Alþýðublaðið - 08.03.1945, Page 3

Alþýðublaðið - 08.03.1945, Page 3
Sftmxntodagiur 8. tnarz 1945 Kölfl HELZTU VIÐBURÐIR á vígvöllunum hina síðustu^ daga gerðust á vesturvíg- stöðvunum. Að vásu halda |>eir Zhukov og Malinövsky áifrarn hraðri sókn og láta skammt h'ða stórra högga í milli, en samt er það svo, að það, sem gerzt hefur á bökk- um Rínar síðustu dægrin, hefur vakið meiri og al- mennari athygli en aðgerðir Rússa í Pommern. ■J»AÐ, SEM SENNILEGA vekur fyrst athygli leikmanna um hermál og alls þorra al- mennings er taka Kölnar, þriðju stærstu borgar Þýzka- lands, sem fyrsti herinn am- eríski tók í fyrradag. Þó má segja, að úrslitin í bardög-. unum um þá borg hafi verið gefin, þau komu mönnum tæpast á óvart. Mestur hluti Kölnar stendur á vestri bakka Rínar og ýmislegt bendir til þess, að Þjóðverj- ar hafi séð það í hendi sér, ..að þeir gætu ekki varizt vestan fljótsins, en hyggist nú að verjast á austiirbakk- anum, enda má segja, að Rín sé nú aðalvarnarlína Þjóðverja gegn hinum hörðu érásum bandamanna úr vestri. ÞAÐ ER ÞVÍ ALLS EKKI ósennilegt, að Þjóðverjar hafi yfirgefið Köln án þess að veita verulegt viðnám, 1 þar sem það hlyti að teljast fánýtt, enda ber flestum fregnum frá fréttariturum bandamanna á vesturvíg- stöðvunum saman um það, að viðnám Þjóðverja hafi verið með minnsta móti. Einstaka sveitir, búnar loft- varna- og skriðdrekabyssum, voru eftir í borginni til varnar, en þær voru að lík- indum aðallega til þess að tefja framsókn bandamanna, unz méginher Þjóðverja hefði komizt undan, en ekki til þess að geta haft neina von- um að stöðva sóknina eða leggja til úrslitaorustu. •FREGNIR, SEM BORIZT hafa frá Köln, síðan hún féll í hendbr bandamönnum, bera það flestar með sér, að tjón í borginni sé gífurlegt. Allt að 90% af verksmiðjum borgarinnar eru sagðar rúst- ir einar og meira að segja er svo til orða tekið í sum- um fregnum, að hin forn- fræga dómkirkja standi ein uppi á vesturbakka Rínar. Munu flugmenn banda- manna hafa gætt þess, eftir því, sem unnt var, að granda ekki þessari merki- legu byggingu, en Köln hef- ur, sem kunnugt er, orðið einna harðast úti allra þýzkra borga í loftárásum bandamanna. Mun engin brezk borg jafn hart leikin og Köln. Er ekki ósennilegt, að sumir íbúar Kölnar, sem orðið hafa að flýja borgina vegna loftárásanna og sókn- arþungans úr vestri, muni (Frh. á 7. síðu.) ALftÝaiiBUÐIÐ Sljórna vörnum Þjóðverja í vesfri í Þessi mynd sýnir tvo hershöfðingja, sem talið er, að ráði mestu um varnir Þjóðverja í vestri. Lengst til hægri er Gerd von Rundstedt, marskálkur, yfirmaður landvarnaliðs Þjóð- verja í vestri, en lengst til hæg 'i er Model hershöfðingi, sem nýtur mikillar hylli Hitlers. — Með 'þeim eru tveir ónafngreindir, háttsettir þýzkir herforingjar. Eru Rússar að byrja nýja stórsókn einf vesfur II Berlínar! llásssr isre^gja enn hringinn um Stettin ©g eru 19 km. frá borginni FREGNIR frá austurvístöðvunum í gærkvöldi voru næsta óljósar, en Rússar virðast víðast hvar í hraðri sókn, bæði her Zhukovs og Rokossovskys. Meðal annars var bess getið í gær kvöldi í Lúndúnaútvarpinu, að líkur benda til, að Zhukov væri byrjaður sókn beint vestur til Berlínar og hefði enn komið liði yfir Oder. Þá herða Rússar sóknina til Stettin og tóku í gær 3 borgir, sem voru imikilvægar í varnarkerfi Þjóðverja. Er sótt að borginni úr suðaustri og austrí og voru framsveitir Rússa um 19 km. frá borginni í gærkveldi. Blaðið „Isvestia“ í Moskva4 ; ~ :-:------—•— Frú Arciszewski verður látin laus Samkvæmt kröfu brezku stjórnar- innar j____ i ÚNDÚNAÚTVARPIÐ skýrði frá því í gær, að Sovétstjómin hefði, samkvæmt tilmælum brezku stjómarinnar nú fyrir skemmstu, gengizt fyr ir því, að frú Arciszewski, kona forsætisráðherra pólsku stjórn arinnar í London, hefði verið lát in laus. Starfaði hún í Póllandi á vegum rauða krossins, en Lub lin stjórnin svonefnda lét taka hana fasta, ásamt fleiri starfs mönnum rauða krossins pólska. Fregn þessi hefir vakið all miíkla athy.gli, að mæltist hvar ivetna mjög illa fyrir hin lúa lega framikoma ,,stjórnarinnar“ í 'Lúblin, er hún lét "hatur sitt á pólska forsætisráðherranum í London bitna á ikonu hanis, sem var varnarlaus heima í Pól lahdi igaignvart slíkum fanta brögðum. Gefið hefir verið í skyn, að riússneska stjórnin muni sjá um, að fú Arciszewski verði látin laus þegar d stað'. Paasikivl lekur viS ai Mannerbeim ÝZKA útvarpið greindi frá því í gær, að Paasikivi hafi tekið við störfum Manner- heims Finnlands forseta, sem nú er sjúkur. Þýzka útvarpið lætur þó skina i, að embættis- skiptin stafi ekki aðallega af segir frá því, að Zhukov sé nú í þann veginn að stefna Iherjum sínum beint vestur til Berlínar og sé nú tæpa 48 km. frá Ber- lín, þar sem skemmst er. í Vestur-Slóvakíu hefir her Malinovskys orðið vel ágengt og tekið no'kkrar 'borgir og all- mikið 'herfang. Við Balatonvatn í Ungverja- landi hafa Þjóðverjar gert mörg og hörð gagnáhlaup, en Rússar munu yfirleitt hafa hrundið þeim. Brezkar sprengjuflugvélar gerðu í gær 'harðar loftárásir á borgina Sassnitz á Rugen í Eystrasalti, en um þá borg hafa Þjóðvei'jar .reynt að koma liði sínu á brott frá Pommern. Tal- ið er, að tjón hafi orðið mikið á hafnarmannvirkjum þar í borg. veikindaforföllum, 'heldur vegna pólitískra skoðana Paasikivis, sem Þjóðverjar telja hlynntan kommúnistum. Ný sfjérn í Róneflín Stjérn TStos í iúgó- slavðu tseldnr fyrsta fundinn r 8T'! ILKYNNT er, að ný stjórn •**- hafi verið mynduð í Rúm eníu og standa róttæku flokkam ir að henni. Forsætisráðherra hinnar nýju stjórnar heitir Grodza. Tito tmtanskálkur hefir til fcynnt', að öll iHerze.govina sé nú á valdi Jiúgóslava. Þó er og til tkynnt,að Mn nýja stjóm Júgó slaaúu hatfi komið isarnan á fund. Er Tito tforisiætisráðherra henn ar en dr. Subasic utan!ríkisráð herra. Ráðherramir eru alls 28 þar atf 6, sem áður vorui í júgó slavnesku stjórninni á Londbn en 12 aí stuðningsmöhnium Titos. Fyrsti berim í nélt aðeins 3 km. frá Bonn jD ANDAMENN tilkynntu í gær, að vélahersveitir Pattons (þriðji herinn) hefðí enn haldið áfram leiftursókn inni í vesturátt og væri nú komnar að Rín f-yrir norðan Koblenz. Framsveitir Patt- ons voru seint í gær rúmlega 15 km. frá borginni síálfri, en annars sækir hér Pattons fram á 80 km. svæði milli Kölnar og Keblenz og fá Þjóðverjar ekki að gert. Þá voru sveitir úr 1. her Bandaríkjamanna undir stjórn Hodges hershöfðingja áðeins nkna 3 km. frá Bonn, en annars hefir þögn ríkt um .aðgerðir hers hans, af örygg isástæðum, en fregnritarar isegja, að vænta megi stór- tíðinda frá þeim vígstöðvum. Bandamenn halda nú áfram hraðri sókn á vesturvígstöðvim um og virðist hiði mesta los vera á allri vörn Þjóðverja, sem hörfa óskipulega austur yfir Rín. Á svæðinu milli Mosel og Rín fara vélahersveitir Pattons geyst og segja fréttaritarar, að oft sé erfitt að átta sig á, hversu vel sóknin gangi. Voru þær komnar að Rín, norðan Koblenz á breiðu svæði seint í gær- kvöldi. Meginher hans mun hafa verið um 18 km. frá borginni, en framsveitir aðeins um 15 km. Á tæpum sex klukkustund sóttu Bandaríkjamenn fram um 16—17 km. og urðu ekki fyrir verulegri mótspyrnu Þjóðverja. Norðar á vígstöðvunum, við Wesel, sækja Bretar, Kanada- menn og sveitir úr 9. her Banda ríkjamanna einnig fram og dyn ur stórskotáhríðin á borginni, sem auk þess hefir orðið fyrir skæðum loftárásum. Þar verj- ast þýzkar fallhlífarsveitir ar þörku, en verða Víðast hvar að hörfa undan. Syðst á vesturvígstöðvunum í grennd við Trier, austur af landamærum Luxemburg, hefir bandamönnum einnig orðið vel ágengt og sækja áfram vestur og norður áf borginni. Viðijér í Rémaborg A LLMIKLAR viðsjár hatfa -*"*• verið í Rómaborg og víða komið til óeirða síðan Mario Roatta hershöfðingi slapp úr fangelsiss j ukrahúsi. Roetta þessi var sakaður um ýmis hryðjuverk er hann stjóm aði ítölsku setuliði í Júgóslavíu. Hafa menn farið í kröfugöngur og krafizt þess, meðal annars, að Bonomistjórnin segði af sér vegna þessarar undankomu Ro- attas.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.