Alþýðublaðið - 10.04.1945, Síða 8

Alþýðublaðið - 10.04.1945, Síða 8
s ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 10. apríl 1945. ExTJARNARBfÓoan ÓboSnir gesflr (The Uninvited) Dularfull og spennandi .reimleikamynd./ Ray Milland Ruth Hussey Gail Russell Bönnuð börnum innan 12 ára Sýning kl. 5, 7 og 9 Skáldið: ,,Þetta er bezta kvæði, sem ég hef enn ort.“ Útgefandi: ,,Blessaðir látið þér það ekki draga kjark úr yður. Svo lengi lærir sem lifir.“ * * * Frú ein var að vanda um við vinnukonu sína, því að henni fannst hún óþarflega hænd að lögregluþ jónum. Frúin: „Sjáið þér nú konuna þarna? Hún gengur nú bara yfir götuna til að mæta ekki lögregluþjóninum.“ Stúlkan: ,,Já; en þetta er nú líka konan hans.“ M H: * Skoti kom að húsi sínu í björtu báli. Inni voru kona hans og börn. Vinur Skotaná: „ÆtlarðU ekki að reyna að bjarga kon- unni og börnunum, maður?“ Skotinn (hin-n rólegasti): „Allt í lagi, lagsi, þau eru öll þrælvátryggð.“ Gull reynist í prýði í mótlæti. eldi, en geð- Hálfu meira er að hirða en afla. * * * Heilsan er hverri eign betri. * * * Heim kemst, þótt hægt fari. * * # Hér syndum sagði hiornSiíilið. við fiskarnir, LEIKUB- M A U G H A M Þau steöiuðu saman. H.ann var feiminn að henni virtis-t. •—• miklu feiimnari heidur en hann var, er iþau töluðiusrt við í símann. Jæja, hiún þurlfti dvo sem eklki að fiurða sáig á því. Nú var hún kom in hingað, og hann hllaut að viera aJrvietg maignjþrota eftir óváissuna, biðina og ti'lhlökkunina. Hún áfserttd sér að rey-na að Ikoma honum í ia'fnívæ0i afrtur. ;Hann saigði henni, að fioreldrar slínir by-ggjiu við Háatong. F-að ir hans var miáliaálutningsm-aðiui'. Hann halfði einnig átt þar heima fram undir þetta, en tfyrir fáuim milsisierium hafði hann Ælutt á þessa t leiguíbúð, þvií að hann lanigaði til Ib'ess1 að vera sem sj’áltfiráðastur. Hann var að búa s-i|g undir lioikaiDrófið. Þau töluðu Mka um Íeiklhúls og leikisýn-ingar. Hann hatfði séð hana leika hvert ein-ais/ta hluitv-eirk', er hún hafði farið með, isíðan hiann varð tólf ára. Han-n sa-gði Ibenni ifrlá bví, að -einu -sinni, er hann var fj-órtán ára gairnaM, Ihefði h-an-n beði-ð -eftir kvödd!sýn in-gu fyrir utan diyrn-ar, er 1-eikararnir korruu út -um, og þegar hún fcom út, hefði -han-n beðið h-ana að skriifa n-afn sirtt í rithandabók, sem hann áitt-i. — Hann v-ar fjlári llagleigur pil-tur, augun blá og hár ið lifeiar-Dt. A-nnarfs var jþað leiðindagt, hvað h-an-n var sárimagur. And htið v-ar fölt. en rioð-i í kinnunium. Henni diatlt ií hu|g, hvort hann myndi viera -herklav-eikur. Fiö.t hans vom úr ódýru efni, en þau fóru viel’. Híe-nni igiazt vel að þfvií, hve órtrúl'qga snyrrtil-egur hann var. Hún spurði -hanns Ihverís vegn-a hann hef-ði kosið að búa hér vi-ð Tavistoctoiig. Han-n sagði, að þeitta væri miðsívæðiis í borginni, og auk þess vildii -hann vera í -námunda við taié. Það vær-i f-aJfleg útsýn úr glug-ganuim -hjlá Isér. Hún stóð upp tid þesis að hreyfa sig. Svio aeftiaði hún að láta á ®i|g hattinn og far-a. „Jé, finnls-t y-ðnr ekiki falilleiglt að hbrtfa -hérna ú-t? -Það er svo DundúanaQ.'egt að horfa héðan ýfir t-orgið. Það er svo mikill svip ur.yfir öllu.“ 'Hún stóð við Ihlliðina á honum, og um leið og -hann s-agði þett-a, -sneri 'hún séiJ að honum. Ifann þreiif -utan um ha-na og kyssti hana beint á mnnminn. Bngin klona hiefu-r noklkru sin-ni orðið eins -forviða. Hún v-arð Svo ringjliuð, að hún gat hviorlkii hreytft tegg né lið. Vari-r hans vom mijúkar, oig han-n bjló yfir æskuþróttfi, s-em í raun og sann l-ei-ka var hríf-andi. En það var vitfi.rring, siam ’hann gerði. Hann þrýsiti tun-gu broddinum i-nn á miiilili vara hen-nar, og h'élt nú urt-an um h-ana báðuim. hönduim. Hjún rei-ddilsrt elk.k-i. Það hvairlflaði ekkii -að henni að hlæja. Hún ,g-a/t ekki álmlenniileig-a ^giert sér gr-ein fyrir tiíltfinningtum sínum. Og nú varð bún þesls vör, ein-s o-g í leiðslu, að hann þrýsti hen-n-i faistar upp að sér, en kossinum sleppti hánn ekki að heldur. Hún fan-n glioggt hiitfan-n, er la.gði atf líkam/a Ihan's- Það v-ar eins og ofn v-æri in-nan í hon-um: það var aillviejg furðulegit. Og sivo þeigar hiún átltaði isi-g lcffis, fá hún endillönig á legu bakknum, o|g hann llá við hlliðina á hepni og.lkysisti h-ana á munn inn og hálisin-n, binnarnar og lauigun. Júliía djéfck -Undar-l-egian sting í hja-r-tað. Hún- tok báðumi höndum utan um höfuð hians og ;kysisti hann á munninn. Fáum mlí-núitum stíðan stóð h-ún fy-rir fra-m'an ari-nspegilinn og hagræddi fötum slín-um o-g 'hiá’ri. „Díttu á hádið á mér!" > IH-ann rétti Ihenni greiðu, olg hún renndi henni genigum hár ið. Svo -lét hún á sig hatítinn. Ha-n-n s-tóð fyri-r aífta-n h-ana, og hún y~áfNCff My SAD&&E/ YOU mm NÝJA BÍÓ Jack London Þættir úr ævisögu þessa heimskunna rithöfundar. Aðalhlutverk: Mishael O’Shea Susan Hayward Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára GAMLA BÍÓ » Eyðimerkur- ævimtýri Tarzans (Tarzan’s Desert Mystery) Johnny Weissmuller Nancy Kelly Sýnd kl. 5, 7 og 9. sá framan í bainn ytfir öxll sér — a-ugun bliá og áköf og dauí-t bros í augnakrókunum. „Qg ég héírt, að þú v-ærir bara dauðfei-minn unglinig-ur,“ sa-gði hún og horf ði á miynd hanis í speglinuim. iHann hló lágt. „Hvenær sé ég þiig aftuir?“ „Dangar þig til besis að sjá mi-g aftur?“ „Mjög mi.kið." r/ma MeSat ræningja. hitta foreldra sína af-tu-r. Þau lifðu í þeirri von, að þegar þau hefðu innunnið sér næga penin-ga, svo þau gætu ferðast, myndu þau geta fengið Brúnó til þess að samþykkja það, að þau sendu bréf heim og byðu pabba og mömmu til París- ar svo þau gæ'tu látið þau sjá, hvað þeim liði v-el. Sömuleiðis sá Brúnó eftir pabba sínum, sem hanrí hafði nú ekki haft neitt samband við um lagt skeið. Brúnó vildi næstu-m því leggja M sit’t í söluunar til þess, að hann gæti fenigið föður sin-n til bess .að hættá við ránsferðir sínar og illvirki. Smátt og smátt fór Brúnó að kunna illa við venjulegt líf hins vanabundna borgara, — því hann þráði frelsi fjall anna, sem han-n va-r alinn upp við, Um þessar mu-ndir brauzt út frelsisstríð ítala. Sigur Garibaldis og Alpasveita hans'var fagnað af alhug, bæði í Frakklandi og Ítalíu sjálfri. Dag nökkurn ákvað Brúnó að fara heim til Ítalíu og taka þátt í frelsisStríði ættjarðar sinnar. Það var systkinunum miki-1 sorg er þau sáu fram á, að innan s’kamms ætti þezti vinur þeirra að yfirgefa þau, — ef ti-1 vill fyrir fullt og allt, Þau skildu ofur vel, að hið hefð bundna, venjulega heimilislif var honum ekki eiginlegt, og þess vegna reyndu þau ekki að aftra honum frá því að framkvæa'na áform sitt, Þunglyndi það, er einkennt hafði Brúnó í seinni tíð, var heldur ekki lengi að hverfa, er hann ha-fði aftur fengið vopn í hendur, — tilbúinn til orrustu, — ekki til þess að vinna sér gull og gersimar, en til þess að veita föðurlandi sí-nu frelsi og berjast fyrir sameiningu þjóðar sinnar. /Z..5C0KCH got ozpezz-' <50 HE C0ULPNT GET BACK ...THEy 5WIPPED HIM OUT FŒOM CAlRO... , gACkT TO TH' U.S.A / MYNDA- SAG A KATA: ,,-S-tajttiu -ökkl þarna st-aimandi, Fintó. Sieg-ðu miér, -hvað er að? Hvar er Örn?“ PINTÓ: „Æ — æ — æ. Ég kismlst alfls1 ekki að fyrir þér. 'Honium 1-íður álgæfblegia, en sko, — Örn fiélk-k skipun- -um að tfara, svo að h-ann gat ekki komlið. Hann tók skip í Ka-rio -og flór heim tiil Banidáriíikjianna. Æ — hvað er raú þet-ta? Hvað hef ég nú geirrt af mér? — Ó, æ — Kata mlín, Kata--------------“

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.