Alþýðublaðið - 15.05.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.05.1945, Blaðsíða 6
«________________________________AUEVPUBIADIP Þriðjudagui- 15 máí Í94& ■'K Nú er veturinn liðinn, enda bisar leikkona^, sem sést hér á mynd- inni, viS aS leggja ljóskerið sitt til hliðar. Leikkonan heitir Gale Robbins og hún virðist vera hin hreyknasta af ljóskerinu sínu. fíjafir til Noregssöfnunarmuar. Eftirfarandi hefur blaðinu bor- izt frá Noregssöfnuninni um gjafir til hennar. En eftir að þetta barst hafa nofckrar gjafir borizt og verð ur þeirra getið siðar. — Sigríður Sigfúsdóttir frá Arnheiðarst. kr. 100; N. N. kr. 50. Anna Sveinsdótt ir, Laugav. 97 kr 200. Guðbjörg Guðbrandsd. Týsgötu 1 kr. 100. Ásm. Magnússon og fjölsk. Týsg. 1 fcr. 600. Einar Ólafsson Freyjug. Ttr. 500. Jóhannes Jónsson kr. 50. N. N. kr. 200. Kona á Rangárvöll- um kr. 50. Frá Trésmiðafél. Rvk., samskot á Hótel Borg í afmæli kr. 2,535. Jón Kristjánsson trésm., ísa firði kr. 1000. Páll Sigurðsson prestur, Bol.v. kr. 200. Kristinn Daníelsson kr. 100. Frá vinnuflokk um í flugvellinum í Rvk. kr. 6,042. María Hjartar, Þingeyri frá fcvénfél. Von kr. 500. Thóra Frið- riksson kr. 50. Guðrún, Frakkastíg 21, kr. 50. N. N. kr. 50. N. N. kr. 100. Kristín Eyjólfsd., Fjólugötu 25 kr. 25. G. K. k!r. 10. Frú Hall- dóra Guðmundsdóttir, Miðengi kr. 100. Hjónin í ,Selkoti, Þingv. kr. 150. G. í. Á. kr.. 75. Sigurbjörg Kristjánsdóttir, Hafnarf. kr. 500. Ingunn og Hjalti, Hofi Vatnsd. kr. 150. Frá sjómanni kr. 300. N. N. kr. 170. Vilhj. Þorsteirsson Meiri tungu, Rang. kr. 100. Frá kennur- um, nemendum og starfsfólki Reykj askóla í Hrútafirði kr. 3000. Astrid, Wivi, Guðbjörg og Mikael, Berufirði Reykhólahr. kr. 200. Þ. Briem kr. 100. Jónína Jónatans- dóttir kr. 100. Guðfinna Hánnes- dóttir kr. 300. Ingólfdr Jónsson kr. 50. Rauða krossdeild Akraness kr. 3,133. Ingvar Þóroddsson, Hrútaf. kr. 20. Starfsmenn Olíustöðvar- innar í Hvalfirði kr. 620. Grétar, Ottó, Gunna, Erlingur kr. 100. Guðrún . Jóhannsdóttir frá Braut- arholti kr. 100. Áheit kr. 50 Saumastofa Henny Ottóson kr. 200. Ól. Guðnason, Miðtún 38 kr. 100. Afh. af Þorst. Björnss. Þing. kr. 110. Pétur Björnsson, skipstjóri kr. 300. Til minningar um Ole TynæsGcr. 50. Timburverzl. Völund ur h. f. kr. 5000. Magnús Ólafss. og fjölsk., Eyja, Kjós kr. 100. N. N. kr. 50. Kapt. I. C. Nielsen, Har- dal 500. Guðbrandur Sigurðsson, Svelgs.á -kr. 120. Frá sveitakonu, sean. jólafeortin náðu ekki til kr. 100. Gjöf frá Laugarvatnsskólan- um fer. 500. Kvenfól. Brynja, Flat «yri kr. 200. U. M. F. Svarfdæla, Dalvík (og föt) kr. 1,500. Halldóra Sigurjónsd. Varmahl. S.-Þipg. kr. 100. Rrá Rotaryklúbb Siglufjarð- ar til minningar um O.le Tynæs kr. I. 400. Til Vninningar um Betsy Petersen kr. 200. Áheit fró N. N. kr. 30. Júlíana Sigmundsdóttir kr. 30. Áheit frá N. N. kr. 125. Sig- rýn Sveinsdóttir kr. 40. Sigvaldi Ragnarsson kr. 5. Ingólfur Ragn arsson kr. 5. Ragnar Jónsson kr. 60. Hildur Guðmundsdóttir kr. 25. Evelía, Vilborg og Ellen Þóra kr. 16. Kona í Hafnarfirði kr. 50; Áheit frá S. S. kr. 25. Frá Gunnu litlu, Hafnarf. kr. 100. Frá Magga litla, Hafnarf, kr. 100. Frá pabba og mömmu þeirra kr. 1000. Sö'fn- un á Akureyri hjá norræna félag- inu kr. 2,380. Kjartan Koriráðs- son, í minningu um Ole Tynæs kr. 25. Þorgrímur Eiríksson, Sogamýr- arbl. 33 kr. 22. Tvær konur í Rauðasandshr. kr. 200. Þórhallur Gunnlaugsson símstj. Vestm.eyjum kr. 200. Þorbjörg Sigurðardóttir kr. 200. Steinunn Sigurðardóttir Ellíheimilinu kr.. 10. Heimiiisiðn- aðarfélágið Sej'ðisfirði kr. 1000. Þ. J. kr. 50. Þrjú börn kr. 30. J. J. kr. 200. Kvennadeild Slysa- vamafélagsins Sæljós, Flateyri kr. 500. Sunnnda'ípskóli HíálDræðis- hersins á fsafirði kr. 700» Safnað af séra Einari Sturfausssyni, Pat,- reksfirði‘kr. 830. Kristinn Jónsson Dalvfk kr. 200. K. S. kr. 100. Eft- irge.iin gjöld, af lýsi kr. 672,60. Ouðrún Ólatw'tÓ+'Hr Vr ro v;i minn ingar um Ole Tynæs kr. 100. Safn að af Rauðakrossdeild Sauðárkróks kr. 1.130. Kve^áP'*;* T.f-j. V©=t marinaeyjum kr. 2,200. Norræna fél. .á ísafirði, söfnun kr. 2,480. Samtals kr. 47,240,60. Frá Handíðaskólanum. B’aðið b-"'" v—*ð beðið r* “rfa bess. að beir, keyptu teikn- ingar eða vatnslitamyndir á vor- síningu Handíða skólans. • séu beðn ir að vitja myntíanna í skólann, Grundárstíg 2 A. á morgun, mið- vikudag, kl. 5—7 síðdegis. Nem- endur, sem áttu muni eða myndir á sýningu ekólans, geta vitjað þeirra í skólann í dag kl. 5—7 síðdegis. Á sama tíma verðnr af- hent önnur skólavinna frá vetrin- um. sem ekfei hefir þegar verið sótt. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN Framhaid af 4 siðu. ir eyðileggingarfræ sjálfrar sín í sér fólgið. Hún stendúr nú and- spænis lokaósigri sínum. Eigum við nú ekki að láta réttinn, réttvísina og skynsemina, heldur ofbeldið, •hefndina og hatrið fá að kveða á um friðinn? Hvað væri það ann að en að láta nazismann hrósa sigri á banas|undinni! Smáþjóðirnar fá að lifcindum ekki að leggja mikið til málanna, iþegar tekið verður að ræða um sköpun nýs heims — allra sízt þær hlutlausu. En Norðurlandaþjóðirn- ar mundu sitja af sér tækifæri, sem aldrei býðst aftur, við mund um bregðast skyldu okkar, ef við , ekki einmitt þá töluðum frammi fyrir hinum stóru og voldugu máli þeirra meginreglna; er við aðhyll- umst i Á dögum finnsk- rússnesku vetr arstyrjaldarinnar gall í landi okk ar vígorðið: „Vandamál Finnlands er vandamál okkar!“ Sænska skáld ið Hjaimar Gullberg lék við áfkveð ið tækifæri í vor sem leið á sama streng, en hann gerði verulega breytingu á hljóðan orðanna. í kvæði, sem hann las fyrir sænsk- um stúdentum 31. maí, segir hann: „Omkring oss ligger jorden sönd- erslagen. Vad sker i det som sker? Vad > försiggár? Fast jag vet ingenting om morg- ondagen, >vet j.ag att mansklighetens sak ár vár. Með virðulegri og — við mé bæta — markvissari dagskrá geta ekki Svíar, getur engin norræn þjóð gengið til móts við friðinn. Leyfum okkur að vona, að þetta verði rödd Norðurlanda á heims- þingi!“' , Þannig farast Peter Hallberg leklor orð. Það eru slík og því- lík orð, sem Þjóðviljinn vill ekki, að /íslenzka þjóðin fái að heyra. Og helzt vildi hánn flæma hinn sænska sendikenn- ara úr landi fyrir þau! I Framh. af. 5. síðu Einkum má nefna þrjú dæmi í þvá sambandi. Það fyrsta er hað, þegar hann hafði leiðsögn þýzka hersins með höndum, sem innrásina gerði í Pólland og innikróaði meginþorra pólska hersins fyrir vestan Varsjá. Annað dæmið er innrás in í Frakkland, er hann sömu- leiðis sá um, og hafði^í för með sér uppgjöf Belgíu, flótta Breta frá Dunkirk, — mest eftir að- eins ellefu daga orrustu. Þetta var hernaðarafrek, sem á þeim tíma virtist nóg til þess að hafa ákveðið endalok styrjaldarinn- ar. En tiltölulega fáar af þeim íramkvæmdum, sem von Rund- stedt hefur étt drýgstan þáttinn í, hafa verið gerðar lýðum ljós- ar, fyrr en þá löngu síðar. Haiin ,'ást m. a. standa- á bökkum ( Meuse bsint fyrir framan byssu lúaup frönsku herjanna, og hofa á þýzka liðsfkitningabáta, sem fluttu hermenn yfir að ár- bakkanum hinum rnegin. Þarna sást hann á ferli tímunum sam- an, — og það var ekki á honUm að sjá, að hann væri órólegur, — síður en svo. Hann gat varla , verið rólegri á sliíkri stsndu en hann var. En eftir að megin- hluti hermannanna, sem yfir ána komust, höfðu náð landi á árbakkanum, fór hann á brott. í þriðja lagi stjórnaði von Rundstedt innrásarhér Þjóð- verja í Suður-Rússlahd. Þár mnikróaði hann stóran herflokk skammt frá Uman, sótti austur fyrir Kiev og gjöreyddi erci öðr um her. Rmmtugtir í dag: Jón Sigurðsson, skólastjóri JÓN SIGURÐSSON skóla- stjóri Laugarnesskóla ns á fimmtugsafmæli í dag. Hann er fæddur að Hjartarstöðum á Suð ur-Múlasýslu 15. maí 1895. — Kennaraprófi lauk hann 1921. Fram að 1924 var hann kenn- ari á Austurlandi bæði á Hér- aði og Vopnafirði Það ár varð ihann- kennari á Siglufirði, en 1926 á Akureyri. 1930 varð hann yfirkennari við , Austur- bæjarskólann í Reykjavík, en 1935 skólastjóri Laugarnes- skólans. Námi lét Jón ekki lokið með kennaraprófinu. Sumar eftir isumar sigldi hann til ýmissá Evrópulanda til þess að kynna sér starfsháttu barnaskóla m. a. á Englandi og Þýzkalandi. Hann hefir enn fremur fært sér í nyt flest tækifæri, sem hér hafa boðizt til aukinnar meiint unar fyrir kennara. Jón hefir ekki grafið pund sitt í jörðu, heldur ávaxtað það vel í starfi sínu. Er áhugi hans og ósérplægni með fádæmum, enda hefir honum tekizt að Jón SigurSsson. koma á mörgurn nýjungum,. þótt við erfið starfsskilyrðl háfi verið að etja. Yfir skóla- stjórn hans er frábær myndar- bragur. Jón er kvæntur Katránu Vi® ar. Eru þau hjón samvalin aS höfðingskap. Á. H. Agæi afko«a kaupfé- lags Ysrkamanna á Afcureyrf. Landssöf nunin: 69 fsÉ. fcrenur söfnuð- ust í gær. T GÆR söfnuðust yfir 60 þús. -*■ krónur, en mörg fýrir- tæki tilkynntu að þau myndu leggja fjárupphæðir í söfunina á næstunni. Gefendur voru þessir: Geir Thorsteinsson kr. 15000. Slipp- félagið i Reykjavík kr. 15000. Vélsmiðjan Héðinn h. f. kr. 10 000. Vélsmiðjan Hamar h. f. kr. 10000. Stálsmiðjan s. f. kr 1Ö000, Jón' J. Fannberg kr. 1000. Hjalti Jónssön kr. 1000. Guðm. Guðmundsson, Móum kr. 1000. Þórarinn Stefánsson' kr. 500. Svava Þórhallsdóttir, Laufási kr. 200. Jónas Kristjáns son, lækriir kr. 200. Árni S. Bjamason kr. 100. N. N. kr 100 Ó. B. kr. 50. K M kr 50 Ó Kr 50. St. J. kr. 50 Auk þess bárust tilkynning- ar um fatnaðargjafir. Söngstjóri Barnakórsins Sól- skinsdeildarinnar, Guðjóh Bjarnason, bauð að kórinn skyldi halda hljórrileika til á- góða fyrir söfnunina. Bendir allt á þá leið, að þátt taka verði mjög alménn um land allt og að mikið fé muni safnast, auk annara gjafa. Skrifstofa söfnunarinnar er í Vonarsti-æti 4, og símanúmer hennar erú 1130, 1155, 4203 og 4204. Hann er meðal þeirra, sem efstir eru á lista af óvinum bandamanna meðal þýzkra hers höfðingja. Þegar maður stendur augliti til auglits við hann, getur manni vk'zt sem hann sé frekar hrein lvndur maður, —endaþótt svo sé ekki. Augu hans eru venju- lega galoom eins og í skjald- böku, — munnsvipurinn er harðneskjulegur og einheittur. Það er áreiðanlegt að von Rundstedt finnst hann ekki hafa gert, neinum hið minnstá rangt iil. Hann dreymir stöðugt um sigur og úpphefð hersreita og manna, síðar meir, sem séia rneiri en hann,á sviði hernaðar- i 16. Og sjólfsagt er honum nokk urnveginn sama um líf siít. Niðurlag á m*rgun ÝLEGA var haldinn aðaJL fundnr Kaupfélags verks- manna á Akureyri. Vörusala fé- lagsins óx á síðastliðnu ári frá því sem var árið áður um ná- lega 100 þúsund lcrónur og nam öll tæpum 600 þúsund krónumt á árinu. Um 82% af reksturfé félagsins er inneign félags- manna af ágóðaskyldum vörum. Aðalfundinn sáitu 19 fiulltrú- ar auk stjómar, úramkvæmda- stjóra og nokfcurra félags- mianna. Framkvæmdastjóri félagsins, Erliiriigiuir Friiðjönlsisoin, lais upp átarleiga skýnslu uim reklstur fé- lagsinis s. 1. ár. Hefur vörusal- an aaiikist mjög eins og áður segir, og hefiur farið hlutfalls- lega vaxandi eftir því sem leið á árið, og nam samtals 597,500. krómim. Inneiign félagsins í sjóðum og ininlán'sdeild. óx um kr. 55.234.36 otg er niú 82% af rekstri félagsinis. Slkuldir félágs inis út á við eru nú orðnar mjöig litlar og engar nýjar skuldir mynduðuist ó árinu, en gamlair stkuldir voru greaddar niðiur um helming. Á fundlnum var saimþykkt að gefa ‘félagsmiöhnum 10% af á- góðasfcyldri vöruútteíkt við ára m)ót. Munu fá kaupfélög á land inu getfa svo háar uppbætur. Á árinu vonu launaíkjör. starifs fólks félaigsins bætt að mun. Vörutealan ifyrstu fjóra mán- uði þeSisa árs, isern liðnir eru hef ,ir verið um 45% mieira en á sama tiíma sáðast liðið ár og virðilst þróun félaigsins því yera ií öium framiganigi. Verkamaianafélagið Hlíf, Hafnarfirði, minntist stríðslolt- ánna í Evrópu með livöldskemmt- un sem félagið hélt s. 1. miðviku- dag. Efni kvöldskemmtunarinnar var á þann veg að Hermann Guð- mundsson form. félágarns flutti ræðu, Steián Júlíusson yfirkenn- ari las kvæði, sextett söng undir stjórn Þórðar B. Þórðarsonar og að , lokum var stígin dans fram eftir nóttu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.