Alþýðublaðið - 05.06.1945, Blaðsíða 2
ALÞYOUBLAÐIP
Þriðjudagur 5. júní Í945
Glæsileg
Mannfjöldinn á Arnarhóli á sjómannadaginn.
Fyrsti Sfíinnr sem ílogið hefur
beint frá Svíþjóð fil Islands
- - 4» - ■
Það er Cornelius flugkapleinn, sem kom í
, fyrradag fil að ræða hér viðskipfa- og
samgöngumál
FYRSTI SVÍINN. sem flogið 'hefir beina leið frá Sví-
þjóð til íslands er kominn hingað. Þetta er Sven Erik
Oornelius flugkapteinn og er hann kominn hingað í erind-
um sænskra iðjufyrirtækja og útflytjenda, sem vilja auka
viðskipti víð okkur íslendinga. Hann ætlar að dvelja hér
í nokkrar vikur og ræða við íslenzka útfiytjendur.
Cornelius flugkapteinn kom hingað í fyrradag með fyrstu
amerísku farþegaflugvélinni, sem flogið hefur hingað frá Sví-
þjóð á leið til Ameríku.
Alþýðublaðið átti í gær við-
tal við flugkapteininn að Hó-
tel Borg, en þar ætlar hann að
búa meðan hann dvelur hér.
,,Eg kom híingað 'á sunnu-
daginn kl. 3,“ segir flugkap-
teinninn, „eftir 7 klukkustunda
ílug frá Stokkhólmi. Við flug-
um beina leið í góðu veðri, —
yfir Svíþjóð og yfir Noreg,
við fórum yfir Færeyjar í sól-
skini. Eg beið í mikilli eftir-
væntingu að sjá fyrstu land-
sýn hér —■ ég ann íslandi, —
eins og flestir Svíar gera, því
að nám okkar í sögu Norður-
landa byggist á íslendingasög-
únum — og við ferðafélagarn-
ir fengum líka að sjá bláar og
fagrar Vestmannaeyjar rísa
úr sæ, en Vatnajökul, sem ég
hafði mest þráð, sá ég ekki,
því að þoka læddist yfir land-
ið. Annars vona ég, að ég fái
að sjá sem mest af þessu sögu
ríka landi meðan ég dvel hér.“
— Eru að hefjast fastar
flugferðir frá Svíþjóð um ís-
lánd til Ameríku?
„Þær eru í undirbúriingi.
Eg kom hingað með amerískri
flugvél. Ameríkumenn, • sem
hafa fengið leyfi til flugbæki-
síöðva í Svíþjóð eru byrjaðir
að fljúga þessa leið með far-
þega, en eftirspurnin er ákaf-
iega mikil, og ég var sá eini,
sem fekk að fljúga híngað að-
eins; því að sjálfsögðu er hag-
kvæmast að fá farþega alla
leið. Hins vegar hafa Svíar
nú í undirbúningi fastar flug-
ferðir frá Svíþjóð um ísland
til Ameríku og mun ti'lrauna-
flugið hefjast þá og þegar. —
Cornelius flugkapteinn.
Með fyrstu ferðinni kemur
hingað Carl Flormann kap-
teinn, en hann er forstjóri
helzta flugfélags okkar. Mun
hann athuga hér aðstæður og
ganga frá ýmsurn málum, sem
lúla að þessu.
Nú er dýrt að fljúga þessa
leið. Eg borgaði um 2300 ísl.
kr. í fargjald og um 23 kr'
fyrir kgr. af farangri mínum
að auki, en betta mun lækka
-mikið þegar tímar líða. Hafa
íargjöld rnilli Bretlands og
Svíþjóðar til dæmis lækkað
geysimikið síðustu tvær vik-
urnar. Hins vegar tel ég, að
okki muni borga sig að flytja
aðrar vörur, en þær, sem eru
mjög léttar og dýrmætar loft-
leiðis.
Eg kem hingað til að vinna
að auknum viðskiptum milli
Frh. á 7. síðu.
Mikill mannf jöldi safnaðisf saman á Arnarhóli
og gífurleg aðsókn að kvöldskemmtununum.
HÁTÍÐAHÖLD SJÓMANNADAGSINS á sunnudaginn
fóru í alla staða prýðilega fraim 'hér í bænum, enda var
vel til þeirra vandað af sjómannaismtöikunum. Þá bafa borizt
fréttir af hátíðaihöldunum víða um land, og var dagsins hvar
vetna minnst með samkomum sjómanna.
Hér í Reýkjavík hófust há-4,
tíðahöldin kl. 13.30 með hóp-
göngu sjómanna. Var gengið
um miðbæinn og staðnæmst á
Arnarhóli, en þar söfnuðust
þúsundir manna saman til að
taka þátt í hátíðahöldunum.
Fánar blöktu við hún hvar-
vetna um bæinn og á skipum
við höfnina frá þyí snemma á
sunnudagsmorguninn.
Kappróður sjómannadagsins
— sem fara átti fram á laug-
ardaginn, gat ekki orðið fyrr
en á sunnudagsmorguninn, sök-
um hvassviðris, en þá fór róð-
urinn fram á innri-höfninni og
var leiðln sem róið var 500 m.
17 skipshafnir tóku þátt í róðr-
inum og báru skipverjar af bv.
Helgafelli sigur úr býtum á
2:20,1 mín., og er það í þriðja
sinn, sem sú skipshöfn vinnur
róðrarkeppnina, og verðlauna-
grxpirnir, sem er Fiskimaður
(Morgunblaðsins) og róðrar-
fáni Sjómannadagslns. Önnur
varð skipshöfnin á ms. Braga,
á 2:20,8 mín. og vann þar með
June-Munktell bikarinn, sem
er verðlaunagripur fyrir beztu
kappróðrarsveit skipa undir
150 smálestum.
í stakkasundi varð fyrstur
Valur Jónsson á 2:45.7 mín. og
hlaut hann að verðlaunum
stakkasundsbikar Sjómanna-
íélags Reykjavíkur og merki
sjómannadagsins. Annar varð
.íóhann Guðmundsson á 3:01.1
og þriðji varð Pétur Eiríksson á
3:27,6 mín.
í björgunarsundi varð fyrstur
Jóhann GuðUaundsson á 1:03.9
mín. Annar varð Valur Jónss. á
1:08.1 mín. og þriðji Pétur Eir.
á 1:35.5 mín. Verðlaunin var
bikar útgerðarmanna.
í reiptogixxu tóku þátt fjórar
skipshafnir, af Esju, Súðinni,
Helgafelli og Skutli. Kömu
skipshafnir af Esju og Súðinni
til úrslita og vann skipshöfn
Súðarinnar.
Hátíðahöldin á Anarhólstúni
hófust kl. 2 e. h. og var þeim
útvarpað- Þar flutti Sigur-
geir Sigurðsson biskup minning
arræðu um drukknaða sjómenn,
en Lúðrasveit Reykjavíkur lék
bæði á undan og eftir minning-
arathöfninni. Að minningarat-
höfninni lokinni fluttu ræður:
Emdl Jónsson siglingamálaráð-
herra, Ólafur H. Jónsson fram
kvæmdastjóri og Hallgrímur
Jónsson vélstjóri.
Um kvöldið voru samkomur
sjómanna í Hótel Borg, Alþýðu
húsinu við Hverfisgötu, Iðnó,
Oddfellow og í Röðli. Á Hótel
Borg fór fram verðlaunaaf-
hending frá íþróttaafrekum
dagsins, og þar var Jóni Björns-
syni frá ísafirði afhent verðlaun
fyrir björgunarafrek, sem hann
vann s.l. vetur, er hann barg
félaga sínum frá drukknun þar
við höfnina. Einnig voru þar
fluttar ræður af þeim Lúðvík
Kristjánssyni, ritstjóra, og
Bjarna Benediktssyni borgar-
stjóra, en Guðmundur Jónsson
söng einsöng.. Var þessum at-
riðum útvarpað, en á eftir var
fluttur leikþáttur sjómanna-
dagsins, ,Úr lífi Jóns Indíafara,‘
eftir Dagfinn bónda. Mest all-
an daginn var útvarþið helgað
Frh. á 7. síðxi.
Tundurdufl springur í
vörpu logarans Þor-
finns
Skipi$ skemnnist
mikið, en ekkert siys
varð á mönnum.
T UNDURDUFL sprakk í
vörpu togarans Þor-
finns, þar sem hann var að
veiðum á Halamiðum síðast
liðinn laugardag og rigndi
sprengjúbrotum yfir þilfarið
en það fylltist af sjó.
Alþýðublaðið átti í gær við-
taí við útgerðarmann skipsins,
Magnús Andrésson og sagðist
honum svo frá:
„Þorfinnur var hálfrxaður að
að veiða á laugardaginn og var
þá á Halamiðum að veiðum.
Verið var að hala upp vörpuna
og er hún var komin upp í
gálga kvað skyndilega við mik-
il spl’enging við súð skipsins,
svo að það lék allt á reiði skjálfi..
Sjór gekk yfir skipið og
sprengjubrotum rigndi, ljós
slokknuðu, skipið möibrotnaði
og ýmislegt annað gekk úr skorð
xxm t. d. í boxunum, og kvarn-
aðist úr borðstokknum, en leki
komst þó ekki: að skipinu.
Ekkert slys varð á mönnum
og má kalla það hreina mildi-“
Skipið mun nú fara í viðgerð
og verður sá afli, sem það hafði
fengið, seldur hér.
Kona verSur fyrir
brezkri bifreið og
bíður bana
T GÆRDAG kl. 1.30 varð
69 ára gömul kona, Ingi-
leif Þórðardóttir að nafni, fyr-
ir brezkri herbifreið í Ingólfs-
stræti, á nióts við hliðið inn á
Arnarhól. Fóru hæði vinstri
hjól bifreiðarinnar yfir konuna
og lézt hún samstundis.
Bifx-eiðcistjórinn á brezku bif
reiðinni skýrði svo frá, að fyr-
ir framan sig hefðu staðið
nokkrir bílar í röð, stöðvaðlr
af umferð og virtist honum bif
reiðin næst sér ætla að aka aft-
ur á ba!k svo hann ók einnig aft
rxr á bak. Mun konan þá hafa
verið að ganga yfir götuna fyrir
áftan bifreiðina, en sjónarvott
ar, sem voru á Arnarhóli sáu
ekki er húxi féll á götuna,
en sáu er vinstra aflurhjól bif-
reiðarinnar ók yfir Ingileifi og
svo síðar framhjólið líka- Höfðu
hjólin runnið yfir konuna ofan
við mitti og var hún örend á
sömu stundu.
Framhald á 7. síðu.
Þrír hekfarar af skóg-
ar- og mosagróðri
brenna á Þingvelli
ViStal við Hákon
Bjarnason, skóg-
ræktarstjóra
IJ.NDANFARIÐ hafa orð-
ið nokkur spjöll af eldi
í skógar- og mosagróðri- í ná-
grenni Þingvailla, og síðast-
liðið laugardagskvöld brunnu
þar þrír hektarar lands.
í gærmorgun kallaði Hákon
Bjarnason skógræktarstjóxi á
blaðamexm á sinn fund og
skýrði þeim nánar frá þessum
þruna, og bað þá jafnframt um
að aðvara fólk um að fara gæti
lega með eld á víðavangi í
þeirri þuxrkatíð sem nú gengL
Um helgina, ,27- mai, kom upp
eldur í mosa skammt fyrir ofan
Nikulásargjá og urðu þar nokk
ur spjöll, en siðastliðið laugar-
dagskvöld kom upp eldur í
hrauninu við Kieifhóla vestan
við Vellanikötlu.
Hákon Bjarnason skýrði m.
a. svo frá:
„Klukkan rúmlega 6 á laug-
ardagskvöldið komu þrír menn
sem fengið höfðu veiðileyfi í
Þingvallavatni, á þessar slóðir,
en áður höfðu þeii- veitt eftir-
tekt bifreið sem staðið hafði
við Klifhóla. Sáu þeir, að tvær
stúlkur og tveir ungir menn
fóru inn í .bifreiðina og óku af
stað. í sömu mund sáu menn-
irnir reyk nokkurn og bmgðu
þeir óðra við og gerðu aðvart
Thor Brand umsjónarmanni á
Þingvelli. Fór hann þegar af
stað við annan mann og ikom á
brunastaðinn um kl. 7,30, Var
riú byrjað að grafa umhvérfis
eldsvæðið, en vegna þess að
vindur var mikiil breiddist eld-
urinn mjög ört út.
Guðmundur Ásbjörnsson,
sem dvaldi á Þingvelli í sumar-
bústað sínum, sá reykirm og
sendi þrjá menn á staðinn und
ir forustu Guðmundar Jónsson
ar birgðavarðar hjá Rafmagns-
veitu Reykjavíkxu-; ennfremur
fór Símon í Vatnskoti, sem.sá
brunann, ásamt dóttur sirmi og
syni til aðstoðar, en eldurinn
var svo magnaður, að við ekk-
ert var ráðið-
Fór þá Guðmundur Jónsson
í liðslbón heim til Valhallar,
því þar var margmenni um
kvöldið, en ekki einum einasta
manni af gestunum þar fannst
það vera hluiverk sitt, að vinna
slökkvistarf á þjóðgarðinum.
Hafði sendimaður því ekkert
upp úr för sinni utan nokkur
á'höld.
Um klukkan 9 kom Hnraldur
Árnason stórkaupmaður þama
á veginn og hringdi hann til
slökkvistöðvarinnar í Reykja-
vík, en slökkvistöðin hringdi,
lil mín og sagði nxér frá eldin-
um. Ég hringdi strax til Har-
aldar Guðmundssonar, en hann
er einn í Þingvallanefndinni,
og mælti hann svo fyrir, að
slökkviliðið væri ferigið austur.
Fór ég síðan með slökkviliðiriu,
en úr því fóru átta menn ásamt
slökkviliðsstjóra, og var komið
austur um kl- 11, en þá var að
mestu búið að grafa i kringum
eldsvæðið, en enniþá lifði í mos
anum og kjarrinu og var vatni
dælt yfir það.
Um kl. 9,30 hafði vindinn
lægt og auveldaðist iþá slökkvi
starfið miki.ð. Töldu þeir, sem
þarna voru fyrir austan frá
byrjun, að 'hefði vindinn ekki
lægt þetta snemma, myndu tug
ir hektara hafa torunnið; senni-
lega allt niður að Þingvalla-
Franahaid á 7. síðui