Alþýðublaðið - 09.06.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.06.1945, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardasjinn 9. júní 1945 Hrakfarir kommúnisla í Kaupfélagi Siglfirðinga Úrslit kosninganna urðu 14 kommúnist- ar og 46 andstæðing- ar þeirra Tillaga Þingvallanehtdar: OSNINGUM aðalfund Kaupfélags Siglfirðinga er tnú lokið með þeim úrslitum að kommúnistar gjörtöpuðu ]>eim. Fengu þeir aðeins 14 fulltrúa kjörna, en andstæðingar þeirra 46. Óvíst er um kosningu þriggja fulltrúa, sem fengu jöfn atkvæði áf tveimur list- um. Aðalfundur félagsins átti að koma saman í fvrrakvöld, en honum mun hafa verið frestað vegna mikilla anna við ýmsar framkvæmdir í bænum. Það er jafnvel búizt við því, að kommúnistastjórnin í kaup- félaginu segi af sér á aðalfund- inum, eftir að hafa fengið á sig þetta ótvíræða vantraust' frá meðlimum félagsins. Bein iénasar Hallgrímuon heim og jarðsett á Þmgvöllumi I Þingyallanefnd skorar á ríkisstjérnina að hefja undirbúning þess sfrax. Viðtal við Harald Guðmundsson um fyrir- hugaðar framkvæmdir á ÍÞingvöllum. Haraldur Guðmundsson skýrði Alþýðublaðinu frá þessu í gær, er það sneri sér til hans og Samningar við Breta; Slæðing tundur svæðanna hér vi En óvíst hvenær því verki verður lokið. UNDANFABNA DAGA hefur ríkisstjórnin samkvæmt upplýsingum, sem Alþýðublaðið fékk í gær hjá sam- göhguímálaráðherra, stasðið í samningáumleitunúm við hrezku flotastjórnina um slæðingu tundurdufla hér við landi, og hefur flotastjórnin tekið mjög vel í að takast það nauðsynjaverk á hendur svo fljótt sem unnt sé. Ekki mun þó liggja rveitt fyrir um það enn, hve langan tíma það muni taka að slæða upp tundurduflin og hreinsa siglingaleiðirnar svo afr öruggar séu. INGVALLANEFND, en hana skipa alþingismennirnir Haraldur Guðmundson, Jónas Jónsson og Sigurður Kristjánson, ritaði forsætisráðherra bréf á 100 ára greftrun- arafmæli Jónasar Hallgrímisonar. Skoraði nefndin á ríkis- stjómina að gera ráðstafanir til þess að leifar Jónasar Hall- grímssonar verði fluttar hingað heim svo fljótt sem kostur er á og jarðsettar í grafreitnum á Þingvelli. spurði hann um störf Þingvalla nefndar og framkvæmdir á Þingvelli. Haraldur Guðmundsson sagði ennfremur: Aðalframkvæmdin, sem nú fer fram á Þingvélli, er að byrjað er að vinna að veg- arlagningu frá þjóðveginum við Kárastaði niður í Kárastaðanes, þar sem norræna félagið hef- ur fengið land undir hina vænt anlegu norrænu höll, en gert er ráð fyrir, að því sem mér hef- ur verið sagt, að eitthvað verði byrjað á byggingarframkvæmd um á þessu sumri. Vegur þessi verður um 2 km- á lengd og liggur hann meðfram sumarbú (staðalSöndunum, sem úthlutað hefur veri.ð ofan til við Kára- staðanes og þar í grennd. Þá er gert ráð fyrir þvi, að gangstíg- urinn, sem í fyrra var lagður í brekkunni milli Almannagjár og Þingvallavatns, verði fram- lengdur að þessum nýja vegi. Þá sagði Haraldur Guðmunds son ennfremur: Jarðirnar Kára staðir, Brúsastaðir, Svartagil og Arnarfell eru allar í eigu hins opiribera og liggja. að þjóðgarðinum. En auk þess liggur land jarðarinnar Gjá- bakka einnig að þjóðgarðinum. Byrjað vsrður á bygg- ingu síldarverksmfðju á Skagasfrönd innan skamms U M ÞESSAK MUNDIR er vinna að hefjast ,við síld- arverksmiðjú, sem reist verður á Skagaströnd. Verksmiðjan verður byggð þannig, að auðvelt verði að stækka hana, en fyrst til að byrja með er gert ráð fyrir að hún geti unnið úr 5000 málum á sólarhrinig. Gert er ráð fyrir, að verk- srniðjan verði fullgerð í byrjun síldveiðitímans 1946. Vélar og, annað til verksmiðjunnar héfur verið pantað frá Svíþjóð. Hjónaband Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra / Jón Thoroddsen, Hólmfríður Pálmadóttir og Bjárni Ólafsson rafvirki. Heimil brúð- hjónanna er á Hringbraut 182. Þetta mál er nú að vonum mjög rætt á meðal manna hér á landi, enda um brýna og að- kallandi nauðsyn að ræða eins og sjá má á viðburðum siðustu dlaga, þegar tveir togarar hafa fengið tundurdufl í vörpur sinar. í gær sneri Farmanna- og fiskimannasamband íslands sér bréflega ti.l ríkisstjórnarinnar út af þessu máli og brýndi fyr- ir henni nauðsyn þess að haf- izt yrði banda um slæðingu tunduflasvæðanna sem allra fyrst. Bréf sambandsins er svo- hljóðandi: „Vér viljum allra virðingar- fyllst vekja athygli hins háa ráðuneytis á því, að oss var tjáð í viðtali við ráðuneytið í dag, að eigi væri vist hvenær eða hvort tundurduflabelti þau, er lögð voru hér við land á striðstímanum af hernaðaraðil- um þeim, er hér höfðu bæki- stöðvar, yrðu tekin upp, og þar, eð nýlega hefur verið tilkynnt, að Þjóðverjar hefðu lagt hér duflum á tveipi stöðum, háðum i alfaraleið skipa, og ennfrem- ur fneð því, að nýlega hefur legið við stórslysi á svæði þvi, er Bretar lögðu á duflum fyrir Vestfjörðum, viljum vér benda á, að hér getur verið mjög al- Frfi. á 7. sáðu. Margt bendir til þess, að heppi' legt væri áð umráð allra þess- ara jarða yrðu i höndum eins aðila með tilliti til afnota þjóð- garðsins milli Öxarár og Hrafna gjár fyrir almenning og ýmsar framkvæmda í sambandi við hann- Allmarg^ir sumarbústaðir hafa verið byggðir í umhverfi Þing- valla á undanförnum árum Og eftirspurnin eftir lóðum er mik il og fer sífellt vaxandi. Miklar framkvæmdir Vinna við liina nýju síldarverksmiðju er að hefjast MIKLAR OG MARGVÍSLEG AR firaimlkvæmdir enu niú á Siglufirði. Aðalverkið, bygging nýrra síldiarverjkEimiðju með 10 þúsinnd miáila aiftköstiuim er að hefjast. Þá er og uminið að ‘því að auka vatnsvei.tuna og er vatn ið leitt úr Skarðsdal og niðaar í bæinn. Mun þessi framkvæmd kosta um 500 þúsundir króna. Þá er nú luminið af ikappi að því að uindiiirbúa' síMarverksmiðj urnar undir síMarverítiðina. Haraldur Guðmundsson Deilan um síldveiöi- kjörin: Varasáitasemjari, Torfi Hjarlarson, reynir sæflir Kennaraskólanum ætlaður staður á Skólavörðuholfinu OÆJARRÁÐ hefur sam- þykkt að ætla lóð und- ir kennaraskóla og æfinga- skóla í sambandi við hann á Skólavörðuholtinu, vest- an Barónsstígs og norðan Eiríksgötu, norður að lóð fyrirhugaðrar gagnfræða- skólabyggángar. Lá fyrir bæjarráði bréf frá kennara- skólastjóranum, þar sem falast var eftir þessum stað. F ÉLAGiSMÁLARÁÐH'ERRA betf'ur íalið varasátit-aisieimj- 'ara rfikáisins, Torfa Hjiartarísymi tollát-jióra, að -taika deiluimlál sjó manna og útgerðarmanna um kjörin á sildveiðunum til með- ferðar- Mjun isiáttarsemjlariinai ræða við fiulOitrúa útger-ðanmainna og sjómanna nú um helgina. Guðmundi Jénssyni sðngvara boðin skóla- vist í Ameríku. él UÐMUNDI JÓNSSYNI * söngvara liefur nýlega borizt bréf frá Miss Samoiloff, dóttur Lazar Samoiloff söng- kennara, sem er látinn fyrir skömmu, en hann var kennari Guðmundar, er hann dvaldi í Ameríku í fyrra. í bréfi þessu er Guðmundi boðin ókeýpis kennsla við söngskólann. Miss Samoiloff hefur nú tek ið við rekstri söngskóla föður síns og hefur hún ráðið nokkra nýja kennara að honum til við- bótar þeim, sem fyrir voru. Guðmundur hefur ákveðið að taka boðinu og fer hann vænt- anlega utan í haust. Auk söngnámsi.ns mun Guð- mundur stunda tungumálanám og eýmig kynna sér leiklist. Tiíraunir með niðursuðuvörur úr úrgangsfiski Árangur af sfarfi dr. Jakobs SigurÖssonar í þjónustu fiskimálanefndar. Þ Fiskimálanefnd hefur nú nýlega sent ríkisstjórninni eftirfarandi greinargerð. AÐ SORGLEGA ÁSTAND hefur ríkt á undanförnum árum, að piestum hlutanum af úrganginum frá flökunarstöftv- um og. hraðfrystihúsum á ís- landi hefur annað hvort verið ■beinlínis fleygt, eða þá að mjög ófullnægjandi verkunaraðferð- ir háfa verið notaðar til þess að gera úr honum mjöl og á- burð. Efnatap það, sem af þessu hefur leitt, hefur verið gífur- legt, og verðmæti, sem svara mörgum milljónum, hafa farið forgörðum. í sambandi vi.ð nýtingu þessa úrgangs hefur helzt verið gert ráð fyrir að framleiðsla á fóður mjöli mundi gefa beztu úrlausn ina. Vélar til þessa eru þó víð- ast ekki til. Auk þess má gera ráð fyrir að úr hinum mikla og ágæta fi.ski, sem skilinn er eftir á hausum og þunnildum og á hryggjum við flökunina, mætti tilreiða vörur til manneldis, ef hæfilegar verkunaraðferðir fyndust- Undanfaríð hafa verið gerðar nökkrar tilraunir til þess að framleiða niðursuðTÍr vörur til manneldis úr þessu hráefni. Árangri þessara til- rauna er i stuttu máli lýst hér á eftir. Magn af hráefni: Það er almenn reynsla, að þegar slægður þorskur með haus er tekinn til flökunar, verð ur þyngd flakanna hér um bil 40% af þyngd fi.sksins sjálfs. 60% fara þess vegná forgörð- um með úrganginum, þ. e- haus, Fryggjum, þunnildum o. s. frv. Ef fryst væru árlega 30,000 af flökum, yrði því úrgangurinn hér um bil 45,000 tonn- Þessi vara er að 'því leyti frábrugðin tilsvarandi úrgangi víða annars staðar, að fiSkurinn er yfirleitt stærri. Þunnildin eru þvi til- tölulega þykkari, og hausarnir og dálkarnir matarmeiri. Verk un er þess vegna auðveld'ari. Verkunaraðferðir: Hingað ti.1 hefur ekki þótt ráðlegt að reyna að ná fiskinum úr þunnildunum eða úr haus- unum vegna þess, hve gífnrlega seinlegt það mundi vera. Kostn aðurinn við þetta yrði þess vegna alltof hár, og miklu Frh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.