Alþýðublaðið - 08.04.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.04.1945, Blaðsíða 8
t ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 8. apríl 1945... ■nTJARNARBÍOi Óboðnir gesiir (The Uninvited) ' . Dularfull og spennandi reimleikamynd. Kay Milland Ruth Hussey Gail Russell Bönnuð börnum innan 12 ára| Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11. Kennari einn segir eftirfar- andi sögu af snarræði og hátt- vísi konu sinnar: „Einu sinni sá ég út um gluggann, hvar hundleiðinleg kvensnift var að koma spígsporandi upp garð- þrepin hjá okkur. Ég var þreytt ur, þráði frið, þögn og ró og lagði á flótta inn í skrifstofu mína. Eftir hálfan annan klukku tíma taldi ég víst, að heimili mitt hefði aftur öðlazt æskilega ró og læddist út úr skrifstof- unni. Ég hleraði andartak, og er ég heyrði hvergi mannamál; kallaði ég til konu minnar: Er þessi bölvuð kerlingarskrukka nú loksins farin? — Nú vildi svo til, að kvenmaður áá, sem við var átt, sat enn sem fastast og heyrði hin óviðurkvæmilegu orð mín. En konan mín blessuð var ekki lengi að átta sig á, hvað gera skyldi. Hún svaraði: Elskan mín góða, hún er farin fyrir löngu! Það eru bara við Jónasína mín Hierónýmusardótt ir, sem sitjum hér og erum að bíða eftir því, að þú komir og drekkir eftirmiðdagssopann með okkur.“ * * * Erkibiskup einn komst þann- ig að orði: „Það eru til þrjár tegundir predikara. 1) Þeir, sem ekki er hlustandi á, 2) þeir, sem hlustandi er á og 3) þeir, sem ekki er annað hægt en að hlusfa á.“ I Hana langaði ekki minnstu vitund til þe§s að sofa neinn miðdegisdúr i dag. 1 J dag.“ ,,Ágætt. Ég strýk úr skrifstofunni. Kl'ukkam hálf-fimm. Tavi- stock-toi'g 138.“ Þetta var nasygætnislega gert af honum. Hann hefði eins vel getað nefnt einhvern fjölsótlan stað, þar sem fólk befði glápt á hana. Þetta sýndi lika, aö hann bauð henni ekki af því einu, að hann langaði til þess að láta sjá sig með henni. Hún fór í leigubifreið út á Tavistock-lorg. Hún var mjög ánægð með sjólfa sig, Hún var í rauninni að gera góðverk. Síðar yrði það eftirlætissagan, sem hann segði konu sinni og börnum, er Júlía Lambert kom til hans og drakk með honum te hérna á árunum, þegar hann var ekki annað en lítilmótlegur skrifstofu- þræll, sem endursköðaði reikninga dag út og dag inn. Og hún hafði verið svo blátt áfram og elskuleg. Enginn, sém hefði séð hana silja þarna og skrafa og hlæja, hefði getað látið sér detta i hug, að þetta væri mesta leikkona Englands. Og ef þau tryðu honum ekki, þá gal hann svo sem sýnt þeim myndina af henni. Hún hafði sjálf skrifað á hana:' „Yðar einlæg“. Og hann myndi hlæja og segja, að hann hefði aldrei leyft sér að bjóða henni, ef það hefði ekki gripið sig einhver óskiljanleg bíræfni. Þegar hún var komin að húsinu og búin að borga bifreiðar- stjóranum, datt henni allt í einu í hug, að hún mundi ekki, hvað hann hét, og þegar vinnukonan opnaði, vissi hún þar af leiðandi ekki, hverjum hún ætti að ápyrja eftir. Henni varð litið á dyra- bjöllurnar. Þær voru átla, tvær raðir og fjórar í hvorri. Út frá hverri 'var spjald í rarnma, og á þessi spjöld voru skrifuð nöfn 'húsráðendanna. Þetta var gamalt hús og hafði verið skipt niður til ibúðar. Hún vissi ekki, hvað hún átti til bragðs að taka, en fór þó að lesa nöfnin. Kannske rifjaðist nafn piltsins upp fyrir henni, ef hún sæi þáð. En í þessum svifum ypnaðist hurðin, og hann slóð sjálfur frammi fyrir henni. „Ég sá að þér komuð út úr bifreiðinni, og svo hljóp ég nið- ur. Þvf miður á ég heima uppi á þriðju hæð. Ég vona, að þér setjið það ekki fyrir yður.“ „Síður en svo.“ Þau gengu upp stigann. Það var ekki heinn dregill í þess- um stiga. Hún var orðin dálítið móð, er hún kom upp á þriðju hæð. Hann hafði hlaupið upp á undan henni — stæltur eiils og ungur geithafur, datt henni í hug — en hún hafði ekki kært sig um að hafa orð á því, að hún vildi fara sér hægar. Herbergið, sem hann vísaði henni inn í, var allstórt, en illa búið að húsgögnum. Borð var á miðju gólfi, og á því tveir bollar, sykurskál, mjólkurkanna og kökudiskur. Postulínið var sýnilega af ódýruslu gerð. „Fáið yður sæti,“ sagði hann. „Vatnið er að komast í suðu. Teið verður tilbúið eftir eina mínútu. Ég hef gas-suðutæki, inn í baðherberginu.“ „Hann fór út, og hún litaðist um. „Fátækur eins og kirkjurotta, aumingja skjátan,“ hugsaði hún. Stofan minnti hana dálitið á sumar' vistarverurnar, er hún hafði búið í, er hún var að byrja leiklistarferil sinn. Hún ’sá undir eins, að hann hafði gert örvæntingarfullar tilraunir til þess að dylja það, að þelta herbergi hans var í senn svefnherbergið og dagstof- an. Úti við þilið var legubekkur, og á honum svaf hann náttúr- lega. Hún var allt í einu horfin mörg ár aftur í tímann. Henni fannst hún vera orðin einkennilega ung í annað sinn. Marga glaða _ NÝJA BfÓ — _ GAMLA BfÓ » „Manni ég unnað Leikaralíf hef einum" I (For Me and My Gal) Judy Garland (Hers cc Hold) Söngvamynd með: i Deanna Durbin Joseph Cotten Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h. Sýnd klukkan 9. Eyðimerkur- ævintýri Tarzans (Tarzan’s Desert Mystery) Johnny Weissmuller Nancy Kelly Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11 stund hafði hún lifað í herbergjum af þessu tagi, og vel hafði maturinn löngum bragðazt — flesk og egg, sem hún steikti á gas-suðutæki, og eitt og annað, sem komið hafði verið með heim í bréfpokum! Hann kom inn með te í brúnum katli. Hún borðaði þyfckt vínarbrauð með rósrauðri sykurleðju. Slíkt hafði hún ekki látið upp í sig i mörg ár. Ceylon-teið, mjög sterkt með sykri og mjólk út í, minnti hana a'ftur á þá daga, sem hún hélt, að hún hefði gleymt að fullu og öllu. Hún sá sjálfa sig unga og óþekkta leik- konu, er varð að berjast við óteljandi erfiðleika. Það höfðu verið dásamlegir timar. Hún varð að gera eitthvað, en henni hugkvæmdist ekki nema eitt: hún tók af sér hattinn og hristi hárið. Meða! ræningja. smávegis skrámur, nema ekilinn; hann hafði fótbrotnað, Sömuleiðis hafði þjónninn og þernan hlotið nokkurn áverka. Jósep og Brúnö flýttu sér í fotin og stukku síðan niður úl þess að veita hjálp sína, ef með þyrfti. Það var þegið með þökkum, því mjög fáir vor-u fyrir í búsinu til þess að hjálpa aðkomufólkirm. Daginn eftir kom það í ljós, að þjónustufólkið hafði meiðst það mdkið, að það myndi að öllum líkindum ekki vera fært um að vinna á næstunni. Bömunum kom þegar til hugar, að þau gætu e. t. v. boðið fram hjálp sínu ö'llu lengur, — einkum er þau heyrðu, að herramaðurinn, sem þarna var á ferð, þyrfti að vera bominn til Parísar tiltekinn. dag skömmu síðar. Hjálpsemi og fórnfýsi flóttabarnanna var svo vel og dyggilega metin af hálfu ferðafólksins, að boði þeirra var' tekið. Skyldi Brúnó vera ekill, Jósep þjónn, en María reyna hvað hún gæti till þess að koma í stað þernunnar. Þannig fór að lokum. að þau náðu til Parísar í tæka tíð og þökkuðu guði fyrir, hversu allt hafði gengtð að óskum. Fjölskyldan var hin ánægðasta með árangur þessarar tilraunar barnanna til þess að gegna þjóðnshlutveiki við ríkra manna borð. Og atvinnu sinni héldu þau áfram, sam- kvæmt ósk fjölskyldunnar. Svo leið eitt ár án þess að no’kkuð markvert kæmi fyrir Jósep og María báru mikla löngun í brjósti eftir því að r AH-H-H/yjSEE —5MUCI y'QOT OL' PINTO ALL FLUTTEREP, aVAAA / Y'SBE-L\KE vja . THIS— PMTÚ/look AT AAE ll I MUST know vwy me PIPN'T COME @ACK MeKE.-TELLME/ MlSE’ KATMý HE — d,-&UT, SCOPCHYS NOT WITH you, pinto/ you left mepe — TO&ETHEK ...WHAT'5 WPONG ? KATA: „En — etn. Er Örn þá ekki aneð þér, Pintó? Þið voruð s-aman. (Hvar er að?“ PIiNTÓ: „Sko, sjáðu, Kata. Hann . . “ KAT-Á: „Pintó! Lfitrtai framan í - imi:g. Ég verð að Æá að virta það isanna. Af ihverju kom hann eklki ihiinigað. Segðu mér það.“ PIiNTÓ: „Sfco, sjáðu — Æ Iþú gerir mig aiveg ruglaðan. Sfco, iþað er nefnileiga . . “ rj U. S. Pat. Ofí. AP Features PfNTOf/ H-H^s ALL RIGHT ?— WE Mjj COM\N& 0ACK ... NOTHIN&'S HAPP&sfEC KATA: „Pintó! E-n — en -eirtt hivað að honiutm. Hia-nn, hann Ikemiu-r afitur — — —. Hefir miakkuð Ikomið fyrir hann?“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.