Alþýðublaðið - 08.04.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.04.1945, Blaðsíða 1
XXV. árgangtur. Sunnudagur 8. apríl 1945. tbl. 85 Útvarplð: 10.20 Kvöld Norræn,a fé- lagsms: Ávörp, ræð ur, upplestur, söng ur o£ hlj'óðfæraleik ur. 5. sfðaa flytur í dag grein um nú- verandi innanlandsástand ið í Japan eftir Mark Gayn o Kaupmaðurinn í Feneyjum Gamanleikur í 5 þáttum eftir William Shakespeare Sýning í kvóld kl. 8. Uppselt Næsia sýning verður á þriðjudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðar að þeirri sýningu verða seldir frá klukkan 4—7 á morgun. Aðgangur bannaður fyrir börn. Fjalakötturfnn sýnir revýuna „áilt í iagi, iagsi" annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag Aðeins fáar sýningar eftir. i Hallbjörg Bjarnadótfir syngur „YARIETEINN 1945" í Gamla Bíó þriðjudaginn þann 10. apríl kl. 11,30 í þriðja og síðasta sinn. 5 manna hljómsveit aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfærahúsinu mánudag og þriðjudag. Reyfcvíkingafélagið , / heldur fund á morgun, mánudag, klukkan 8,30 síðd. að Hótel Borg. , , t MSE Dagskrá: 1. Félags'mál. ■ ý; % 2. Upplestur: Frú Efemáa Waage. 3. Upplestur: Arndís Björnsdóttir leikkona. 4. Gísli Sigurðsson, rakari, skemmtir. 5. Tvísöngur: Frúrnar Ingibjiörg Jónasdóttir og Björg Bjarnadóttir. 6. Dans. Konurnar stjórna skemmtiatriðunum. — Meðlim- um heimilt að taka með sér 1—2 gesti. Stjómin. , Gegni Ijósméðurstðrfum hér í Reykjavík. Heimili mitt er NJAR.ÐARGATA 33, Guðrún Valdímarsdótttr. sími 3 2 0 8. DÖMU- REGNKÁPUR fyrirliggjandi í ágætu úrvali. G E Y SI R H.F. Fatadeildin. 1. flokks Frjóegg ávallt til sölu Nánari upplýsingar í síma 1869 Til FLORIDA liagur leiðin Vörumóttaka til Vestmanna- eyja árdegis á morgun. HERRA- SOKKAR nýkomnir í mjög fjölbreyttu úrvali. Geysir h.f. Fatadeildin. (itbreiðið Alþýiublaíii. Matsveinn eða matreiðslu- sfúlka éf-’v ■ óskast í TJARNARCAFÉ nú þegar. Upplýsingar í skrifstofunni. Sími 5533. Ufvarpsfíðindum rátstjórar Vilhj. S. Vilhjálmsson og Þorsteinn Jósepsson, kemur út eftir helgina. Hefur ritið stækkað um einn þriðja og breytzt mjög að efni. — Af efninu má nefna, auk hinna föstu, venjulegu greina: ísland á stuttbylgjum — Hlustað í einangruðu landi — Hvernig verða útvarpstæki framtíðarinnar — Hailó! Eg hlusta! Nýr pistill, skrifaður af Magn- araniun — „Gunnar kunni að græða,“ smásaga eftir Jón H. Guðmundsson — „Eg vildi óska mér“ eftir Óskastein — og m. fl. fróðlegt og skemmtilegt. — Nýr árgangur hefst með þessu hefti, en til áramóta koma 17 hefti, eða að meðaltali 2 á mánuði. Gerist áskrifendur í dag. Hringið strax í síma 5046. Útvarp og Útvarpstíðindi inn á hvert íslenzkt heimili. Happdræffi Háskóla íslands #4 sgs ■'Wt % Dregið verður í 2. flokki á þriðjudag. Engir miöar veröa afgreiddir á þriðjudagsmorgun. A morgun eru því síöustu forvöð að endurnýja og kaupa miöa. ATH.: Nokkrir hálfmiöar, sumir fengnir utan af landi, eru til sölu í flestum \ umboðunum. t Gleymið ekki miðum yðar. * ♦ a • m fw ♦ «Tií ♦ * ♦ *} *; * i w ♦«

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.