Alþýðublaðið - 02.06.1945, Side 5

Alþýðublaðið - 02.06.1945, Side 5
Xaugardaginn 2. júní 1945 ALi»YPI3BLAPIP * Laugardagurinn 2. júní 15.00 Kappróðrar Sjómannadagsins á Rauðarárvíkinni. Veðbanki starfræktur. —- Hljómleikar. Sjómannadagurinn 3. júní 8.00 Fánar dregnir að hún á skipum. Hafin sala á merkjum og Sjómannadagsblaðinu. 10.00 Stakkasunds- og björgunai'sundskepprii sjómanna við Ingólfsgarð. 13.00 Safnast saman til hópgöngu sjómanna við Tjörnina hjá Miðbæjarskólanum.. 13.30 Hópgangan Ieggur af stað með Lúðrasveit Reykjavíkur í fararbroddi. Gengið um Lækjargötu Austurstræti, Aðalstræti, Grófina, Tryggvagötu meðfram höfninni að Ingólfsstræti og upp á Arnarhól. Staðnæmst og skot- ið upp fánum við styttu Ingólfs Arnarsonar Minningarathöin og úfisamkoma á ArnarhÖli 14.00 Lúðrasveit Reykjavíkur, undir stjórn Alberts Klahn leikur: „Rís þú unga íslands merki.“ Minningarathöfnin hefst með því að Guðmundur Jónsson syngur einsöng: „Það var hann Eggert Ólafssbn.“ Biskupinn, hr. Sigurgeir Sigurðsson, minnist látinna sjómanna. (Lagður blómsveigur á gröf óþekkta sjóm.). Þögn í eina mínútu. Að henni lokinni syngur Guðmundur Jónsson: „Alfaðir ræður,“ með undirleik Lúðrasv. 14.20 Ávarp siglingamálaráðherra, Emils Jónssoriar. Leikið: „ísland ögrum skorið.“ 14.40 Ávarp fulltrúa útgerðarmanna, Ólafs H. Jónssonar framkv.stjóra. Leikið: „Gnoð úr hafi skrautleg skreiðJ 14.50 Ávarp fulltrúa sjómanna: Hallgrímur Jónsson vélstj. Leikið: „íslands Hrafnistumenn “ 15.00 Reiptog milli íslenzkra skipshafna. Að leikslokum: Þjóðsöngurinn. 19.30 Sjómannahóf að Hótel Borg.' Húsinu lokað kl’. 19.20. Hófið sebt 19.30. Ræða: Lúðvík Kristjánsson ristjóri og Bjarni Benediktsson borgarstjóri. Einsöngur: G;uðmundur Jónsson. Leikþáttur o. fl. (Sjá dagskrá útvarpsins.) 22.00 Hefjast dansleikir og' inniskemmtanir á eftirtöldum stöðum: Tjarnarcafé, Iðnó, Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu (Gömlu dansarnir). Veitingahúsinu Röðli. — Aðgöngumiðar að þessum stöðum, sem eftir verða, eru seld- ir frá kl. 17.00 á viðkomandi stað. — Unglingar og aðrir, sem vilja selja blöð og merki dagsins, komi í Al- þýðuhúsið við Hverfisgötu kl. 8.00 f. h. á sunnudag. 12.30 Lagt af stað frá Verkamannaskýlinu í bifreiðum til Reykjavíkur og farið í hópgöngu sjómanna. Um kvöldið verður sjómannahóf að Hótel Björninn og hefst það kl. 20.05. Húsinu lokað kl. 19.30. — Ræðumenn: Ólafur Þórðarson skipstjóri og Hermann Guðmundsson. —- Söngur. — Kvikmynd o. fl. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu Sjómannafélagsins kl. 10—12 og 5—7 daglega og hjá Kristjáni Eyfjörð. — í Góð- templarahúsinu verða nýju dansarnir og í Skálanum gömlu dansarnir. Merki og blað dagsins verða afhent hjá Jóni Halldórssyni, Linnetsstíg 7, og Kristjáni Eyfjörð, Merkurgötu 15, Hafn- arfirði — og eru unglingar og aðrir, sem vilja selja blöð og merki beðin að koma þangað kl. 8 á sunnudags- morguninn. TIL BIFREIÐASTJÓRA Bifreiðastjórar skulu hér með alvarlega áminntir um, að bannað er að gefa hljóðmerki á bifreiðum hér í bænum, nema umferðin gefi tilefni til þess. Þeím ber og að gæta þess, einkum að næturlagi, að 1 bifreiðir þeirra valdi eigi hávaða á annan hátt. Þeir, sem kunna að verða fyrir ónæði vegna ólöglegs hávaða í bifreiðum, sérstaklega að kvöld- og nætur- lagi, eru beðnir að gera lögreglunni aðvart og lláta henni í té upplýsingar um skráningarnúmer viðkom- andi bifreiðar, svo og aðrar upplýsingar, ,ef unnt er. Lögreglustjórinn í Reykjavík Á GULLFOSS af kaffi og kökum fæ mest og cakaó í skömmtunum vænum Lengst af öll afgreiðsla líkar þar bezt þar lang-mest er salan í bænum Beil ðl aaffýsa f Alþýðublaðlnu. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hrings ins fást í verziun frú Ágústu Svendsen, Aðal stræti 12 Otbreitn UbMiafiÍ. Tilkynning Frá og með 1. júní, og þar til öðruvísi verður ákveð- ið, verður leigugjald fyrir vörubifreiðar í innanbæj- arakstri sem hér segir: Dagvinna kr. 21,13 Eftirvinna — 25,24 Nætur- og helgidagavinna — 29,35 Enn fremur skal greiða viðbótargjald, er nemi kr. 1,20 fyrir hvern kílómetra, sem ekinn er umfram 100 kílómetra í 8 stunda vinnu eða á skemmri tízna. Félag vörubílaeigenda Hafnarfirði.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.