Alþýðublaðið - 08.05.1945, Blaðsíða 4
4
ALWÐUBLAPIP
Þriðjadagur 3. inaí 1945
Bókarfregn:
Ausfanfórur ións Pálssonar
bezfar greinar og
skentmfilegaslar sögur
fáið þér í
Símið í 4900 og gerist áskrifancM.
K
Otgefandi Alúýðuflokkurinn
Ritstjóri: Stefán Pétnrsson.
Ritstjérn og afgreiðsla í Al-
þýðuhúsinu við Hverfisgötu
Símar ritatjórnar: 4901 og 4902
Símar afgreiðslu: 4900 og 4906
Verð í lausasölu 40 aura.
Alþýðuprentsmiðjan fa. f.
Sfríðsiok í Evropu
STYRJÖLDINNI í EVRÓPU
lokið. Noregui' aftur frjáls!
Þetta voru gleðitíðindin, sem
d gær bættust við fréttirnar fyr
ir helgina um lausn Danmerkur
undan okinu og uppgjöf Þjóð-
verja þar, í Norður-Þýzkalandi
og í Hollandi. Nú er uppgjöfin
alger, — á öllum vígstöðvum.
Vopnagnýrinn, sem í fimm og
hálft ár hefur yfirgnæft allt ann
að í Evrópu, er þagnaður.
*
Þó að við íslendingar höfum
lítið orðið að þoia í þessari
styrjöld í samariburði við þær
þjóðir, sem nauðugar viljugar
hafa orðið að taka beinan þátt
í henni, og eigum þar af leið-
andi el’fitt með, að gera okkur
fulla grein fyrir fögnuði þeirra,
þegar okinu og hörmungunum
er af þeim létt, er óhætt að
segja, að aldrei hafi borizt hing
að fregnir frá útlöndum, sem
aðra eins gleði hafi vakið með-
al okkar og þessar. Með öllum
þeim þjóðum, sem barizt hafa
fyrir frelsi og siðmenningu og
orðið að þola allar þjáningar ó-
friðarins, fögnum við unnum
sigri og endutheimtu frelsi. Og
alveg sérstaklega fögnum við
því með bræðraþjóðum okkar á
Norðurlöndum, Norðrriönnum
og Dönum, að okinu skuli nú
vera af þeim létt og þær aftur
frjálsar í löndum sinum.
*
Blóðug harðstjórn, sem ógn-
aði. öllum heimi, hefur verið
að velli lögð. *En baráttan hef-
ur kostað ægilegar fórnir. Millj
ónir manna á bezta skeiði liifs-
ins, liggja óbættar á vígvöllun-
um, og milljónir af fjölskyld-
um eru eftir í sárum. Heilar
borgir, heil lönd liggja í rúst-
urn. Óyfirsjáanlegt er það starf,
sem nú er fram undan tií þess
að græða sárin, byggja. upp
löndin og fryggja friðinn.
*
Það hefur oft og réttilega
verið sagt meðal allra þeirra
þjóða, sem í ‘þessari styrjöld
hafa barizt fyrir friði og frelsi,
að það nægði .ekki., að vinna
styrjöldina sjálfa, -— það yrði
einnig að vinna friðinn, sem á
eftir færi, ef takast ætti. að af-
stýra öðrum eins hörmungum,
eða jafnvel ennþá óskaplegri, í
framtíðinni.
Mikil er þvi sú ábyrgð, sem
nú hvílir á herðum þeirra, sem
sigurinn hafa unnið í styrj-
öldinni; því að á þeirra valdi
einna er það nú, að byggja upp
hinn nýja heim á þeim grund-
velli frelsis, réttlætis. og sam-
ábyrgðar, að allri kúgun og öllu
ofbeldi sé í framtíðinni byggt
út, og þjóðirnar geti fengið að
lifa óttalausar og í fri.ði fyrir
voldugum nágrönnum, hversu
litlar og fámennar, sem þær
eru. ,
í fögnuðinum ýfir hinum
unna sigri tí styrjöldinni má eng
am gleymast þetta — að eftir
er að vinna friðinn.
FYRHt ndkkrum árum var
óg stajdidur í átthögum mín
um austur á Stokkseyri sunnu
dag að vorlagi ásamt íkiunningja
mínum úr Reykjavík. Gekk
heimafóllk í kirkju að hlýða
mesísu, en við tfélagarnir hugð
um að íbáti þeim, sem hiélt uppi
ferðum milli Stokfcseyrar oig
Vestmannaeyja. Brátt kváðu,
ómar kirkjriorgelsins vi.ð, og gaf
ég því gætur, að kunningi minn
lagði þegar við hluistirnar, en
hann er maður mjög næmur á
söng toig tónlist. Spurði hann
mijg, (hjver það væri, sem léki
svo sniílldarlega á kirkjulorigelið.
Gat ©g' skýrt 'honum frá því,
hver það væri, er hefði starfa
organilstanis með höndum í
Stokkseyrarkirkju, enda mun
hVerjum þeim, sem slitið hefur
barnsskóm á Stókkseyri auðvelt
að leysa ár þeirri ispuriningu.
Varð kunningi minn svo hrif
inn iaf íhlljóðfæraislættinum, að
vi.ð igengum í kirkju að áeggjan
hians, þótt hivonugur hefði raun
ar til þess ætlazt.
iÞagar í 'guðshúsið kom, sann
fær.ðiist óg bnátt uim það, að
Gísli heitinn Pálsson i Hoftúni
lék iekki á kirkjuongelið að þessu
sinni iheldur frændi hans Páll
Isólfsson tónskáld. Jafnframt
þóttist -ég verða þass var, að
eittJhvað isórstakt væri um að
vera í StokkseyraTkirkju að
þessu isinni. Sú iv-ar lfka raunin.
Nýju orgeli haifði verið fcomið
fyrir í kirkjunni þarna á hrjóst
unstriöndinni. oig þetta var í
fyrsta sinni, sem ómar þess juku
á (hátíðleik messugerðar.
iKunningi minn undi guðþjón
ustunni, hið bezta vegna hljóð-
færaslláttar Páls Ísólífissonar.
Nœmi mitt á tóna er ihins veg
ar ekki meira en það, að mér
fannist orgelleikurinn að þes&u
sinni í engu frábrugðinn því,
sem var, þeigar ég í aesku sat á
haligidögum í þessu sama iguðs
húisi og 'Gísli í Hoftúni lék á
gamla o'rgelið, sem nú íhafði loik
ið 'þjónustu sinni. og vikið um
set fyrir öðru nýju. :En annar
var isá þáttur í saimlbandi við
þessa messugerð, sem ég nam
og 'fcunni að meta. Það var er
indi, sem Jón Pálsson fyrrver
andi ibankalféhirðir flutti um
kirkijuisöng og söniglíif ó Stokks
eyri. Ti.l iþess þótti imér mun
meira 'koma en ræðu klerfcsims,
sömgsins eða hljóðfæraisláttar
Páls lísóIffBsonar.
Síðan hef ég oift hlýtt á hljóð
færaslátt Páls ísólifiasonar og ver
ið ólheyrandi þess, er hann
stjórnar þjóðkórnum úti á lánds
byiggðinni eða í útvarpinu með
sínum sértstæða og skeimmtilega
hætti. En ónæmur er ég á tón
ana han's eins og áður. Hiins
vegar hef ég ekfci heyrt Jón
Páisison flytjia erindi öðru sinni,
sem ég hefði þó mun fremur
kosið en fylla laglaus flokk
syngjandá karla oig kvenna.
En nú tfyrir sfcömmu er fcom
in á lesmarkaðinn bók eftir Jón
Pálæon, sem ber hei.tið Aústan
tórur. (Er þar um að ræða fyrsta
hefti aif alimikliu ritsatfni, sem
flytja á hinn margváslega fróð
leik, er hann heíur numið og
skrlásett á' lanigri ævi. Guðni
meistari Jónsson býr ritsafn
þetta undir prentun, en Víkings
útgátfan annast útgátfuna, sem
er til mifcils sóma í hvívetna.
Guðni Jónsisoií og Ragnar Jóns
son framkvæmdastjóri Víkings-
útgáfunnar eru sem kunnugt er
báðir ættaðir úr lágsveitum
Árnessýslu. Er það mikilla
þafcka vert,.að þeir skuli hafa
tekizt á hendur að koma „guMi
því, isem Jón Pátfsson ló á“ eins
ag Guðni feveður að orði í for
míálasorðum bakarinnar, fyrir
a bnen ningsSj ón i r. — Báðir hatfa
þessir menn áður sýnt átthö,g
um isínum margvíslega ræktar
semi, en spá min er isú, að þetta
framtak þeirra muni ekki hvað
sízt mákiflis metið atf þeim, sem
byggja flágsveitir Árnessýslu -og
einhvens meta sögu og sagnir
byiggða sinna.
Það er alls ekki ætlun mín að
ritdiæma þessa Ibók Jóns Páis
soniar.. Slíkum vanda er ég efcki
vaxinn, og svo hygg ég raunar
að verði uim tflesta. ,Bók Jóns
hefur að igeyma miarighóttaðan
fróðleik, isem hann hetfur háð
sér á langri ævileið. Og megin
hluti bókarinnar 'hefur að
geyma tfróðleik og athuganir,
sem tenigdar eru reyn'slu og
könnun hiötfundarins isj-áiífis. Fáa
mienn hyigg ég lífisreyndari en
þennan nær áttræða fræðaþul.
Oig engum, sem bóik hans Iqs
aJf skilningi og góðvilj-a, dylst
'hin rílka atihyglisgáfa hanis og
könnunatþrá.
iÞesisu fyrista hetfti Auistantóra
má skipta í tvo flokka. Annars
vegar leru þættir Jóns af Brandi
Magnússyni í Roðgúl, Kolbeini
Jónssyni í Ranakoti og Þorleifi.
Kolbeinssyni á Stóru-Háeyri.
Hins vegar er isvo þáttur hans
um veðurmerki og veðurspár í
Árnessýslu, sem liklegt er að
vefcja cmuni miikla athiyigli. Skal
ósagt látið um það, hvaða dóma
hinir lærðu veðurtfræðimgar
muni fella um þetta mál Jóns
Pálssonar. En leikmaðurinn hlýt
ur að telja þennan þátt fróðleg-
an og verðan athygli. Og vissu-
lega fer vel áþvi, að Jón Pálsson
sfculi hatfa ritað um þetta efni
sivo ýtarlega og sfcemmtilega,
s-ern raun hefur á orðið, því að
hér er uxn fróðleik að ræða, sem
hætt er við, að ella héfði týrizt
og tfyrnzt eins og mangt annað,
er gengnar kynslóðir tóku með
sér í igrafir sínar og ekki verður
,endiuriheimt. Og'ef til vill kann
svo að tfara, að þe-ssar athuigan
ir Jóns verði tífcki taldar ó
merkari en mangar þær mi,njar,
sem búinn er staður í sötfnum
þeim, sem lýsa eiga l'ífi og sögu
Islendinga.
Veðurifræði ihinna hraustu
dnengja, isem sjóinn sóttu fyrr
um atf hrj-ósturiströnd Suður
]-anids, er tíf til vi'll barnaleg að
dómi. þeirra, isem hatfa stáaætof
ur höifðingjianna í Reykj-avík að
v-istaverum og skrifstotfúr þeirra
að starfsstöðvum. En samt sem
áður er hér um að ræða minning
ar frá liðnum öldium, sem víst
er engan veginn óþjóðlegri fróð
leikur en ýmislegt það, isem út
getfendur o.g auglýsend-ur nefna
þjóðlegan fróðleik og telja
mi'kils um vert, að almenningur
meti til kaupa. Og Jón hef-
ir með þessum þætti bókar sinn-
ar brugðið upp myndum
atf þjóðlífi og þjóðaihögum
frá liðnum öldum, sem íslend-
ingum er sæmd að geyma.
Enn þann dag í dag gætir
ýmfesa álhriífa þessara tfriæða tfor
Æeðranna, þótt nú sé öMin önn
ur -en í uppvexti Jóns Pá'lssson
ar o,g bræðra hanis. Til kunna
þeir raunar lað vera, sem telja
óþarift að signa sig, þagar róið
er' á vél'báti, eins og ofurhug-
inn kvað að orði. Margir munu
þeir þó vera, sem télja sér hollt
og skylt að líta til lofts — gá til
■' veðurjs — og hagnýta sér veður
fræði forfeðranna, ' sem Jón
Pálsson j-efcur skilmerkilega og
sikemmtiliaga í þessu tf-yrista 'hefti
ritbálfcs sínis.
Jón Pál'sson -segir í tíftipm/ála
að þesisu tfynsta hafti Austan
tóra, að hann sé enginn „kæ
meiistari sé konubróðir“ í ós
lenzkri máltfræði, setningar
skipun eða réttritun enda eigi
„istoólagen-gmn maðúr“. Guðni
Jónsson htífur að 'sjáJtfisagðu veor
ið Jóni. um þetta sem ifleira holl
ur rá'ðgjatfi. Getfur það að skilja,
að Guðni hafi haft ynd-i af því
að tfjialla um þennan ritbálk
Jóns Rálissonar, enda hefur
verkefni þetta verið um margt
heiUandi tfyrir hann og sivo að
segja í isérgrein hans, eins og'
hann kemst sjálfiur að orði í
fiormála Ibókarinnar. En enigum
þeim, sem foók Iþ-essa les,, dylst
stílSþróttur og , frásagnargíeði
höfundar 'hennar. Mál bókarinn
ar er svo fagurt og þróttugt að
mangur langSkóla'genginn rithöf
undur yngri kyruslóða'rinnar
MORGUNBLAÐIÐ birti í les
bók sinni á sunnudaginn
mjög athyglisvert erindi, sem
Peter Hallberg sendikennari,
Svia við háskólann hér flutti
um hlutleysi þjóðar sinnar í
styrjöldinni á fundi í norræna
félaginu í Reykjavík í nóvem-
ber í haust. í erindi hans segir
meðal annars:
„Okkur er nú fullljóst, hver
endalok stríðsins muni verða. En
Svíþjóð hefur allt um það ekki í
hyggju að yfirgefa stefnu sína og
snúast í lið með sigurv-egurunum
ti'l þess að hagnast á því. Þannig
fór Mussdtini einu sinni að ráði
sínu, -þegar hann vildi eiga hlut í
ránsféngnum í Frakklandi. En
slíkt framferði er ekki sérlega að-
dáunarvert frá siðrænu sjónar-
miði — og auk þess hvetur niður-
staðan síður en svo til eftirbreytni.
Ef við frá upphafi höfum lýst yfir
að við værum hlutlausir í styrjöld
inni, eigum við að reyna að vera
það alveg til endalloka hennar. Því
slík stefna gæti styrkt aðstöðu smé
ríkjanna í framtíðinni og aukið á
þá, virðingu, sem þau njóta. Því
að hún sýnir að smiáríkjunum er
full álvara, þegar þau lýsa yfir
hlutleysi sínu.
Ef þannig er litið á hlutleysið,
-þá er það hdldur ekki tækni-póli-
tískt, hugtak eitt saman. Þá hefur
það raunverulega siðrænt verð-
mæti í sér fólgið: varðveizlu rétt-
ar-reglunnar einnig í samskipitum
rikjanna. Þegar hinn kunni brezki
Maðamaður, GordoM Young, fór
seinast frá Stokkhólmi, sagði hann
álit sitt á Svíþjóð og Svíum. Það
sean sérstaklega vakti furðu hans,
var Iþað, að við hefðum, eins og
lliann segir, „gert hlutleysið að
dyggð og reynt að gera það að
eins konar siðfræðilegu hugtaki,
líkt og sannleiksáist, hreysti og
ti’ýggðá
Hér kemur óneitanlega fram
nokkuð önnur og heilsteyptari
siðmenning en í árþðri þeirra
manna meðaí okkar, sem vildu
ekki alls fyrir löngu, að við hyrf
um frá yfirlýstu hlutleysi okk-
ar til þess að segja hinum sigr-
Bækur isjálfmenntaðra og
grieindra lalþýðumanna slíkra
sem- Jóns iPáflsisonar og- EyjóKs
Guðmundissonar bera vissúlega
islenzkri alþýðumenntun fag-
urtf vitfni ' og mættu tfæra mönn
um ih-eim sanninn um, að, að
íslenzkt mál verður eigi aðeins
lært á skólabekkj um eða af
orðaibókium. — Beri æskan gæfu
til iþess iað nema og skilja það
mlál, sem litfað hefur á vörum
islenzkrar alþýðu gegnum ár og
aldir, þarlf enginn að óttast
feiigð íslenzkunnar. Siú tung:.',
sem allþýðan talar við störf sín
Framh. á 6. si»u
uðu þjóðum stríð á Ihendur á
siðustu stundu — okkur sjálf-
um til háðungar, en engum til
gagns.
*
Á öðrum stað í erindi, sínu
minnist Hall'berg á örlög Finn-
lands og segir:
„í stríðsbyrjun áttu allar Norð-
,urlan-daþjóðirnar aðeins eina ósk:
að fá að vera í friði. Við vituin
hvernig fór. Efti-r að Sovét og
Þýzkaland höfðu gert með sér sátt
málann, létu afleiðingarnar ekki
lengi á sér standa. Póllandi var
skipti í bróðemi. Rússland glieypti
Eystrasaltslöndin. Því næst var
röðin komin að norrænu landi:
Finnlandi.
Stalin æskti viðræðna við Finna
um að „styrkja vináttuböndin á
milli Sovétsamibandísins og Finn-
lands“. Finnska sen-dinefndin fékk
nánari vitneskju um það í Moskvu,
hvernig vináttan skyldi staðíest.
Finnarnir voru við því búnir að
láta að nokkru undan kröfum
Rússa. En Hangö -— floíastöðina
í suðau-sturhluta Finnlancte —
vildu þeir ekki gefa eftir. Stalin
skírskotaði og hafði í hótunum:
„Hugleiðið hvað henti Pólla.nd!“
Þegar um Hangö var að ræða, var
Finnland ósveigjanlegt. Hinn 9.
nóvemiber afhenti finnska Moskvu
sendinefndin Stalin lokasvar
Finnlands: ,,Finn.land getur ekki
heimilað öðrum ríkjum hemaðar-
stoðvar innan landamæra sinna."
Nú var skeið viðræðnanna á
enda og áróðursvélin í Moskvu
var sett af stað. Enginn efast nú
lengur um, íhvað vakti fyrir Rúsis-
um með krö|unum á hendur Fin*i
um. En það varð að dulbúa til-
ganginn. Þeim sökum, sem fóst-
bróðirinn Hitlers-Þýzkaland átti
með réttu, vgrð í staðinn að beina
gegn Finnlandi. Þar af leiðandi
isagði rússneska útvgrpið mannkyn
inu aevintýrið um litlu, blóðþyrstu
RauShettuna, sem leggst á meifi-
lausa úlfinn til þess að gleypa
hann: ,,Afturhaldismenn Finnlands
ælsa -múginn upp í því að ,láta sig
dreyma um landaukningu til Úr-
ál-fjalla“. Þettta er ævintýri fyrir
Framh. á 6. síðu.
mætti öífunda hiötfund hennar.