Alþýðublaðið - 08.05.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 08.05.1945, Blaðsíða 5
Miðjudagur 8. maí 1945 ALPYÐUBLAÐIP s Fagur dagur — Brosandi blómavöndur á tröppum — Fagnandi piltar — Skipti þrotabús — Hreinsuð höf — Kystur í gegnum síma — Eftirminnilegur laugardagur — Viðbúnaður undir sigurdaginn. SUNNUDAGUBINN var - dá samlega fagur. .Allt .virðist vera að vakna. Unga fólkið klædd ist sumarfötum og fólk sat á tröppunum fyrir dyrum sínum. Ungar stúlkur sátu í hnapp með sólgleraugu á tröppum húsmæðra skólans. Þær voru fagur blóm vöndur og þær brostu rjóðum vörum við öllum sem fóru um göt una. Þetta var eðlilegt bros, gleði hros en ekki ástleitnis. Drottinn minn dýri — ekki aldeilis — og 'Jþrátt fyrir allt eru gleðibrosin fegursf. — Malbikið bráðnaði á götunum og fuglarnir á Tjörninni köfuðu og hristu sig. Maðkarnir skriðu upp á yfirborðið og flug- urnar suðuðu. FÓLKINU FANST auðsjáanlega að 'það 'væri svo gaman að vera til. Vinir mínir í setuíliðinu eru glaðir eins og börn. í>eir kalla til manns á götunum og hringja í sím an, ráða sér varla fyrir kæti. Þeir eru farnir að fara höndum um dótíð sitt, athuga það svona og undirbúa plöggin. Þeir vilja hafa allt tilbúið þegar þeir fá tiil- kynninguna um brottflutniginn — enn hafa '|>eir þó enga fengið. Þeir eru þrátt fyrir svip hermennsk- unnar, eins og litlir drengir, sem vita að þeir eiga að fá að fara heim, eftir langa burtveru. ÞETTA ERU dásamlegir dagar. iFriður er kominn og' friðsamleg stori hefjast., Akrarnir bíða eftir mannishöndinni — og nú er margt að græða. Rústir borganna verða ruddar og nýjar reistar. Höfin verða örugg sjófarendum, kaflbát- arnir eru kallaðir heim. Dönitz er að leysa upp hersveitir sínar. Starf hans er (einis og skiptaráð- andanls í stórkostlegu þrotabúi. Það er líka verið að koma í veg fyrir það að morðöld hefjist í lönd unum. Reynslan frá Grikklandi virðist hafa verið nauðsynleg. VIÐ ÍSLENDINGAR fögnum þessum tíðindum öllum um leið og við föígnum hækkandi sól, fófltóð fagnar og náttúran fagnar. — Laugardagurinn mun verða mörg um minnisstæður. Þá fögnuðum við frélsun Danmerkur. Það voru ekíki að eins Danir búsettir hér sem tóku þátt í þessum fögnuði. Þúsundir manna tóku þátt í hon- mn — og á ýmsan veg. Bakkus var með og ýmisir dönsuðu full- mikið við þann viðsjála guð. Aldrei eins mikil sala í Hótel Borg — aldrei eins mikil aðsókn hjá lög reglunni. Allar vistarverur troð- fullar og tugum manns varð að úthýsa. Elstu lögregluþjónar muna ekki annað eins. Gamlárskvöldin hvertfa álgjörlega við hliðina á síð asta laug'ardagskvöldi. JÁ, ÞAÐ VAR ríkjandi fögn- uður. Stúlka, sem hringdi til mín undir kvöldið kyissti mig í gegn um sírnann fyrir eittíhvað fallegt, sem hún sagði að ég hefði skrifað og hún tilkynnti mér að ég ætti marga bossa inni hjá henni. Því miður þorði hún ekki að segja til nafns síns. Hinir, sem eru vondir út úr einliverju, hringdu ekki og það var gott. Ég hef aldrei fyr verið kystur gegnum síma — en það stendur ekki of lengi. — Ung- frú X þakka ég fyrir sendinguna. OG NÚ, ÞEGAR Noregur verður frjáls, hygg ég að enn meir verði fagnað. Þá verða fánar að vera á hverri stöng — og mikið um dýrð ir. Bakkus ætti hins vegar ekki að hamast mjlög. Það væri lítill vegur ef eitthvað norskt væri til, til dæmis „Leutens", en það mun ekki hatfa sést í mörg ár — og því rétt fyrir Bakkus að hafa ekki hátt. Annars vill það oft verðá svo, að Bakkus gamli gerist um- ,svifamikill á svona dögum. Ég heyrði á brezka útvarpinu, að það er búist við allmikilli drykkju þar í landi á sigurdaginn. OG SVO ÆTTi nú 'unga fólkið okkar að fara að týgja sig í göngu ferðir hérna um nágrennið. Margt ungt fólk fór í slíkar ferðir á sunnudaginn. Þetta eru ágætar gönguferðir. Það er svo óendan- lega margt sem hægt er að sjá og skoða á slíkum gönguferðum út á Nes og upp um hraun og mela. — Og einmitt á gvona diögum eigum við að skoða náttúruna og lifa með henni. — í henni er hvorki svik né fals að finna. Hannés á horninu. Slríðið, sem efiir er að vinna Stríðiniu í Bvrópu er lokiS. En austur í Asíu verst hið gula hsriveldi enn. Hrver eyjan áif ann ari gemgur þtví þó úr igreipum og herskip og fiuigivéiar Barídaríkja'manna nálgast sjialfar Jap anseyjar meir og imeir. Á myndinni sést hinn frægi iþri.ðjj floti Bandaríkjamanna úti ifiyrir Austur-Asíu. Freimst eru tvö flugivélamióðurslkip, en á eftir þeim koma stór orrustuislkip. ÞETTA er svo að segja á hjara veraldar, — nyrztu breiddargráðunni, — nyrzta byggða bóli jarðarinnar. Flest- ir álíta, að hér sé ekki bú- andi fyrir nokkra mannlega veru. En þvf er þó ekki þannig ■ varið. Grænlendingarnir, sem lífa hér, eru áreiðanlega ein- hverjir hamingjusömustu menn á jörðinni. Þeir búa ekki við neinar þær áíhyggjur, sem hinn kvokalfeði „menntaði heimur“ stöðugt þjáist af. Reyndar hafa þeir ekki al- gjörlega lifað utanvið styrjöld- ina. Ameríkanar hafa víða setzt að, þar sem Eskimóar dvelja, en hinir síðarnefndu hafa þó ekki tapað neitt á því, heldúr hið gagnstæða. Þeir. hafa komiizt í kynni við ýmis- legt, sem þeir áður höfðu ekki hugmynd um að var til, — og fengið ýmsan varning, sem þeir þekktu ekki áður, t. d. nautakjöt, sem var óþekkt fæða meðal Eskimóa áður. Það hafa þeir nú fengið sent .í tonnatali með flugvélum frá Ameríku, svo ekki sé minnst á jafn nýstárlega hluti í þeirra augum sem nýja ávéxti. Grænlenzkar húsmæður hafa aldrei þurft að hafa áhyggjur út af matvæla-skömmtunar- seðlum, því í Grænlandi er meira en nóg af þeirri fæðu, sem Eskimóarni'r helzt vilja. Húsbóndinn sér jafnan fyrir því, að fjölskyldan hafi aíltaf nóg af selkjöti, hreindýra- kjöti, hvalspiki og rostunga- og bjamdýralcjöti. Skortur á nauðsynlegum mat er óþekkt fyrirbrigði. $ En hvað er að segja um dvalarstaðina? Raunverulega dvelja Græn- lendáíngar í þrenns konar bú- stöðum á ári hverju. Þegar haustar og kuldinn gjöarir ófært að búa í tjöldum, flytja Grænlending’amir í FTIRFARANDI greiii er þýdd úr sænska blaðinu Morgon-Tidningen. Höfundur hennar er frú Pipaluk Freuchen-Háger. — Segir hún hér í aðalatrið- um frá lifnaðarháttum Grænlendinga, einkum þeirra, sem búa í nyrztu byggðum Grænlands. Lýsir hún einkum hinum, þrenns konar húsakynnum Eskimó- anna, tjöldunum,, steinkof- unum og segir frá um- gengismenningu þessarar frumstæðu þjóðar hvað húsakynnin snertir. kofa, sem h'laðnir eru úr grjóti og klæddir húðum. Innrétting þessara „stein- húsa“ er ofur fábrotin. Eftir endilöngu húsinu er bálkur og á honum er sofið ög kringum hann striplast Eskimóabörnin fáklædd eða fatalaus með öllu. Bálkur þessi er hlaðinn úr grjóthnullungum og þakinn með heyi. Heyið er í þykku iagi1 ofan % á grjótinu, en yfir heyið eru settar húðir, — fín- astir og beztir þykja hrein- dýrabjálfar. En sökum þess, að hreindýr em frekar sjald- gæf svo norðarlega sem hér, er notazt við bjarndýraskinn, en ■ það er miklu kaldara en hrein- dýraskinnið, edúnig harðara og viðkomuverra. í stað svæfla er notazt við samanböggluð fötin, — það þykir bezt og einfaldast. Framan við bálkinn eru trönur, serri kjötið er hengt upp á til þess það þiðnii. Þegar það hefur þiðtnað nóg, er það skorið með bitlitlum hníf. Allt frýs, sem út kemur, og kjöt- ið, sem kom að utan, var auð- vitað svo frosið, að það gekk ekki í það hnífur. Tveir setbekkir eru í kofan- um. Við hlið annars bekkjar- ins stendur ílát, sem fyllt er með ísmolum. ísmolarnir em síðan látnir þiðna, því á annan bátt fæst ekki vatn til drykkj- ar og við eldamennskuna. Og þá er að víkja sér að grútarlömpunum. Það er all- nnkill vandi að annast um þá. Grúturinn fæst með þvtí að leggja spikbita í lampaskál- ina. Ef það hefur frosið, er það barið með hamri, til þess að það renni fljlótar. Að sumrinu, þegar spikið ekki frýs, er hægt að bræða það á skemmri tíma. Þá er það tuggið, áður en það er brætt. Og oftast nær er það fyrsta verlc húsmóðurd)nnar að morgni dags, að tyggja spikið, sem nota þarf á lampann yfir daginn. Grúturinn, sem fram- leiddur er á þennan bátt, er síðan látinn renna niður í lampaskálina. í steinkofunum dvelja Eski- móarnir veturlangt. En strax er marzdagarniir fara að verða lengri og eilítið hlýrri, tekur Eskimótafjöl- skyldan sig upp, setur farang- ur sinn á sleða og setur sig nið- ur á nýjum stað. Og á nýja staðnum byggir húsbónddn* snjóhiús. — Þar líður honum verulega vel. Fyrirkomulagið innán húss er svo að segja eins og d „steinhúsinu." Ýmsir hafa spurt mig, hvort ekki sé gaman að búa í snjóhúsum þar sem veggirnir séu marmarahvítir í mótsetningu við dimma grjót- veggina í steinkofunum. En maður má ekki1 gleyma því, að grútarlamparnir eru teknir með. Þeir eru notaðir bæðd til Ijósa og hita, þrátt fyrir svœkj- una, sem af þeim leggur. Þetta sést einna. bezt í snjóhúsunum. Því hálftíma eftir að kveikt hefur verið á grútarlampanum, Frh. á 6. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.