Alþýðublaðið - 25.03.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.03.1945, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 25. marz 194S; p.t>í|5ttblcí>i& Otgeíandi Alþýðuflokkurinn / Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar ritstjórnar: 4901 og 4902 Símar afgreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Sigurður Ólafsson fimmiugur Forseiakjörið ÞEGAR sambandinu var slitið við Danmörku og lýðveldið endurreist á íslandi síðastliðið sumar, var svo ákveð ið lí bráðabirgðast j órnarskrá lýð veldisins, að forseti þess skyldi að visu þjóðkjörinn í framtíð- inni, en í fyrsta sinn valinn áf alþingi til eins árs. Samkvæmt því á fyrsta þjóðkjör forsetans að fara fram í sumar, og hefiir það þegar verið auiglýst 24. júni næstkomiandi. Lög hafa verið samþykkt á alþingi um forsetakjörið og ber samkvæmt þeim að tilkynna framboð forsetaefnis eða for- setaefna fimm vikum fyrir kjör dag. Komi ekki nema eitt fram boð fram, er sá hinn sami sjálf kiörinn forseti íslands næstu fjögur ár; en svo langt er kjör- tímabil forsetans samkvæmt lögunum um forsetakjör. * Það ihetfði ekki jþótit óeðlilegt, þvert á móti, mjög líklegt, að alþingi yrði sammála um val forsetans fyrir það eina ár, sem því var, samkvæmt bráðabirgða stjórnarskrá lýðveldisins, ætlað að velja hann. En það fór á aðra leið, eins og þjóðinni állri er í fersku minni. Af henni hafði þess verið krafizt af mikl um hávaða, að hún stæði sem einn maður við stofnun lýðveld iisinis, en þinigið gat elkki Ikomið isér saman um kjiör fyrsta for setanis, þótt aðeins tii einis árs væri. Fiimim þinigtmenn greiddiu é istofnldegi lýðveldisinis oig stærsta hátíðisdegi í sögu þjóð arinnar öðru forsetaefni at- kvæði en því, sem kjörið var, og tíu sútu hjá. En þúsundirnar, Isem viðstaddar votru, oig ekiki höfðu atkvæðisrétt um forseta valið í það sinn, fóru í engar felur með skoðun sína. Þær vildu fá Svein Björnsson og eng an annan. Það var engin foringjadýrk- ud — hama viijuim við ísiend ingar ekki hafa. Það var aðeins vottur um tvennt — að þjóðin var nægilega þroskuð til þess að skilja, að við þyrftum að velja okkur fyrir forseta mann, sem inn á við stæði ofar-allri pólitískri togstreitu flokkanna og út á við nyti álits frænd- þjóða okkar á Norðurlö'ndum og ekki sízt þeirrar þjóðar, sem við vorum að skilja við, en vild um þá og viljum eftir sem áður eiga að vini. Þetta tvennt upp- fyllti enginn íslendingur eins vel og Sveinn Björnsson, sem um cmeira en ituttugu 'ára dk'eið hafði unnið sér alþjóðarviður- kemninigu og élit allra málægra þjóða sem fyrsti sendiherra hins fullvalda íslenzka ríkis. Það var ekki hæigt að fimma heppilegri mann til þess að sýna þjóðinni og umheiminum liug og stefnu hins endurreista íslenzka lýðveldis, en hann. * Síðan er liðið hér um bil heilt ár. Stjórnarskrá lýðveldisins er enn sama bráðabirgðastjórn Framh. á 6. síðu. Fimmtíu ára aldur tekapar .,tímaimót í ævi hvers manns. Margir eru þá á hátindi manndómsára, hafa þegar innt af hendi mikið starf, hvar í sveit sem þeir standa; hafa þá mót- ast að fullu í skóla lífsins. Mat manna á einstaklingunum og starfi þeirra er, isemi að liíkum iræðiur, ærið miisjafmt; veldur því að jafnaði, hver störfin eru og hvernig þau eru rækt. Marg- ir eru vanmetnir af samtið sinni þótt viðurkenningu hafi átt skil ið, en öðrum hefir tekizt í 'litf andi lífi, að inna þann veg störf sín af hendi, að þeir hafa hlot- i.ð alnnennt' traust og viðuirfcenn inigu samtíðarinnar. Yfirieitt er gagnrýnin mest á þeim mönn- um, er starf að O'pimberum mál um, eða 'hafa tekið að sér störf í þjónustu almennings. Starfsmenn verkalýðshreyf- ingarinnar hafa ekki farið var- hluta af þessari gagnrýni fyrr og siðar, enda í þau störf valizt mismunandi hæfileikamenn eins og gerist og gengur. Hjá okkur er verkalýðshreyfingin ung, fé- lögin flest fámenn, og iðgjöld lág, mælt á erlendan mæli- kvarða. Félagsstörfin hafa því lengst af verið unnin sem áhuga og þegnskyldus'törf, þar sem ekki vai' til launa að vinna; og isvo er emn í hinum fémemnu fé lögum, Sigurður ÓlafSson var einn af hinum mörgu félagsmönnum Sjómannafélagsins, sem innrit- uðust í það á -fyrstu mánuðun- um eftir að það va,r stofnað og sýndi strax mikinn áhuga fyrir starfi og stefnu félagsins; boð- inn og búinn í hvert það starf, er hann var kvaddur til; ótrauð- ur talsmaður þess meðal félag- anna jafnt á sjónum, sem í landi og lét ekki hluta sinn fyrir iþeim er völdin höfðu á skipsfjöl, þeg- ar um var að ræða samnings- bundin eða lögbundin réttindi félagsmanna. Árið 1925 hóf Sjómannafélag Reykjavíkur þá nýbreytni í fé- lags- og skipulagsstarfi, fyrst allra stéttarfélaga hér á landi, að isetja á stofn .sfcrifistofu og ráða fastan stárfsmann, fyrst og fremst til innheimtu á félags- gjöldum. Er hinn mæti maður Sigurð- ur Þorkelsson baðst undan end- urkosningu sem gjaldkeri félags ins, en því starfi hafði hann igegnit' með miklum sóma í rúm 9 ár, var Sigurður Ólafsson kjörinn gjaldkeri í hans .stað árið 1928. Um sama leyti var htann ikjörinn istarfsmaður félags ins, oig hefir igegnit iþví starfi fram á þennan dag, eða rúm 17 ár. Þrátt fyrir stjórnarandstöðu, sem ávalt er í hverju félagi, og innan Sjómannafélagsins a£ hiáOfu1 Ikommúniista fyrst og frems.t, hefir Sigurður verið kosinn að heita má með öllum atkvæðum. Lýsir þetta betUr en nokkuð lannað þvf trausti, sem ha-nn á að mæta hjá félagsmönnum. Það á því ekki við 'hann, sem getið er um hér að framan, að hann sé gagnrýndur, né honum vantreyst, í starfi sínu sem ýms- urn öðruim, isíður len svo. Mum það með fágætum, að maðiur í opinberu og Etundum vanþakfciljátu starfi nj'óti jafn ailmenms trauisife og hann, jafnvel innan félags sem utan, fyrir dugnað, ráðvendni, reglusemi og trúmennsku í störfum sínum. Hve fjárhagur Sjómannafélagsins er góður er engum einum manni fremur að þakka en honum. í hans gjald- (keratíð Ihafa eignir féliaigisins aukizt um kr. 207,285,76 og tala skuldlausra félagsmanna allt að því tvöfaldast. Með vaxandi þroska og áhrif- um verkalýðsfélaganna hefur starfsvið þeirra aukizt ár frá ári; og svo >er það með Sjó mannafélagið. Margháttuð störf og fyrirgreiðslur eru unnin á skrifstofu þess fyrir félagið og mikinn fjölda af einstökum fé- lagsmönnum. Þessi störf mæða fyrst og fremst á starfsmanni félagsins. Hefur Sigurði tekizt með mikilli lægni og festu, að greiða fyrir félagsmenn úr ýmsum vandlkivæðum þeirra og veitt þeim 'brautarigengi; og fáir menn hafa af hans fundi gpng- ið„ er ekki hafa fengið úrlausn eða stuðning sinna mála. Auk starfa sinna fyrir féiagið hefur hann tekið þátt í margvislegum öðrum störfum innan verkalýðs hreyfingarinnar. Hann hefur isetið á stjóm fuilltmaináðs venka lýðsfélaganna um fjölda ára og ávalilt sem gjaldkeri þess, og skilaði fjárhag þess af sér fyrir 2 Vz ári síðan með ágætum, þrátt fyrir krepputíma undan- 'faraindi, ára, sem orsakaði mang víslega örðugleika. Hann hefur átt sæti á stjórn Alþýðusam- bands íslands um nokkur ár, þar lil kommúnistar tóku þar völd. Hann hefur verið og er fulltrúi félagsins á Alþýðusam- bandsþingi og í fulltrúaráði verkalýðsfélaganna síðan 1928. Auk þess hefur hann starfað í fjölda nefnda, jafnt innan fé- lags sem utan. Hann er áhuga- maður um slysavarnamál, og 'hefur um langt skeið verið kjör inn í varastjórn Slysavarnafé- lags íslands. Þá hefur sjómanna daigs'úáð oft leitað til hanis til aðstoðar. Sem sagt: hvar, sem málefni sjómannastéttarinnar pru efst á baugi, er Sigurður ávallt boðinn og búinn til starfs. Auk hinna mörgu félagsmála, sem hér hefur verið litillega 'lýst, hefur Sigurður tekið mik- inn og virkan þátt í starfsemi Alþýðuflokksins. Hann hefur verið traustur og sístarfandi 'liðsmaðuir iþesis fiökfes1 frá því að harin hóf göngu sína 1916. Hin lýðræðislega jafnaðarstefna og starfsaðferðir þess flokks hafa mótað allt hans starf inn- an verkalýðshreyfingarinnar, og á sama hátt hefur hann ver- ið boðinn og búinn ,að inna hvert það starf af höndum, sem Alþýðuflokkurinn hefur falið honum. En þau störf eru mörg og margháttuð, flest þeirra unn in í kyrrþey, sem enginn hávaði stendur um. Er traust flokks- manna til hans sízt minna en það trausit, er hann nýtur innan verkalýðshreyfingarinnar. Af opinberum störfum, er Alþýðuflokkurinn hefur falið honum, skulu þessi nefncl: vara fulltrúi flokksins í bæjarstjórn (situr oft bæjarstjórnarfundi); í hafnarstjórn; í stjórn Söfnun- 'arsjóðs íislands >oig í stjórn Ný byggingarsjóðs. I öllum þess- um störfum nýtur hanh trausts ,og viðurkenningar. samstárfs- manna sinna. Sigurður tók um langt skeið þátt í ílþróttahreyfingu bæjar- ins. Er hann þjálfaður íþrótta- 1. flokks ávallt til sölu Nánari upplýsingar í síma 1669 Sigurður Ólafsson. maður, hraustur, limaður vel og hinn karlmannlegasti. Reglu maður er hann hinn mesti, neyt ir hvorki vins né tóbaks, enda er starfslþrek hans óvenju mik- ið. Sigurður er með vinsælustu mönnum í sínum verkahring, enda hefur hann góða skapgerð, — stefnufastur og lætur ekki hlut sinn fyrir einum né öðr- >um, lætiur það eiitt í ljós við einn eða annan, er hann telur satt og rétt. Hann er glöggur hiaður og gætinn í fjármálum, enda engum manni betur trú- andi til að hafa fjárvörzlu á hendi. Það eru þannig gerðir menn i nnan verkalýðshreyfingarinn- >ar, eða hvar sem væri í trún aðarstarfi innan þjóðfélagsins, sem gera garðinn frægan. Þeg- ar metið er að lokum starf manina í almennin/gs íþágu, þá’ eru það verkin, sem unnin eru, en ekki yfirborðshávaði og husQiugaingur, þar -sem höfuð áherzla er lögð á það, að sýn- ast, en minna um það skeytt, hvað raunhæft er til almenn- ings- og þjóðarheilla. Sigurður er ekki einn þeirra manna, sem látast vera miklir og skeleggir í hverju máli. Hann er maður hins naunhæfa starfs, án nokk- urs yfirlætis. Sigurður er fæddur 25. marz 1895 á Reyni í Mýrdal og er eitt af 18 börnum Ólafs bónda Ólafssonar, er lengst af bjó á Lækjarbakka í sömu sveit. Haim lézt fyrir fáum árum, 85 ára. gamall. Að Sigurði standa góð- ar og traustar bændaættir í Vestur-Skaftafellssýslu, sem sá er þetta ritar kann ekki að rekja. En langafi hans í móður ætt var sér Þórður Brynjólfs- son prófastur á Fellli í Mýrdsd. Sigurður ólst upp mest öll sín æslkuór ó myndarheimilinu Norður-Vík i Vik í Mýrdal hjá Þorsteini hreppstjóra Jónssyni og hlaut þar þau uppeldisáhrif, er hafa orðið honum gott vega-. nesti i lifinu. Um eða innan við tvítugsaldur leitaði' hann til Reykjavikur til sjósóknar eins og margir Skaftfellingar hafa gert fyrr og síðar eftir að stór- skipaútgerðin hófst. Vann hann hér á ýmsum skipum, en lengst af á togurum. Lengst mun hann hafa verið á logaranum „Apríl^ undir .stjórn Valdimars Guð- mundssonar, nú bónda í Varma. dal á Kjalarnesi. Sigurður var talinn með duglegustu og þrek mestu mönnum við öll störf á sjónum, og íþar af leiðandi fast- ur li skipsrúmi. En hann var kjörinn í stjórn Sjómannafélags ins 1928, og þar með tekinn út úr starfi á sjónum; og undir þá ráðstöfun hnigu margar stoðir, sem ekki verða greindar hér. En vel mun þykja nú, að svo til tókst. Sigurður er kvæntur Grím- heiði Jónasdóttur, mestu mynd arkonu, sem einnig er ættuð úr Mýrdalnum. Þau voru leiksyst kin í æsiku. Hefur hjúskapar- líf þeirra orðið eins og bezt má verða meðal hjóna. (Hafa þaiu eiignast fjöguir börn, tvær stúlkur og tvo drengi, sem öll. eru hin mannvænlegustu. Ég vil að lokum í nafni allra félaganna innan Sjómannafé- lagsins óska honum góðs geng- is og' sólríkra daga á komands: árum, með þökk fyrir mikið og gott starf. Sigurjón Á. Ólaísson. Siguriur Ólaisson og AlþýðuflokkitrHiB EINN af ágæt'ustu framherj um Alþýðuflokksins, ís- lenzkra alþýðusamtaka, Sig- urður Ólafsson, gjaldkeri Sjó- mannafélagsins, er fimmtugur í dag. Ég reyni ekki að telja upp þau hin mörgu trúnaðar- og óbyirgðarstörif, sem Sigurður hefur af hendi leyst fyrir al- þýðusamtökin. Slík upptaln- irg yrði alltof löng. Læt nægja að minna á, að í* miðstjórn í'Iokksins ".hefur hann setið fjölda ára og jafnan þótt sjálf- kjiörinn tiil hvers þesis starfs í nefndum og stjórnum einstakra félaga, sem mestur vandinn fylgdi, og mest reyndi á ein- beittni, þrek og stillingu. Var það jafnan einmæli, að hvert það sæti, er hann skipaði, væri vel skipað. Hann kann bá fágætu list fiestum öðrum betur, að taka meðbyr og mótvindi með sómu stillingu. Æðrulaus og fullhugaður leggur hann til baráttu, og þótt honum stund- um hlaupi kapp í kinn, gætir hann jafnan fullrar forsjár. Með slíkum mönnum er gott að starfa. Álþýðuf lokknum. er það mikið lán, að. hafa fengið að njóta hinna ágætu starfskrafta Sigurðar í svo ríkum mæli, sem raun sannar. Við sam- starfsmenn hans í samtökunum þökkum honum af heilum hug hans ómetanlega starf, mann- kosti hans og fordæmi. Við árnum honum heilla og langlífis á þessum tímamótum í ælvi. hams, fuRvissir þess, að- svo verður áfram haldið, sem. stefnt hefur verið til þessa, hvort sem vindurinn blæs með eða móti. Haraldur Guðmundsson. . Afmæliskveðja tii Siprfe Ólafssonar UM Heiðarvatn í Heiðardal ég hugsa’ er líður stundin, þar fundum við oft fiska val, og frjáls og glöð^ var Iundin. Það eitt sinn skeði á nýjárs-nótí að náðum fiskum mörgum, um hjarnið bárust fætur fljétt mjög fegnir slíkum björgum. Góð minning heilsar heið og söHKt frá heimi bernsku og æsku, í Ijúfum bæði leik og önn var Iaus hver stund við græskH. í dag ég feginn þakka þér og þýða kveðju sendi, þær óskir færðu æ frá mér, að aaieins gott þig hendi. Á meðan ísland á þann son, sem er og var þinn jafni, ei fellur dugur, fremd né von, þótt falli hrönn að stafni. Gamall kunningi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.