Alþýðublaðið - 18.12.1927, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 18.12.1927, Blaðsíða 12
'ALÞ/VÐU3LAÐIS 12 GAML/i BÍO eriððprinsins. Afarskemtilegur gamanleikur í 6 páttum. Aðalhlutverkið leikur hinn góðkunni skopleikari Baymond Griffeth. Sýningar í dag kl. 5 fyrir börn, kl. 7 og 9 fyrir full- orðna. Hin alþektu stráujám ¥esta de Lux og Royai eru hentugust til jóiagjafa. 3 ára ábyrgð. Jón Sigurðsson, Austnpstræti 7. Simi S36. Liíið í giuggann i dag. Torfi G. Mrðarson, við Laugaveg. Sími 800 (áður útibú Egill Jacobsen.) Mftsglös frá 0,35. VíngiÖS prjár teg. Ostaskálar m. íoki. Snjðrskáiar. Mjóikyrkonnnrdtryst.) Avaxtaskálar (do.) Mntau-skálar. ÍlflÍS á fæti. Veggnyndir, seit með niðursettu verði til Jóla. Verzl. ÞÖRF, Hverfisootu 56. Sími 624. Ódýrustu og beztu Jólahsítarnir fást í hattaverzlun Margréfar Leví. aaF" Hað er állt mestu smekkmanna um allan heim, að ,SCEPTRE‘ TYRKNESKAR WESTMINSTER elgarettur séu óviðjafnanlegar. Keisarar, kóngar og drottningar, prinzar og prinzessui' um allan heim, brezkir lávarðar, indyerskir furstar, kínverskir hers- höfðingjar, amerískir auðkýfingar og milijónameyjar reykja ekki aðrar cigarettur á stórhátíðum vegna þess, að aðrar betri fást, ekki. Fáið yður einn pakka til jólanna! Skrantaskja með 25 cigarettnm kostar einar 3 krónur. Þetta afarlága verð er að þakka sérstökum sanmingum, sem umboösmennirnir fyrir ísland hafa náö viö verksmiðjuna, sem • býr þessar cigarettur til. , v;i.i gsA .•#,{ g y.jjgj WjM Fást I ollEun beztn verslHani. Hattabúðin fKolasundi Litið i giuggana! Til jólanna: Hangikjöt, afbragðsvænt og gott, á kr. 1,70 og 1,80 pr. kg. — Grænar baunir i heil- og hálf-dósum. — Sent út um allan bæ. mr Hringið í síma 1914. TPd OBafur H. Matthíasson. Matarverzlun. Lindargótu 8 E. Pantanir á öli til jólanna óskast sendar sem fyrst. Ölgerðin Egill Skallagrímsson Símar 390 og 1300. MMM BSY3A BIO Strandgæzlan Afarspennandi sjónleikur í 2 pörtum. Síðari partur, 9 pættir, sýndur í kvöld og næstu kvöld. Aðalhlutverk leika: George O’Hara, Helen Fergnson. Sýningar kl. 6, 7»/a og 9 Alþýðnsýning kl. 7 >/,. E Börn fá aðgang kl. 6. Undir hálfvirði. Jólatrésskraut, knöll, blys o. fl. o, fl. Auk þess gefins jólapakk- ar með minst priggja kr. kaupum. Verzl. Fillinn, Verzl. Njðll, Laugav. 79, sími 1551. Njálsg. 43. Verzl. Ólafs Jóhaunessonar Spítalastíg 2. Sími 1131. Nýir Tðmatar Verzl. Kjöt & Fiskur, Laugavegi 48. Sími 828 Jólasýningin er byrjuð Mikið úrval af alls konár Marzipan- og Súkkulaði-myndum. — Konfekt, Skrautöskjum. Síðasti Parísar-móður. Litið i gloggaoa! N--------------—....— Mjólk fæst allan daginn í Al- pýðubrauögerðinni. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halfdórsson. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.