Alþýðublaðið - 06.07.1945, Blaðsíða 7
Föstudagfur 6. júlí 1345,
ALÞYÐUBLAÐIO
7
Bœrinn í dag.
Næturlariknir er í LæfcnavarÖ-
0tofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
feðunn.
Næturaíkstur annasí B. S. R.,
‘SÍmi 1720.
ÚTVARPIÐ:
8.30 Morgunfréttir.
12.10—13.00 HádegisúLvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
19.25 Hljómplötur: Harmoníkulög
330.25 Útvarpssagan: „Jónsmessu-
ihátíð“ eftir Alexander Kiel
land (Sigurður Einarsson).
21.00 Hljómplötur.
'21.15 Erindi: Þegar Nýjalhraun
brann (Jón Jónsson Gauti.
—• BJörn L. Jónsson veður
fræðmgur flytur).
21.45 Hljómplötur: „Tónlistin“
eftir Hindemith (Söngfélag
ið „Harpa“. — Róibert
Abraham stjórnar).
22.00 Fréttir.
22.05 Symfóníutónleikar (plötur).
23.00 Dagskrárloík.
Sjötíu og fimm ára
er í dag Sigurður Árnason
verkamaður, Njálsgötu 5. Sigurð-
ur hefur í mörg ár verið starfs-
maður bæjarins, en er nú hættu-
ur störfum hjá honum fyrir hálfu
öðru ári siðan. Hann er mjög vel
kynntur mieðal starfsbræðra sinna
og annarra er til hans iþakkja, og
margir munu þeir vera er senda
honum hlýjar árnaðaróskir í dag
í tilefni afmælisins.
Einar Jónsson
bifreiðastjóri á í dag tuttugu
og fimm ára starfsaifmæli hjá Vega
gerð rikisins.
Skipafrettir.
Eldborg fór til Norðurlands í
gær. Jökull kom frá Hafnarf'irði
í gær. Fagranes kom vestan frá
Isafirði í gær. Á síldveiðar fóru
þessir bátar í gær: Ingólfur frá
Akranesi, Morgunstjarnan frá
Hafnarfirði, Muggur frá Vest-
marmaeyjum, og móturlbáituirinn
Kári. -— Sverrir fór í strandferð
í gærdag.
Kariakórarnir
Fóst'bræður, Karla'kór Reykja-
víkur og Karlakór iðnaðarmanna
ætla að syngja við móttöku Esju.
Síðasta æfing kóranna verður í
Landismiðjunni kl. 8.30 í kvöld.
Birgir Halldórsson
söngvari
Heldur söngskemmt-
un í Gamla Bíó
í kvöld.
MÉR finnst það ævintýri
líkast að Birgir skuli vera
komllinn til íslands. Þegar ég
þekkti hann vestur í Wynyard,
lengst úti á hinum víðu slétt-
um ,,Vesturlandsins,“ var hann
unglingur á gelgjuskeiði, en
með mi'kla löngun til að ganga
út á erfiða liistamannabraut.
Enginn vafi var á því, að
möguleikarnir voru miklir,
röddin þýð og fögur tenor-
rödd, en margur unglingur
mundi í hans sporum hafa
fréistast til að nema staðar á
miðri leið. En Birgir á góða
móður, sem lætur sér ekkert
fyrir brjósti brenna, þegar um
það er að ræða að koma syni
hennar áfram. Hún heitir Ingii-
björg Líndal. Húnvetningur að
ætt og uppruna. Hefur hún
hvatt son sinn með ráðum og
dáð, unnið eins og víkingur,
og telur ekki eftir sér neina
erfiðleika. Án þessarar góðu
móður sinnar hefði Birgir
sennilega ekki lagt út í hina
ævintýralegu baráttu lista-
mannsins.
En Birgir heíur metiðjhvatn-
ingu móður sinnar að verð-
leikum og lagt mikla stund á
að ná sem mestum framförum
í list sinni. Vestur í Winnipeg
vakti hann at’hygli merkra
hljómlistarmanna, sem hvöttu
hann til að fara til heimsborg-
arinnar New York. Þar hafa
honum síðan gefist tækifæri til
að stunda nám hjá góðum
kennurum, og kynnast sönglífi
við stofnanir eins og Metro-‘
politan-óperuna. Af sönghlut-
verkum, sem Birgir hefur far-
ið með, má nefna hlutverk
Wenzels í ,/Rændu brúðinni“
eftir Smetana og söngvaflokk-
íinn „Hinn týndi“ eftir tékk-
neska tónskáldið Jamacek. Þó
að ég hafi ekki í höndum neina
prentaða dóma um söng hans,
er mér kunnugt um, að það,
sem hann hefur tekið sér fyr-
ir hendur á þessu sviði, hefur
orðið honum æ meirli uppörv-
un til að halda lengra áleiðis
og stunda Jistastarf sitt af
kappi.
— Og nú ætlar Birgir að láta
til sín heyra í Reykjavík. Hann
syngur í kvöld í Gamla Bíó á
vegum Tónlistarfélagsins. Á
söngskránni verða bæði íslenzk
og erlend lög. Ef íslenzkur
íistamaður lcemur héðan að
heiman til Ameríku, mætir
hann takmarkaiausri samúð og
opnum hugum samlanda sinna.
llið sama vona ég, að Birgir
finni nú, þegar hann kemur í
fyrsta sinn aftur til þess lapds,
sem hann yfirgaf átta ára gam-
»11. Væntanlega verður söngui"
hans vel sóttur, þótt á bjartri
sumarnóttu sé, svo að Birgir
iiverfi aftur vestur um hafið
með aufcinni orku og enn
dýpri tilfinningu fyrir jyví, að
hann^sé ekki aðeins íslenzkur
ríkisborgari að nafruinu til,
heidur hlekkur í bræðrakeðju
íslenzkrar þjóðar heiima og er-
ie.ndis. Jakob Jónsson.
Framhald af 2. síðu.
skiþtingu köstnaðar af rann-
sóknum milli aðila verði teknar
ákvarðanir jafhóðum og fr,am-
kvæmd þeirra er ákveðin, sbr.
þó 2. og 3. 3!i.ð. Ef til fram-
kvæmda kemur umvirkjun jarð
hitans til orkuvinnslu eða aðra
Frh. af 2. siðu.
erfiðustu kringumstæðum, og
jþví að sjómennimir vita, að þar
sem Sæbjörg er, þar eiga þeir
skip, sem þeir geta kallað í,
hrvemig sem á stendur.
Vegna þcss að Sæbjcrg er til
taks hér í FaxafÍóa á vetrar-
vertíðinni, heiur varðbáturinn
Óðinn gelað verið við austfirði
á sama tima urn leið og Ægir
hefir ónindrað getað sinnt
gæzlustörfum _ við Vestmanna-
eyjar. Þannig hefur ávinnings
ins af Sæbjörgu gætt víðsvegar
um landið. Með öðrum orðum,
Sæbjörg hefur fylll upp i mikla
eyou íyrir auknu öryggi, sem
annars mvndi hafa verið
óbrúuð.
Til þes§ að Sæbjörg' geli nú
komið að enn fyllri notum. er
þaö. sem stjórn Slysavarnafé-
lags íslands 'hefur hafizt handa
um að fá 'þær enduibætur á
skipinu, er hún íelur b áðnauð
synlegar, til þe.ss að ískioið geti
upp'fylit þær krcfur, sem gera.
verður ti’ þess sam útilegú
björgunarskips. En þær breýt-
ingar, sem félagsstjórnin telur
aðkallanai, að gerðar séu á skip
inu, eru þessar:
Að skipið verði lengt um 4,5
metra. Að ný 350 hestafla vél
verði. sett í skipið. Að hvalbak-
ur verði settur á það, Að stýris-
húsi og yfirbyggingu verði
breytt, og ýmislegt annað end-
urbætt, möstur stytt o. s. frv.
Félagsstjórnin 'hefur látið
gera teikningu af skipi.nu eins
og hugsað er, að það liti út að
breytingu lokinni, Samrilt af
þéssari teikningu og kos'tnaðar-
áætlun hefir verið send ríki,s-
stjórninni og sluðnings hennar
leitað til að koma máitinu í
framkvæmd.
Ilinn áæílaði tilkostnaður við
alla breytinguna er um 400,000
krónur, sem félagsstjórni.n mæl
ist til, að ríkissjóður leggi, fram
þegar sem lán til félagsins gegn
eftirfarandi skuldbindingu af
'hálfu Slysavarnafélíags íslands:
1. að Slysavarnafélgaið leigði
ríkissjóði skipið til 10 ára að
'breytingunni lokinni, fyrir um
25 þúsund krónur á ári kr.
250.00, 2. að árlegt framlag fé-
lagsins til að greiða það sem á
vantar, verði kr. 15,000 á ári
í 10 ár, kr. 150.000, samtals kr.
450.000.
Þá hefur félagssljórnm hugs-
að sér að nola þær kr. 60.000
sem búizt er við, að fáist fyrir
þá vél, sem fyrir er í skipinu, til
! að leggja fram tii' viðbótar e’f
áætlunin skyldi ekki standast.
Skilyrði af h'álfu Siysavarna-
lags íslands eru engin önnur,
en að skipið verði staðbundið
við Faxlaflóa á vetrarvertíðinni,
og að aðalstarf skipsins á þeim
tíma verði björgunarstarf, und-
ir stjórn Slysavarnafélags ís-
lands.
Félagsstjórnin hefur leitað á-
liis félagsdeiManna við Faxa-
flóa um þetia mál og eru þær
einróma samþykkar félagsstjórn
inni hvað snertir 'stækkun á b.
s. Sæbjörgu og álíla það fljót-
virkustu og 'hagkvæmustu
lausnina til bráðabirgða, en
draga hinsvegar enga dul á það,
að 200 sm'álesta ’björgunarskip,
hraðskreitt og Ibúið öllum ný-
tízku tækjum, eigi að vera lá-
markskrafa um álitleg eftirlits
skip fyrir fiskiflotann, svo sem
og fram hefir komið á málfund-
um sjómanna sjálfra.
'hagnýtingu ‘hans. skal þó rann-
sóknarkostnaðurinn teljást til
stofnkostnaðar og endurgreið-
ast af viðkomandi fyrirtæki eða
fyrirtækjum, að svo mi.klu leyti,
sem rannsóknirnar geta 'talizt
til undirbúnings í þágu þeirra.“
Var tillöigum þessum vísað til-
bæjarráðs til frekari athugunar.
Þetta eru sápukassar, sem UNRRA — hjálpar- og viðreisnar-
stofnun hinna sameinuðu þjóða er að senda frá Kanada til Ev-
rópu. Kanada sendir rralkið af þvottasápu og niðursoðnu kjötí
til hinna þurfandi þjóða í Evrópu.
Hjálparsfarfsemi UNRRA
Drengur verður fyrir
bifreið og bíður bana
T FYRRAKVÖLD vildi það
slys til á Langholtsvegin-
um, að fjögurra ára drengur,
Hreiðar Sæmundsson að nafni,
til heimilis Efstasundi 28 varð
fyrir bifreið og lézt skömrnu
síðar.
Lenti drengurinn framan á
bifreiðinni og varð undir
henni. Hann var með Mfsmarki
er að honum var komið, en
liézt skiömimu síðar. Mál þetta er
niú ií rannsókn.
Launakjör sfarfsmanna
Reykjavíkur fil fyrri
umræðu í bæjarsijórn
í gær.
A FUNDl bæjarstjórnar
í gær kom til fyrri um-
ræðu frumvarp að launakjör-
um fastra starfsmanná i bæjar- !
ins, og ennfremur var þar
rædd tillaga um breytingar á
greiðslum í eftirlaunasjóð
starfsmannanna
Samþykkt var að vísa mál-
inu til annarrar umræðu og.að
fela nefnd þeirri, sepi um launa
málin hefur fjallað, að ganga
að fullnustu frá skiptingu
launaflokkanna.
Búast má við, að afgreiðsla
málsins dragist fram í ágúst, en
þá verða starfsmönnunum
greidd laun fyrir þann tíma,
sem liðinn er frá því þeir áttu
að fá sínar launauppbætur, en
það er frá 1. apríl s.l. Heíur
stjórn Starfsmannafélögs Rvík
urbæjar fallizt á þessa meðferð
málsins.
Félagslíf.
MEISTARA- I. og II. FL.
Æfdlng í .kvöld kl. 8.30 á 'Fram-
vellinum
Handknattleiks-stúlkur! Æfing
í kvöld kí. 8.30 á Háskólatún-
inu. Mætið vel og stundvís-
lega. Stjómin.
a>
Ámienningar!
Handknattleiksæfingar kvenna
og karla eru í Laugardal á
mánudagskvöldum, miðviku-
dagskv og föstudagskv. kL 8
e. 'h. stundvíslega. Mætið öll.
VALUR.
Sjálfboöavinna viö Valsskál-
ann yfir helgina. Farið frá
Arnarhvoli kl. 2 á laugardag.
Skíðanefndin.
FARFUGLAR.
Farmiðar í ferðina austur
undir Eyjafjöll verða seldir f
bókaverzlun Braga Brynjólfs-
sonar til kl. 3 í dag, föstu-
dag.