Alþýðublaðið - 05.06.1945, Side 7

Alþýðublaðið - 05.06.1945, Side 7
MJÞYBUBUmm 7 I»riðjadagur 5. júai 1945 Bœrinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarö- stafunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðirani ,lðunn. Næturakstur annast Hreyfill, sítni 1633. ÚTVARFIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. lð.25 Hljómplötur: Dönsk tónlist. 20.00 Fréttir. 20.30 Danskt kvöld: a) frá Dan- mörku. b) Þættir úr dönsk um bókmenntum (Villhj- Þ. Gíslason, Sdgurður Einars- son o. fl.). c. Einsöngur (jErú Guðrún Sveinsdóttir). d) Dönsk tónlist. '222.00 Fréttir. Dagskrárlok. 'Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Friðrik Hallgrímssyni, Indiana Garibaldadóttir, Grettis- götu 72 og Sgt. Ross Moon jnr. U. S. Army. Nýlega var verzlunin Fram, Klappar- stíg sektuð um kr. 3000.00 fyrir að selja vefnaðarvöru liærra verði en verðlagsékvæðin heimila. I tílefni af sj ómannadeginum kom út sér prentaður sjómannasálmur og kvæði um sjómaranafánann, sem gefið er út til ágóða fyrir heimili aldraða sjómanna og verður selt. 4 götunum. Höfundur er Sigfús Elíasson. Bifreiðaskoðunin. f dag, þriðjudaginn 5. júní, eiga bifreiðar, sem 'hafa skáningamúm . erin R 2301—2400 að koma til skoðunar í Bifreiðaeftirlitið, Amt anannsstíg 2. Sænski flngkapleinn- inn. Frh. af 2. síðu. Svía og íslendinga. Eg. er full- trúi sænskrá iðjufyrirtækja og útflytjenda og mun ræða við islenzk stjórnarvöld, iðnrek- e_dur og kaupsýslumenn. Við Svíar leggjum mikla áíherzlu á, að auka viðskiptin við ís- land og ekki aðeins efnaleg viðskipti heldur og hin menn- ingarlegu. Við munum gjarnan kaupa útflutningsvörur ykkar cg þá ekki hvað sízt síldina. Margir töluðu við mig um ,,ís- L>nds-síld“ áður en ég fór. — i>á mun ég einnig rannsaka: möguleikana fýrir því, að hægt vtrði að taka upp beinar sam- göngur milli íslands og Sví- þjóðar á sjó, en það mái hefur nokkuð verið rætt um' áður. Eg hef aldrei komið fyrr til ís:ands,“ segir flugkapteinninn að lokum, ,,en mig hefur lengi langað til að koma hingað. Eg vona líka, að ég fái tækifæri til að kynnast þjóðinni og heimsækja ýmsa staði, ekki öízt Siglufjörð — í blóma mik- ix.a athafna. — Eg vil geta þess að formaður sænska Alþýðu- f.'okksins og forsætisráðherra okkar, Per Albin Hansson, bað mig fyrir kærar kveðjur til Alþýðuflokksins hér og for- manns haris, Stefáns Jóhanns S;efánssonar.“ Sven Erik Cornelius er fer- tugur að aldri. Hann hefur um 15 ára skeið verið flugmaður og starfað að flugmálum. Hann var um tíma flugmálaráðu- nautur sænska sendiherrans í Ijöndion. Fjölskylda hans og hann sjálfur hafa lengi verið í vináttutengslum við fjölskyldu sænska forsætisráðherrans. Blaðamenn kveðja samsfarfs- menn á ófriðarárunum Vegfegf samsæfi fyrir Vestur-íslendingana Dóra Hjálmarsson offursta og Valdimar Björnsson sjéHðsforlngja Konan min, Þorbjörg Mensaldursdóttir, til heimilis við Bergstaðastræti 46, andaðist í Landsspítalanum þann 4. þessa mánaðar. * . Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda. Eyjólfur Jónsson. Blaðamannafélag ÍSLANDS hafði síðast liðið lau'gardagskvöld sam- isæti fyrir þá Dóra Hjá'lm- arsson ofursta og Valdimar Björnsson liðsforingja í til- efni þess, að þeir munu þá og þegar verða kvaddir héð- an, en þeir hafa á undanförn um árum, eins og kunnugt er, haft á hendi samvinnu- starff hersins við blöð og blaðamenn, en Dóri Hjálm- arsson hefur verið yf irmaður þeirrar deildar hersins og Valdimar. starfsmaður hans. Samsætið sátu flestir blaða- menn í Reykjavík og auk þess þrir eða fjórir aðrir, sem hafa haft nökkuð samstarf við þá. Var samsætið haldið í Oddfell- owhúsinu og fór það hið foezta fram. Formaður Blaðamanna- félagsins, Jón Magnússon frétta stjóri, stýrði hófinu og bauð gestina velkomna með ræðu- Minntist hann hins ánægulega samstarfs blaðamanna við her- inn og fullyrti að það mætti ekki sízt þakka þeim, ofurstan- um og liðsforingjanum, hversu vel samstarfið hefði tekizt og eftirlitið með fréttaflutningi á þessum viðsjálu og hættulegu tímum hefði reynst létthært fyr ir íslenzka blaðamenn, sem ekki væru vanár því að þola nokkur höft eða vera undir eftir-liti í starfi sínu. Kvað hann og aldrei hafa komið til mála að heri.nn seildist til neinna áhrifa á skrif blaða eða. frásagnir útvarps nema í þeim efnum, • sem bein- línis snertu hernaðarlegt öryggi á sjó og landi. Jón Magnússon kvaðst vilja fullyrða, að það væri næsta einsdæmi að blaða- menn í nokkru landi héldu full trúum herveldis annars lands samsæti og skilnaðarhóf eftir nokkurra ára hernám, er þeir færu og hernáminu væri lokið. Sagið hann að þetta væri dæmi um það, hve léttbært hernám ið hefði verið, eða réttara sagt herverndin og vildi hann láta þá skoðun íslenzkra blaða- manna .í ljós, að ólíklegt væri, að starfið-hefði. tekizt jafn vel af hálfu hersins og raun væri á, ef ekki hefðu valizt til starf ans þeir tveir ágætismerin, sem valdir voru. Báðir væru þeir, þó að þeir væru Bandaríkja- þegnar, af íslenzku bergi brotn ir og 'hefðu þvi haft betri skil- yrði til að skilja þjóðina, sem þeir gistu hjá. Kvað hann alla íslenzka blaðamenn hylla þá Dóra og Valdimar og þakka þeim fyrir góða og heilladrjúga samvinnu- í lok ræðu sinnar tilkynnti formaður Bl’aðamannafélagsins, að 'blaðamenn hefðu ákveðið að færa þeim gjöf til minningar um þetta samstarf við íslenzka blaðamenn. Myndi þeim verða afhent gjöfin innan skamms, en hún væri, til hvors um sig, hin nýja útgáfa af Njálu og myndu eintökin verða útbúin á sérstakan hátt af þessu tilefni, með -sérstöku titilblaði, sem 'bl'aðamenn myndu rita kveðjur sínar á, og yrðu eintökm bund in í sérstakt skrautband. Teldu blaðamenn að þeir gætu yarlá valið gjöf, sem væri betur við- eigandi, þar sem hér væri um að ræða perlu Lslenzkrir bók- merinta, en af engu væru íslend ingar jafn stoltir og af bók- menntum sínum, en auk þess væri hér um að ræða eina feg- urstu útgáfu, sem hér hefði ver ið gefin út. — — Einnig tóku til máls Bjarni Guðmundsson, Valtýr Stefáns- son, Stefán Pétursson, Guð- brandur Magnússon, Jón H. Guðmundsson, Thorolf Smith og Valdimar Jóhannsson. Þökk uðu þeir þeim Dóra og Valdi- mar samstarfið og árnuðu þeim allra heilla- Sungin voru tvö gamankvæði. er Ragnar Jóhann esson hafði ort til heiðursgest- anna, en Kristján Guðlaugsson flutti þeim drápu. Að lokum löluðu heiðursgestirnir báðir og lýstu dvöl sinni hér. Þökkuðu þeir blaðamönnunum fyrir skiln ing þeirra á aðstöðu herliðs Bandarikjanna hér og stuðning þeirra og skilning á baráttu bandarísku þjóðarinnar. Kváð- 1 ust þeir vomi að herverndin hefði fremur orðið tiiL þess að auka vináttu milli íslendinga og Bandaríkjamanna en hins gagn stæða. Sögðust þeir og alltaf hafa reynt að hafa 'það sjónar- mið í erfiðu starfi sínu að gæta. hagsmuna og velferðar beggja þjóðanna, enda hefði þeim reynst það léttara, þar sem 'það hafi komið fljótt í ljós, að mál staðurinn var sameiginlegur. Enn er ekki vitað með vissu, hvenær þeir Dóri Hjálmarsson og Valdimar Björnsson fara héðan, en það getur orðið þá og þegar úr þessu- Blaðamenn höfðu fengið margar áskoranir um að gangast fyrir almennu samsæti. fyrir þá, en þeir gátu það ekki, óskuðu heldur eftir því að geta eytt einni kvöld- stund með þeim einir að skiln- aði, svo náið hefur samstarfið verið'undanfarin ár. Sjómannadagurínn Frh. af 2. síðu. sjómannadeginum. Barnatíminn var og á vegum sjómannadags- :ns undir stjórn Jóns Oddgeirs Jónssonar, en á eftir flutti Sig- urjón Á. Ólafsson, form. Sjó- mannafélags Reykjavíkur erind1 um Dvalarheimili aldraðra sjó- manna. Á skemmtununum um kvöld ið var alls staðar húsfylli. Blað og merki dagsins seldust vel, og þátttaka almennings á allan hátt mjög mikil í hátíðum sjó rnanna þennan dag. Öll atriði hátíðahaldanna voru kvikmynduð liiEFLAVÍK. í Keflavík hófust hátíðahöld sjómannadagsins með guðs- þjónustu kl. 11 f. h. á sunnud. Kl. 1.30 var safnast saman við Ungmennafélagshúsið og þar flutti Ragnar Guðleifsson formaður Verkalýða- og sjó- mannafélags Keflavíkur ræðu, en Lúðrasveitin Svanur lék. — Þaðan var farið í hópgöngu að hafskipabryggjunni. — Knatt- spyrnukeppni milli Keflvík- inga og Sandgerðinga. Unnu Keflvíkingar með 2 mörkum gegn 1. Um kvöldið voru Jarðarför konunnar minnar, Sélveigar Jónsdóttur, fer frarn á morguip miðvikudaginn 6. júní frá Dómkirkjunni og heifst með bæn á heimili .okkar, Bergstaðastræti 25, kl. 2 e. h. Það var ósk hinnar látnu, að kransar yrðu ekki gefnir, en ef einhver vildi minnast hennar, þá að láta „Spítalasjóðinn Ástríðar- minning" á Eyrarbakka njóta þess. —- Minningarspjöld sjóðsins fást í Bókaverzlun Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2, Reykjavík. Gísli Halldórsson. ------------------------------------------------ ÞAKKA HJARTANLEGA heimsóknir, gjafir, heöllaskeyti og hvers konar vin- semd á áttræðisafmæli mínu. ÓLAFUR GUÐMUNDSSON frá Sandhólaferju. skemmtanir í samkomuhúsun- um. AKRANES. Á Akranesi hófust hátíða- höld sjómanna með því, að menn gengu fylktu liði til kirkju, en þar var guðsþjón- usta kl. 10 árd. Kl. 1.30 fór fram sund- keppni, bæði í stakkasundi og 50 metra bringusundi. Enn- fremur var reiptog, knatt- spyrnukeppni og pokahlaup. Um kvöldið var inniskemmtun í Bíóhöllinni. Þar flutti ræðu af hálfu útgerðarmanna, Ól. B. Björnsson, en af hálfu sjó- manna talaði. Hallfreður Guð- mundsson. Ennfremur var kór- söngur. Síðar um kvöldið var dansleikur í íþróttahúsinu og fór hann mjög vel fram. Þar fór og fram Keppni í eft- irtöldum greinum: Stakkasundi og varð bar hlutsKarpastur Sig. Jónsson. Boðsundskeppni milli sjómanna og landmanna og sigruðu sjómennirnir. Þá fór fram sundkeppni milli drengja úr Höfnum og jafnaldra þeirra úr Keflavík og báru drengirnir úr Höfnum sigur úr býtum. — Auk þess synti runddrottning Suðurnesja, Guðbjörg Þórhalls dottir, skriðsund, 100 m. á 1 mín. 27.2 sek. og má það heita méð afbrigðum góður tími. Að lokum var sýnt kafsund og dýfingar. Séra Eiríkur Brynj- óifsson minntist drukknaðra sjómanna. — Banaslys í gær. Framhald af 2. síðu Rannsóknarlögreglan biður þá er kynnu að hafa séð er kon ah féll fyrir bifreiðina og með hvaða hætti það bar til, að koma til viðtals hið fyrsta. Eins og áður var sagt var Ingileif 69 ára að aldri. Hún vann hjá rikisféhirði en átti heima á Sóleyjargötu 23. Skógarbruni á Þing- völlum. Framhald af 2. síðu. vatni og að Vatnskoti.. Þegar slökkviliðið hafði lokið starfi siínu um kl. 1 um nóttina, gaf að líta svart flag á um 3 hekt- ara landsvæði- Á sunnudaginn fór enn að loga við furulundinn á Þing- velli, upp á gjábrúninni, en for manni Þingvallanefndar, Jónasi Jónssyni, sem var fyrir aust- an með fjölskyldu sinni, tókst ásamt henni að ráða niðurlög- um eldsins. Mun Þingvallanefnd nú hafa í 'huga að fá slökkvitæki aust- ur, enda virðist ekki veita af, að allar varúðarráðstafanir séu gerðar í þessu skyni, en vitan- lega eru þær haldbeztar með því móti að allur almenningur sem þarna dvelur gæti fyllstu varúðar með eld, einkanlega í þurrkatíð eins og nú hefur geng ið að undanförnu.“ LandsliÓskeppni á föstudagskvöld: Urval úr knattspyrnufélögunum keppir við lið úr brezka hemum NÆSTKOMANDI föstudags- kvöld kl. 8.30 fer fram ilandsliðskeppni i knattspyrnu hér á 'iþróttavellinum- Reyna þar með sér úrvalsmenn úr knattspyrnufélögunum í Reykja vík og úrval úr brezka hernum hér, landher, flugher og flota. Lokaæfing íslénzku knatt- spyrmimannanna fer fram í kvöld. Hefur knattspyrnuráð tilnefnt 22 menn, aðalmenn og varamenn og verður aðalliðið, 11 manns, valið úr eftir æfing- una í kvöld. Má vænta skemmtilegs leiks á föstudagskvöldið, því valdir verða 'b^ztu mennirnir sem völ er á hjá báðum aðilum.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.