Alþýðublaðið - 08.08.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 08.08.1945, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 8. ágúst 1945 Bœrinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sírna 5030. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki. Næturakstur annast B.S.R., sími 1720. ÚTVARPIÐ 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Óperulög. 20.00 Fréttir. 20.20 Útvarpssagan: „Jónsmessu- feátíð“ eftir Alexander. Kiel land( Sigurður Einarsison). 21.00 Takið undir. (Þjóðkórinn — Páll ísólfsson stjórnar). 21.45 Hljónrjplötur: Ungverk fanta sie fyrir flautu eftir Ðoppl- er. 22.00 Fréttir. Hjónaband. Síðastliðinn laugardag voru gef in saman í hjónaband af séra Garð ari Svavarssyni, ungfrú Sigrún Dagmar Sigurbergsdóttir og Árni Bjarnason bifreiðarstjóri. Heimili þeirra er á Laugarnesvegi 44. Fimmtugur varð síðastliðinn sunnudag Guð mundar Einarsson myndhögigvari frá Miðdal. EC B áætlunarferð austur um land tii Siglufjarðar og Akureyrar um næstu helgi. Flutningi til hafna frá Húsavík til Hornafjarðar veitt móttaka í dag og fram til hádegis á morgun. Farseðlar óskast sottir á sama tíma. Vörumóttaka í dag til Þingeyr- ar, Flateyrar, Súgandafjarðar, Bolungavíkur, Súðavíkur, ísa- fjarðar, Ingóifsfjarðar, Norður fjarðar, Djúpavíkur, Drangs ness og Hólmavíkur. féIa g s 8 H. FARFUGLAR fara að Tröllafossi um helg- ina gengið þaðan á Esju. Far- ið verður í bíl og á hjólum. Tilkynnið þátttöku. í skrif- stofunni í kvöld kl. 8.30—10. OrslifaSeikyr 1. fl. Þrp félög jðfn, verða að leppa fil úrslifa á ný RSLITALEIKUR 1. flokks mótsins fór fram í fyrra- kvöld. Þá keppti KR. og Valur. Jafntefli. varð 1:1. Eru því þrjú félög jöfn að stiga tölu og verða að keppa til úrslita að nýju. Félögin eru KR. Valúr og Víkingur, hafa 6 stig hvert fé- lag. ALÞYÐUBLAÐIÐ síðusfu helgi Rúmlega 700 manns, foæSi úr héra$in|i ©g frá Reykjavik sótfu métið F I [ síðustu hélgi, verzlunar mannahelgina, hélt Félag Hnappdæla- og Snæfellinga í Reykjavík fjölmennt mót að Búðum á SnæfelJsnesi. Héðan úr bænum fór fjöldi fólks vest ur og víðsvegar að úr hérað- inu var fjölmennt á samkom- una. Alls munu hafá sótt mót ið á áttunda .hundrað manns. Þeir, sem fóru héðan úr Reykjavík og aðrir þeir, sem ivomu lengra að tjölduðu við Búðir aðfaranótt sunnudagins,. og nokkrir sváfu í húsi félags- ins að Búðum, en hús þetta keypti félagið síðastliðið vor, og hyggst að laga það til og reka þar gistihús í framtíðinni. Á sunnudagihn setti Vilhelm. Stefánsson bankafulltrúi, sam- komuna, með stuttu ávarpi, en aðalræðuna flutti Ásgeir Ás/ geirsson frá Fróðá formaður Fé lags Hnappdæla- og Snæfells- inga. Ehn fremur talaði Kristj- án Jónsson frjá Snorrastöðum fyrir hönd Ungmannasambands Snæfells- og Hnappadalssýslu, og loks skemmti Ársæll Pálsson frá Hafnarfirði með gamanvís um og upplestrii. Þá fór.u fram iþróttir. Var keppt í íslehzkri glírúu. Sigurvegari varð Stefán Ásgrímsson Borg Miklaholtg-' hreppi. Keppt var um bikár, sem Óli Óláson, kaupmaður í Reýkjavík héfur gefið í því skyni, að keppt verði um hann á þessum árlegu Snæfellinga- mótum að Búðum og er þetta í fyrsta sinn, sem.keppt ér um oikarinn. Þá fór fram reiptog anilli ógiftra manna og giftra, og sigruðu þeir giftu. Að lokum var stiginn dans langt fram eft ir kvöldinu. Mótið fór í alla staði mjög vel fram, enda var veður gott all an sunnudaginn fram undir kvöld, en þá fór að rigna. ísiendmyarnir í E?» Framhald á 6. síðu. ( Þýzkalandi og annars staðar á meginlandi Evrópu og það hvort sem um er að ræða ís- ienzka ríkisborgara eða Islend inga sem misst hafa íslenzkan ríkisborgararétt, svo sem ís- lenzkar konur, sem giftzt hafa erlendum ríkisbprgurum. Það mundi á"eiðanlega ekki verða talið eftir þó íslenzka r-í'kis- stjórnih legði fram allmikið fé tii þess að hjálpa þessu fólki hvort sem hægt væri. nú eða flvtja það tií íslands strax eða ekki. , Sænski Rauði Krossinn, sem unnið hefur stórkostlegt starf í Þýzkala-ndi, ,einkum fyrir Norðurlandabúa, bæði á stríðs árunum og eftir stríðið, tel ég víst að ekki mundi láta sitt eft ir Jiggja að hjálpa tslendingum í þessu efni og ólíklegt þykir mér að sænska stjórnin vildi ekki leyfa fiutning á íslending- um yfir Svíiþjóð, sem af ýms- um ástæðum er sjálfsagt heppi legra að ei’gi sér stað en yfir Dan imörku eins og stendur. Heiður íslenzka ríkisins er í veSl, ef það getur ekki v,eitt þegnuin sínum erlendis þá rétt ar vernd og gætt hagsmuna þelrra eins og þeir eiga heimt- ingu á. Ég lít svo á, að alveg sama eigi að gilda um þær ís- lenzku konur erlendis, sem gift ar. eru, eða hafa verið, erlend um ríkisborgurum og börn þeirra. íslenzkur almenningur krefst þess, að íslenzka ríkisstjórnin geri án frekari tafar allt sem unrft er til þess að hjálpa svo ctugi þeim íslendingum, sem niauðuLega eru staddir á meg- inlandi1 Evrópu og á Norður- löndurn. SígurSur Jónasson. Faðir okkar, tengdafaðir og afi • SvemfoJörBi Stefánsson, SpitsSasfig 2f andaðist sunnudaginn .5. þ.- m. Röm> tengdabörn og bamaböm. WMMmmnUBMmmBmmaBmamHU Þakka áuðsýnda þátttdku við andlát og jarðarför Signrgeirs JúfoaBinssosiar Agnar Magnússon. HHIWjMMWtllIílllWIMnil Þakka auðsýnda samúð við jarðarför ©iinnars H* ¥igfúss©giar? skósmiðs. Fyrir hönd fjarstadds sonar Rannveig Vigfúsdóttir. ;S5SKB3 Haraldnr Jónasson pré sin- KJólablúnda 5 litir. (Iiorni Grettisgötu og Bar- ónsstígs). Mynd þessi var tekin af 9. hernum ameríska, þegar sóknin inn í Rínarhéruðin stóð sem hæst. Til hægri sést brú yfir fljótið, en í miðið og til vinstri húsin í Dússeldorf. Frá fréttaritara Alþýðu-. blaðsins á Fáskrúðsfirði. ff* ANN 6. ÁGÚST ÁTTl Har aldur Jónasson prófastur á Kolfreyjustað sextugsafmæli, og heimsótti hann af því til- efni, fjöidi af sóknarbörnum hans í Kolfreyjustaðapresía- kalli, í Búða- og Fáskrúðsfjarð arhreppum. Hefur séra Haraldur verið þjónandi prestur í þessu presta kalli í 35 ár og vottuðu sókn arbörn hans honum þakklæti sitt fyrir langa og góða prests þjónustu og önnur störf í þágu safnaðarins. Færðu þau honum s.ð gjöf við þetta tækifæri, góð hest með reiðtygjum ásamt pen ingjagjöfum.- Heimsóknin á prestssetrið var hin ánægjulegasta. in- I Rúss- Frih. af 3. síöu. blaðamenn haldið aðeins þrjár eða fjórar ráðstefnur með rúss neskurn embættismönnum. Rúss nesk yfirvöld lofuðu fundum, sem aldrpi varð af. Stjórnarvöld Rússa gerðu ekkert til þess að létta erlendum blaðamömium starfið. Um þriggja ára skeið fékk Winterton aðeins eitt svar við mörgum bréfum, er hann sendi blaðadeild utanríkisráðu 'neytis Rússa og það tók: vikur og mánuði að fá leyfi ti.1 þess að heimsækja barnahæli. Hafi' blaðadei ld utanrikisráðuneytis- ins haft það verkefni með hönd um að aftra blaðmönnum frá því að fá fréttir, hefði hún ekki getað breytt öðru vísi. Einu fréttaheimildir blaða- manna voru rússnesk blöð og nokkur gömul eintök af ferða- bók Baedeckers, er þeir fengu undir lokin.Ensk-amerískablaða mannafélagið reyndi liengi að ná bréfleiðis sambandi við Visjinski, Molotov og Stalin, til þess að komast að betri vinnu- skilyrðum, en bréfunum var ekki svarað. Mun það hafa vak að fyrir rússneskum stjórnar- völdum, að fréttastofan TASS ætti ein að sjá um dreifingu frétta eða örfáar fréttastofur. Bak við þess-a stefnu rúss- neskra stjórnarvalda er tor- tryggni þeirra í garð útlendinga. Hinn ameríski útvarpsfréttarit- ari. James Flaming, var sviptur blaðamann-sréttindum sínum í Rússlandi vegna þess að hann reif í sundur ritskoðað handrit við nefið á rússneskum rítskoð, urum. Afsakanir hans siðar meir voru alls ekki teknar til grei.na og var Flamiii'g vísað úr landi. Beiðni um heimsókn til Finnlands var fyrst sinnt eftir marga mánuði. og fyrst efB-r aS hin mikla sókn Rússa hófst á austurvígstöðvunum. IHKHK>-#><HKHK><í*>- DHmiSIS AffevSebMH. KHKHK*KsK*#»«4H

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.