Alþýðublaðið - 02.06.1945, Qupperneq 7
jLa ugar daíjhm 2. júní 1945
^LÞYmJBLAÐft
)
Bœrinn í dag.
Næturlæknir er í LæknavarS-
'stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunn.
Næturakstur annast B. S. í.,
sími 1540
ÚTVARPIÐ:
Frá Fiskiitiálanefnd.
Greiðslu verðjöfnunar á fisk fyrir jan-
úar-mánuð annasf þessir aðilar:
Nýkomið
TRÉBLOKKIR, einskomar og tvískornar,
allar stærðir.
SKRÚFLÁSAR, galvaniseraðir.
VÍRKLEMMUR,
JÁRNBLAKKIR, galvaniseraðar,
1. Verðjöfnunarsvæði, Faxaflóa: Elías Þorsteinsson,
Keflavík, Haraldur Böðvarsson, Akranesi og Fiski-
málanefnd, TjarnargÖtu 4, fyrir Reykjavík og
Hafnarfjörð.
2. Verðjöfnunarsvæði, Breiðafjörður: Oddur Krist-
jánsson, Grundarfirði.
3. Verðjöfnunarsvæði, Vestfirðir: Jón Auðunn Jóns-
son, ísafirði.
4. Verðjöfnunarsvæði: Ekkert verðjöfnunargjald.
5. Verðjöfnunarsvæði, Austurland: Lúðvík Jóseps-
son, alþm.
6. Verðjöfnunarsvæði, Vestmannaeyjar: Skrifstofa
bæjarfógeta, Vestmannaeyjum.
Fiskimtálanefnd annast greiðslu til Stokkseyrar1 og
Eyrarbakka, og staða vestan Breiðafjarðar á 2. verð-
lagssvæði.
Fiskimálanefnd.
Amerisk
Herraföf og
Frakkar
í miklu úrvali
nýkomið
Rer" ® *
8.30 Morgunfréttir.
12.10—13.00 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
19.25 Hljómplötur: Samsöngur.
30.20 Útvarpshljómsveitin (Þórar-
inn Guðmundson stjómar):
a) Kákasiskur lagaflokkur
(eftir Ippolitow-Ivanoff. b)
Þorpsvalan, vals eftir Josef
Strauss. c) Marz eftir Blank
enburg.
20.50 Upplestur: „Austantórur“,
bókarkafli eftir Jón Pálma
sön (séra Árni Sigurðsson).
21.15 Kling-klang kvintettinn
syngur.
31.35 Upplestm*: „Þeir áttu skil-
ig að rvera frjálsir", bókar-
kafli eftir Kelvin Linde-
mann (Þorsteinn Ö. Stepih-
ensen).
22.05 Danslög.
ÍDómkirkjan
Messað á morgrni kl. 11 f. h.
3éra Bjarni Jónsson.
Frjálslyndi söfnuðurinn
Messað á morgun kl. 2. e. h.
Séra Jón Auðuns.
»
Frikirkjan í Hafnarfirði
Messað á morgun kl. 5. e. h.
■Séra Jón Auðuns.
Hallgrímssókn
Messa á morgun í Austurbæjar
..skólanum kl. 11. f. h. (sjómanna
minnzt) Séra Jakob Jónsson. At-
hygli skal vakin á því, að fram-
vegis í smnar verður messutími á
sunnudögum í Hallgrímssókn kl:
11 f. h.
Fríkirkjan.
Messa fellur niður á morgun.
Séra Árni Sigurðsson.
Hnefaleikamót íslands
fór fram í gærkvöldi. Keppt var
1 8. flokkum. í þungavigt kepptu
Þeir Hrafn Jónssan Ármanni og
Thor R. Thors ÍR. Lauk þeirri við
ureign þannig að Hrafn vann Thor
i fyrstu lotu. Sló hann 4. sinn í
gólfið.
Sívaxandi siarfsemi
Loftleiða h.f.
A ÐAjLFUNDUR' Loftleiða
h.f. var haldinn síðastlið-
inn miðvikudag,
í stjórn félagsins voru kosn-
ir: Kristján Jóh. Kristjánsson
forstj. formaður, Alfred Elías-
son flugmaður, Ólafur Bjarna-
,son skrifstofustj., Óli J. Olason
kaupm. og Þorleifur Guð-
mundsson, ísaf. Varamaður í
stjórn var kosinn Sigurður Ól-
afsson flugm.
Endurskoðendur voru kosnir
Teitur Kr. Þórðarson skrif-
stofustj. og Stefán J. Björnsson
skrifstofustj.
Samkvæmt skýrslu stjórn-
arinnar hófst starfsemi félags-
ins í apríl 1944. Alls var flogið
til áramóta 536 klst., þar af 300,
klst. við íarþega- og sjúkra-
flug. Fluttir voru 707 farþegar
og 845 kg. áf pósti, flogið 21
sjúkraflug og lent á yfir 40
stöðum.
Einnig gaf stjórnin skýrslu
um stai’fsemi félagsins, ýfir.
íyrstu 5 inánuði þessa árs. Var
á þeim tíma flogið 250 klst.,
i'luttir 1509 farþegar, þar af í
maímánuði einum 531 farþeg-
ar. Flutt voru 4206 kg. af
pósti. Flogið samtals á þessum
5 mánuðum 61200 km.
SUM&RBÓK!
í leil að llfshamingju
eftir SOMMERSET MAUGHAM
Hrífandi og spennandi skáidsaga
Bókavenlun ísafoldar og útibú, Laugavegi 12
einskornar og tvískomar.
SPÍSSKÓSAR, galvaniseraðir.
„Geysir"h.f.
Veiðarfæradeild.
áskiiftarsími álþýÍubSaðslns er 4908.
Auglýsi ng
frá samninganefnd ufanríkisviðskipfa
Hffl
lágmarksverð á nýjum fiskio. fl.
Samkvæmt fyrirmælum rfkisstj ómarinnar til-
kynnist eftirfarandi:
I. Lágmarksverð á öllum fiski, hvort sem hann
er seldur í skip til útflutnings, í hraðfrystihús,
eða tl annarrar hagnýtingar, skal frá kl. 12 á
miðnætti þann 31. maí vera sem hér segir:
Þorskur, ýsa, langa, sandkoli:
öhausaður ................kr. 0,45 pr. kg.
hausaður . >.............. — 0,58 — —
Karfi:
Óhausaður ................ — 0,13 — —
hausaður.................. — 0,17 — —
Keila, upsi: .
Óhausaður ................ — 0,26 — —
hausaður.................. — 0,33 — —
Skötubörð: ................... — 0,32 — —
Stórkjafta, langlúra: ........ — 0,77 — —
Flatfiskur annar en sandkoli,
stórkjafta og langlúra .... — 1,54 — —
Steinbítur (í nothæfu ástandi
óhausaður) ........*..... — 0,26 — —
Hrogn (í ‘góðu ástandi ög ó-
sprungin í um 14 enskra
jyunda pokurn) .......... — 0,77 — —
Háfur ........................ — 0,13 — —
II. Landsamhand ísl. útvegsmanna ákveður hvar
fikkkaupatskip skuli taka fisk hverju sinni.
III. Útflutningsleyfi á nýjum frystum fiski eru bund-
in þvi skilyrði að framangreindum ákvæðúm sé
fullnægt.
Reykjavík, 31. maí, 1945.
Samninganehid ntanríkisviðskipla.