Alþýðublaðið - 08.08.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.08.1945, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 8. ágúst 194S- Þegar Lagarfoss fór frá fCaupmannahöfn Næstmin allir E'siend- ingar í K»höfn mættu tii ali ScveSJa skipS$ i> =—-— 'V-, Frá fréttaritara Alþýðu blaðsins Khöfn, laugard. •¥ AGARFOSS fór héðan í morgun áleiðis til Gauta- borgar. 40 farþegar fóru með skipinu, en flestir þeirra hafa verið innilokaðir hér vegna stríðsins. Meðal farþeganna voru Gunn ar Benjamínsson læknir og fjölskylda hans, Sigurjón Ólafs son. myndhöggvari, Páll Páls- son' dýralæknir, Sigurður Kriistjánsson verkfræðingur, Gunnar Björnsson hagfræðing- ur, sem hefur verið starfsmað ur í utanríkismálaráðuneytinu hér, og kona hans, Viðar Péturs son tannlæk^iir, Eiríkur Leifs- son stórkaupmaður * og kona hans. Farmur skipsins er, vírstreng ir, pípur til hitaveitu og mikið af búslóð. Á hafnarbakkanum var samankominn mikill mann fjöldi.jMá fullyrða að nær allir Íslendingar í Kaupmannahöfn hafr verið þar samán komnir. Var*brottför skipsins mjög 'há- tiðleg. • Ove. Óskar Jónsson slær mef Geirs Gígju á 1580 mofra hlaupt 'IP ' HIJóp vegalengdina á 4sS?4 mín. - IINNA NFÉLAGSMÓTI í. R., sem hélt áfram í gær- kveldi, setti Óskar Jónsson nýtt íslandsmet í 1500 metra hlaupi, og *ruddi þar með meti Geirs Gígju, sem Geir setti árið 1927. Hljóp Óskar vegalengdina á 4 mín 9,4 sek, en gamla metið var 4 mín 11 sek. Áður hefur Sigurgeir Ársæls son Ármanni hlaupið á sama •tíma og Geir Gigja. Prenlun símskráijnn ar lokið_______ 1 UiiniÓ er a® þvi binda hana inn Bræðsfusí í nær á iiim Mlinn hjá verksmiðjunum nemur nú aðetns * BRÆÐSLUSÍLDARAFLI síldveiðiskipanna ér nii það sem af er síldveiðitímans samtals 364.570 hektólítrar, eða nálega helmingi minni, en á sama tíma í fyrra, en þá nam aflinn 687.366 hektólítrum. Árið 1942 var afli síldveiðiskipanna um þetta leyti siunarsins hins vegar 1.201.547 hektólítrar, eða mn þrisvar sinnum LOKIÐ er nú að fullu prent un á hinni nýju Símaskrá, og er' unnið af kappi í þrem bókhandsvinnustofum að því að leggja síðustu hönd á verk- ið og binda skrána inn svo hægt verði að koma henni út til sím notenda. i Ekki er vitað enn þá hve lang an tíma það muni taka að þinda allt upplag símskrárinnar inn, því það er mjög stórt eins og gef ur að skilja, en strax og það er komið á það góðan rekspöl, að nægja mun fyrir þæinn, verður farið að bera skrána til símnot enda, og svo fljótt, sem unnt verður mun símskráin einnig verða send til símstöðva út um iandið. meiri en nu i sumar. (Bræðslusíldin ski'ptíst nú á verksmiðjurnar, sem hér segir: H. f. Ingólfur, Ingólfsfirði 32721 hektólítrar, h. h. Djúpa- vík, Djúpavík 40742' hektólítr- ar, Ríkisverksmiðjurnar, Siglu firði 90948 hektólítrar, Síldar- verksmiðja Siglufjarðarkaup- staðar 12117 hektólítrar, H. f. Kvéldúlfur, Hjalteyri, 67146, Síldarbræðslustöðin Dagverðar eyri h. f. 9830, Ríkisverksmiðj- an, Raufarhöfn 96795, H. f. Síld ahbræðslan, Seyðisfirði 14271. Síldaraflinn skiptist þannig á síldveiðiskipin, talið í málum: BOTNVÖRPUSKIP: íslendingur, Reykjayík 2539, Ólafurj Bjarnason, Akranesi 3004. GUFUSKIP: Alden, Dalvík 2851, Ármann, Reykjavík 1634, Bjarki, Siglu- fjörður 2394, Eldey, Hrísey 2752, Elsa, Reykjavík 2374 Hug inn, Reykjavík 3960, Jökuil Hafnarfjörður 2569, Sigríður, Garður 1121. MÓTORSKIP (í um nót): Álisey, Vestmannaeyjar 2663, Andey, Hrísey 2692, Anna Ólafs firði 815, Ársæll Vesmannaeyj- ,ar 958, Ásbjörn Akranes 600, Ásgeir, Reykjavík 2213, Auð- björn, ísafjörður 640, Austri, Reykjavík 1464, Baldur Vest- mannaeyjar 1266, Öangsi. Bol- ungarvík 984, Bára, Grindavík 546, Birkir, Eskifjörður 1179, Bjarni. Ólafsson, Keflavík 204, Björn, Keflavík 1613, Bragi Njarðvík 446, Br|iis, Akureyri 994, Dagný, Siglufjörður 5008, Dagsbrún, Reykjavik 238, Dóra Hafnarfjörður 2342, Edda Hafn arfjörður 4573, Edda Akureyri 2244, Egijll, Ólafsfjörðuir 990, Eldborg, Borgarnes 4532, Erl- ingur II., Vestmannaeyjar 484, Erna, Siglufjörður 2429, Ernir, Bolungarvík 423, Fagriklettur, Hafnarfjörður 4113, Fiskaklett ur, Hafnarfjörður 3348, Freyja, Reykjavík 4590, Friðrik Jóns- son, Reykjavík 3105, Fróði, Njarðvík 707, Fylkir, Akranesi 1650, Garðar, Garður 294, Geir, Siglufjörður 1162, Geir goði, Keflavík 308, Gestur, Siglufjörð ur 121, Glaður, Þingeyri 2298, Gotta, Vestmhnnaeyjar 8, Grótta, Siglufjörður 1538, Grótta, ísafjörður 4531, Guð- mundur Þórðarson, Gerðar 1445, Guðný, Keflavík 1399, Gulitoppur, Ólafsfjörður 1648, Gullveig, 'Vestmannaeyjar 86, Gunnbjörn ísafjörður, 1870, Gunnvör, Sigiufjörður, 2799, Gylfi', Rauðavík 812, Gyllir, Keflavík 250, Hafborg, Borgar- neS 1043, Heimir, Vestmanna- eyjar 1351, Hermóður Akranes 1064, Hilmir, Keflavík 981, Hóimsberg, Keflavík 432, Hrafn kell goði, Vestmannaeyjar 1730 Hrefna, Aikiranes 531, Hrönn, Siglufjörður 548, Hrönn, Sand- gerði 1124, Huginn I. ísafjörð- ur 3097, Huginn II. ísafjörður 3455, Huginn III. ísafjörður 1510, Jakob, Reykjavík 208, Jón Finnsson, Garður 437, Jón Þorláksson, Reykjavik 1364, Jökull, Vestmannaeyjar 790, Kári, Vestmannaeyjar, 2446, Keflavikingur, Kefiavík 1474, Keilir, Akranes 390, Kri.stján, Akureyri 4412, Kristjana, Ólafs firði 1066, Kári Sölmund. Óiafs fjör.ður 9, Leo, Vestmannaeyj- ar 92, Liv, Akureyri, 982, Magn ús, Neskaupstaður 2734, Már, Reykjavík 425, Meta, Vest- mannaeyjar 658, Miilly, Siglu- fjörður 1006, Minnie, Litli Ár- skógsandur 254, Muggur, Vesl- mannaeyjár 796, Nanna, Reykja vik 23, Narfi, Hrisey 4859, Njáll Ólafsfjörður 1600, Olivette, Stýkkishólmur 416, Otto, Akur eyri 1260, Reykjaröst, Keflavík 467, Richard, ísafjörður 2681, Rifsnes, Reykjavík 3610, Rúna, Akureyri 3626, Siglunes, Siglu- fjörður 358, Sigurfari, Akra- nes 1738, Síldin, Hafnairfjörð- ur 3332, Sjöfn, Akranes 876, Sjöfn, Vestmannaeyjar 506, S j öst j arnan, Vestmannaey j ar 2068, SkáLafell,' Reykjavík 1514, Skógafoss Vestmannaeyj- ar 758, Sleipnir, Neskaupstað 3190, Snorri, Siglufjörður 614, Snæfell, Akureyri 5296, Stella, Neskaupstað 714, Stuðlafoss, Reyðarfjörður 138, Súlan, Akur eyri 2298, Svanur, Akranes 2326, Saebjörn, ísafjörður 906, Sæfinnur, Neskaupstað 3010, Sæhrimnir, Þingeyri 2981, Sæ- rún, Siglufjörður 1274, Thurid, Keflavík 2317, Traustil, Gerðar 794, Valbjörn, ísafjörður 938, Valur, Akranes 150, Villi, Sigiu fjörður 84, Víðir, Garður 424, Vébjörn, ísafjörður 823, Von II. Vestmannaeyjar 992, Vöggur, Njarðvik 746, Þorsteinn, Reykja vík 1402. MÓTORSKIP (2 um nót): Alda/Nói 580, Balidvin Þor- valdss./Ingólfur 1142, Barði/' Vísi'r 2324, Björn Jörundss. /Leifur Eiríkss. 2043, Bragi/ Gunnar '337, Egiil Skallagrims- son/Vík’ingur 648, Einar Þveræ iingur/Gautur 1052, Freyja/ Svanur 1502, Frigg/Guðmund- ur 1336, Fylkir/Grettir 366, Magni'/Fylkir 2185, Quðrún/ Kári 562, Gunnar Páls/Jóhann Dagsson 343, Hilmir/Kri'stján Jónsson 3þ9, Jón Guðmunds- son/Þráinn 604, Vestri/ÖRN 728. FÆREYSK SKIP: * Bodasteinur, Færeyjar 2373, Borglyn, Færeyjar 1248, Fagra nes, Færeyjar, 125, Fugloy, Færeyjar 1136, Kyrjasteinur, Færeyjar 3981, Mjóanes, Fær- eyjar 2074, Nordstjarnan, Fær eyjar 2811, Seagull, Færeyjar 247, Suduroy, Færeyjár 1825, Svinoy, Færeyjar 132, Von, Fær eyjar 578, Yvonna, Færeyjar 3058. ViSræður Dana og ís- lendinga í byrjun seplember Frá fréttaritar Alþýðublaðsins- ins Káupmannahöfn i gær. SAMRÆÐUR hefjast milli, íslendinga og Dana hér í Kaupmannahöfn í byrjun sept- embermánaðar. Ræt't mun verða um málefni snertandi sambandsslitin og einnig um fiskveiðamáiefni, en á því efni hafa Færeyingar og mikinn á- huga. Ove. Fyrsla síldin berst Hl Aknreyrar Tegarinn isiendingur veiddi hana á Grímseyjarsundi Frá fréttariltara Alþýðubiiaðs- ins Akureyri. í gær. , f? YRSTA SÍLDIN barst hing áð til Akureyrar í nótt. Það var togarinn íslendingur frá Reykjavík, sem kom með 203 tunnur til söltunnar hjá h. f. Síld. Var hún hauskorin. Þegar ísiendingur veitti þessa síld á Grimseyjarsundi: voru iþar allmörk fieiri -&kip að veiðum og munu flest þeirra hafa fengið nokkurn afla. Nu er hver einasta sild, sero, vei'ði'st söltuð. Hafr. Fimm mænuveikislilfe aniaðids í eimi Fyrsii maSsirinn, sem veikfist* var frá Sei- fossi, hinir aiiir úr Reykfavik ---------4,--:---- ÖMUN er komin upp hér sunnanlands. Vart varð við fyrsta tilfelli hennar síðastliðinn miðvikudag, en síðan hafa fjögur ný hætzt við. Hafa því alls firnrn manns veikzt af mænuveiki á vikutíma. Maður sá, sem fyrstur veikt- ist er Steingrímur Karlsson, vei'tingamaður í Hótel Selfoss og Skíðaskálanum í HveradöL- um. Veikti.st.hann eins og áð- ur segir síðastliðinn miðviku- dag, og var hann sírax lagður inn á Farsóttarhúsið í Reykja- vík. Hótel Selfoss, þar sem Steingrimur vann siðast, hefur verið sett x sóttkví. Hi.n fjögur mænuveikisti)l- fellin eru öll í fólki búsettu í Reykjavík, bæði börnum og fullorðnum. Eftir því, sem Magnús Péturs son bæjarlæknir skýrði blaðinu frá i gær, er ómögulegt að rekja feriíl veikmnar, eða gela þess, til hvaðan hún héfur komið hingað til landsins. Mænuveik- in telst til hinna svoköIÍuðu virussjúkdóma og er erfitt að vita um hvaðan sýkillinn er runninn. Sumt fólk getur tekið •sóttkveikjuna og • borið hana milli án þess að veiikjast stjálft, aftur falla aðrir fyrir veikinni ef þeir taka sýkilinn. Er þvi mjög erfitt að hefta út breiðslu veikinnar, þótt vitan lega verði reyndar ýtrustu'varn arráðstafanir, sem unnt er að heita, til þess að hefta för þess arar skaðvænu plágu. Maður :sá, sem fyrr getur, og fyrstur veiktist, mun hafa dvai ið í Ameríku í vor, iþó er það engan veginn víst að hann hafi tekið veikina þar, getur eins hafa tekið sýkiiinn_ eftir að hann kom hingað heim. Eins og kunnugt er, þá er lömunarveikin mjög erfiður sjúkdómur. og margir þeir, sem fá hana bíða hennar aldrei bæt ur, þótt læknum takist að vísu oft, að hjálpa sjúklingum, sem lamast hafa af mænuveikinnii. Af tilefni þessarar fréttar um mænuveikina og annara sjúk- dóma, sem vart hefur orðið hér i bænum, svo sem misiinga, hef ur Rauði krossinn beði.ð blaðið TTo-rQ •PAl'lr oq Ivnrn n cfimar heimilum, við því að hei.msækja þau þangað, til þess að forðast. Iþað að bera sjúkdóma inn á heimilin. BúnaSaþSng setf 1 gær AukaEslBig fll at§ ræHa ver^iag á landbún- ÚNAÐARÞING var sett í Reykjavík í gærmorgun. Síðasta búnaðarþing var haldi.ð eins ocf kunnugt er síðast liðið vor, en þetta er aukaþing, sem kallað er saman samkvæmt á- kvörðun alþingis i vetur til þess að ræða verðlag á landbúnaðar afurðum. K. R. sifpii Fram YRSTI leikur íslandsmóts- Si ins í knattspyrnu fór fram hér á rþróttavellinum í gær- kvöldi og kepptu þá K. R. og Fram. Leikar fóru þannig að K. R. sigraði með sex mörkum gegn engu. Hjónaband. Síðastliðinn laugardag voru ge£ in saman í hjónaband af séra Gar® ari Svavaxssyni, Kristín Árna- dóttir, , (séra Árna Þorarinssonar frá Stórahrauni), og Sveinn He3g» son yfirprentari í Gutenlberg. Heimili brúðhjónanna er á Mjöl*- isholti 6.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.