Alþýðublaðið - 08.08.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.08.1945, Blaðsíða 1
 Útvarp!S: 20.25 Útvarpssagan: „Jóns messu!hátíð“ eftir Alexander Kiel- land (Sigúrður Ein arsson). 21.00 Takið undir. (Þjóð kórinn — Páll ís- ólfsson stjórnar). aXV. írgantjur 'Miðvikudagur 8. ágúst 1945 172. tbl. 3. sfðan flytur í dag ,grein um jþýzku borgii^a Póstdam, lþar sem þeir Tji'uman, Churchill og Stalín hétt- ust nýlega. Andabraskið afhjúpað % Bók um svikamiðlana og bvernig þeir hafa verið afhjúpaðir. Ekki er ’alveg öruggt að treysta myndum, þótt teknar séu á andafundum. Tugir þúsunda miðla. um heim allan féfletta hundruð þús- unda 'manna. Hinn heimsfrægi töfrabragðamaður Joseph Dunninger lýsir því í þessari bók hvernig hann hefur afhjúp- að þá hvern af öðrum. í bókinni eru 34 myndir aí ymis konar töfrahrögðum og svik- um miðla og eru þessar myndir lærdómsríkar fyrir margra hluta sakir. Menn geta líka lært ýmis konar töfrabrögð af þeim. Beú il aogSýsa í ÁlþfSublaðlna. íílar fil sölu Tveir bílar sem notaðir hafa verið til sjúkra- flutninga eru til sölu. Tilboðum sé skilað fyrir 14, þ. m. til Karls Bjarnasonar varaslökkviliðsstjóra, sem gefur frekari upplýsingar. Rauði Kross Islands. Austin 10 Fjögurra manna. — Sem nýr. — í glæsilegu standi. Til sölu af sérstökum á- stæðum, Vesturgötu 17 (bakhlið). Nokkra verkamenn varitar í byggingavinnu i bænum, upplýsingar í kvöld og annað kvöld kl. 7—-10. Einar Kristjánsson, Freyjugötu 37, sími 4229. Gísli Þorleifsson, - Grenimel 25, 'sími 4971. íilkpning: er símanúmer mitt fram- vegis. Fatapressan P. W. Biering Afgreiðslan: Traðakots- sundi < 3 (tvflyfta íbúðarhúsið). UTLAGINN, eftir PEARL S. BUCK er sumarbókin. Arsrifið mbla íslenzkar skáldkonur! er komið út. — Flytur sögur og Ijóð eftir 25 ísíenzkar konur. Meðal þeirra eru flestar þekktustu skáldkon- ur vorar. fæst í bókaverzlunum. Áskriftarsímar 5089 og 5211. Athugið verðlaunasamkeppni E m b 1 u. Slefan Islandi: Sönaskemmfun í Gamla Bíó ? kvöld kl. 7.15. Við hljóðfærið: FR. WEISSHAPPEL. Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 1 í dag í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. UPPSELT! dmarkjólaeíni rósótt og röndótt, nýkomin. Dyngja h. f. Laugaveg 25. ealaverksl verður lokað næsta hálfan mánuð vegna sumarleyfa. eysir h. f, Veiðarfæradeildin. I.S.Í. Í.B.R. Knatfspyriuiinóf Islands (RfBeistaraf lokkur) heldur áfram í kvöld kl. 8.30. Þá keppa: Valur oa Vikinaur Dómari: Sigu.rjón Jónsson. Hver verður Islandsmeistari í ár? Alltaf \ eykzt spenningurinn. IVaótanefndin. Augiýsið i Alþýðubláðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.