Alþýðublaðið - 04.07.1945, Blaðsíða 8
8
ALÞYÐUBLAÐIÐ
MiSvikudagur 4. júlí 1945
TJARNARBÍÖoas
FeHibylur
(Tornadol
Amerískur sjónleikur
CHESTER MORRIS
NANCY KELLY
Aukamynd:
ÞÝZKAI AM) ER
SIGRAÐ
(Yfirlit yfir aðalviðburði
ófriðarins).
Sýning kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan
12 ára.
_ BÆJAKBlÓ «
Hafnaríirði.
3IESI
(Hands Across the Border)
Amerísk söngva- og hesta
mynd frá Vestur-sléttunni
Roy Rogers
Blesi (,tTrigger“)
Ruth Terry
Sýnd kl. 7 og 9.
Sáni 9184.
DÓMKIRKJAN í Uppsölum
var upprunalega byggð í got-
meskum stíl. Hún er 118,7 m.
löng og íhæð turnanna er einn-
á(g 118,7 m. Kirkjúbyggingin
hófst einhvern tíma um miðja
13. öld. Árið 1287 var franski
steinhöggvarinn Estieune de
Bonneuil fenginn til jþess að
hafa yfirumsjón með bygging-
unm.. Páfinn' varð oftar en einu
sinni að hlaupa undir bagga,
fjárhagslega, með kirkjubygg-
unni; það gerði hann með því
að lofa öllum þeim syndafyrir-
gefningu, sem vildu styrkja
hana með fjárframlögum.
Júlia kveikti í sígarettu og hugleiddi málið. Hún spurði sjálfa
sig, hvort Karl hefði notað undirgefni sína við hana fyrir skálka-
skjól ti.l þess að draga fjöður yfir cg leiða athyglina frá hinum
raunverulegu tilhneigingum sinum.
■ En hún hristi höfuðið. Væri hann kynvillingur, gat ekki
'hj!á þvi farið, að hún Ihefði -heyrt eiríhvern orðasveim um það.
Síðan á styrjaldarárunurn var slíkt aðalumræðuefnið, hvar sem
góðvinir hittust.
En auðvitað gat vel átt sér stað, að hann væri kynferðis-
legur öryrki.. Hún hugleiddi, hve gamall hann var orðinn. Vesa-
lings Karl! Og væri þessi tilgáta rétt, þá var það *hann, en ekki
hún, sem i mestan vándann hafði ratað — og orðið tií at'hlægis.
Hann 'hlaut að hafa orðio örvita af skelfingu, blessaður sauður-
inn. Eðlilega var þetta ekki hlufur, sem karlmenn voru sérstaklega
fíknir að segja konum, sizt ef þeir voru viti sínu fjær af ást
til þeirra.
Því meira sem hún hugsaði um þetta, þeim mun sennilegri
fannst henni þessi skýring; Hún fór að vorkenna honum, hér
um bil eins og góð móðir fáráðu barni sínu.
,,Ég veit, hvað ég geri,“ sagði hún, þegar hún var byrjuð
að hátta sig: ,,Ég sendi honum hvitar liljur á morgun, stóran
, vönd.“
25.
( '
Morguninn eftir lá Júlda lengi vakandi í rúminu áður en
hún 'hringdi. Þegar 'hún hafði í huganum endurlifað ævintýr
sitt kvöldið áður, gat hún ekki annað en haft gaman af því.
Það var kannske of mikið sagt, að hún hefði snúið ósigri. í
sigur á síðustu stundu, en væri litið á þetta frá hertfræðilegu
sjónarmiði, þá hafði undanihaldið orðið meistaralegt afrek.
Enþrátt fyrir þetta var hún ekki ánægð. Hún var ekki ánægð
með 'þær skýringar á hátterni Karls, er henni böfðu dottið í hug.
Ef til vill girntist hann 'hana ekki, af Iþví að hún var ekki lengur
neitt ginnandi. Þessu hafði skotið upp í huga 'hennar milli dúra
um nóttina. Að vísu hafði hún þegar visað þes'sari getgátu á
bug, en núna i mjorgunsárinu var hún mun ískyggilegri en um
nóttina.
Hún hringdi.
Þ.að var hér um bil föst venja Míkaels að koma inn meðan
hún snæddi árbitinn, og þess vegna var það siður Evu að rétta
henni spegil, greiðu, púðurkvasla og varalit, þegar hún hafði
dregið frá glugganum. í stað þess að renna aðeins greiðunni
gegn um hárið og sáldra dálitlu af púðri framan i sig, lagði Júlía
sig álla fram í þetta skipti. Hún málaði varir sínar vendilega,
litaði ki,nnarnar og greiddi hárið mjög kostgæfilega.
„Höndina á hjartað,“ sagði hún og rýndi i spegiánn, þegar 1
Eva kom með bakkann og lét á rúmið hjá henni. „Gætuð þér
sagt, að ég sé aðlaðandi ennþá?“
,,Ég verð nú fyrsl að vita, hvað ég á á hættu, ef ég svara
eins og mér 'býr i brjósti,“ sagði Eva.
„Fj.andinn hirði yður.“
„Þér'eruð ekki nem fegurðargyðja, eins og þér vitið.“
„Enginn mi.ki.1 leikkona héfur verið það.“
„Ég hefi svo sem séð annað verra en yður, þegar þér eruð
á götu prúðbúin eins og þér voruð í gær.“
(„Það stoðaði líka.“)
,,Það sem mig langaði til að spyrja um var þetta: Haldið.
þér að ég gæti tælt mann, ef ég reyndi það af fremsta megni,?“
„Ég þekki karlmennina, svo að ég yrði ekkert forviða, þótt
þér gætuð það. Hvern eruð þér að hugsa um að tæla?“
„Engan sérstakan Ég rneinti aðeins karlmenn ýfiiieitt.“
w NÝJA BIÖ bv
Lélílynds Rósa
(Sweet Rosie O’Grady)
Fyndin og fjörug dans-
og söngvamynd í eðlil.
litum.
Aðalhlutverk:
BETTY GRABLE,
ROBERT YOUNG,
ADOLPHE MENJOU.
Sýnd kl. 7 og 9.
Útiaginn Jesse
James.
1 u
Litmyndin fræga með
TYRONE POWER
og
HENRY FONDA
Sýnd kl. 5.
Bönnuð fyrir börn.
GAMLA BlÖ
Hæflulegt hlutverfc
Spennandi njósnara-
mynd.
ROBERT DONAT
VALERIE HOBSON
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð fyrir börn.
ÆVINTÝR Á FJÖLLUM
Gög og Gokke.
Sýnd kl. 5.
Oskars Oíslasonar
ljósmyndara verður sýnd
í kvöld kl 11.30. — Að-
göngumiðar seldir í Bóka-
verzlunum Lárusar Blön-
dal og Sigfúsar Eymunds-
sonar og í Gamla Bíó eft-
ir klukkan 9.30, ef eitt-
hvað verður eftir.
Eva saug upp í nefið og strauk það með vísifingrinum.
„Hættið þessu snippi. Þurfið þér að snýta yður, þá gerið
það.“
Júlía var lengi að borða linsoðið eggið. Um Iteið var hún mjög
Ihugsi. Svo leit hún á Evu. Auðvitað var hún gömul og aulaleg
ásýndum. En hver gat þó sagt um það?
„Segið mér, Eva — ávarpa karlmenn yður aldrei. á götun-
um?“
„Mig? Mér þætti gaman að því, að þeir reyndu það!“
„Og ég líka, satt að segja. Konur eru alltaf að segja mér
frá því, hivernig karlmenn elti þær á röndum, og ef þær stanza
GULLIÐ
ÆVINTÝRI EFTIR CARL EWALD
gieyma bernsku minni, — Jú. — bíðið nú við, — nú man
ég, — ég var vist einu sinni klumpur — vissulega, -— vissu-
lega. — Hérna var eyðiiegur og óbyggður staður, — eins
og er reyndar nú í dag. — OÞví betur isem ég sé mig hérum,
nian ég eftir bessum bemsustöðvum -mínum. .... Þarna
sat örn jafnan á fjállstindinum — og hér áttu að vera silfur,
blý, járn og kopar; en það var bara ekki allt eins umturnað
eins og hér er nú.“
„Það var heldur ekki hér áður umhorfs eins og nú er,“
sagði örinn. „Háltu áfram“. Örninn hafði fært sig nær.
„Já, — nú man ég líka .... það lá blýhiunkur skarnmt
frá gulhnolanum, sem ég var í. — Svo komu íveir menn
og fundu mig, — gamalil maður og annar miklu yngri. Síðan
myrti ungi maðurinn gamla manninn með blýklumpinum.
j Svo fór hann á brótt með mig. Nú man ég vel eftir öllu
; saman, —'hvað hann var hræddur, —- hvað hann hljóp og
hlustaði ve!l eftir því, hvort nokkur kynni að vera nærri.“
OH, &CORCHV/
iT- iT. CAN'T BE
TKUE-- l'M NOT
VEAHrAíAMf
I TH0U6-HT ,
THAT STUFP
I N COAAIC STKIPSi
EclMS' THIM&S? /JUST HAPPENED
STÚLKAN: Ó, Örn, — þetta
getur ekki verið! Ég hlýt að
sjá einhverja vitleysul
ÖRN: Onei, góða mín. — En
annars hélt ég, að svona kæmi
ekki fyrir nema í ævintýr-
um. —
(Bandarískir menn ganga á
land á eynni af innrásar-
prömmum)
ÖRN: Sjóliðar frá okkur! —
þeir hafa eyjuna þegar á valdi
sínu. — Komum bara og lát-
um þá sjá okkur. Við erum
þeirra félagar.
r