Alþýðublaðið - 05.06.1945, Side 4
ALÞYÐUBUÐIO
Þriðjudagur 5. júuí 1945
)í|&«blQÍ>ÍÖ
Otgefandi Al£iý»oflokkurliui
Ritstjóri: Stefán Pétursson.
Ritstjórn og afgreiösla í Al-
þýöuhúsinu við Hverfisgötu
Símar ritstjórnar: 4901 og 4902
Simar afgreiöslu: 4900 og 4906
Verð í lausasölu 40 aura.
Alþýðuprentsmiðjan h. f.
J
Þurfum við fleiri emb-
ættismenn af tegund
flugmálasijorans!
ÞJÓÐVILJINN og Morgun-
blaðið halda áfram að
nöldra út af þremur síðustu
embættaveitingum dómsmála-
ráðtherrans.
Ósköp er þetta nöldur þó
vesaldarlegt hjá Morgunblað-
inu, og virðist mönnum helzt
svo sem það blað komi sér ekki
að því að segja það á móti
þessum embættaveitingum,
sem fyrir brjósti þess er að
bögglast, hvað sem það nú
kann að vera; því að ekki, get-
ur Morgunblaðið gert það að
árásarefni á núverandi dóms-
málaráðherra, þó að eitt af
þessum þremur embættum,
bæjarfógetaembættið í Hafnar-
firði og sýslumannsembættið í
Gullbringu- og Kjósarsýslu,
væri veitt án þess, að það
væiti áður auglýst; því að ná-
kvæmlega sömu aðferð hafði
dómsmálaráðherra Sjálfstæðis-
flokksins hér á árunum, þegar
Torfa Hjartarsyni var veitt
bæjarfógetaembættið á ísafirði
og sýslumannsembættið í ísa-
fjarðarsýslu (hann hafði að
vísu verið settur í það í einn
mánuð), og hafði Morgunblað-
ið þá ekkert við það að athuga,
þótt það embætti væri ekki
auglýst til umsóknar.
Ætti ádeilu Morgunblaðsins
þar með að vera svarað til
fullnustu, því að á annað í sam-
bandi við hinar síðustu emb-
ættaveitingar núverandi dóms-
málaráðherra hefur það ekki
treyst sér til þess að deila-, op-
inberlega, að minnsta kosti, —
enda erfitt fyrir það að neita
því, að vel hafi verið vandað
tilmannavals í þessi emb-
ætti, — viðurkenndir emb-
ættismenn eða hæfileikamenn
skipaðir í þau án nokkurrar
pólitískrar hlutdrægni.
•
En fíflinu skal á foraðið etja.
Og þó að Morgunblaðið treysti
sér ekki til þess, að setja neitt
út á mannaval dómsmálaráð-
herrans í embættin, telur
Þjóðviljinn sig þess um kom-
mn, jafnvel eftir að atvinnu-
málaráðherrann, sem er úr
flokki hans, lét sig hafa það, að
bjóða þjóðinni upp á Erling
Ehingsen í hlið nýja embœtti
flugmálastjórans — án þess
að það embætti væri nokkurn
tíma auglýst, eða nokkrum
öðrum gefinn Skostur á að sækja
um það!
Það er ekki svo að skilja, að
Þjóðviljanum er jafnómögulegt
og . Morgunblaðir.u, að bregða
dómsmáJaráðherranum um póli
tíska hlutdrægni í embættaveit-
ingunum; svo stranglega hlut-
lausar eru þær í því tilliti, og
svo eingöngu farið eftir emb-
ættisferli og viðurkenndum
hæfileikum. En einmitt það
vill Þjóðviljinn ekki láta gera,
ef dæma má af hinum fárán-
Önnur grein um daðrið við nazismanm
Hvað sagði Morgunblaðið!
SÍÐASTLIÐINN föstudag
rifjaði Alþýðublaðið það
upp með nokkrum tilvitnun-
um, hvernig Morgunblaðið
gerði sig árið 1933 að áróðurs-
blaði fyrir þýzka nazismann í
samþandi við ríkiSþinghúss-
brunann fræga, hvernig það
notaði lygar þýzkra nazásta
um hann til þess að æsa upp
til íslenzkrar nazistahreyfing-
ar, og hvernig það fagnaði
henni sem „hluta af Sjálfstæð-
isflokknum", þegar hakakross-
merkið og Hitlerskveðjan fór
að sjást hér, á götum Reykja-
víkur.
En Morgunblaðið vill - fá
meira að heyra Því finnst það
vera hótfyndni að vera að
vitna í skrif þess fyrir tólf ár-
um; og því skal það í dag
rninnt á ýmáslegt, sem nær
iiggur.
Fyrst skulu þó enn rifjuð
upp ummæli frá árinu 1933,
sem sýna, að Morgunblaðinu
nægði ekki að vera eins og út-
spýtt hundsskinn fyrir haka-
krossnazismann, þ. e. hinn
þýzka og hinn íslenzka afleggj-
ara hans. Það þurfti láka að
ofsyngja Mussolini og ítalska
asismann.
Sumarið 1933, þegar flug-
málaráðhérra Mussolinis, Bal-
bo, kom hingað með flugvéla-
sveit sína, birti Morguniblaðið
G. júlí eins konar hátíðaleiðara,
skáletraðan eins og á jólum og
nýjárá og sagði:
„I áratug hafa menningar-
þjóðir litið undrunaraugum
og aðdáunar til ftalíu. Þar
var að ófriði loknum sundr-
uð þjóð og vanmegnug. Þar
var að grípa um sig stjórn-
leysi og óregla. Þar var
þjóðarvoði á ferðum. ... Þá
reis upp maður, sem skildi
til fullnustu þjóð sína, skildi
hugarfar hennar, skildi
hvernig taka þurfti í taum-
aná. Hinn samtaka þjóðar-
vilji birtist í einum manni,
er talað gat þrótt, kjark og
framtíðarhugsjónir í alla,
háa sem lága. Síðan hefur
saga Ítalíu verið sagan um
það, hvers samtaka þjóð er
megnug “
Þetta hafði nú Morgunblað-
ið að segja um Mussolini árið
1933. Og þess var ekki langt
að bíða, að „fraintíðarhugsjón-
irnar“, sem Morgunblaðið tal-
aði þá um í sambandi við
' hann, sýndu sig í verki. Sum-
arið 1936 hóf Franco upp-
reisnina á Spárii með hjálp
Hitlers og Mussolinis, sem
sáu sér leik á borði, — að
leggja Spán undir' fasismann
og nota borgarastyrjöldina þar
til þess að æfa hermenn sína
og sprengjuflugvélar undir
það, sem koma skyldi.
Verkalýðssamtök og lýðræð-
isflokkar hófu þá fjársöfnun
víóa um heim til hjálpar
hinni löglegu lýðræðisstjóirn
Spánar, sem á var ráðizt; og
meðal annarra slíkra samtaka
hóf Allþýðusambandið fjársöfn-
un í því skyni hér á landi. En
Morgunblaðið var fljótt að
iinna skyldleikann við Franco,
eins og við Hitler og Musso-
lini, og nú byrjaði það að boða
„algert hlutleysi“ gagnvart yf-
irgangi nazismans með skír-
skotun í væntanlegan hlutleys-
issamning milli stórveldanna
varðandi uppreisn Francofas-
ismans, og heiihtaði, að fjár-
söfnunin hér á landi til stuðn-
ings lýðræðinu á Spáni yrði
stöðvuð.
í ritstjórnargrein um þetta
skrífaði Morgunblaðið 25. ág-
úst 1936:
„Hlutleysissamningurinn
hefor m. a. strandað á því,
að sum stórveldin, eins og
t. d. Ítalía og Þýzkaland,
telja fjársöfnun þá til
styrktar spönsku stjórninni,
sem Riíssland átti frum-
kvæði að og verkalýðsfélög
ýmsra landa hafa síðar einn-
ig byrjað á ... eigi geta
samrýmst slíkum hlutleysis-
samningi. Þetta hefur m. a.
orðið til þess, að ýms ríki
hafa með öllu bannað slíka
*
fjársöfnun hjá sér.
En nú hafa þau alvarlegu
tíðindi gerzt, að annar aðal-
stuðningsflokkur íslenzku
ríkisstjómarinnar hefur
gengizt fyrir almennri fjár-
söfnun hér á landi til styrkt-
ar spönsku stjórninni í við-
ureigninni við uppreisnar-
menn. Það eru liðnir þrír
dagar síðan tilkynning um
þessa fjársöfnun hirtist í að-
alniálgagni ríkisstjómarinn-
ar, Alþýðuhlaðinu, og enn
hefur stjómin ekki fundið
ástæðu til að grípa í taum-
ana. ...
/ Nú er slík fjársöfnun af
stórveldum álfunnar skoðuð
sem hein þátttaka í borgara-
styrjöldinni á Spáni.“
Já, —- af Þýzkalandi H’itlers
legu skrifum hans um þetta
mál á sunnudaginn. Hann vill
láta pólitík eina ráða því,
hvernág skipað er í embætti, og
verður helzt ekki annað séð á
slcrifum hans, en að hann hafi
ælzt til þess ætlazt, að komm-
únistar einir og íhaldsmenn
væru látnir sitja að þeim emb-
ættum, sem laus voru!
Svo langt erum við nú enn
ékki komnir hér á landi, og
verður Þjóðviljinn því að hafa
nokkra biðlund þangað til emb-
ætti þjóðarinnar verða fyllt af
eintómum Erlingum Ellingsen-
um. En máske eigum við þess
von, er tímar líða og Sjálf-
stæðisflokkurinn er nógu lengi
búinn að láta kommúnista
teyma sig á asnaeyrunum.
*
Núverandi dómsmálaráð-
og ítalíu Mussolinis! Og þvi
klykkir Morgunblaðið grein
sína 25. ágúst 1936 út með
þessum orðum:
■ „Þess vegna verðnr að
krefjast þess af íslenzku
stjórninni, að hún hanni
þegar í stað fjársöfnun þá,
sem Alþýðuflokkurinn
gengst fyrir ...“
En afstöðu sína til viðureign-
arinnar á Spáni markaði Morg-
unblaðið meðal annars í rit-
stjórnargrein fjórum dögum
síðar, 29. ágúst 1936, með eft-
irfarandi orðum:
„Rauðu flokkarnir knúðu
þar fram borgarastyrjöld
með kirkjubrennum og póli-
tískum morðum.“
Þetta sagði Morgunblaðið
þegar Franco var, með aðstoð
Hitlers og Mussolinis, að
drekkja lýðræðinu á Spáni í
bióði.'
Þegar því var lokið, létu
þessi átrúnaðargoð Morgun-
blaðsins, eins og menn muna,
skammt stórra högga í milli.
í apríl 1938 braut Hitler Aust-
urríká undir sig; í september
sama ár kúgaði hann Tékkó-
slóvakíu til að láta Súdetahér-
uðin af hendi við Þýzkaland
Myndaspjald
Hallveigarsfaða
af himná fögru höggmynd
,VERNDIN“ eftir Einar Jóas
;on fæst í bókabúðunum.
Sömuieiðis í skmfsrtofu
KVENNFÉLAGASAM-
BANDS ÍSLANDS, Lækjang.
14 B og hjé fj'ásröfluinamfflfmd
Hallveiganstaða.
gegn loforði um að virða þau
landamæri, sem Tékkóslóvakíu
voru þá ákveðin. En strax í
marz 1939 sveák hann það,
sendi her inn í Tékkóslóvakíu
og lagði hana alla undir sig.
Þá fór nú heldur en ekki að
hækka brúnin á Morgunblaðs-
ritstjórunum. Eftir undixokun
Tékkóslóvakíu skrifaði Morg-
unblaðið, 15. marz 1939, í rit-
ftjórnargrein:
„Atburðirnir. sem nú eru
að gerast, eru aðeins afleið-
ing þeirrar heimsku, sem
drýgð var í Versölum ...
Skref fyrir skref eru
Þjóðverjar að breyta ósigri
sínum frá því 1918 í glæsi-
legan sigur án þess, að
nokkrum blóðdropa sé út-
hellt. Hitler heldur áfram
stefnu sinni í austurátt: Á
eftir Tékkóslóvakíu er röðin
u
að líkindum komin að Itúm-
Frlh. á 6. síðu
herra murí í áliti almennings
standa jafnréttur og áður fyrir
aðkastl Þjóðviljans og Morgun-
blaðsins í sambandi við hinar
nýlegu embættaveitingar. Hann
hefur valið í embættin menn,
sem bafa langan embættisfer-
ii að baki sér eða eru viður-
kenndir hæfileikamenn og ekki
farið þar í neitt flokksgreinar-
álit.
Hitt er svo annað mál, hve
lengi núverandi ríkisstjórn
stendur jafnrétt, ef þannig
verður haldið áfram að vega að
henni, að gersamlega tilefnis-
lausu, eins og Þjóðviljinn hefur
gert undanfarna daga með
hinum fíflslegu árásum sínum
á dómsmálaráðherrann í sam-
bandi við embættaveitingar
hans.
LE9BÓK MORGUNBLAÐS
INS hirti síðastíliðinin
suinmudiag hina sinjöllu ræðiu,
sem Daivíð SttefánsHon ftrá Fa:gira
isikógi iflliuittí við stetniínigu lista
manniajþiinigsdine. í uppíhafi rœðiu
sinnar mlnnifciistt Daivíð hinina
imMju tíðinda, sem igerzt höfðiu
síðan fyrra lisitamamin.aiþi!nigi!ð
var háð: stofnun lýðveldis á ís-
landi og kosningu forseta og
hins nýfengna sigurs í Evrópu-
styrjlödinni og í því samíbandi
sér í lagi baráttru Norðmanna
og Dana. En um málefni banda
lags íslenzkra listamanna og
listamanna almenní mæltist
honum á þessa lund:
„Vér vitum, hvert beina skal
þakklæti voru fyrir fenginn friö;
en vér eigum einnig skuld að
gjalda þjóð vorri og landi. íslenzk
ir rithöfundar og listamenn launa
svo bezt fóstur, að þeir leitist við
að skilja köllun sína og hlutverk,
leggi rækt við sínar eigin géfur
og stuðli að því eftir megni, að
samherjar þeirra og þjóðin öll geti
notið krafta sinna og isnilli. — Til
þess er Bandalag íslenzkra lista-
manna stofnað.
Vel má vera, að hinar ýmsu
deildir þess hafi í upphafi opnað
hlið sín um of •— slíkt örlæti má
bæði kenna frjálslynidi og þroska-
von, enda var aldrei til þess ætl-
ast, að allir, sem inn gengju, hefðu
greitt skáldamjöðinn jafndýru
verði og Óðinn alfaðir. Mistök,
sem orðið hafa innan félagsdeilda
Bandalagsins, má því með góðum
vilja afsaka og rekja til æsku
þeirra og gelgjuskeiðs. -— En hitt
er öllum holt að vita, að enginn
verður skáld eða listamaður af
því einu að ganga í félag, eða
hljóta styrk af ríkisfé. Svo mátt-
ugur er félagsskapur listamanna
ekki orðinn ertþá — og því síður
fjármunir ríkisins. Hins vegar hef
ur margt áunnist, og Bandalag-
ið og deildir þess vita nú betur em
í upphafi, hvað til þeirra friðar
heyrir, hvaða skyldur ber að
rækja, ekki aðeins féiögum sinum
til góðs, heldur bókmenntum og
listum til vegsauka og allri þjóð-
inni til þroska og blessunar.
Fyrstu starfsárin hafa því veriö
reynsluskóli, og þegar á • unga
aldri hefur Bandalagið á að skipa
mörgum góðum félögum, — mik-
ilhæfum og víðsýnum listamönn-
um, sem vænta má að marki þann
ig stefnuna, að báðir megi vel
við una, listamehn þjóðarinnar og
þjóðin sjálf. Það er hvorugum að-
ila vænlegt að segja hinum stríð
á hendur; ef beggja kröfur eru
réttmætar, mun þeim svo bezt full
nægt, að ekki isé eggjað til óbil-
girni, heldur skilnings, ekki ófrið-
ar, heldur skynsamlegra sátta.
Listamenn veríia að sætta sig við
það, að þeir hafa ekki hlotið að
erfðum nein þjóðfélagsleg sérrétt-
indi; þeir hvorki eru né eigk að
vera ríki í ríkinu. Hins geta þeir
vænst, að þjóðin launi störf þeirra
að verðaleikum, og eins og oxú er
hugarfar hennar, hygg ég, að góð-
ir listamenn þurfi ekki að örvænta
um afkomu sína og framtíð. Mér
er nær að hálda, að engin þjóð
í víðri veröld leggi hlutfallsOega
meira fé til bókmennta og lista en
einmitt íslenzka' iþjóðin. Svo'vitur
og veglynd er hún — og á annan
hátt er drenglegra að launa henni
fóstrið en að dæma hana og sak-
fella fyrir þrjósku og þröngsýni.
Hún hefur sannfærst um og sýnt
í verki, að hún telur allt annað en
nauðsynlegt, að rithöfundar henn-
ar svelti til þess að andlegir hæfi-
Leikar þeirra geti notið sín. Þetta
er mikill og lofeverður ávinning-
Fraœh. á 6 afíhi