Alþýðublaðið - 22.06.1945, Qupperneq 7
Föstudagur 22. júní 1945
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
7
Bœrinn í dag.
Næturlænkir er í Læknavarð-
stofunni, staii 5030.
Næturvörður er í Laugavegs
apóteki.
Næturakstur annast Hreyfill,
sími 1633.
Útvarpið:
19.25 Hljómplötur: Harmóniku-
lög.
20.00 Fréttir.
20.25 Útvarpssagan: „Herragarðs-
saga“. eftir Se'lmu Lagerlöf;
þýð. Björns Jónssonar (H.
Hjv).
21.00 Píanókvartatt útvarpsins:
Píanókvartett í Es-dúr eft-
ir Mozart.
21.15 Erindi: Á vegum gróandans
(frú Ástríður Eggertsdóttir) _
21.40 • Hljómplötur: Frægir söng-
menn.
22.00 Fréttir.
22.05 Synfóníutónleikar (plötur):
a) Píanó-konsert eftir Rac
maninoff.
b) Poéme d'extase eftir
Sdhiabine.
23.00 Dagskrárlolt
Þurrköður
Laukur
fæsí í
Húieign í Hafnar-
firi.
Hálft va,ndáð steinhús í
Hafnarfirði, 4 herhergi, eld-
hús og bað, í ágætu standi
er til sölu, ef viðunandi til-
boð fæst. Gæti orðið laust
1. okt. ’45. .
Tilboð merkt: „Góð íbúð“
sendist í pósthólf 543, í síð-
asta lagi 27. júní 1945.
NÝKOMIÐ:
Prjónasifki.
H. TOFT
Sölumiðsföð hraff-
frysiihúsanna.
Frh. af 2. síðu.
sem hún annaðist sölu á fyrir
frystihúsin og lagði 10—11%
á þær vörur, sem hún útvegaði
til reksturs iþeirra. Endurgreidd
vou lVá% til félagsmanna af
útflutningsverðmaeti og nam sú
upphæð kr. 760.000,00
Tillaga var samþykkt á fund
inum um að skora á fiskimats-
stjóra, að hann hlutaðist til um
að geyma megi fisk í ís í veiði-
skipum allt að fimm dögum, svo
framarlega sem aflinn á að fara
til vinnslu í hraðfrystihúsin,
en ekki umsíast til útflutnings
í fiski- eða flutningaskip. Enda
sé fiskurinn að dómi fiskimats
manns hæfur til útxlu'tnjngs.
Tillaga var samþykkt um að
brýn nauðsyn bæri til að láns-
stofnanir þjóðarinnar miði út-
lánastarfsemi sina fyrst og
fremst við það. að atvinnuveg-
irnix hafa jafnan greiðan að-
gang að ódýru lánsfé, sérstak-
lega að ríflega sé lánað út á full
unnar afurðir, sem eru sölu-
tryggðar með milliríkjasamning
um, og gegn lægri vöxtum en
nú er. Stofnlán verði samein-
uð i fiskiveiðasjóði íslands og
núverandi. hámark lána til iðju
fyrirtækja, sem er ákveðið í lög
um 75000 krónur, verði afnum
ið, og honum gert kleift að lána
fullan helming stofnkostnaðar
gegn 1. veðrétti og verði vext-
ir ekki yfir 3%.
Samþykkt var ti.llaga um að
fela félagsstjiórnlinni að leita
eftir hlutiafjárframlögum meðal
félagsmanna og annarra til
stofnunar hlutafélags í þVí
skyni að kauþa eitt eða fleiri
kæliskip, ný eða notuð, til flutn
i.ngs á afurðum félagsmanna.
Jafnframt heimilaði fundurinn
stjórnínni að fésía kaup á eða
semja um smíði á að minnsta
kosfi ' einu slíku skipi, ef hún
telur það hagkvæmt og undir-
tektir félagsmanna það góðar
með hlutafjárframlög eða lof-
orð. Þá var stjórninni falið að
l^ita eftir hjá . félagsmönnum
að verja allt að 500,000 krón'um
af sérstökum inneignum þeirra
sem hlutafjárframlag eða aft-
urkræft lán, þegar fjárhagur
.skipafélagsins leyfði.
Þá lýstí. fundurinn yfir áhuga
fyrir hinni merkilegu nýjung
á þurrkun fiskjar, sem komið
hefur d'ram á fundinum og fól
stjórninni að athuga málið nán
ar.
Kosnir voru í stjórn til næsta
árs: Einar Sigurðsson, Vest-
mannaeyjum, formaður. Elías
Þorsteinsson, KeflaVík, vara-
formaður. Ólafur Þórðarson,
Reykjavík, ritari. Eggert Jóns-
son, Njarðvik. Elias Ingimars-
son, Hnifsdal.
Elias Þorsteinsson hefur ver
ið iormaður stjórnarinnar síð-
an hún var stofnuð 1942, en
feaðst unuan endurkosningu [
sem formaður.
Á fundinum fluttu erindi:
Jón Gunnarsson verkfræðingur
um þurrkun matvæla, Ado'l'f
Björnsson urn lánaþörf og láns
kjör fiskiðnaðarins, Sigurður
Pétursson um gerlagróður í
'fiski, sjó og vatni, dr. Jakob
Sigurðsson um nýting þunnilda
og Guðmundur Marfeinssön
verkfræðingur, um hagnýtingu
á fiskúrgangi í ábuðarverk-
smiðju.
Fundinum lauk með kvöld-
verði -að Tjarnarcafé, þar sem
margar ræðu voru fluttar og
mi'kill gleðskapur ríkti.
Skátafélagið.
Framhald af 2. siðu.
Y'fir sumaimánuðina hefur
Skátafélag Reykjavikur ráðið
til sin framkvæmdarstjóra,. er
mun verða til viðtals á Vega-
mótastíg 4 alla, virk daga kl.
4 — 5 nema laugardaga fyrir
foreldra og aðra, sem vilja fá
upplýsingar um starfsemi fé-
lagsins.
Godtfredsen.
Frh. af 2. síðu.
ing Godfredsens var af Hæsta
rétti ákveðin 7 mánuðir. Er
dómur féll hafði hann tekið- út
4 . mánuði af refsingunni í
gæzluvarðhaldi. Godfredsen
var náðaður af eftirstöðvunum
til 5 ára, skilorðsbundið, og að
auki með því skilyrði, að hann
færi alfarinn af landi burt, eigi
stðar en þrem mánuðum eftir
að samgóngur hefja'st á ný við
Danmörku.
í tilefni af endurreisn lýð-
veldisins höfðu allir aðrir,, er
dáemdir voru fvrir refsivert at
hæfi, framið fyrir 17. júní
1944, verið náðaðir, sumir að
visu skilorðsbundir, en án auka
skilyrða, slíkra, sem sett voru
fyrir náðun Godtfredsens.
; / ■ n. • ... . • \ ■
NOKKRIR I
’ ' ■ . j
Sagiiesitir menn
geta fengið framtíðaratvinnu í
öfnasmiSjunni
Sími 2287. !
verður bakaríið í Þingholtsstræti 23 lokað frá
C' "■ klukkan 12 á hádegi í dag.
S. Jenseit.
Jarðarför
»
PáSs ÓSafssonar frá HeiSi
fer fram frá heimili hans, Vík í Mýrdal, laugardaginn 23. þ. m.
og hefst kl. 3 síðdegis.
Vandamenn.
Alúðarþakkir fyrir auðsýnda hjálp og vináttu við andlát og
jarðarför
Sigríðar Jónsdóttir, fósfru minnar
Dagmar Jónsdóttir, og syskini hennar.
Óskar óíslason, IJósmyndari
sýnir
r
ísienzka fréttakvikmynd
í Gamla Bió í kvöld kl. 11 30.
Sýnt verður t. d. Frá hátíðahöldunum 17. júní s. I. í Rvík og
Hafnarfirði: frá hátíðahöldunum til minningar um Jónas
Hallgrímsson, frá Sjómaimadeginmn, — björgun úr sjávar-
háska (Slys.v.fél. ísl.) — firmakeppni í Golfi — fyrstu stú-
dentar Verzlunarsk. og margt, margt fleira.
Aðgöngumiðar seldir í Bókáverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar og Lárusar Blöndal.
Drykkjargiös
Hitabrúsar
Cítronupressur
VERZLUN
SÍMI 420f
og
irki óskad.
Upplýsingar í vélaverksíæði vegagerðar ríkissjóðs við
Borgartún 5.