Alþýðublaðið - 08.08.1945, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAfHÐ
MSSyikndagnr 8. ágúst 1945
Verðir lagama
Þetta eru norskir lögregluþjónar ó verði utan við Möllergate 19 í
Osló, þar sem norsku föðurlandsSvikararnir með Vildkun Quisl-
ing í broddi fylkingar sitja í haldi og bíða dóms.
Keir i
fnh. aif 4. síðu.
meðal verkamanna og hélt svo
ófram, unz hann var, ekki. að-
eins þjóðkunnur, heldur og
þekktur víða um lönd, hafði
ferðazt land úr landi, numið
tungumál annarra þjóða, gefið
sig að ritstörfum og ritstjórn,
skipujliagt verkamann/ahreyfing
una viðs vegar og unnið glsesi-
legan sigur Hann segist hafa
skilið tilgang lífsins þá.; fyrst,
er hanrf kynntist þeirri kenn-
ingu méistarans, að sá, sem vill
bjarga lífi sínu, yrði að fóma
því fyrir aðra Hann var fátæk-
ur maður mestan hluta ævinn-
ax, oft um skör fram, Hann var
laus við hégómaskap, hátt upp
hafinn yfir allt tízkutildur og
prjál, mikill afkastamaður, heii
steyptur og drengur hinn bezti.
Eitt sinn, er hinn mikli ræðu-
garpur William Jennings Bryan
var að keppa um forsetatignina
í Bandaríkjunum, var Keir Har
die á ferð þar og var þá boðið
hundrað þúsund dollarar, ef
hann vildi lýsa yfir fylgi sínu
vi,ð vissa stefnu, og það var
enginn minni en borgárstjórinn
í San Francisco, sem bauð hon
um þetta. En sá varð ekki lítið
hissa, er Keir Hardie aðeins
brosti, að tilboðinu óg hafnaði
því iþar með. Eru ekki slíkir
menn bezta fyrirmyndin á
hverri tíð?
Keir Hardie stóð ekki lengi
einn síns liðs í þrezka þinginu,
og áður en hann lagðist til
hinztu hvíldar, voru sumár
flokksbræður hans orðnir ráð-
herrar, og nú hefur flokkur
hans fengið völdin hjá hinu
mikla brezka 'heimsveldi, sem
löngum hefur þó þótt nokkuð
fastheldið við forna siðu og í-
haldssamt. Engu skal um það
spáð, hvort þessi mikli sigur
Alþýðuflokksins í Englandi
boðar nýjan og bjartari dag
fyrir þjóðina og jafnvel mann-
kyn allt, en vonandi rennur þó
einhvern tíma upp sá dagur, að
eitthvað betra en rangsleitni,
valdagræðgi og hnefinn fái
völdin í heimi' manna.
Sjálfsagt hefur öll alþýða
manna í Englandi dáðst að
öugnaði og mikill'eik foringja
íhaldsflokksins, en ef til vill
hugsað á sama tíma, að ef leið-
togar Englands og Ameríku,
sem völdin höfðu og peningana,
hefðu vakað á verðinum og
gert skyldu sína gagnvart vel-
ferð allra bjóða, þá hefði heim-
urinn sloppið við þær hörmung
ar, sem engin orð fá lýst.
Árið 1937 reistu pólitískir
fangar í Þýzkalandi hinar al-
ræmdu fangabúðir í Buohen-
wald. Þeir reistu þær handa
sjálfum sér og var þá átta
þúsundum manna ætlað þar
rúm. „Hversu daufheyrðir vor-
um vér þá við grimmdarverka-
sögunum og kvalaópunum, er
bárust til eyrna vorra, sem for-
málskapituli þeirra múgmorða
og hermdarverka, er koma
áttu“, segir fyrrverandi sendi-
herra Kanada í Frakklandi,
General George P. Vanier.
(Lögberg, 24. maí 1945).
Það voru engar átta þúsundir
í þessum fangabúðum, þegar
bandamenn tóku þær, heldur
sextíu þúsundir, og þar fundu
bandamenn einnig beinagrind-
ur sinna manna. Hefðu þeir
haft næmari eyru fyrir kvala-
ópurn þeirra manna, sem
grimmdarverkin byrjuðu á,
•hefðu þessar þjóðir getað leyst
þá píslarvotta og um leið kom-
ið í veg fyrir, að þeirra eigin
landsmenn lentu í þessum
kvalastað. Mannúð og réttlæti
getur ekki virt húsbóndarétt
neinnar þjóðar nema að vissu
marki, og Gyðingarnir, jafnað-
mennirnir og kommúnistarnir,
sem nazisminn fyrst réðst á,
voru auðvitað menn engu síður
en Pólverjar og aðrar þjóðir,
sem vesturveldin þóttust berj-
ast fyrir, er bau hófu styrjöld-
ina.
En hvað, sem framtíðin kann
að bera í skaúti sínu, er óskándi
að þjóðirnar eignist marga
menn, heilst.eypta, réttsýna og
fórnfúsa líkt og Keir Hardie.
Minsingarspjöld
Barnaspítalasjóðs Hringí
ins fást í verzlun fni
/ . 4-:,
Agústu Svendsen, Aðai
stræti 12
>0000000000000000000000000
Dtbreiðlð Alpýðnblaðið
&0000000000000000<3X>h0<t>4>&&00
Það verður að bjarga nauðstödd-
um Islendingum í Evrópu
t
♦
AÐ MUN VERA talin ein
æðsta skylda fullvalda rík
is, að það gæti réttar og hags
muna þegna sinna erlendis, í
hvaða landi svo sem þejr kunna
að vera búsettir eða staddir. ís
lenzka lýðveldið falýtur því að
telja það helga skyldu sína, að
gætar réttar og hagsmuna
þeirra þegna sinna, sem nú
dvelja á Norðurlöndum og ann
arsstaðar í Evrópu og eru nauðu
'iega staddir. Út af handtöku
ísiendinganna fimm og bix>tt-
námi þeirra frá íslenzka skip-
inu Esju í danskri landhelgi og
einnig af öðru tilefni, sam-
þykkti Alþýðuflokkurinn þann
11. júlí s. 1. svohljóðandi álykt
anir:
„Miðstjórn Alþýðuflokksins
ályktar að skora á ríkisstjórn
íslands að mótmæla kröftug-
lega handtöku og brottnámi
fimm farþega á Esju í Kaup-
mannahöfn og kref jast þess, að
þeir verði tafarlaust látnir laus
ir og greiddur verði allur kostn
aður af heimför þeirra og fjöl-
skyldna þeirra og þeim greidd
ar fullar bætur.“
„Miðstjórn Alþýðuflokksins
skorar á ríkisstjóm íslands að
láta rannsaka, hve margir ís-
lenzkir þegnar, sem nú dveljast
á Norðurlöndum, óska að kom
ast heim til íslands, og gera ráð
stafanir til þess að þeir fái
heimfararleyfi og greiða á ann
an hátt fyrir heimför þeirra.“
Er málið var rætt í miðstjóm
Alþýðuflokksins, bar einnig á
góma mál þeirra manna, sem
þá voru í haldi i Bretlandi, en
sem nú hefur verið sleppt úr
haldi og enn fremur mál þeirra
íslenzkra ríkisborgara og ann-
arra íslendinga, sem dvelja í
Evrópu, annars staðar en á
Nofðurlöndum, einkum í Þýzka
landi. Ég lít svo á, að orskökin
til þess að eigi var getið ann-
arra íslendinga í ályktun mið-
stjórnar Alþýðuflokksins, en
þeirra, sem á Norðurlöndum
dvelja, hafi verið sú, að mið-
stjórnin' hafi borið traust til
þess að Rauði Kross íslands
mundi fá því áorkað; sem nauð
synlegt væri til hjálpar þessu
fóliki.
Nú hefur þrem af íslending
unum fimm verið sleppf úr
haldi í Ðanmörku, en um mál
hinna tveggja er eigi enn vitað
faver endalok þau munu fá. Guð-
mundi í. • Guðmundssyni, al-
þingismanni og bæjarfógeta í
Hafnarfirði hefur verið falið,
jafnframt því, sem hann situr
á tveim fundum í Kaupmanna-
höfn, að gera það, sem unnt er
til þess að fá þessa menn leysta
úr haldi. Ég veit ekki hve" víð
tækt umboð Guðmundar er, en
ég tel það gleðiefni, að hann
hefur verið valinn til þessarar
farar, því Guðmundur er mikill
málafylgj umaður og vona ég
því að góður árarígur verði af
starifi hans í Danmörku, én ég
tel þó að íslenzk stjórnarvöld
hafi hvorki undið nógu bráð-
an bug að framkvæmd' í því
efni, að __ hjálpa nauðulega
stöddum íslendingum á Norð-
urlöndum og annars staðar í Ev
rópu, né fylgt nógu vel eftir
um þessi mál.
Það er vitáð að um 40 fanþeg
ar koma nú heim með Lagar-
fossi, en sagt er að yfir 200
íslendingar í Danmörku einni
muni hafa viljað komast heim,
en af einhverj'um ástæðum ekki
getað komilzt til þessa, hvort
sem þar er um að ræða að skip
rúm hafi vantað, fjárhagsörð-
ugleikar hafi orðið til hindrun
ár eða ef til vill að staðið hafi
á heimfararleyfum. Hinar tvær
fyrri ástæðurnar ættu sannar-
lega ekki að vera til fyrirstöðu.
Hvers vegna má ekki senda
Esju til Kaupmannahafnar aft
ur? Áreiðanlega mundi ekki
standa á fé, hvort heldur væri
hjá alþingi eða almenningi^ á
íslandi, ef samskota væri leit-
að til bjargaf þessu fólki. Það
tómlæti, sem hingað til hefur
ráðið í þessu máli, má ekki
lengur þola. Það verður þegar
að hefjast handa- til þess að
bjarga á þeim allra skemmsta
tíma, sem hægt er, öllum þeim
Islendingum, sem eru nauðu-
lega staddir í Evrópu. Ég á hér
eigi eingöngu við íslenzjca rík-
isborgara, sem íslenzka ríkið á
tvímælalaust kröfu á, að verði
látnir fara frjálsir ferða sinna
heim til íslands án tafar, nema
þeir hafi gert sig seka um ein-
hverja glæpi að lögum þess
lands, selm þeir dvelja í, að
halda verði þeim eftir þar með
an mál þeirra er dæmt, en þá
verður líka að krefjast þess, að
með mál þeirra verði farið að
réttum landslögum og þeim sé
ekki haldið á gerræðisfullan
hátt í fangelsum eða fangabúð
um án þess að mál þeirra. séu
rekin með hæfilegum hraða.
Nú eru allmargir íslending-
ar erlendis, og þá einkum kon-
ur og börn þeirra, sem að vísu
eru ekki íslenzkir ríkisborgar
ar, en íslendingar jafnt fyrir
það. Þannig munu vera um 60
manns í Þýzkalandi, bæði á her
námssvæðum Rússa, Breta og
Bandaríkjamanna, sumt íslenzk
ir ríkisborgarar, 'en sumt ís-
lenzkar konur, sem giftar hafa
verið þýzkum ríkishorgurum
og börn þeirra. Sumt af þessu
fólki, sem vitað er um, er al-
gerlega vegalaust i Þýzkalandi
og sveltur heilu hungri, en um
sumt af bessu fólki er það að
segja, að ekkert samband hefur
við það náðst, hvernig sem að
hefur verið farið.
íslenzki Rauði Krossinn á-
kvað strax eftir stríðslokin, að
senda Lúðvig Guðmundsson,
skólastjóra, dugnaðarmann, til
Þýzkálands og annarra staða
í Bvrópu sunnan Norðurlanda
til þess að reyna að koma hjálp
til þessa fólks. Fyrst varð Lúð
vig að bíða rúman mánuð hér
eftir að fá leyfi til að fara og
verður það að kallast meira en
lítil töf, svo ekki sé sterkara a3
orði komist, þegar um slíka líkn
arstarfsemi er að ræða. Varla
verður talið að Íslendingum
hafi þar verið sýnd sama virð
ing og Svíum, en Rauði Kross
Svía hetfur, m. a. fyrir forgöngu
Bernadotte greifa, stöðugt ver-
ið að bjarga sænsku fólki frá
Þýzkalandi allan þennan t&na.
Nú hefur heyrzt að hugsazt
peti, að Lúðvig Guðmurrdssyni
hafi eftir marga mánuði, loks-
ins tekizt að komast til Frank
íurt am Main. Hvort hann er
þangað kominn, veit ég þó eigi
sönnur á, en meðan állur þessi
oskapa dráttur á sér stað, kvelj
ast íslenzkir menn og konur í
Þýzkalandi og ef til vill víðar
á meginlandi Evrópu, án þess
að við fáum að hafa svo, mlkið
sem símskeyta eða bréfasam-
band við betta fólk.
íslenzka ríkisstjómin verður
að krefjast þess af stjórnum
þeirra erlendu ríkja, sem hér
eiga hlut að málil, að íslenzka
Rauða Krossinum verði tafar-
laust leyft að hafa samband við
íslanzkt fólk, hvar sem er í
Framhald á 7.
Polsdam
Framh. af. 5. síðu
eins konar minjagripur, — safn
sem heimsótt var einstöku sinn
um til þess að skoða það. Skól-
ar fóru þangað í ferðalög; ferða
menn dvöldu þar í nokkra daga
og skoðuðu gömlu byggingarn-
ar. Fólkið gekk um salina í
Sans Souchi með óhreinindi á
skónum, og hafði með sér léið-
sögumenn, er bentu því á, hvar
uppáhaldshundar Friðriks mikla
höfðu verið grafnir í bakgörð-
unum. Borgin var þögul, líf
fólksins var viðburðasnautt í
aupum umheimsins, allt til
1918. Þá rauf gremja fólksins
drungalega þögnina; síðan færð
ist kyrrðin aftur yfir.
Þrisvar sinnum hefur sú
þögn þó verið rofin.
Þann 21 marz 1933, völdu
nazistarnir Potsdam sem stað-
inn undir stórkostlega útisam-
komu í tilefni af valdatöku
Hitlers. Ríkisþingið kom saman
í dómkirkjunni. Formsins
vegna yar Hindenburg látinn
koma að leiði Friðriks mikla.
Adolf Hitler hélt ræðu og storm
sveitir gengu framhjá honum á
eftir, hrópandi „Heil!“ með
blys í höndum.
Síðan varð hljótt um Pots-
dam um langt skeið. Stríðið
brauzt út og það var ekki
minnzt á borgina í sambandi
við það lengi vel.
En svo var það laugardags-
kvöld eitt í apríl síðastliðnum,
að Lancaster-flugvélar gerðu
alimikla árás á hana og löskuðu
dómMrkjuna m. a. þó nokkuð.
Það var minnzt á það í blöðum
og útvarpi.
Nú hefur verið vakin athygli
á Potsdam í þriðja skiptið. Únd
anfarnar vikur hefur hún
verið sá staðurinn, sem allur
heim-urinn hefur rennt augum
till, því að þar hafa farið fram á
ríðandi og örlagarík viðskipti.
Þar hafa þelr Truman Banda-
ríkjaforseti, generalissimo Stal-
in og Churchill forsætisráð-
herra Breta sitið í stólunum,
sem þeir Friðrik mikli, Bach og
Voltaire sátu í forðum daga, —
horft yfir hið fagra umhverfi
og ráðið ráðum' sínum um fram
tið heimsins.
..
. \
HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN
Framhald af 4 síðu.
i á stjórnarirar og þjóðmálaþróun ís-
■ lenzku þjóðarinnár fyrr en slíkt
•samstarf tekst aitux 'og þá á örugg
ara grundvelli og í ríkara mæli en
nokkru sinni áður.“
Vissulega má taka undir þau
ummæli Dags, að kosningasig-
ur brezka Aliþýðuflokksim mup
reynast þýðingarmikil straum-
hvörf 1 stjórnmálum Evrópu.
Og lítill virðist hlutur íhalds-
manna og kommúnista hafa ver
Ið í brezku kosningunum, þótt
Morgunblaðið og Þjóðvilijinn
hér hafi borið sig mannalega í
tiléfni þeirra — og gert sig að
athlægt. Og víst er nokkuð til í
því, að eðlilegt og nauðsynlegt
jafnvægi komist ekki á stjórn-
arfar og þjóðmálaþróun okkar
Islandinga, nema verkamenn og
'bændur takd höndum saman til
þess að vinna að hagsmuna- og
menningarmálum atþýðustét't-
anna. Og kannski, er ástæðu-
laust fyrir Dag að örvænta um,
að iþetta megi takast, þótt ekki
blási raunar byrlega fyrir þess
ari þróun eins og forusíu
bændastéttarinnar er nú hátt-
að.
Á hvers manns disk
frá
s’fin & p i s k