Alþýðublaðið - 04.07.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.07.1945, Blaðsíða 4
4 ft"njíssrblaí>ií) títgefandi: Alþýöuflokkurinn Ritstjóri: Stefán Pétursson. Símar: Ritstjórn: 4901 og 4902 Afgreiðsla: 4900 og 4906 AÖsetur í AlþýÖuhúsinu viö Hverf- isgötu. Verð I lausasölu: 40 'aurar Alþýðuprentsmiðjan. 'I_______________________ í dríSsbyrjnn oy í strððslok OLLUM er enn í fersku minni, með hvílíkum yfir gangi við minni nágrannalönd sin Þýzkaland Hitlers hleypti af stað þeirri ægilegu styrjöld, sem nú er nýlokið í Erópu. Um það bil ári áður, en sjálft stríðið hófst, sölsaði Þýzkaland með hótunum við Tékkóslóvak íu og Vesturveldin, England og Frakkland, undir sig Súdetahér uðin svokölluðu, landamærahér uð Tékkóslóvakíu að norðan og vestan, og bar það fyrir sig, að þau voru og eru að nokkru leyti byggð fólki af þýzkum ættum, sem þó enginn veit enn í dag hvort nokkuð hefir kært sig um að sameinast Þýzkalandi. Það var aldrei um það spurt. Og svo mikið er víst, að það skipti ekki um til batnaðar, því að sú aðbúð, sem erlend þjóðabrot aautu i Tékkóslóvakíu fyrir stríð ið, var til fyrirmyndar. En und irokun Súdetahéraðanna varð sem kunnugt er ekki nema á- fangi á leiðinni til undirokunar allrar Tékkóslóvakíu, sem Hitl er sveik í tryggðum og lét her- nema að hálfu ári síðar. Svo kom röðin að Póllandi. Af því heimtaði. Hitler ,,pólsku göngin“ svoneffndu norður að Eystrasalti og bar í það sinn fyrir sig, að þau væru ekki að- eins að verulegu leyti byggð Þjóðverjum, heldur klýfu Þýzka land líka í tvennt með því, að austan þeirra var Austur-Prúss land, aðskilið frá öðrum hér- uðum Þýzkalands. í þetta sinn var ekki látið undan eins og í Múnchen árið áður, þegar Tékkóslóvakíu var fórnað til að friða Iiitler. Vest urveldin höfðu lofað Póllandi hjálp, ef á það yrði ráðizt, og Pólh/erjar gripu til vopna til þess að verja land sitt og full- veldi. Þar með var Hitlersstyrj ölldin hafin. * Síðan eru nú liðin hér um bil sex ár og Hitler hefir verið steypt af stóli. Ósegjanlegar tfórnir ihafa þjóðirnar, sem á var ráðizt, orðið að færa til þess að endurheimta lönd sín og sjálfstæði, en þó sennilega engar h'lutfallslega eins miklar fórnir og einmitt Tékkar og Pólverjar. Maður skyldi því ætla, .að þeir hefðu að minnsta kosti endurheimt lönd sín og sjálfstæði. að fullu í strxðslok. En hvað kemur í ljós? Vi.ð Sovétrikin hefir Tékkó- slóvakía orðið að gera sáttmála um að láta af hendi við þau austasta hérað sitt, Rutheníu — mun meira landflæmi en Súd- etahéruðin, sem Hitler sölsaði undir sig á sínum tíma. Sovét- stjórnin segir, að Ruthenía sé byggð Ukrainemönnum, sem hafi Mtið í ljós þann vilja, að sameinast Sovét-Ukraine, en ekki er vitað, að nein atkvæða greiðsla hafi farið fram um slíkt í héraðinu, enda marklaus ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 4. júK 1945 Ritdómur Tímarit máls og MENN INGAR er veglegt heiti á riti, og allmikil þolraun að rísa undir því. Að því standa líka ýmsir vel rit- færir bókmenntamenn, og oft hefur rit þetta hafa að flýtja vel skrifað og vekjandi les- mál. — Ætla mætti, að tíma- rxt, er gengur undir slíku nafni, kenndi ábyrgðartilfinningar nokkurrar gagnvart þjóðinni., er það leggur til mlála um það, er birtist á vettvangi bókmennt anna. En út af því þykir þó bera öðru hverju, og ætlla ég því tll sönnunar að fara fáein- um orðum um það, sem að mér- eða mínu verki snýr í þessu framgjarna og orðhvata tima- riti. i Einn af ri.tdómurum þessa timarits er Ólafur Jóh. Sigurðs son, landskunnur skáldsagna- hölfundur og launaður af rikis- fé fyrir ritmennsku. í 3. hefti nefnds tímarits 1944 skrifar hann dóm um nýlega skáldsögu er é'g hefi þýtt ur sænsku eftir Margit Söderholm og nefnt „Glitra daggir, grær 'fold.“ Sagan er nídd í dómi, þessum nærri á allan hátt og kölluð „gagnómerkur reyfaradoðrant," en íslenzka þýðingin talin „mor andi af smekkíeysum og lang- sóttri tilgerð — bæði um orða- val og setningaskipun.“ Er þetta nokkuð bíræfið ti.lræði til bróð ur sins í „handverkinu,“ af því .að hvorug þessi ummæli eru rökstudd með einu einasta dæmi — og engu nema eigin sleggjudómum ritdómarans, er hvergi eru byggðar á sönnum eða sýndum grunni, Það er ekki tilgangur minn með þessum línum að lofa áður nefnda sögu né aðrar verðlauna 'bókmenntir Svía, — og því síð ur að halda fram ágæti þýðing- ar minnar. Heldur vildi ég benda almenningi á lélega sorp iðju áðurnéfnds tímarits og leiguskr'ifara þess. Ritdómar eiga eflaust að vera til leiðbéiningar — bæði. fyrir lesendur og ekki síður höfunda þá eða þýðendur, sem um er dæmt. En til iþess verður rit- dómarinn að styðja mál sitt rök um og draga fram dæmi úr um ræddu riti af því, sem hann á við. Slíkt er meiri fyrirhöfn og meiri vandi en austur ókvæðis- oi’ða, — en þá er til athygli unn ið og eitthvert gagn gert. Mér er þægð í ritdómum um það, sem ég skrifa, og þó að þeir væru 'fullir af aðfinnslum, — ef mér væri unnt sannmællis þótt íx'am færi, þar, , á meðan það er hernumið af Rússum. Og víst er, að Ruthenía hefir aldrei áður tilheyrt Rússlandi né neinu rússnesku ríkjasam- bandi. En 'hvað um Pólland? Það hefir í stríðslokin orðið að láta af hendi við Sovétríkin hvorki meira né minna en tvo fimmtu hluta þess landflæmis, sem það náði yfir fyrir stríðið, eða marg falt landsvæði á við það, sem Hi.tler heimtaði af því í ófrið- arbyrjun. Einnig hér er ágengni Rússa réttlætt með því, að þessi landsvæði séu lað verulegu leyti byggð Ukrainemönnum og Hvítu-Rússum. En sjálfir hafa íbúar héraðanna ekki fengið að láta vilja sinn í ljós við neina atkvæðagreiðslu, sem mark sé á takandi, þ. e. a. s. án þess að hafa rússneskan her yfir höfði sér. * Nú spyrja menn um allan Konráð Vilhjálmsson: eða sleggjudðmur? og ég fyndi, að eitthvað væri til leiðbeiningar í dómnum. — En við ritdóm sém þennan renni, ég verðugu hugskeyti til rit- dómarans. Ég skal nú vegna þeirra, sem eru svo auðtrúa og saklausir, að þeir trúa öllu þvi, er í „Tima riti Máls og menningar“ stend- ur, draga fram nokkur ummæli úr áðurgrei.ndum dómi, sem einkum skortir rök fyrir. 1. ) Höfundur segir það reynslu, að ráðlegast sé „að gæta þeim mun fyllri varúðar“ (gegn verðlaunaritum) „sem verðlaunin séu hærri.“ Ef það á að ski.lja þetta svo, að gildi skáldrita standi í öfugu hlutfalli við upphæð verðlauna, er þau hljóta, þá sjá víst allir, að það er ófökstuddur sleggjudómur. Og ef þessi kenning dæmdist rétt, væri óneitanlega þörf á að hafa endaskipti á þeirx'a manna sveit, er þiggja nú rithöfunda- laun úr rikissjóði íslendiriga. 2. ) Ritdómarinn segir berufn orðum, að höfundur „Glitra daggir —“ hafi „kappkostað að sneiða sem fimlegást fram hjá hinum veigamestu, listrænu kröfum og lögmáSum við samn- ingu verksins“. — En það kapp kosta engir höfundar í víðri ver öld nema fífl á sviði listrænna bókmennta, — ef einhverjir væi'u. Á slíkt sér varla stað hér á landi, síðan þeir hurfu Æru- Tobbi. og 'Eiríkur Ólsen. — Eða hvað —? 3. ) Ég sé ekki betur, en að höf. kenni hlutleysi Svia og her gagnaverzlun þeirra við Þjóð- verja um það, hvað bók þessi sé „gagnómerk“, — af því að hún sé rituð á styrjaldartímari- um, og talar hapn i því sam- bandi um „andlega þjónkun, smámennsku og niðurlæing kúluSeguáranna í Svíþjóð“, er átt hafi drýgstan iþátt í að auka gengi „doðrantsins"! Ég mundi, trúa því, að fleir- um gengi illa að skilja þetta en mér. En ef það er ekki eintóm lokleysa, sem ég ætla helzt að sé, þá skortir'það áreiðanlega betri skilgreiningu fyrir alþjóð manna. Enda væri þessi kenn- ing verðugt efni handa höfundi í glögga tímaritsgrein, ef eitt-. hvert vit væri í henrii. 4. ) Þá er komið að þvi, sem átt hefði að vera til bendinga og leiðbeinlnga fyrir þýðanda bókarinnar, — ummælunum um þýðinguna. Um jþýðinguna segist hann ekki, þurfa að fjölýrða og vill styðja það með því, að hún sé heim: Hvað er þá orðið okkar starf? Til hvers hefir striðið gegn yfirgangi Hitler-Þýzka lands verið háð, ef hlutunum er í stríðslok aðeins snúið við, og öðru s'tórvelldi á að haldast það uppi að hafa í frammi sama yfirganginn við líti'l nágranna- lönd sín? Með þessu er ekki sagt, að landamærabreytingar eigi að 'vera útilokaðar I lok þessa stríðs. En verði þær gerðar, þá eiga þær að vei’a byggðar á frjálsri atkvæðagreiðslu ffólks- dns sjálfs i þeim héruðum, sem u-m er deilt. Slikar aðferðir ein ar hæfa lýðræðis- og frelsishug sjónum okkar aldar. En þær hugsjónir hafa ekki verið virtar í þeim tilfellum, sem hér hafa verið gerð að um- tlsefni. Og því vekur landvinn- Sngajpóli(tík Sovétriikjanna nú vaxandi andúð og kvíða úti um allan heim. „stórgallalítil málfx'æðilega, en öll morandi af smekkleysum.“ Á þetta -ISit ég aftur þannig, að þetta hvort tveggja hefði ein- mitt átt að auka f jölyrði um bók ina, ef það hefði verið fyrir hendi. Mundi. ekki sú þýðing einmitt verr viðurkenningar verð, sem er „stórgallalitii málfræðiltega,“ — eða veit ekki þessi höfundur að út af því ber of oft þessi árin — ekki aðeins í hálofuðum þýð ingum heldur og í innlendum skáldritum, aff þvi að sumir í- myndaðir rithöfundar, virðast ekki vel að sér í málinu. Og ekki sýnist mér það s'íður umtals vert, éf þýðing mín væi'i „morandi af smekkleysum og Íangsóttri tilgerð“. Það hefði veri.ð rík nauðsyn að rökstyðja þ.ann þunga. dóm — einkum vegna þess, að sumir virðast hafa litið öðrum augum á silifur mitt, og yrði því að koma ber- lega i Ijós, ef það væri falsað. — En um það verð ég sjálfur engu nær í þessum dómi. Öll stuðningsdæmi vantar. Ég veit ekki., hvað maðurinn á við. — Og svo er ég oft að hugsa um hvort í þessum ritdómi sé. um sannleik eða lygi að ræða frá VÍSIR segir í gær eftirfar- andi sögu um hraða sam- gangnanna á okkar timum-' „Mig langar til að segja hér frá lörlítilli sögu um hraða samgangn- anna nú á tímurn. Sagan gerist í fyrr.adag, byrjar austur í Stokk- -hólmi í Svíaríki á sunnudagsmorg un og endar hér í Reykjavík þá um kveldið. Ég hafði farið úr bæn um um hádegið, til að anda að mér sveitaloftinu um daginn og þegar ég k-om heirn u-m -kveldið, sá ég að einhverjum pinkli hafði ver ið troðið milli hurðarinnar og húnsins. Við athugun kom það í ljós, að þetta voru tvö sænsk dag- blöð, sem gefin -höfðu verið út í Stokkhólmi þá um morguninn og vor-u komin hina löngu leið hing- að samdægurs. Svona á „útburð- urinn“ að vera.“ í áframhaldi af þessu segir greinarhöfundur Vísis: ,í gær leit inn til mín maður, og kom auga á blöðin hjá mér. Hann hélt í fyrstu, að hann væri -orðinn eitthvað bilaður í augun- um, er hann sá, að blöðin voru dagsett 1. júlí, en er hann hafði gengið úr skugga um, að svo var ekki, þá hé-lt h-ann að um prent- villu væri að ræða. En ég gat sann fært hann um, að svo væri held- ur ekki og þá lét hann sannfær- ast um, að blöðin væru í rauninni aðeins dagsgömul. Litlu síðar stóð þessi kunningi minn upp og -bvaddi og sagði að skilnaði, að okkur þætti þetta ef til vill mikill hraði nú, en hann væri sannfærð- ur um, að þetta væri aðeins byrj- un framfaranna í fluginu.“ Og enn segir greinarhöfund- ur Vísis: „Þegar maður les um spádóm- ana um framtíð flugferðanna, sem nú eru birtir í nærri hverju er- lendu tímariti, sem út er gefið og hingað toerst, þá er ekki laust við, Auglýsingar, sem birtast eiga í Alþýðublaðinu, verða að vera komnar til Auglýs- ingaskrifstofunnar í Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu, fyrir kl. 7 að kvöidi sjónarmiði höfundar sjálfs, — og er þó hvorugt got’t í þessu sámlbandi. Fyrir öðru lægi til grundvallar einfeldni, en íhinu óvöndun, og er þó hi.ð fyrra aff- sakanlegra. — Sjónarmiði höf undar hefði ég villjað kynnast. Ekki svo mjög i von um aukna. þekkingu á sjálfum mér né hrn. um sænska höfundi, heldur til þess að auka þekkingu mína á Ólafi. —r Hvað hann veit, og hvað hann veit ekki.. Ég set nú við að þýð-a sögu eftir Vilhelm Moiberg, — höí- und, sem Ó. J. S. hampar í rit- dóirifi vSÍnum og ,,er hræddux' um“ að ég hefði orðið að hafa önnur og vandaðri vinnubrögð Framhald á 6. síðu. að mönnum þyki þeir heldur ó- senni-Iegir. Það er eins og H. G. 'We.lls eða Jules Verne, sem eru ein-na þekktastir allra skálda er hafa gefið hugmyndaflugi sínxx lausan tauminn, ha-fi haft þarna hönd i bagga. En -þá. má líka mirm- ast þess, að marigt af því, sem þeir- 'hia-fa skrifað um og þótti ótrúlegt; ó þeim tíma, er þeir létu það frá sér fara, hefur rætzt -síðán. Það þótti heldur en ekki heila- spuni, þegar Verne skrifaði söguna um Phileas Fogg, sem átti að far.a umhv-erfis jörðina á áttatíu dög- u-m. Það þótti með 'öllu útilokað. En -hvernig er það nú? Nýjiustu flugvélar geta farið umhverfis -hnattkúluna á þrem til fjórum dög um og þegar búið verður að full- komna s-krúfulausa hreyfilin-n, semt knýr flug'vélarnai' með þrýstiloftS' straumi, þá munu þær taka enn. eitt fr-am-farastökkið og a-llar vega -lengdir „hlaupa“ enn til mikilia muna. Hver veit nema hægt verði eftir nokkur ár, að fá blöðin á Norðurlöndum þrem, fjórum klukkustundum ef-tir að þau koma út?“ Margii' ótrúlegri spádómar hafa rælzt en það. Blaðið Alþýðumaðurinn á Ak ureyri skrifar 26. f. m.: „Undir því yfirskyni að hann væri að halda fræðilegan fyrirlest ur um rússneska skáldið og rithöf undinn, Maxi-m Gorki, flutti Hall dó.r Kiljan Laxness ósvífna áróðurs ræðu í útvarpið 18. þ. m„ þar sem hann gaf Rússum lofið og dýrð- ina fyrir að tekizt h-efur að standa ytfir moldum nazismavillidýréins, sem Hitler var persónugerfingur fyrir. Taldi jhann að það hefði ver ið sál Gorkis, sem hefði starfað gegnum rússnesku þjóðina og ráð ið niðurlögum nazismans, -þar sem lýðræðísþjóðirnar í vestri hefðu Fra-mh. á 6. síöu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.