Alþýðublaðið - 08.08.1945, Blaðsíða 3
Míðvikudagui' 8. ág’úst 1945
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Bandaríkjamenn beita sprengjum af nýrri ger 3 gegn Japönum. --
aldarinnar oerð
Truman og Patton
Mynd sú, er hér birtist er af þehn Harry S. Truman, Bandarikja-
forseta (til vinstri) og Gebrge S. Patton Jr. er gat sér svo góðan
orðstír í sókninni í Prakklandi á sínum tíma. Myndin er tekin er
|þeir voru á skemmtigöngu við Hvíta húsið, bústað Bandaríkja-
forseta 13. júní s. 1.
Brezki fréttaritarinn Paul Winterton segir:
Rússneska rifskoðunin gerir er-
lendum fréffamönnum ókleift að
- slarfa s Moskva
Eftirtektarverð grein í . sænska blaðinu
^Morgon-Tidningen^ nýiega um jþessi mál
-------------------------------
FRÉTTÆ.ITARI sænska stórblaðsms ,,Morgon-Tidningen“
skýrir frá því, að erlendum fréttariturum í Moskva á liðnum
árum hafi verið með öllu ómögulegt að senda frá sér fréttir, sem
hefðu að geyma gagnrýni á nokkuð í Rússlandi, eða nokkuð það,
sem valdhöfunmn þar féll ekki í geð. Riískoðunin í Rússlandi hefir
gert erlendum fréttariturum ókleift.að rækja starf sitt. Erlendir
fréttaritarar í Moskva telja starf sitt þar vonlaust og fýsir að kom-
ast heim hið fyrsta.
Danski vísindamaðurinn Hieh Bohr meðal
þeirra, sem fundu upp kjamorkusprengjuna
—-------» ......-
TILKYNNT hefir verið opinberlega í London og Washington,
að einhver skæðasta loftárás, er gerð hafi verið til þessa, hafi
nýlega verið gerð á hafnarborgina Hiroshima, sem er á vestur-
strönd eyjarinnar Honshu. Var þar heitt nýju vopni, kjarnorku-
eða atomsprengjunni, sem svo hefir verið nefnd, og talið er, að
muni marka tímamót í vísindum nutimans.
Sænská blaðið „Dagens Nyheter“ birtir þær fregnir, að hinn
kunni danski vísindamaður, Niels Bohr prófessor og Nóbelsverð-
launahafi, hafi átt drjúgan þátt í því að finna ttpp sprengju þéssa,
sem talin er hafa tvö þúsund sinnum meira magn en stærstu tund-
ursprengjur, sem áður voru kunnar.
Ummæli þessil eru höfð eftir
Paul Winterton, sem veri.ð hefir
Éréttari.tari „World Press News“
„News Chronicle“ og brezka út
varpsins í þrjú ár, en er ný-
kominn heim til Bretlands.
FLestir erliejjdu fréttaritararnir
í Moskva hafa farið að dæmi
ihans um að hverfa úrilandi og
aðeins tólf til fimmtán Iþeirra
eru þar eftí-r. Winterton er í
hópi þeirra brezku blaðamanna,
sem urunið hafa kappsamlega að
auknum skilningi og samvifnnu
Brela og Rússa.
Ritskoðunin gerði það að
verkum, að ómögullegt er að
birta óhlutdrægar lýsingar af
afstöðu Rússa til Breta og þess,
sem hinir síðastnefndu hafa
lagt af mörkum í styrjöldinná.
Sarna gildi.r um ástándið í
Eystrasaltslöndunum, Pó'Llandi,
Rúmeníu, svo og um meðferð
brezkra stríðsfanga og hernám
Rússa í Þýzkalandi.
Énginn blaðamaður hefir séð
skoðtið úr rússneskri fallibyssu
í alvöru. Síðastliðin þrjú ár hafa-
Frh. á 7. síðu.
Bandamenn hafa enn sem
komið er ekki birt nákvæmar
fregnir af árásinni, sem gerð
var á borgina Hiroshima, og
könnunarflugmenn, sem flugu
yfir borgina á eftir gátu ekki
séð vegsummerki. eftir árásilna
miklu sökum reyks og ösku.
Hins vegar hefir útvarp Japana
g-reint frá því, að bandamenn
hafi látið sprengjur af nýrri
gerð srvífa niður í fallhlif og
sprungu þær áður en þær námu
við jörð og ollu þær mjög miklu
tjóni, Leggur japanska útvarp-
ið áherzlu á, að menm megi ekki
vanmeta mátt þessa nýja vopns,
er handamenn hafi fundið upp.
„Dagens Nyhefer" segir með
al annars í grein sinni um þetta
nýja vopn, að það geti orðið til
þess að stytta styrjöldina. Greih
ir blaðið í þessu sambandi frá
því að prófessor Nieíis Bohr,
hinn kunni danski vísindamað-
ur, hafi á sínum tíma komizt
undan til Sviþjóðar, en hafi áð
ur gert ýmsar tilraunir með
k j arnorkusprengj ur. Þjóð-
verj-um var kunnugt um. þetta
og gerðu út menn á eftir Bohr
tiT þess að vi.tneskjia hanis um
þetta mál kæmist ekki í hend-
ur bandamönnum. Danska
frelsilsheyfingin gerði þá sænsk
um ýfi.rvöldum orð um að
vernda prófessor Bohr og var
það gert, unz honu-m tókst að
komast yfir til Bretlands í
Mosquitoflugvél. Þar mun hann
síðain hafa unnið að framleíðslu
kjarnqrkuspreng;juninar, í sam
ráði við brezka og ameríska vís
indamenn, með þeim árangri,
sem nú er kunnur orðlnn.
’Sir John Anderson, fyrrver-
andi fjármálaráðherra Breta
hefir sagt, að uppfinning þess-
i
"O EITISKIPIÐ „Augusta“
kom til hafnar í Hampton
Roads í Bandaríkjunum í gær,
en það flutti Truman Banda-
ríkjaforseta frá ráðstefnunni í
Potsdam. Truman fór þegar í
stað til Washington til starfa
sinna.
arar nýju sprengj-u, sé eitt-
hvert stórfelldasta fyrilrbrigðiðí
vísindum nútímans og kunni. að
hafa meiri þýðingu en raforkan
hefir haft. Sagði Sir John, að.
Þjóðverjar hefðu verið byrjaðir .
á rannsqknum á þessu sviði, en
ekki. unnizt tími til að ljúka
þeim og hefðu bandamenn orð
ið fyrri til.
Árásin á Hiroshima er tal-
in hafa verið svo stórkostleg, að
ekki er vitað, nema borgin sé
með öllu 'útþurrkuð.
T-ruman Bandaríkjaforseti
hefir gefið út tilkynninig.u í til
efni af þessu, þar sem mítozt
er á, að Japanar eigi ekki ann-
a-rs úrkostar en að gefast upp
skilyrðislaust, eða land þeir-ra
verði lagt í eyði að öðrum kosti.
Attlee, forsætisráðherra Breta
hefi-r einnig birt skýrslu um
þetta nýja vopn og tekúr þar í
svipaðan streng og Truman for-
sti. Hafði Churchill, fyrrver-
andi fo^sætisráðherra samið
skýrslu þá, er Attlee flutti, áð-
ur en liann lét af embætti.
Kanadamenn munu hafa lagt
til mikið af efnum, er nauðsyn
leg þykja til framl-eiðslu þessa
nýja vopns.
Jarðgðng voru grafin
frá Amalínborg
'E' KKI alls fyrir löngu biirti
danska blaðið „Berlingske
Tidende“ þá frétt, að síðan í
í fyrra hafi menn unnið að því
að grafa jarðgöng frá Amalíu-
borg, aðsetri Kristjáns kon-
ungs, Aðeihs fáir menn vissu
um þetta Jarðgöng þessi voru
grafin með öryggi konungs fyr
ir augum, svo og þeirra, sem
vörðu konungshöllina, ef til
bardaga kæmi.
HP ITO marskálkur, forsætis-
-®- ráðherra Júgóslava hefir
flutt ræðu;-þar sem hann lýsti
yfir því, að nauðsynlegt væri,
að konungdómur yrði lagður
niður í Júgóslavíu og að Pétur
konungur hefði glatað tiltrú
þjóðarinnar. Var þetta tilkynnt
í útvarpi frá London í gær.
| Heitmey Heggs j
heitmey Gunder Hággs hins
Þetta er ungfrú Dorothy Nortier
heimsfræða sænska hlaupara.
Gunder Hegg og Arne
Anderson sigra
Brefa
ILFINIR heimsfrægu sænsku
hlauparar, Gunder Hágg
og Arne Anderson kepptu um
síðustu helgi við tvo snjöllustu
hlaupara Breta í einnar mílnu
og tveggia mílna hlaupi. Unnu
sænsku hlauparamir glæsileg-
an sigur í keppninni.
Arne Anderson hljóp míluna
af hálfu Svía og sigraði keppi
naut sinn glæsilega. Gunder
Hágg hljóp hins vegar tvær míl
urnar og varð nær hundrað og
þrjátíu metrum á undan Bret-
landsmeistaranum að marki.
Belgar vilja faka þáit í
hemámí Þýzkalands
KossiiBigar aftur í
marz í Be&gíu
ingar í Höfn
"%T AN ACKER, forsætisráð-
® herra Belga hefir látið svo
um mælt í ræðu, að Belgar
vildu íaka þátt í hernámi Þýzka
lands og að þeir myndu krefj-
ast skaðabóta fyrir spjöll, er
Þjóðverjar hafa unnið á Belg-
um í stríðinu.
Hann boðaði nýjar kosningar
í Belgíu í marz 1946.
Breika sijóreiin vill
e!ia IMRA-siofitun
ina
P RNEST BEVIN utanríkis-
málaráðherra Breta hefir
flutt ræðu, þar sem hann lýsti
yfir því, að brezka stjórnin
vildi efla eftir föngum starf-
semi alþjóðahjálparstofnunar-
innar UNNRA. Hins vegar
lagði Bevin áherzlu á, að
UNNRA mætti aldrei taka þátt
í stjórnmsálum,’ eða taka afstöðú
á þeim vettvangi.