Alþýðublaðið - 08.05.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.05.1945, Blaðsíða 1
Útvarplft: 26.20 Tóaleikar Tónlist- arskólans. 20.50 Erindi: Neyzluvör- ur. — Drykkimir. (Gylfi Þ. Gíslason dósent). 21.15 Barnakór Borgar- ness syngur. Þriðjudagur 8. max 1945 k. Stríðsiok Stríðslok í Evrópu verða tilkynnt af Winston Churc hill i Lundúnaútvarpinu kl. 1 í dag. FJALAKÖTTURINN sýnir revyuna „Aill í iagir lagsi'' í k völd kL 8 Aðgönguxniðar seldír frá kl. 2 í dag. Næst síðasta sinn „MAÐUK OG KONA" eftir £mil Thoroddsen Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag SJð. gömlu dansamir Miðvikudaginn 9. mai í Alþýðuhúsinu. Aðgöngumiðar í síma 4727. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Höfum o í nýjum húsakynnum Seljum eins og áður: . Vinnuibuxur ^ ,:mí - ' V, iw/. Vinnujakka c|; Skyrtur í miklu úrvali Karlmannabuxur s Vinnuvetlinga .•i-/. Samfestinga . , : Enskar húfur Stormblússur „ Karlmannasokka Axlabönd og Belti Rakkrem, Hárkrem, Rakblöð, Sápur, Sælgæti, innlent og og útlent í miklu úrvali. Tóbaksvörur allsk. Sigarettur nýkomnar. LÆKJARBÚDIN (Hornið á Hafnarstræti og Kalkofnsveg. Drengjabuxur nijög sterkar, barnassportsokkar og hosur, kvennærföt, sumarkjólatau o. fl. DYNGJA H.F. Laugavegi 25. Útskorið eikarbuffet (notað) til sölu og sýnis í húsgagnavinnustofunni Bragagötu 26 til kl. 7 í kvöld. Verð kr. 2500.00. 2 tonna chevrolet vörubíil til sýnis og sölu í dag eftir hádegi, við Melaskóla (bygg- inguna). Hafnfirðingar Reglusaman iðnaðar- mann vantar herbergi fyrir 14 maí n. k. Fyrirframgreiðsla getur komið til greina ef óskað er. Upplýsingar í síma 9226. Leikfélag Reykjavíkur óskar eftir . húsgögnum af ýmsum eldri gerðum, til kaups. Bæði einstakir stólar. borð og heil sett koma til greina. Tilboð sendist í póst- hólf 893 fyrir kvöldið í kvöld merkt: Húsgögn“. ^fúmRWTUKymm ÍÞAKA nr. 194. Fundur í kvöld kl. 8,30. Vígsla embættismanna. Þeir, sem hafa happdrættismiða eru beðnir að gera skil á fundinum. Félagslíf i SKEMMTIFUND \ heldur Glímufélagið Ármann j Oddfellowhúsinu í kvöld kl. 9,30 síðdegis. Ágæt skemmtiatriði og dans. Mætum öll og stundvíslega. Stjórn Ármanns. Guðspekifélagar Lótusfundur er í kvöld kl. 8,30. — Deildarforseti flytur erindi. MEDUSA Steypuþéttiefni og vatnsþétt Sementsmálning fyrirliggjandi Jón Loftsson h.f. Nokkrar reglusamar sfúlkur vantar Kexverksmiðjan Esja h. f. Þverholti 13 Höfum aftur fengið hin margeftirspurðu Salerni fyrir sumarbústaði @ AlfA @ Umboðs- og heildverzlun Hamarshúsinu: Sími 5012 SKUTULL á ísafirði hefir nýlega stækkað, svo að blaðið flytur nú tvöfait meira efni en áður. Jafnframt hafa verið gerðar þær breytingar á blaðinu, að það flytur miklu fjölbreyttara efni en áðnr og við hæfi lesenda hvar ■ sem er á landinu. , Blaðið leggur sérstaka áherzlu á að fylgjast vel með því, sem gerist á hverjum tíma óg hefir í því skyni tryggt sér aðstoð manna í Reykjavík. Blaðið flytur ítarlegar fréttir af Vestfjörðum, og er r | ■ þw nauðsynlegt öllum Vestfirðingum. Flugsamgöngur við Vestfirði tryggja að blaðið keœast reglulega og fljótt til kaupenda hvar sem er á landinu. Skutull hefir komið út í 22 ár og jafnan getið sér @rð íyrir einarðlegan málflutning. SKUTULL á erindi til allra landsmanna. Hringið í síma 5020 og gerizt áskrifendur að Skuíli. AUGLÝSID f ALÞÝDUBLáDINU / (

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.