Alþýðublaðið - 08.05.1945, Blaðsíða 6
ALÞYPUBLAfMÐ
fTiðjudagur 8. maí 1945
f Tvö málverkin, sem seld verða
Bátar í naustum, eftir Finn Jónsson.
Úr Kelduhverfi, eftir Svein Þórarinsson,
Listaverkin til ágóSa fyrir Dani
og Norðmenn boSin sjpp rkvöld
«C ÝNING Bandalags ís-
íenzkra listamanna á
Austanfórur Jóns
Pálssonar
Barnakór Borgarness
a sunmi-
B4RNAKÓR BORGARNESS
undir stjórn Björgvins
Jörgenssonar, söngkennara, hélt
söngskemmtun í Gamla Bíó á
sunnudaginn.
Aðsókn að söngnum var góð
og var kórinn ákaft hylltur af
áheyrerjdum.
í .byrjun söngskemmtunarirm
ar ávarpaði Guðjón Ejarnason
söngstjóri Sólskinsddldarinnar
kórinn og bauð har.n velkcm-
inn, og SólskinsdeildÍ2i heilsaíi
börnunum með söng.
Á söngskrá hjá Barnakór
Borgarness voru 16 lög. Ein-
söngvarar með kórnum voru
Dóra Ásbjörnsdóttir, Kristín
Jónsdóttir og Jón B. Ásmunds-
son. Sérstaka hrifni vakti söng-
ur hans sem og kórsins í heild,
sem varð að endurtaka mörg
Iðgin.
Þá sungu ennfremur nokkrar
stúlkur með gítarundirleik og
var söng þeirra einnig vel tekið.
Þetta er eina söngskemmtunin,
sem Barnakór Borgarness held-
ur hér að þessu sinni, en í kvöld
kl. 21,15 syngur hann f útvarp-
ið.
listaverkum þeim, sem seld
verða til styrktar bágstödd-
um Norðmönnum og Dönum,
verður opnuð í Listamanna-
skálanum í dag, og verður
sýningunni lokið klukkan 7
í kvöld.
Auk þeirra 27 listaverka, sem
getið var um hér i blaðinu á
sunnudaginn hafa nú bætzt við
l tvö málverk, svo alls verða
* myndirnar 29, sem seldar verða.
i Þá hefur frú Gerd Grieg gefið
i áritað eintak af bókinni „Fri-
' heten“ eftir Nordahl Grieg og
í verður hún seld á uppboðinu í
1 kvöld ásamt listaverkunum.
Er þetta einlak eitt af 50, sem
skáldið lét prenta fyrir nánustu
vini sína.
Aðgöngumiðar að skemmtun
Bandalags íslenzkra listamanna
sem hefst kl. 9,30 í kvöld, verða
seldir á sýningunni l dag og
kostar hver miði 25 krónur. Eft
ir að ýmis ágæt skemmtiatriði
hafa farið fram, verða lista-
verkin boðin upp og geta þeir
einir verið viðstaddir uppboð-
ið, sem kaupa aðgang að allri
skemmtuninni.
í greininnj Hvað veldur?
eftir P. Þ., sem birtist í blaóinu
s. 1. föBtudag, varð meinlegt linu-
brengl í vísunni í býrjun grein-
ærinnasr. Rétt er vísan svonS:
Þú mátt rifið þraéða fát
— þér er ég yfir sjálfur -—
þú mátt skrifa um þvott og mat,
þú má'tt lixa að halfu.
Frh. af 4. síðu.
og leilki, býr yfir tfegurð og
þxiótti, og verðiur ómenguðust
numdn aif vönutm hennar sjálfr
ar. Sú tunga er hert í hreinsun
areldi harðrar baráttu og lífs-
reynslu og ihæfir bezt Mandi
qg Íslendingum. [Þetta miál hef
ur isunnlenzki þræðaþulurinn,
sem reit Austantórur, niumið,
í tign þess og töfrum, mýkt þess
og hörfku. Það er því vissuiega
ástæðuOausf fyrir Jón Pólsson
að afsaika miálið á bók sinni
etftir að slfkur kunniáttumaður
séím Guðni. Jónsson ihefur fjall
að um stafsetningu og greina-
merfd.
Fróðleikurinn í Austantórum
er mikill. En þó má margt lesa
milli ilínanria í þeirri bók. Það
geta þeir fynst og fremst sem
notið hafa þeirrar ánægju að
kynnast Jóni Báissyni eða hafa
af honum nánar spurnir. Þessi
bóik lýsir ekki aðeins sérvitrum
manni, sem heyir sér fróðleik
um imenn oig háttu liðinna ára,
skyggnist oft til lofts og láðar,
gerir athu.ganir og kannanir,
sem ihvensdaigsmenn láta fram
hjá sér fara. Sé nánar að gætt,
lýsir bókin einnig — og kannski
ekki síður — manni, sem ann
héraði. isínu og landinu af heil
um hug, manni, sem t.elur sér
ekki minnkun að því að lúta
að litlu jafnframt því sem hann
kannar hið máttka og mikla,
manni, sem hyggur að og ann
fugluim o.g dýnum. Dýravinur
inn og miannvinurinn yfiiigefur
fræðaþulinn og náttúruskoðar
ann aldrei. Þeir eiga hvarvetna
samileið í þessari bók, enda eru
þeir allir hold af hoidi og blóð
af blóði Jóns Pálssonar
Ættmenn Jóns Pálssonar
hatfia getið sér mikinn orstir fyr
ir tónliist, ,og Jón hefur la.gt
ræfct við iþá listgrein af alúð og
reynzt henni. þarfur um margt
að ég ætia. Og tónlistarmaður
inn Jón Pátsison er líka til stað
ar í Austantórum. Jón heyrir
óma briimsins .við strönd Suður
landls ekiki síður en Páll frændi
hans Oig fjölmargir aðrir ætt
menn hans fyrr og síðar. Skerja'
garðurinn við Stokkseyri er ekki
aðeins virkisveggur, er 'hrindir
áhlaupum hertskárre fylkinga.
Hann er jafnframt harpa hafs-
ins. Og hljómar hennar endur
óma. í bók Jóns Pálssonar ekki
síður en sönglögum og hljóm
kviðum Páls ísólfssonar og
frænda hans, sem fundu tón
listina að köllun.
Austantórur verður ^falaust
vinisæl bók meðal allra þeirra,
sem unna þjóðlegum fróðleik og
minning^m frá liðn'um árum
og öldum. En sér í lagi verður
hiún, ef að líkum lætur, vin
sæl í Árniesþinigi og heima á
Stokkseyri — byggðinni á
hrjósturströndinni, þar sem
lognsærinn ljómar og brimald-
an ns.
Helgi Sæmundsson
Græfliandi
Framh. af. 5. síðu
verða veggirnir sótugir. Og að
fáum klukkustundum liðnuin,
eru þeir næstum því svartir.
Og vitaskuld er ekki liægt að
þvo slíka veggi. Það hefur víst
heldur enginn gert tilraun til
þess. En annað er hægt að
gera: Það er álltaf hægt að
byggja nýtt hús, því nóg er
byggingarefnið. Það kostar
ekkert, — og byggingin er
Reykvíkingar bíða í efiirvænl-
ingu friðarlilkynningarinnar
-— --«■----
Frí var gefið í öllum verzlunum og við
aðra starfsemi þegar í gær
EGAR fregnin um að Þjóðverjar hefðu gefizt upp á
^ öllum vígstöðvum barst út um bæinn um miðjan dag
í gær og Noregur væri orðinn frjáls, voru fánar dregnir að
hún um allan bæinn,
Jafnframt skoraði Verzlunarráð fslands á eigendur
verzlana og skrifstofa að gefa frí og loka það sem eftir væri
dagsins, enda var búizt við því, samkvæmt heimildum út-
varpsins í London, að forystumenn hinna sameinuðu þjóða
myndu þá og þegar tilkynna stríðslok.
Um kl. 3 var öllum verzlunum lokað og skrifstofum.
Reykjavíkurbær gaf öilum starfsmönnum sínum og stofn-
ana sinna frí og margir aðrir fengu frí.
En kl. 5 tilkynnti brezka útvarpið, að ekki væri búizt við
því að stríðslok yrðu tilkynnt fyrr en í dag. Má því gera ráð
fyrir að dagurinn í dag verði hinn raunverulegi friðardagur.
komin upp klukkutíma eftir að
byrjað er á henni.
Grænlenzku konurnar eru
lausar við áhýggjur'þær, sem
húsmæður annarra landa hafa
út af stöðugurri hreingerning-
um innan húss og utan. Það er
ofur einfalt mál fyrir fjölskyld-
una að byggja nýtt hús, þegar
orðið er óbúandi í húsinu sök-
um grútarsvækju eða óhrein-
inda.
En snjóhúsin hafa líka sína
heilsusamlegu kosti. Að minsta
ko;sti eru Eskímóarnir, sem í
þeim búa, lausir við flesta
hættulegustu sjúkdóma ann-
arra þjóða. ______ _____
Að sumrinu búa Eskimóarnir
í tjöldum. Þeir njóta mikið hins
ferska útilofts. Og vegna þess
þeir dvelja aldrei lengi í sama
stað, hatfa þeir stöðugt tilbreyt-
ingu. En á þann hátt sem hér
hefur verið lýst, hafa Græn-
lendingar leyst „húsnæðis-
vandamál“ sín svo lengi sem
sögur íara af þeim.
Þegar - Eskimóafjölskyldan
avelur í steinkofanum yfir
veturinn, kastar húsmóðirin
venjulega hverskyns rusli og
úrgángi út fyrir húsdyrnar og
myndast venjulega geysistórir
haugar útifyrir húsdyrunum. —
Þessir haugar vaxa í sífellu og
lítið er hugsað um að fjarlægja
þa. Nei, það eru einmitt haug-
arnir einir, sem eftir sitja, þeg-
ar fjölskyldan flytur í burtu
að vorinu. En verði haugurinn
svo hár, að dagsbirtan komizt
varla inn um glugga og dyr, er
venjulega byggt annað hús, en
hauginum lofað að vera á'sama
stað.
Á þessu má sjá, að „húsnæð-
isvandamál“ er raunverulega
óþekkt fyrirbrigði meðal Græn-
lendinga. Sömuleiðis er hvers
kvns jarðrækt óþekkt starf
þeirra á meðal. Jarðvegurinn er
líka víðasthvar nokkuð illa
fallinn til ræktunaxi.
Aftur á móti er byggingar-
einið hvert sem litið er handa
Eskimóunum, þeir gera ekki
hærri kröfur en hentugt er fyr-
ir þá. Hver og einn er sjálfs
sm byggingarmeistari, og „það
tekur ekki nema sárafáa daga
að koma upp „steinhúsi.“ Af-
leiðing þessa er sú, að enginn
kærir sig um að kallast „e-ig-
andi hússins“ nema aðeins þann
tíma, sem hann dvelur í því.
Húsið er eins konar alþjóðar-
eign, — það tilheyTÍr alþýðu-
unni, — fólkinu, — síðan ekki
söguna meir.
Eskimóarnir eru í öllu sínu
lífi sjálfum sér samkvæmari exs.
jafnvel nokkur önnur þjóð, —
og kunna að haga lífi sínu eftir
efnum og aðstæðum. Sam-
heldrii þeirra er eftirtektarverð
fyrir þjóðfélagsfræðinga vestur-
landa, þegar á allt er litið.
fíVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN
Framhadd af 4 síðu.
stór börn. Lítil börn trúa ekki
svona ævintýrum. Þau hafa ekkí
glatað þeim mikilsverða hæfileika
að sjá í gegnum fötin keisarans,
jafnvel þótt þau væru ný af nál-
inni. — Menn furða sig varla á
þó að rússnesku blöðin kölluðu
forsætisráðherra Finnlands lodd-
ara í dálkum sínum. Það er I
fulilu samræmi við það háttalag,
sem ríkt hefur í umgengni einvalds
herranna við granria sína, —
Þýzkaland studdi fóstbróður sinn
dygailega með því að gefa hinu
lifla Finnlandi góð náð: smáríki
ættu yfirleitt ekki að vera kjaft-
for í viöskiptum sínum við sterk-
ari „kollega."
Og enn segir Hallberg:
„Hvarvetna um heim voru skoð
anir manna á árás Rússlands á
Finnland óvenjulega einróma. Ég
tek eina ameríska rödd sem dæmi:
,,Hér er lítið lýðveldi i Norður-
evrópu. Lýðveldi, sem! án minnsta
vafa æskir éinskis annars en að
halda lendi sínu og pólitísku sjálfs
forræði. Enginn, sem vill láta telja
sig með fuflu viti, lætur sér detta
í hug, að Finnland hafi verið með
nokkurt launbrugg gegn Sovét-
sambandinu. "■— Rússland hefur
gert hefjiaðarbandalag við annað
'ekivaldsríki og ráðist á granna
sir.n, svo ógnarlega lítinn, að hann
heföi ekki getað skaðað hann á
neinn hátt, litla þjóð, sem einung
is leitast við að lifa í friði við
iýðræðisst j ór narf ar. “
Þannig fórust Roosevelt forseta
orð í febrúar árið 1940.“
Það er ofurlítið annað álit á
málstað og breytni Fi.nna, sexn
hér kemur fram, en hér hefur
verið básúnað út í Þjóðviljan-
um undanfarin ár í skjóli hinna
rússnesku sigra í styrjöldinni.
„Móðir ísland“
Hin nýja skáldsaga Guðmund-
ar Hagalíns, heitir að sjálfsögðu
,,Móðir ísland“ en ekki „MótJir
íslands“ eins og misprentaðist í
blaðinu á sunnudaginn.
I