Alþýðublaðið - 02.06.1945, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 02.06.1945, Qupperneq 3
RýH vandamál YRIR NOKKRUM dögum var frá því skýrt í frétt- um, að Rússar hefðu sett Pólverja í embætti borgar- stjórans í Breslau í Slésíu og starfslið hins opinbera þar í borg yrði aðallega Pól- verjar. Virðist mega skoða þetta sem byrjun á innlim- un Slésíu og fleiri austur- héraða Þýzkalands-í Pólland og þá væntanlega sem ein- kvers konar sárabætur fyrir austurhéfuð Póllands, sem Rússar hafa ætlað sér og löngu síðan gert kröfur um. Svipuðu máli virðist gegna um Frankfurt við Oder og nærliggjandi héruð. ÞESSI RÁÐSTÖFUN RIJSSA virðist gerð upp á beirra eig- ið eindæmi og það, sem á- kveðið var á Krímfundinum virðist hafa verið virt að vettugi, Þar munu þeir Roosevelt, Churchill og Stal- ; in hafa komið sér saman um, að vesturlandamæri Pól- ! lands yrðu ekki ákveðin fyrr en á friðarráðstefnunni að styrjöldinni í Evrópu lok- inni, en hins vegar yrði mið- að við Curzon-línuna svo- nefndu um landamæri Pól- lands að austan. AÐAURÖK RÚSSA fyrir því að heimta Austur-Pólland bafa meðal annars verið þau, að þar búi svo margir menn af rússnesku bergi brotnir, sem raunverulega ættu að vera rússneskir en ekki pólskir borgarar. Látum svo vera, að þetta sé rétt. En hvernig stendur þá á því, að nú virðist eiga að leggja und- ir Pólland borgir og héruð, sem heita má, að séu al- þýzk? Getur þetta orðið var- anleg lausn á lahdamæra- vandamálunum? Er hér ekki verið að fela neista að nýju ófriðarbáli? EKKERT LIGGUR FYRIR um það, að pólska þjóðin vilji sjálf, að henni séu fengin þýzk lönd, frekar en Danir, Hollendingar eða Belgar. Það hefur sannazt, æ ofan í æ, að það getur aldrei orðið til þess að treysta friðinn að löndum sé skipt af handa- hófi þannig. að með því skapist þjóðernisminnihlutar innan hinna ýmsu ríkja, ! sem aldrei munu una hag sínum. Er óþarft að rekja það mál hér. ÞAÐ 'HEFUR OFT verið sagt í þessári styrjöld og með full- um réfeti, að það er ekki nóg að vinna stríðið. Það verður líka að vinna friðinn. Þjóð- ir Eyrópu hafa áreiðanlega i fengið nóg a£ hörmungum styrjaldarinnar í bili og um allan heim hefur verið um það rætt, hvernig unnt sé að koma í veg fyrir nýja styrj- öld, nýja áþján og nýja villi- mennsku. Til þess hafa stjórnmálamenn komið sam- an til funda, nú síðast í San Franéisco, fil þess að koma AS-ÞYÐUBLAÐIÐ Laugardaginn 2. júní 1945 Á mynd þessari sjást fjórir hershöfðingjar Bandaríkjamanna, sem mestan orðstír hafa getið sér í styrjöldinni gegn Þjóðverjum. Mennirnir eru, taldir frá vinstri til hægri: Dwight D. Eisenhower yfirhershöfðingi, George S. Patton Jr., yfirmaður 3, hersins, Omar » N. Bradley, hægri hönd Eisenhowers á vesturvigstöðvunum og Courtney Hodges, er stjórnaði 1. hernum. Bandsmenn gera firisfep loff- árás á ðsaka, næsfsfærslu borg iapan 3200 smálestum fkvefkjuspretigna varpað á borglna í gærmorgun RISAFLUGVIRKI Bandaríkjamanna hafa enn gert eina stór- árásina á Japan, að þessu sinni á hafnarborgina Osaka, sem gengur næst Toldo ao stærð. Um það bil 450 risaflugvirki vörpuðu niður um eða yfir 3200 smálestum eldsprengna á borgina og komu þegar upp gífurlegir eldar. * Flugmenn, sem þátt tóku í á- rásinni segja, að reykjarmökk- inn af eldunum hafi lagt um 8 km. í loft upp. J Osaka munu vera nær 3Vá milljón íbúa. Þar eru miklar skipasmíðastöðvar og ýmislegar verksmiðjur, er vinna í hergagnaiðnaði Japana. Þar eru einnig geysimikil hafn- armannvirki, kafbátastöðvar og ýmislegar viðgerðarstöðvar her skipa. Á Okinawa er enn barizt af heift. Bandaríkjamenn sækja á, en vorn Japana er sögð mjög hörð og þeir eru sagðir verja hvert fótmál. í London er tilkynnt, að nýr her, 12. hrezki herinn, sé nú byrjaður að berjast á Burma- vígstöðvunum, í náinni sam- vinnu við 14. herinn, sem.fyr- ir var. Var unnt að senda nýj- an her til Burma vegna þess, að mjög losnaði um mannafla Breta í Evrópu við uppgjöf Þjóðverja. ' Bandaríkjamerin tilk,ynna, að þeir muni brátt hafa tvö- faldað herafla sinn á Asíuvíg- stöðvunum óg verði hann þá meiri en Evrópuher þeirra var nokkru sinni. TJ REZK Mosquitoflugvél flaug í fyrradag á 12Vz klst. fró Bretlandi til KaracM á Indlandi. Meðal’hraði flug- vélarinnar, sem kom við í Kairo, var rúmlega 598 km. á klst. þannig skipan á í heiminum, { áð menn fái að vera í friði. ÖLLUM LÝÐRÆÐISSINNUM heims ber saman um, að Þjóðverjum beri að greiða fullar bætur fyrir allar eyði- leggingar af völdum stríðs- ins. En hitt hlýtur að orka tvímælis, hvort Pólverjar séu nokkuð bættari með því að fá þýzk lönd í stað þeirra svæða, sem Rússar munu hafa í huga að leggja wndir sig. Það getur aðeins skapað vandræði, sem leitt geta til nýrrar styrjaldar, sem mannkynið má alls ekki við að heyja. Franski herinn í Sýrlandi fékk skipun m að hafasf ekki að Frakkar segjad bornir röngum sökum I Sýrlandsmálunum ------.........- T FREGNUM frá London í gærkvöldi var sagt, að horfur -®- væru nú betri í Sýrlandi, enda þótt enn hafi komið til átaka á nokkrum stöðum *og allsherjarverkfall standi enn yfir í Beyrouth. Franska stjórnin skipaði í gær setuliði sínu í Sýrlandi að hafast ekki að og láta brezka hersveitir Sir Bernard Pagets með öllu óáreittar. Hins vegar munu Frakk- ar ætla að halda stöðum þeim, er þeir hafa þegar á sínu valdi. Frá París berast þær fregnir, að meðal franskra stjórn- málamanna sé litið svo á, að Frakkar hafi verið bornir röng um sökum í Sýrlandsdeilunni. Þeim hafi verið kennt um ýmis spellvirki, er sýrlenzkir hermenn hafi sjálfir framið. FrÖnsku blöðin hafa hins vegar ekki skýrt frá því, að skot- ið hafi verið af fallbyssum á Damaskus. Orðsending Churchijls til de^ Gaulle hershöfðingja og for- sætisráðherra Frakka, sem frá var s'kýrt í gær, hafði þau á- hrif, að frönskum setuliðs •mönnum var skipað að halda kyrru fyrir og gefa ekkert til- efni til árekstra. Hins vegar segja fregnir frá • París, að FraJckar muni. ætla að halda ,eim stöðúmm, er þeir hafa þeg ,r á valdi sínu- Þetta ear þó ekki talið fullnægjandi í London og ■ná búast við frekari orðsend- ngum um þetta mál. Eden utanríkismálaráðlherra kýrði frá Sýrlandsmálunum á fundi í neðri málstofuna breka þingsins í gær og fagnaði þing heimur houm mjög. Eden sagði meðal annars, að von væri til þess, að næstu daga myndi Bandarikjamenn sennilega taka þátrt í þeim. Kvaðst Eden vana, að þá mætti leysa þessa deilu til lykta á fúllnægjandi hátt. Sýrlendingar lýsta yfir því, að um 500 manns hafi beðið bana í óeirðunum í Damaskus að undanförnu. í gærkvöldi var gefin skýrsla frá stjórn de Gaulles, þar sem skýrt ©r viðhorf Frakka í Sýr- landsmálunum- Segir þar, að allt frá 8. maí hafi franskar hersveitir í Sýrlandi orðið fyrir margendurteknum árásum ým- issa skæruflokka sýrlanzkra og hafi Frakkar orðið að grípa til gagnráðstafana. Franska stjórnin hafi nú gef ið fyirskipanir um að hætta bar dögum og mun taka þátt í við ræðum um Sýrlandsmálin. Bid ault, utanríkismálijiráðherra Frakka sagði i gær, að Frakkar hefðu aldrei h'aft i hyggju að ganga á gerða samninga um sjálfstæði Sýrlands, sem FraMc ar myndu vilja varðveita og virða. Fundur hinna ,þriggja slóru' á næslunni Trumaja Bandaríkjaforseti skýrði frá því í gær, að hann væri í stöðugu sambandi við Churchill út af því, sem er að gerast í Sýrlandi. Truman sagði ernnig frá því, að innan skamms myndu þeir hittast, Churchill, Stalin og liann, en ennþá hefði ekki verið ákveð- inn staður né stund. Truman sagði. að bráðlega kæmu þeir heim Joseph E. Davies, sem verið hefur í London, og Harry Hopkins, sem rætt hefur við Stalin í Moskva og þá yrði væntanlega hægt að segja nánar frá fundi hinna „þríggja stóru“. Hershöiingjar banda manna hiffasf í Berlín ’T’ ILKYNNT hefur verið í London, að Montgomery marskálkur muni fara til Ber- lín einhvern næstu daga og eiga þar viðræður við þá Eisen- hower og Zhukov. Sennilega verður de Tassigny, franski hershöfðinginn, einnig á, þeim fimdi. Munu bessir fremstu hers- höfðingjar bandamanna ræða um, hvernig stjórn Þýzkalands skuli fyrir komið meðan á her- náminu stendur. 12 þýzlcir hershöfð- ingjar fluttir til Breflands Wavell fer frá Londen \ SIR ARCHIBALD WAVELL, varakonungur Indlands, sem dvalið hefur í London undanfarna daga til þess að ræða við brezku stjórnina, fór í gær áleiðis til Indlands aftur. Hann fór loftleiðis í flugvél af Dakota-gerð svonefndri. IGÆR voru fíuttir til Lond- on 12 þýzkir hershöfðingj- ar, sem handteknir hafa verið. fluttir til Bretlands. Komu þeir loftleiðis til Croydon-flugvall- arins við Lendon. Meðal hershöfðingja þessara er Student hershöfðingi, en hann var kunnur fyrir stjóm sína og skipulagningu á fall- hlifarhersveitum Þjóðverja.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.