Alþýðublaðið - 04.07.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 04.07.1945, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 4. julí 1945 Aðalfundur Leikfélágsins: 92 leiksýningar í Reykjavík á vegum þess síðasfliðið ár FJárhagsafkoma félagsins varð góð Leikfélag reykjavík- UR hélt aðaltund síða-stlið inn laugardag í salarkynunm fé lagsins í Þjóðleikhúsinu. — Formaður félagsins Brynjólf ur Jóhannesson gaf skýrslu um störfin á liðnu leikári, sem var mjög umfangsmikið, svo og f jár hagsafkomu þess. ■ — Hann minntist með n-okkrum orðum skáldsins Guðmundar Kamhan, aðallega sem leikritahöfundar, og bað fundarmenn að minnast hans með því að rísa úr sætum sínum. — Starfsemi Leikfélagsins hófst á síðastliðnu hausti þarm 24. september og er það heldur fyrr en v'enja er til, því leikárið byrj ar ekki að ráði fyrr én í októ- bermánuði. — Á þessu starfsári voru sýnd sex leikrit á vegum félagsins. Fyrst var Pétur Gaut ur sýndur, en hann hafði verið sýndur um vorið og var nú aft ur tekinn til sýninga með Tón- listarfélaginu. — Að þessu sinni var hann sýndur 11 sinn um og hafa því verið alls 31 sýning á honum. — Leikstjóri var frú Gerd Grieg. — Þá var tekið til sýninga leikritið „HANN“ og var það sýnt 13 sinnu'm. . — Leikstjóri var Indriði Waage. — Þar næst kom svo jólaleikritið, en það var að þessu sinni söng- og æv- intýraleikurinn ,,Álfhóll“ en hann vár sýndur 27 -sinnum. Leikstjóri var Haraldur Björns son. — Meðan verið var að sýna Álfhól fóru einnig fram sýningar á Brúðuheimilinu. — Leikfélag Reykjavíkur bauð Leikfélagi Akureyrar að senda hingað suður leikflokk þann, er hafði sýnt þetta leikrit á Ak- ureyri með frú Öldu Möller í hlutverki frú Nóru. — Fyrsta sýning fór fram hér í lok jan- úarmánaðar og var Brúðu-heim ilið sýnt hér í Reykjavík 6 sinn um, en fleiri sýningar he-fði mátt hafa ef tími hefði unnizt til þess, en leikritið var að lok um flutt í Ríkisútvarpinu. Leik stjóri va/ frú Gerd Grieg. — I marzmánuði var frumsýning á „Kaupmaðurinn í Feneyjum“ eftir Shakespeare 1 í þýðingu Sigurður Grímssonar. — Þetta leikrit var sýnt 20 sinnum og hefði verið sýr.t oftar ef ekki hefði komið fyrir það óhapp, að einn leikarinn veiktist. — Sennilega verður þessi á-' gæíi leikur tekinn aftur (il sýningar í haust. — Leikstjóri var Lárus Bálsson. — Síðasta viðfangsefnið á starfsárinu var skopleikurinn „Gift eða ógift,“ sem- var sýnt 15 sinnu-m. •—• Leikstjóri var Lárus Pálsson. — Alls hafa þ-ví verið 92 sýning ar á vegum' félagsins síðastlið- ið leikár. — Það er því ekki lítið starf,. sem hvílt . hefir á stjórn félagsins, leikstjórum, leikurum og yfirleitt öllum þeim, sem að þessu hafa unnið á liðnu starfsári. — Fjárhagsafkoma félagsins eft ir þennan vetur er ágæt, hagn aður -á rekstrinum, enda ha-fði alþingi og þæjarstjórn Reykja- víkur sýnt félaginu mj-ög mik- inn velvilja með styrkveiting- um. — Reikningar lágu ekki írammi endurskoðaðir til sam- þykktar enda ekki hægt þar eð síðasta sýning fór fram daginn fyrir aðalfund er halda skal í júní, samkv. félagslögum, og verða þeir því ékki samþykktir fyrr en á framhaldsaðalfundi síðar í sumar. í stjórn Leikfélagsins fyrir næsta starfstímabil voru kosin: Brynjólfur Jóhannesson formað ur, endurkosinn. — Frú Þóra Borg Einarsson gjaldkeri, end- uikosin. — Valur Gíslason, rit- ari, í stað Ævars R. Kvaran er baðst undan endurkosningu þar sem hann er á förum til út- landa. — í varastjórn voru kosin: Gest ur Pálsson, varaformaður, Hall grímur Bachmann, varagjald- keri og frk. Emilía Borg vara- ritari. — í pefnd til að vera í ráðu-m með félagsstjórninni um leikritaval voru kosin þau frk. Arndís Björnsdóttir og Þor- steinn Ö. Stephensen, — Um viðfangs-fenin næsta vet ur getur stjórnin ekki sagt að 9vo stöddu, en von-ar, að þau verði ekki síðri en á síðastliðnu æikári. — Sumarkiólar / I stuttir og síðir. Verð frá kr. 149,00 Ragnar Þórðanon é Co. Aðalstræti 9. — Sími 2315. Reyklavik-Meflavík-Sandgerði Burtfarartími frá Reykjavík er ki. 1 e. h. og kl. 6 síðd. BifreiðasföS Sieindórs Auglýsið i Alþýðubfaðinu ALÞYÐUBLAPEÐ ____________________' s í dag er þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna, dagur sj.álfstæðisyfirlýsingarinnar frá 1.776. í tilefni af því birtir Alþýðublaðið þessa mynd áf ungu kynslóðinni í Bandaríkjunum undir stjörnufón- anum. Kona úr hjálp’arliði kvenna er að sýna börnunum lítið -flugvélalíkan HELZTA mót-stöðuaflið gegn Alþýðuflokknum meðal vi nstrif 1-okka nna er hinn end- ; urreisti Frjálslyndi flokkur. j Þessum flokki hefur Sir Will- j ;am Beveridge fyl-gt (eða, öllu i heldur: flokkurinn he-fur fylgt Sir William, eins og margir andstæð'-ingar hans þykjast gera) og valdið þvi, að flokk- urinn hefur orðið mjög rcttæk ur. Sú róttækni ræður mjög miklu um starf flokksins og undi-rbýr öflugan kosningabar- daga í nafni hinna frjölbreyttu till-agna Beveridge, sem miða að almenningsöryggi,- vinnu fyrir alla og alþjöðasamtökum um varanlegan frið. í fyrsta skipti um meira en tuttugu ára skeið, hefur Frjálslyndi flokkurinn nú á 4. hundrnð frambjóðend- ur, en þingsæti eru alls 640. Það er mjög trúlegt, að þes-si efling Frjálslynda flokksins. verði {il þess að aftur'haldinu vaxi.ásmegin í ým-sum kjördæm um, 'því þetta mun talsvert eyði teggja samtök þeirra, sem greiða atkvæði gegn íhaldinu. Þetta hafa Alþýðuflokksmenn ó'.tazt, enda er ekki hægt að komast hjá því að huglei.ða af- leiðingarna.r af þessu. Ef til vill hafa Alþýðuflokks menn fátt annað til að óttast rafnmikið og d-eilur þær, sem ríkja innan flokksins sjálfs, þótt litið beri á þeim. Innan flokks- ms ríkja t-vær meginstefnur. Þær -orsakast af reipdrætti mill um verkamannafélaganna og stjórnmálaleiðtoga flokksins annars vegar en hins vegar af hálfu andstæðinga kommúnista. Til skamms tíma- hafa átök þessi staðið um valcliaaðstöðu þeirra tvímenninganna Ernest Bevin og Herbert Morrison. — Bevin var formaður SambandS flutningaverkamanna (sem hef ur 1.250,000 meðlimi) til árs- ins 1940 og er einhver áhrifa- ■mesti maðurinn á þingum Verkalýðssamband-sins. Hann SíSari grein um OT ÉR bivtist síðari hluti a greinarinnar um kosn- ingar í Bretlandi, sem rituð er af ameríska blaðamannin um Robert J. Alexander og birtist fyrir skömmu í „The New Leader “ sat ekki á þingi fyrr en Chur- ch'll tók hann í ráðuneyti sitt sem vinnumálaráðherra. Hann hefur alla tíð verið fylgjandi samtökúm verkamapna, en haft megna óbeit á því, að þau v-æru pólitísk, enda þótt hann hafi, samkvæmt því er hann nýlega gaf í skyn, verið meðlimur Al- þýðuflokksins, síðan hann komst til vits og ára. Á hinn veginn kom Heriberl Morrison til vegs dg virðingar vegna staáfs síns í Alþýðuflokksfélag inu í London. Hann varð for- maður þess félags sköm.mu eft it', 1920 og var forseti verka- lýðsstjórnarinnar um og eftir 1930. Hann talar fyrir hinum verkalýðssamtökum og um kj'ör dæmaskipunina, sem í raun og' veru hefur svo geysimikið að segja um árangur allrar kosn- ingabaráttu og venjulegt gengi flokksins. Um langt skeið var hann ritari Alþýðuflokks>félags ins í London og fyrir það hefur hann hlotið stuðning til þess frama, sem honum hafur hlotn azt. Átökin um þessa tvo menn hafa fyrst og fremst verið því vaídandi, að Clement Attlee hefur verið formaður þing- flokks Alþýðuflokksins jafn lengi og raunin er. Uppruna- lega hlaut hann stöðu sína vegna þess, að þeir, sein raun- verulega börðust um hana voru hvor um sig, of valdamiklir fyr ir til þess að heppilegt þætti, að þeir tækju við starfinu, en Attlee hefur nú gegnt þessu starfi lengur en nokkur fyrir rennara hans. Attle hefur ekki til að bera mikinn eða hrifandi persónuleika í framkomu, enda þótt hann sé álitinn mikill gáfu inaður og einhver Iærðasti mað urinn af leiðandi mönnum Al- þýðuflokksins. Þrátt fyrir það hefur Attlee átt við gagnrýni og árásir að búa af hálfu nokkurra verka- lýðsfrömuða innan Alþýðu- flokksins. Þetta hefur leitt af atburðum, sem áttu sér stað á San Francisco-ráðstefnunni, þar sem Sir Walter Citrine krafðist þess, að fulltrúar verka lýðssamtakanna yrðu viður- kenndir ráðgjafar hinna brezku embættislegu fulltrúa, en hinir síðarnefndu neituðu (þeirra á meðal Attlee og Ellen Wilkin- son). Þetta olli einnig mikilll gagnrýni á Sir Walter, — gagn rýni, sem ýmsum leiðandi mönnum verkalýðssanitakanna þykir miður, að skyldi hafa átt sér stað. Helztu leiðtogar beggja arm- anna hafa öðlazt góða aðstöðu í kosningabaráttunni. Herbert Morrison ver íormaður sjólfrar undirbúningsnefndarinnar und ir kosningarnar, en Bevin hef ur verið gerður að aðstoðarleið toga þingflokks Alþýðuflokks- ins; á meðan Attlee var ó San Francisco-ráðstefunni var Be- vin höfuðleiðtogi flokksins. * Önnur deila innan flokksins heíur risið millum fylgismanna kommúnista og andstæðinga þeirra. Árið 1934 fór Kommúm istaflokkurinn síðast fram á, að geta sameinazt Alþýðuflokkn- Framh. á 6. síSu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.