Alþýðublaðið - 06.07.1945, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 06.07.1945, Qupperneq 1
 Í0.25 21.15 ÚtvarplS: Útvarpssagan: Jóns- messuhátíð“ eftir Alesander Kiell'a.nd (Sig. Einarsson) Erindi: Þegar nýja hraun brann (Jón Jónsson Gauti). Föstudagur 6. júlí 1945 XXV. árgangur, 3. sföan fiytur í dag aðra grein Ivars Lo-Johansson í grein arfilokknum um Dan- mörku og Noreg. Nefnist þessi grein Úti í sveit á Sjálandi. Bofnvörpuskip Ríkisstjórninni hefur borizt tilkynning um það frá brezkum. stjórnarvöldum að hún mundi geta fengið leytfi til að láta smíða 6 botnvörpuskip í Bretlandi fyrir íslendinga. Þeir sem kynnu að vilja hagnýta sér þessi leyfi skulxt sækja um það til atvinnumálaráðuneytisms fyrir 15. þ. m. Atvinnumálaráðuneytið 5. júlí 1945. Greiðasölu og gisiihús í Kvennaskólanum á Blönduósi t. hefi ég opnað og rek það með sama fyrirkomulagi og undanfarin sumur. • . Óli ísfeld Urgangspappír hentugur sem stopp, uppkveikja og til ýmsra annarra hluta nytsamur, til sölu Ódýrt Lysthafendur leggi nöfn sín í afgreiðslu Alþýðu- blaðsins, merkt ,’PAPPÍR“. Reykjavík-Keflavik-Sandgerði Burtfarartími frá Reykjavík er kl. 1 e. h. og kl. 6 síðd. Bifreiðastöð Sleindórs Akranes — Hreðavafn um Svignaskarð. — Farið verður á hverjum degi eft- ir komu m/s. Víðis til Akraness. Frá Akranesi kl. 9. Frá Hreðavatni kl. 17. nema íaugardaga. Frá Akranesi kl. 15.30. Frá Hreðavatni kl. 18. Þórður Þ. Þórðarson, Akranesi. — Sími 17. Þeir, sem kymist hafa hinum glaðværa gáska og eldfjöri sænska kvenrithöf. SIGRID BOO, sent heimsfræg varð fyrir bók sína: „VIÐ, SEM VINNUM ELDHÚSSTÖRFIN,“ munu í einu hljóði kveða upp þann dóm: Að hin nýja bók SIGRID BOO: — „LÍFS- GLEÐI NJÓTTU,“ sem kom í bókaverzlanir hér í bænum í morgun, taki jafnvél „Eldhússtörfunum“ fram! Onnur „sumarbók,“ sem kom í bókaverzlanir í morgun er: safnað hefur ÞORLÁKUR EINARSSON. — Hér er úrval ósvik- innar islenzkrar og erlendrar fyhdni, sögð á skemmtilegan hátt. Suntarhúslaður í Lögbergslandi til sölu. — Tryggð eru kaup mjólkur frá nærliggjandi búi. Alm. Fasteignasalan. Bankastræti 7. Sími 5743. Tvð þakherbergi til leigu í nýju húsi. Upplýs. í síma 4905. Skjaldarútgáfan. Ferðísf fil Suðurhafseyja Lesið þessa skemmtilegu bók, eftir hinn þekkta Iækni AAGE KRARUP NIELSEN. Augiýsið i Áiþýðublaðinu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.