Alþýðublaðið - 16.08.1945, Side 1
<------------------------
Ötvarpið:
20.50 Frá útlöndum (Björn
Franzson).
21.25 Upplestur: Úr „Síð
asta víkirtgnum“
eftir Joihn Bojer.
Sögukafli (Gdls
Guömundsson).
5. síðan
flytur í dag fyrsta hluta af
stór athlygisverðri grein
eftir tvo ameríska blaða
menn, um framtíð Kína-
veldis og baráttuna milli
lýðræðis og einræðis þar
í landi.
XXV. árgangiijr.
1V9. tbl.
RögnvaKdur Sigur|ónsson:
í kvöld kl. 7 í Gamla Bíó.
Pantaða aðgöngumiða verður að sækja í Gamla Bíó í dag
kl. 3—5, annars séldir öðrum. |
Framfarafélagið Képavogur titkynnir:
Félagsfundur verður haldinn í skála Helga Lárussonar
við Hafnarfjarðarveg óg Digranesveg næstkomandi sunnu-
dag kl. 2 e. h.
Fundarefni samkvæmt félagslögum. Hreppsnefnd Sel-
tjarnarneshrepps, skólanefnd, námsstjóra og fulltrúa fræðslu
málastjóra 'er boðið á fundinn til þátttöku í umræðúnum
um skólamálið.
, Félagar. og nýir félagiar fjölmennið.
Síjórnin.
Veltuskaf tur
Veltuskattur tyrir fyrri árshelming
1945 féiS í gjalddaga 1. þ. m. og er
hér með skoraH á hlutaðeigendur
a$ greíða hann hér í skrifstofunni
sem fyrst.
Reykjavík, 15. ágúst 1945,
YoSlstjóraskrifstofan,
Hafnarstræti 5.
Iffasfar fréfiir,
beztar greinar og
skemmtilegaslar sðgtir
fáið þér í
Alþýðublaðinu
Sfimlð í 4900 og gerist áskrifandl.
Knattspyrnulegghlífar
Ferðaskór
Ilskór
Boxhanskar
Boxskór i
Golfkúlur
Tennisspaðar
Badmintonspaðar
Borðtennis
Gaflok
Útiæfingaföt
Sundbolir
Sundskýlur
Bakpokar
Svefnpokar
Tjöld
Tjaldstólar
Ferðapelar
Allt til íþróttaiðkana og
ferðalaga.
H E L L A S
Hafnarstræti 22.
Sími 5196.
BLÓM & GRÆNMETI
FYRIR AUSTUKBÆINGA:
Nýtt grænmeti
daglega kl. 9—12 á Óð-
instorgi.
FYRIR VESTURBÆINGA:
Nýtt grænmeti
daglega kl. 9—6 á horni
Ásvallagötu og Hofsvalla-
götu
Reykjavíkurmót I. flokks
heldúr áfriam í kvöld kl. 6.30.
Þá keppa VALUR og VÍKING-
UR. DómaTÍ: Óli B. Jónsson.
Mótanefndin.
Umdæmisstúkan nr. 1.
Útbreiðslu- og skemmtiför til
V-estmannaeyja 18. ágúst. Far-
seðlar í Góðtemplarahúsinu kl.
5—9 e. h í dag.
K U T U L
á ísafirði hefir nýlega stækkað, svo að bíaðið flytur
nú tvöfalt meira efni en áður. Jafnframt hafa verið
gerðar þær breytingar á blaðinu, að það flytur miklu
fjöíbreyttara efni en áður og við hæfi lesenda hvar
sem er á landinu.
Blaðið leggur sérstaka áherzlu á að fylgjast vel með
því, sem gerist á hvefjum tíma og hefir í þvi skyni
tryggt sér aðstoð manna í Reykjavík.
Bláðið flytur ítarlegar fréttir af Vestfjörðum, og er
því nauðsynlegt öllum Vestfirðingum.
Flugsamgöngur við Vestfirði tryggja að biaðið kemst
reglulega og fljótt til kaupenda hvar sem er á
landinu.
Skutull hefir komið út í 22 ár og jafnan getið sér orð
fyrir einarðlegan málflutning.
SKUTULL á exindi til allra landsmanna.
Hringið í síma 5020 og gerizt áskrifendur að SkutlL
Minnitigarspjöld
Barnaspítalasjóðs Hrings
ins fást í verzlun frú
Ágústu Svendsen, Aðal
strœti 12
Auglýsið í Alþýðublaðinu.
HOFUM
OPNAÐ
AFTUR.
■ , \
HEITUR MATUR ALLAN DAGINN.
GILDASHÁLBNN,
Aðalstræti 9.
Kjólablúnda
5 litir.
Verzlunin Unnur
(Horni Grettisgötu og Bar-
ónsstígs).