1039 og þá steypt laug in og vólasalur, síðan varð hlé á verkinu til sumarsins 1.942, en þá var hafizt handa að nýju .pg er verkiniu nú að heita má fulllokið. Meðan fraimlkvæmdir þessar stóðu yfir, var leitað til félaga og einstak'linga víða auistara lands um fjiárframlög og viirmu, og enhfremur lagði rikið fram fjárhæð til þessara framt kvæmda. Leikfélag Reykjavíkur sýnir „Álfhól“ í kvöld kl. 8 og ágóðinn rennur til fátækra danskra barna. Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 2 í dag. Eysavarnafélagi islands 20 þús. krónur ÐALFUNDUR slysavarnad. „Ingólfur“ var haldinn síð astliðinn sunnudag í Verzlunar mannahehnilinu. Formaður deildarinnar Sigurhjöm Einars son dósent, Ársæll Jónasson kaf ari og gjaldkerinn Þorgrímur Sigurðsson skipst. fluttu skýrsl ur um störf deildarinnar og hag. Tekjur hennar urðu á síðatl. ári. kr. 27,450,40 og afhenti deildin af því fé kr. 20,587,80 til Slysavarnafél. íslands, sem em % teknanna, eins og lög félagsins mæla fyrir............ í stjórn deildarinnar voru kosnir eftirtaldir menn: formað ur séra Jakob Jónsson, gjald- keri Þorgrimur Sigurðsson og meðstjórnendur iSæmundur Ó1 afsson stýrimaður, Ársæll Jón- asson kafari og Henry Hálfdán arsson skrifstofustjóri. Þeir Sig urbjörn Einarsson dósent og Árni Árnason kaupmaður, sem fyrir voru í stjórninni báðust undan endurkosningu. Þor- steinn Þorsteinsson skipstjóri, sem kosinn var fyrsti heiðurs- félagi deildarinnar á síðastliðnu hausti, þakkaði deildinni fyrir þá sæmd, sem hún, ’hefði sýnt sér og óskaði henni allra heilla i starfinu fyrir hinu göfuga mál efni. Fundarstjóri þakkaði Þ. Þ„ fyrir vel unnin störf í þágu; Slysavarnafélagsins og tóku fundarmenn undir það með lófataki. 'Rætt var uim ýmis slysavarna málefni og annað er deildina varðar. Ríkti mikill áhugi á ffundinium, ,sem isaimlþyikkti þess ar tillöigur m. a. „Aðalfundur slysavarnad. „Ingólfur“ lýsir ánægju sinni yfir því að hafist hefir verið 'handa í þeim tilgangi að S.V.I. reki kvikmyndahús í Reykja- Vík. Álitur fundurinn þetta til- valda aðferð til þess að aftm Frk. é 7. aSBa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.