Alþýðublaðið - 08.05.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 08.05.1945, Blaðsíða 7
Sbriðjudagur 8. maí 1945 _______ALÞVÐUBLAÐIÐ____________________________________________________________________________________1 Við gluggann Myndin af þessari fallegu stúlku, er af blómarósinni Maureeu 0,Hara. Hér er hún við gluggann, ef til vill bíður hún eftir ein- hverju kvikmyndatilboðinu. Bœrinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð- aÉofunni, sími 5030. Naeturvörður er í Lyfjabúðinni ®5unn. Næturakstur annast Litla bíla- stöðin, sími 1380. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 1@.10—13.00 Há'degisútvarp. t'ð.30—16.00 Miðdegisútvarp. 10.25 Hljómplötur: Lög úr óper- ettum og tónfilmum. @0.00 - Fréttir. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans. (Strengjasveit leikur undir stjórn dr. Urbantschitsch). 20.50 Erindi: Neyzluvörur. — Drykkirnir (Gylfi, Þ. Gísla- son dósent). @1.15 Barnakór Borgarness syng- ur (Björgvin Jörgensen stjórnar). ^ 21.35 Hljómplötur: Kirkjutónlist. @2.00 Fréttir. Dagskrárlok. 1 frásögninni af 1. maí hátíðahöldunum í Hafnarfirði var það missögn, að Sigríður Erlendsdóttir !hafi talað á útifundi verkalýðsfélaganha. Það var Sigurrós Sveinsdóttir formað- ur verkakvennaféla'gsins í Hafn- arfirði ',sem tálaði á útifundinum. Greinin Handavinnunám í heimavistar- skóla, sem birtist í síðasta hefti Menntamóla, var eftir Stefón Sig- txrðsson skólastjóra í Reykholti í Biskupstungum, en ekki eftir Ólaf Þ. Kristjánsson, eins og sagt var jiaér í blaðinu nýlega. Minningargjöf Hjónin Marin Jónsdóttir og Sig- urgeir Gíslason Hafnarfirði, færðu Húsmæðraskólafélaigi Hafnarfjarð- ar í tillefni af 80 ára afmæli frú Marinar, þ. 1. maí, gjöf að uppthæð kr. 3000 — þrjú þúsund krónur — til viðbótar minningargjöf um Margréti dóttur þeirra. Ný sérverzim, „Regnboginn" . NÝLEGA tók til® starfa ný verzlun á Laugavegi 74. Verður þar eingöngu á boðstól , um málningarvör^r, veggfóður og listmiálaravörur, ásamt öll- um tilheyrandi vörutegundum. Eigendur þessa nýja fyrirtæk- is, sem nefnist Regnboginn, eru tveir ungir reykviskir iðnaðar- menn, þeir Ásgeir Valur Ein- arsson veggfóðrahameistari og Sæmundur Sigurðsson málara- meistari. Hafa þeir undanfarin ár unnið, 'hvor á sínu sviði, að iðn sinni hér í bænum og jafn- framt lagt kapp á að afla sér allrar þeirrar þekkingar og reynslu, sem möguleikar hafa staðið til, og að gagni mátt verða þeim ,í iðn þeirra, bæði utan lands og innan. Þá héfur Sæmundur nú' um nokkurn tíma að undanförnu starfað að litarsamsetningu og áfgreiðslu störfum í Málaranum og að sjálfsögðu tileinkað sér þar þá ’hagnýtu reynslu, sem þessi ein elzta sérverzlun á sínu sviði 5iér á landi hefur getað látið honum í té. — Ei.tt aðalviðfangs efni þeirra félaga mun verða að leiðbeina fólki með samsetn- ingu málningalita og val á vegg f óðri. Lík Göbbels og fjöi- skyldu bans fundin Þau tóku iiiti eitur np ILKYNNT var í útvarpi fj-á Moskva síðdegis í gær, að búið væri nú að finna lík Göbbels, konu hans, Magda, og bama þeirra í Berlín. Höfðu þau öll tekið inn eitur. Það fylgdi þessari frétt, að lík Hitlers og Görings hefðu ekki fundizt enn. Frh. af 3. síðu. Öll frekari vörn fyrir ofurefl- inu gæti aðeinis orðið til þýð- inigarlausra bló ðsúthel] inga og lupplausnar. Hvatti hann þýzku þjóðina að endingu til að halda þá .skilmála, sem um yrði samið oig varðveita eininiguna inn- byrðis. Bardagar bafda áfram í Bæheimi Skriðdrekar Pattous bruna áfram tfl Prag BARDAGAK héldu áfram í Bæheimi í Tékkóslóvakíu í gær, einnig eftir að kunn var orðin uppgjöf Þjóðverja í Rheims. Var því yfir lýst í útvarpi frá Prag í gær, að sú uppgjöf snerti ekki þýzka heri, sem verðust framsókn Rússa í Tékkóslóvákíu og yrði vörn þeirra haldið áfram. Virðist af öllum fregnum að dæma, að barizt væri í Prag og sögðu sum ar fregnir, að þýzkar flugvélar gerðu loftárásir á sum hverfi horgarinnar. Samtímis bárust fregnir af hraðri sókn 3 Bandaríkjahers- ins, undir stjórn Pattons, í átt- ina til Prag. Hefir hann tekið iðnaðarborgina Pilsen, sótt 40 km. fram á einurn sólarhring og tekið 40 þúsund fanga á sama tíma. J Viðskiptamiálaráðlherra Tékk f óslóvakíu lýsti yfir því í út- varpi frá London síðdegis í gær. að þeir þýzkir hermenn, sem ekki legðu niður vopn í Tékkó- slóvákíu myndu verða skoðaðir sem menn, sem stæðu fyrir ut- an lög og rétt. Breslau gafsi upp fyrir Rússum í gær HP ILKYNNT var í Moskva, síðdegis í gær, að Breslau, höfðuðborg Neðri-Slésíu, sem Þjóðverjar hafa varið mánuð- um saman, hefir nú gefizt upp fyrir Rússum. Tóku Rússar þarna um 46 þúsund manns til fanga. Minningarorði Jótt Jónson frá Hiíðarenda ÞANN-17. apríl s. 1. var til moldar borinn, að Hjalla í Ölfusi, Jón Jónsson, fyrrum hreppstjóri og stórbóndi á Hlíð arenda þar í sveit. Ættar og æviferils Jóns hefir verið að ndkkru minnst í blöð-. unum, verður það -ekki endur- tekið hér. Með Jóni á Hlíðarenda er til moldar hniginn einn gagnmerk asti sjósóknari á suðurlandi, um hálfrar aldar skeið. Árið 1873 hóf hann formennsku í Þorlá’ks höfn á vetrarvertíð og stýrði þá áttæringnum „Þór“ því sama skipi réri hann siðan úr Þor- lákshöfn í 46 vetrarvertíðir, eða allan sinn formannsaldur. Lengst af var Jón aflakóngur í ,,Höfninni“, en siðustu árin gekk honuin miður og varð hann að 'þola það að aðrir tækju for- ustuna í afláhæð en enginn fann það á Jóni að honum félli það miður, hang. hélt glaðlyndi sinu og virðugleik óbreyttum engu að siður. Jón sótti sjóinn bæði af kappi og forsjá. Hann þurfti aldrei að lenda utan Þorláks- ■hafnar. Þegar aðrir fengu hrakn ingsróður, var Jón ávallt fljót- ur að halda til lands. Ég minn- ist þess tvisvar, við vorum úti á ystu miðum, samskipa skip- um,sem lentu í hrakningum, í bæði skiptin ná§um við landi í Þorlákshöfn. Það var engu lík- ara en ofviðrin biðu eftir þvtf, að Jón næði landþen ástæðurn ar voru að sjálfsögðu þær, að Jón sá veðrin fyrir og forðaði sér í tíma undan þeim. Verbúðarlífið lét Jóni vel. í sambúð við hásetana var hann síglaður og sí og æ tilbúinn í tuák og ærsli, en aldrei leið Jón á Hlíðarenda það að háseti hans væri tekinn fyrir, þótt eitlhvað væri sérkennilegt í fari þeirra. Ókunnugum myndi hafa þótt ótrúlegt að þessi ljúfi og lifs- glaði ærslabelgur gæti verið sá álvörumaður, sem hann ávallt 'var, þegar gáskanum sleppti og skyldustörf formennskunnar kölluðu að. Jón var ákatfur sjósóknari, néri, altaf snemma og var jafn ai með þetm fynstu að fá afl ' ann, hann fyrirleit allt sjiódroll. Fyrirskipanir bans voru þótta lausar en einíbeiittar og ákveðn ar, aldrei minntist ég þess að hann breytti gefinni fyrirskip un. Þegar í slark var koonið færðilst ylfir andlit hans karl mannleg ró og íhygli. Aldrei held óg að okkur hásetunutm hafi hjvarflað í hug annað en að alllar sjóferðir enduðu giftu samlaga á rneðan Jón sat í skutn utm. Á Þorláksháfnamii ðuan er oft ast mikiJl vesturstraumu r, er því þungur róður í land í suð- austan og austan átt, en oftast er sótt vestur með landi. Marg- an þungan barninginn urðu menn að taka, þegar þannig stóð á, en iþá notaði Jón á Hlíð- arenda seglin, þótt aðrir yrðu að berja mikið af leiðinni. „Þór“ var góður siglari, og vel til geglanna vandað, en mestu réði þó frábær stjórn for mannsins, sem með vökulu auga aðgætti hverja báru áður en hún kom á skipið og með lei'fturhraða ákvað hvernig verja skyldi það áföllum. í stór sjó og roki var eins og skipið stigi léttan dans á öldunum og á milli þeirra. Skip og formaður voru eitt, omeð saimeinaðri snilli formannsins og kostum skips- ins var jafnan stýrt heilu og höldnu að landi úr hverjum róðri. Ekki minnist ég þess að é gætfi hjá Jóni á siglingu, í þær rúmlega 20 vertíðir, sem ég var háseti hjá honum. Formaður lék jafnan á als oddi, hamaðist við vinnuna svo fáir istóðú hohium á sporði. Brygðist aflinn dag og dag, raiskaði iþað aldrei glaðlyndi? Jónis, en þegar komið var til búðar að kvöldi etftir mas'lukkað ann dag var viðfcvæði hans, „Hötfum við nú tekið að okkur að vera lægstir í dag drengir“ .SMo var ekki meira um Iþað, en tektfn var upp sama lífsgleð in og áður. Hásetar Jóns voru margir duigandi menn. Frá hon ■um byrjuðú tformennisku ýmsir merkustu formenn austan fjalls, og þar á meðal Háeyrarhræður og sjógarpurinn „Magnnis í 'híis inu“ 4á 'Eyrarbakka b. fl. Á þeim árum, sem Jón á Hlíð arenida var í broddi Efsins, var fjölbyggt í Ölfuisinu. Kotin mörg oig srnlá og efni bænda lít iil. Þröngit var í búi hjá mörgum, þagaf leið á þorrann. Þagar tók að fiskast í Þorliakshötfn færð ist lítf í allt niágrennið. Nýmet ið úr „H'öfninni“ bjargaði mörg um frá’ volæði og skorti. Hlut irnir úr Þorlákspiöfn voru drjiúgt búsílag hjjlá mlörigum og því drýgri, sem hann var bærri. Margir Ölfusingar voru há'setar hjá. Jóni á Hlíðarenda að stað aktri, naut sveitin 'þvtf mikiiis 'góðs af formennisku hanis og aftalbröigðum. Það mun bafa vériið hiárfétt hijá föður mínum, sem var bj argálna bóndi, 1 Ölf usinu, þegar hann sagði að Jón á Hlíðarenda vœri þarfaisti mað ur, sem í sveitina hefði komið um langan aldur. Aflasæld hans, heppni í sjósókn og formennteku var tvímiaeiLalaust ein atf me'gi.n stoðunum undir afkomu fé lítiilla háiseta hans í svedtinni. Það er ytfiriiætiisiítii athiöfn að hóla í moldina aidurhiniignum manni, en Jóni á Hltfðarenda fylgir óblandin aðdáun og þökk okkar gömlu hásetanna hans fyrir þann ómetanlega þátt, sem ajflamenniska hanis og far sæld í Æormennsku átti í Itffsatf komu okkar. Jón á HjMðareruda gaf Þuríðii formanni, þá kom ungur Maríutfiskana sína og þá að launum iblessun og fyrirbæn ir þeirrar merkiskonu. Þær fyr hibænir nættiust vel é honum. Lenigi m/un nafn Jóns á ÍHlíðar endia verða tenigt við vedðiistað ina í Þorijákshöfn og bera þar flestum nöffnum heerra, þótt þaðan haifí. löngum sótt sjó, hið mesta kappa val. Gamall hásetí Bretar í Haag, Rotter- dam og ámsferdam í dag |J REZKAR hersveitir í Hol- landi fara inn í þrjár stærstu borgir landsins, Haag, Rotterdam og Amsterdam í dag. í gær komu þær til Utrecht og var tekið með ógurlegum fögnuði. Yfir 550 brezkar flug- vélar vörpuðu í gær niður 1200 smálestum af matvælum yfir hollenzkar borgir Skipun Himmlers Frh. af 3. síðu. tfrá hendi Himmlers. Var hún ti.1 fangabúðayfirvaldanna í Daohau og á þá leið, að ektri mætti láta einn einasta af þeim 33 þúsund föngum, sem þar væru falla iifandi í hendur Bandaríkjamanna. En skipunin var of seint gefin út. Banda- fíkjamenn höfðú niáð fangabúð unum á sitt vald áður en hann grunaði. T I L liggnr ieiðia I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.