Alþýðublaðið - 25.03.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 25.03.1945, Blaðsíða 8
8 ALÞYÐUBLADIP Sunnudagur ?£. marz 19-.5 mTJARNARBIÖb Eins og gengur [ („True to Life“) Sprenghlœgilegur gamanleikur um ástir og útvarp. Mary Martin Franchot Tone * Dick Powell Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11. .J3B „Dag nokkurn,“ byrjaði Book er T. Washington, hinn ötuli baráttumaður fyrir réttiirudum megra, „tam fáfróður hvítur spjátrungur á kjörstað til þess að greiða atkvæði, Iþví að til þess hafði harni öðlazt rétt.“ ,,'Ég bið yður um að igera mér þann greiða að krossa við jí á atkvæðaseðilinn“, sagði múl- atti, sem stóð við kosningaklef- ann, við manninn. „En hvað merkir það?“ spurði þá veslings hvíti mað- urinn. „Þér getið séð það sjálfur,“. sagði múlattinn. „Ég kann ekki að lesa.“ „Hvað, getið þér ekki lesið, hvað stendur á atkvæðaseðlin- um, sem þér haldið á og vitið þér ekki um hvað þér ætlið að kjósa?“ hrópaði kynblendingur inn. „Nei,“ sagði hann, „ég kann ekki að lesa.“ „Jæja,“ isaigði múlattinn, „ef þér krossið við já, þá viljið þér jafnrétti hvitra manna og blökkumanna.“ „Það þýðir að svertingjar eigi að fá kosningarétt, eða er það ekki?“ „Jú.“ „Þá geri ég Íþað ekki. Sverí- ingjar eru ekld nógu menntað- ir til þess að geta kosið.“ * * m Fullur veit ei, hvar svangur situr. ótal hárfræðinga, og Júlia var sannfærð um, að hann hefði látið 'lyfta á sér andþtinu, ef hægt hefði verið að framkvæma slíka að- gerð í kyrrþey. Hann hafði tamið sér það, að teygja hökuna dálít- ið fram, þegar hann sat i sæti sinu, svo að hrukkurnar á hálsinum sæjust ekki, og hann gekk dálítið álútur til þess að forðast keis. Hann gekk aldrei framhjá spegli án þess að skoða sig i honum. Hann var sifellt að leita eftir skjaili og ljómaði af ánægju, þegar honum tókst að fiska eitthvað af þvi tagi. Það var hans æðsta gleði. Júlía hló beisklega, þegar hún hugleiddi, að það var hún, sem hafði leitt hann út á þessa braut. í mörg ár hafði hún verið að staglast á þvi, hvað fallegur hann væri, og nú gat hann ekki lengur lifað án skjalis. Þetta var snöggi bletturinn á honum. Leik- kona, sem var atvinnulaus, þurfti ekki annað en setja upp að- dáunarsvip og segja við hann, að hann væri fallegri heldur en hún hefði imyndað sér, að nokkur karlmaður gæti verið. Þá fannst honum sú hin sama einmitt vera stúlkan, sem hann vantaði í þetta eða hitt hlutverkið. í rnörg ár hafði Mikael alls ekki hugsað um kvenfólk, að því er Júlíá bezt viSsi. En þegar hann var orðinn hálffimmtugur fór hann að smá-daðra við hinar og þessar. En Júlía hafði gnm um, að honum yrði sjaldnast mikið úr ástarævintýrunum. Hann var varkár, og allt, sem hann þráði, var aðdáun — aðeins aðdáun. Hún hafði frétt, að hann hefði hana að yfirskyni til þess að losna við kvenfóik, sem reyndist honum erfitt viðfangs. Annað hvort þóttist hann eiga á hættu að særa hana með þessu eða hinu eða þá hún var afbrýðisöm og tortryggin, svo að það var sjálfsagt bezt, að kunningsskapnum væri lokið. „Það má hamingjan vita, hverju þær eru að slægjast eftir,“ hrópaði Júlía og starði út í mannlaust herbergið. Hún tók af handahófi sex—átta siðustu mýndirnar af hon- um og skoðaði þær nákvæmlega hverja fyrir sig. Hún yppti öxlum. „Ja, ég er svo sem ekkert að áfellast þær. Ég var líka ást- fangin af honum. Auðvitað var hann nú meira aðlaðandi í þá daga.“ Júlía varð dálítið angurvær, er hún hugsaði um það, 'hve heitt hún hafði elskað hann. Af þvi að ást hennar var útkulnuð, fannst henni, að lífið hafa hálf-brugðizt sér. Hún andvarpaði. „Og mig verkjar i bakið,“ sagði hún. Það var barið að dyrum. „Kom inn“, kallaði Júlia. Eva kom inn. „Ætlið þér fekki að leggja yður í dag, ungfrú Lambert?“ Svo tók hún eftir því, að Júlía sat á gólfinu með hrúgur af ljósmyndum allt í kringum sig. „Hvað í ósiiöpunum eruð þér að gera?“ „Rifja upp gamla drauma.“ Hún tók tvær ljósmyndanna. „Sjáið þessa mynd, og svo þessa hérna.“ Önnur myndin var af Mikael í gervi Mercutiós, Ijómandi af æskuþrótti og fegurð, og hin var af honum í siðasta hlutverkinu, sem han hafði leikið — i siðjakka, með háan, hvítan hatt og kíki í ól um öxlina. Hann var ótrúlega sjálfumglaður á svip. Eva saug upp í nefið. „A—já, það er vist gagnslaust að gráta gengnar tíðir." „Ég hef verið að hugsa um, hvernig allt var í gamla daga, og ég er svo ’hnuggin og sorgmædd.“ „Ekki furðar mig á því. Fólk hugsar um fortíðina, af þvi að það á sér enga framtið.“ N „Haldið þér kjafti, bölvuð dyrgjan,“ sagði. Júlía, sem gat verið mjög orðljót, ef þvi var að skipta. __ NÝJA BlÓ rntm GAMLA BfO — Óður eyjaskeggja WALT DISNEY-myndin („Rhythm of the Islands“) FANTASÍA » Skemmtileg Sýnd kl. 7 og 9. söngvamynd. ,Þ Aðalhlutverk: BAMBI Allan Jones, Sýnd kl. 5 Jane Frazee, 1 Andy Devine. GOSI 1 Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sýnd kl. 3 Sala hefst kl. 11 Sala hefst kl. 11 „Komið nú, — annars getið þér ekkert í kvöld. Ég skal lag- færa allt þetta umrót hér.“ íEva var í iseam' vinniukona hennar og búniingsimær. Hún hafði verið hjiá henmi ií Middlepool oig fylgt henni þaðan til Lunduna. Þaðan var hiún líka uppnunmin. Hún var mögur, Iþreyitfuleg og ó ásjáleg. Hárið war rautt og úfið og virtist venijiulega ekki van iþörf á að Ibvo Iþað. Tvær ífiramjt'ennurniar voru diottnar úr henni. En þótt Júlía Ihetfði. mangboðið henni inýj'ár tennur, hafði hún ekki viljað þekkjast það. Meðal ræningja. hafði í hendi og hljóp til hennar með kröftug blótsyrði á vörum, en María litla forðaði sér hið bráðasta út afur og æpti á hjálp: „Jósep! — Jósep! — Hann myrðir mig!“ En enginn Jósep var þarna nálægur. Brúnó stóð fyrir utan hellinn og hún hljóp í fang hans, utan við sig af hræðslu. „Hjálpaðu mér! — Hjálpaðu mér!” æpti hún. Eitt augnablik stóð Brúnó kyrr 1 sömu sporum og var skapi næst að losa sig við hana og henda henni frá .sér. En að lokum fé'kk bað góða í sál hans yfirhöndina og ósnortnar tilfinningar hans vöknuðu til samúðar með litlu stúlkunni, sem í angist sinni hafði flúið á náðir hans og hlauið upp um háls hans. „Ég segi þér að gera henni ekkert mein!;; kallaði hann til ræningjans. „Það er ég, sem ræð yfir henni, — en ekki þið hinir!“ Maria þakkaði honum af heilum hug og bað hann þess að vera sömuleiðis góðan við Jósep. „Ég vildi vera góður við ykkur, en þið vilduð ekki veita bví neinar viðtökur,“ sagði Brúnó og var ennþá auð- sjáanlega móðgaður. „Þið gerðuð mig mjög leiðan, bæði tvö.“ „Við þorðum ekki að taka á móti gjöfurn þínum“, sagði María. ,,Guð hefði reiðst okkur og hefði ekki haldið vernd- arhendi sinni yfir okkur lengur.“ r NUTS!____VOU KATS SPECIALIZE IN PICKING ON SMALL FRY__I’M SORGY I PIPN'T MAKE A BETTER JOB .OF CREASlNG youR jaw/ . LET eo, vou VARMINT, AN' I'LL PO IT / JA?— >T IS ENOUGW OF THlS — TÍ-IROW WIM INTO A CELL, FI?ANZ/ — BRING U-IE OTWEK ro THE. TRANSMITTEK —WE 0EGIN AT y . once/ Vgmwgf- —y-you STKUCK ME/...YOU SHALL PAY FOf? SAVING THAT AKABS WORTHLESS WIPE r you paoL / $\\<TO HAS SEEN CHOÍHN BY POKTOR VON KUTTER TO SROAPCASTA RAKE S.O.S. 1N TWE NAZ/S'PLAN TO LOCATE ANP BOMB TWE SECRET ALLIEP CONFEKENCE___WMILE SCORCHY, IN 8EFRIENPING OMAN, AN ARABSERVANT HAS CROSSEP SWORPS WITH THE POKTOR--- Reg. U. S. Pat. Off. AP Fcaturcs =<Jl«löll^ Grood, MYNDA- SAG A Dt' orimi hefur tekið Piiiitó oig ætlar að dáileiða harni og láta hann senda skeyfi svo að hann geti fenigið að vita hvar ráð stefnan er. Óm hefuir ráðist á daktorinn nlotið liðveislu Om ans. DOKTORINN: „Svín! Þú isilóst mig. iÞú iskaM ífiá að gjalda þess — og þú sfcalt vita að Araba svínið ier þýðinjgarlaust.“ ÖRN: „Það er síðuir rotta ems Og þú ert að ráðast á igarðinn þar isem hann er læigsitur. Mér Iþykir bana verfst,'áð éig slkyldi efcki fcoma dálítið ffasfar við vaaaganin. á þér tauiiminjgfl.!“ PINTÓ: „Láttu iböíllvaða elkeppn unia hafa það.‘ DOKTORINN: „Það er toomiið inóig -alf svo igóðu. Hendið hon tum í M'efnann. Farið með hinn að útvarpimu ivið byrjium ura dreins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.