Alþýðublaðið - 02.06.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.06.1945, Blaðsíða 1
I 20.20 Útvarpshljómsveitin 20.50 Upplestur: „Austan tórur“. 21.15 Kling-klang kvint- ettimx syngur. 21.35 Upplestur; „Þeir áttu skilið að vera frjálsjr“. XXV. árgangur. Laugardaginn 2. júní 1945 119. tbl. 1 Sjómannadagurinn er á morgun. Stakkasundið fer fram i dag á Rauðar- ávíkinni kl. 3. ... Gift éða ógtfi Skopleikur í 3 þáttum eftir J. B. Priestley. Síðdegissýning í dag (laugardag) kl. e. h. Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 1 í dag í Iðnó. ATH. Vegna skemmtana Sjómannadagsins verða engar leik- sýningar í Iðnó á morgun (stmnud.), en þessi sýning verður sennilega einasta síðdegissýningin á þessum skopleik. DANSLMKUR í Jönó í kvöld, hefst kl. 10. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó frá kl. 6 x í áag — Sími 3191 Ölvuðum mönnum bannaðtir aðgangur. TILKYNNtNG } FRÁ Listsy ni VIDSKIPTARÁÐI. i / í Sýningarskála listamanna. Samkvæmt ákvörðun Við- skiptaráðuneytisins hættir Innkaupadeild Viðskipta- ráðsins að taka á móti nýj- Opin daglega kl. 10-22 um pöntunum á vörum. Hins vegar munu að sjálfsögðu, þær pantanir, sem þegar hefur verið tekið á móti, verða afgreiddar eftir því, ’sem efni standa til. ' f |# T Eldri dansamir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. —- JeBls I B Aógöngumiðar seldir frá kl. 5 e. h. Sími 3355. Viðskiptaráðið. Heiðraðir viskipiamenn eni áminntir um að gera pantanir, sem senda á hedm, á föstudögum í sumar, því að engum pöntunum verður veitt móttaka á laugardög- um til 15. september. Félag matvörukaupmanna. TELPA Barngóð 12;—14 ára telpa óskast til að gæta drengs á öðru ári. Upp- lýsingar á Rauðarárstíg 24, 1. hæð. I.K. Danslelkur í Alþýðuhúsinu í kvöid kl. 1U. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 6 í kvöld. Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Heyrði ég í hamrinum Ný ljóðabók eftir SIGURJÓN FRIÐJÓNSSON. Verð kr. 15,00. Öll þrjú bindin saman, fá eintök, kr. 22,00. HELGAFELL, Aðalstræti. Beverly Gray í 2. bekk VÖRUBÍLL Studebaker, model 1941, í góðu lagi, er til sýnis og sölu á Hofsvallagötu 21, eftir hádegi í dag og á morgun. Verðið mjög sanngjamt. VALUR Sjálfboðaliðsvinna við Vals- skálann um helgina, farið frá Arnarhvoli kl. 2 í dag. Skíðanefndin. er koniin í bókaverzlanir. — í þessari sögu segir frá Beverly Gray og stallsystr- um hennar í# II. bekk. Þær eru sömu hugprúðu og glað væru stúlkurnar, sem les- andinn kynntist í fyrra bindinu, Beverly Gray ný- liði. Allar komast þær á nýjan leik í mörg undursam leg ævintýri, sem hrífur lesandann á þann veg, að honum mun reynast erfitt að yfirgefa bókina fyrr en lestri er lokið Húseignirnar ur. 4, 6 og 6 B við Skólavörðustig eru til sölu, ef viðunanlegt boð fæst. Fasteígna & Verðbréfasalan, (Lárus Jóhannesson, hrm.) Suðurgötu 4. — Símiar: 4314 og 3294. Netsohkar Hesur. Sporfhámet H. TOFT Skól. 5. — Sími 1035. ÖlbreiSið Alþý3ub!aSiS. 'Xjkíkik^ikskífí^kikfkrk^ Bandalag íslenzkra skáfa 20 ára 1925-1945 Stjórn Bandalags íslenzkra skáta efnir til afmælis- fagnaðar miðvikudaginn 6. júní n.k, kl. 8,30 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Málaranum, Bankastræti 7, á mánudag og þriðjudag. ATH. Miðarnir verða ekki afgreiddir í gegnum síma.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.