Alþýðublaðið - 16.08.1945, Síða 6

Alþýðublaðið - 16.08.1945, Síða 6
6 ALÞ»¥©ÖBLA©I© Fimmíudagur 16. ágúst 1945 NÝKOMINN heim frá námi vestan hafs, hélt Rögnvald' ur Sigurjónsson fyrstu hljóm- leika fyrir styrktarfélaga Tón- lástarfólagsins á þriðjudaginn var. Þrátt fy,rir miðsumarið var Gamla bíó svo troð fullt, að til þess eru fá dæmi — og á- heyrendurnir fögnuðu hinum unga píanósnillingi afar hjart- anlega, þegar við fyrstu fr.am- komu og enn meir við lok tón- leikanna. Flestir þeirra voru íbúnir að hlusta á hann áður en hann fór vestur, því að hann télt þá líka nokkr.a hljómleika bæði einn <og með undirleik Hjómsveitar Beykjavíkur og vakti mikla eftirtekt. Síða-n bár ust fregnir að vestan um fram- farir hans og glæsilegan árang- ur hljómleika iþeirra, sem hann efndi til í Washington að loknu námi í vor. Rögnvaldur lék hér sömu verk, sem hann lék í Washing- ton. Efmsskráin er auðisjáan- lega sett saman í iþví skyni að sýna sem mesta fjölhæfni og má með því afsaka. að þar voru verk úr öllum áttum og frá öllum tímum, eins og tízka var hjá hinum miklu snillingum 19. aldarinnar. Efnjisvalið var að öðru leyti djarft, því að á skránni voru að minnsta kosti tvö verk, sem talin eru próf- steinar aeðstu snilldarleikni: Sónatan eftir Liszt og Toccata eftir . Schumann. Að leggja út í túlkun slíkra verka, ber vott um mikla metnaðargirnd, að hafa túlkað þau eins og hann, vottar meistaradóminn. Hvað menn eiga að hugsa um meðferð Rögnvalds á viðfangs- éfnum hans, getur verið álita- mál og spursmáli persónulegs smekks. En eitt er ótvírætt og ékkert umtalsefni: Það er vald hans á allri leikni slaghörpunn ar, öllum litbrigðum ásláttarins, fullkomin yfirráð yfir hinni teknisku hlið leiksins. Fyrir hann virðast bókstaflega engir erfiðleikar vera til, endla er lip urð fingra hans af hinu létta tægi, sem leikur sér að öllu;' jafnvel á hámarki lík.amlegrar aflbeitingar (í sónöitu ODijszts) etynur hann aldrei, er ekki einu sinni sveittur eins og aðrir og frægir Liszt-túlkendur, heldur ávalt s'léttur, mjúkur, hrukku- ■laus. Hann minni.r mig í þessu á hinn þekkta pianósnilling Horov/itz og meðferð hans á verkum hfns rómantíska stíls. Bach og Scarlatti voru fyrst- ir á leikskránni, Það sást strax að 'bæði hinn vi.tsmunalegi drátt ur í orgeltoccötu Bachs (útsett fyrir pianó eftir Tausig) og hin andlega heiðbiría í tveimur són ötuköflum ítalska fornmeistar- ans liggja Rögnvaldi sérlega vel. Af höfundum rómantíska timabillsins lék hann Chopin, Schumann og Liszt og þakka ég honum fyrst og frépast fyrir glæsilega meðferð hans á Tocc- Ötu Schumanns, en hún er afar sjaldan flutt vegna þess,. hve vandspiluð hún er. Ekki minna glæsileg var Etude í c-moll eft ir Chopin, leikin sem aukalag. Tónskáld vorra aldar á efnis- skránni voru Debussy. með tveimur smámyndum i hljóm- um: ,,lyngheiði“ og skopstæl- ingu hergöngulags, og Prokofi- eff með Gavotte og öðru afar skemmtilegu dagi sem nefnist: ..díjöfúlegur inriblástur.“ Það var miki.1 ánægja að heyra þessi nýstárlegu verk flutt a£ Rögn- valdi, og ga.man sérsta'klega að lifa, hvernig h.ann sökkti sér niður í einkenni, hvers þeirra. Til þess þarí bæði vit og sál! Rögnvaldur lék á .stóran Blúthner-flygil, sem Tónlistar- félagið hefir nýlega keypt í Ameríku og er göfugt, dimm- mjúkt hijóð í honum og mikiR ávinningur að hafa slíkt hljóð- færi. til. En enn meiri ávinning ur fvrir félagið er að hafa núna með Rögnvaldi og Áma Krist- jánssynd tvo 'fyrsta floklcs pí- anóleikara á sínum vegúm, mættu þeir sþila Ihvor í kapp við annan á þennan nýja flygil! Dr. Victor Urbantschitsch. Kvcnnadeild Slysavai naféiags- ins í Hafnarfirðí heí'ur börizt peningagjöf að upp hæð 1555 krómir frá skipshöfn- inni á b. v. Faxa Hafnarfirði. — Beztu þakkir. — Stjórnin. Framh. af. 5. síðu Þannig eru þá núverandi mögu leikar kínversku _ þjóðarinnar, til þess að mynda lýðræðisríki. Vér getum nú ta'lið nokkurn veginn víst, að Japanir verði hraktir á brott úr landi henn- ar, en hvort Mansjúría og norð vestur fylkin, sem bez't skilyrði hafa til grundvöllunar stóriðn- aði, ganga kommúnistum á vald og leiða þar með hina tröll- auknu þjóð inn á 'braut einræð isins', er spurning, sem enn verð iur ekki svarað. Bandaríkja- menn geta ekk'i komizt hjá þvi að verða þar .að einhverju leyti ábyrgir aðilar, því að spurning i.n um hið væntanlega stjórn- skipulag Kína, er nátengd ann arri, — hvort forystan íel'lur í Mut iýðræðissinnaðrar - Ame- riku, eða einræðissinnaðs Rúss lands. Þau áhrif, sem Kína verður fyrir frá Ameríku, eru menning •arlegs eðlis, fordæmi almennr- ar velmegnunar, þjálfuð tækn- isleg aðstoð, f j árframiög, en þó fyrst og fremst hernaðarleg að stoð í framlagi og hergagnaláni. Vopn Rússa eru samsæri og á- róður undir flokkseftMiti, sem stefnir að skiplögðu valdráni og fullikomnu uppgjöri við alit, sem lýðræði. nefnist, og — ef nauðsynlegt þykir, hernaðarieg innrás, undir yfirskyni „frelsu- unar“. Rússland getur ekki veitt fjárhagslega aðstoð, tæknislega aðstoð, hergögn eða annað slíkt. í líkt því eins ríkum mæli og Ameríka. Fyrir bragðið hafa Bandaríkjamenn háspil á hend inni, sem geta komið þeim að notum, ef þeir rneta og skiija rétt þau öfl, sem eru með í spildnu. Þetta vita kommúnistarnir, og þess vegna gera þeir allt, sem þeir geta, til þéss að villa sýn um ölf þessi. Regiruflóð bó'ka, tímaritagreina, blaða grpina, fyrMestra og úlvarps- ræðna flæðir nú yfir, og allt þetta miðar ákveðið að því einu, að vilia ahnenningsálitið um allar aðstæður í Kína. Fjög ur meginatriði, bera hélzt uppi þennan blekkingaráróður, sem nú gætir svo mjög, öll jafn ó- sönn, og öll notuð í þeim til- gangi einum, að gabba Banda- ríkjamenn til þess að ofurselja enn ei,nu sinni 450 milljónir manna e:inræði.sspestinni, sem rússneski sýkillinn orsakar. 1. b'lekkingin. — Að Rúss- land sé lýræðisríki og þess vegna sé ekkert í hættu, þótt Kína sé þeim eftírlátið „sem á hrifasvæði“. Owen Latimore er ef til vill slægasti postuli þessarar villu- kenningar. Latimore lofsöng réttarhöldin í Moskva og blóð- baðsaðferð þá, sem Stalin not- aði, til þess að tryggja sér völd in 1936 — 1939, sem „sigurhrós lýðræðisins.“. Nú reynir hann að telja stjórnarvöld Eandaríkj anna á það í bók sinni „Lausn Asíuvandamála“, að viðurkenna með ánægju útbreiðslu hins „Sovéfckynjaða lýðræðis“ í Mið-" Asíu. Forleggjendur hans aug- lýsa þannig stefnu og tilgang bókarinnar á spjaldkápunmi. — Hann (Latimore), sannar, að Asíumenn hafi meiri é 'húga fyrir rauverulegri firamkvæmd lýðræðisi,ns, ein.s og þeir sjá það í fram kvæmd, handan rússnesku landamæranna, heldur en hinum fögru lýðræðishug- sjónum Engilsaxa, sem í framkvæmd samtvinnast miskunarlausri yfirráða- stefnu. Þessi. blekking var upp fund in í Moskva 1936, iþegar hin nýju stjórnaiáög -voru skreytt með skrumskældri eftíröpHn á ýmsum ákvæðum úr stjórnar- skrá Bandaríkjanna, til þess að Rússar gætu hæit sér af því að búa við rtjórnskipulag, sem væri ofurselt einræði rússneska kommúnistaflokksins (126. grein). Stalin sjálfur viður- kenndi þetta hreinskilnislega, er hann ávarpaði þingsamkund una, sem samþykkti frumvarpið. að stjórnarskránni. — Ég hlýt að viðurkenna, ■að írumvarpið að þessari nýju stjórnarskrá, leggur raunverulega öll vö'ld í hendur verkálýðsemræðis- ins, og tryggir að óhreytt háldist hin núverandi for- us ta Kommúnistaflokksins. Innan Sovétríkjasambands ins getur aðeins einn flokk ur verið Kommúnistaflokk urinn. — (Pravda, 26. nóv. 1936). Við „kosningarnar“, sem háð ar vpru samkvæmit þessari nýju stjórnarskrá, 1937 og 1938, sást hvergi nema eitt framlbjóðanda nafn á kjörseðlum. Sá fram- bjóðandi hafði verið valinn af flokknum, og atkvæðagreiðslan fó'lst i því að samþykkja það val flokksins. Athöfnin hefir ekki síðan verið endurtekin, og þó svo hefði verið, mundi það engan mismun hafa gert. Stjórn arskráin er aðeins blekkingar- hjúpur einræðisins, og hver, sem sér í gegnum þann hjúp og skotinn eða sendur í fangabúð- ir. 1 Síberíu eru beil landflæmi tekin undir þessa'r fangabúðir, þar sem 15 — 20 milljónir rúss neskra borgara heyja þjáninga langt dauðaistríð í þræladóms striti. Þ.etta er nú sú „fram- kvæmd lýðræðisins”, sem Kín verjum mundi gefast 'kostur á að sjá „handan rússnesku landa mæranna“, ef þeim væri leyft að skoða sig þar ,um. Fyrst og fremst verðum við því að hafa stöðugt í huga þessa staðreynd, sem Stalin hefur hreinskilnislega viðurkennt, og Franklin Roosevelt forseti sýndi ljóslega, að honum var kunn, eins og %þessi ummæli hans sanna. — Sovétríkjasambandið lýtur einræði, sem er jafn lrreinræktað og nokikurs staðar eru dæmi til í veröldinni. — Ef þetta einræði teygir íklær sínar yfir Kína, er lýðræði Asíu glatað. Öllum er nú ljóst, að þessar klser þurfa ekki nauðsyn lega að hremma bráð sína með afbeina rússneskra innrásar- herja, ekki þarf annars með, en hins innlenda Kommúnista- ilokks, sem styður á állan hátt ahrif Sovétríkjanna og hlýðir fyrirskipunum frá Moskva. Þeg ar þessi kommúnistaflok'kur nær . yfirráðum í einhverju nærliggjandi landi, kallar ein- ræðisvaldið og fylgifiskar þess i Moskva það vinveifcta ríkis- forustu. Þetta sannar, að fyrir atheina þessarar „vinveittu rík isforustú“, en ekki fyrir hem- aðárjegan sigur, er líklegast að russnesk yfirráð og einræðis 'harðstjorn breiðist' frá Sovét- ríkjunum til Asíu, ekki síður en um Evrópu. (Framhald í næsta blaði) ' Samræmingarslsrf Jéhamss Kúld Frh. á 4. síðu. félög Reykjavikur og Hafnar- fjarðar i*afa byrjað. Það hefur einnig falið Páli Ó. Pálssyni að mæta á samningafundum með félögunum fyrir félagsins hönd. Með félagskveðju. F. h. Verkalýðs- og sjómanna- félags Gerða- og Miðneshrepps. Páll Ó. Pálsson.“ Tllkysinirig: 6295 er símanúmcr mitt fram- . vegis. Fatapressan P. W. Bíering Afgreiðslan: Traðakots- sundi 3 (tvílyfta íbúðarhúsið). Þetta félag, segir Kúld, að hafi svarað Alþýðusambandinu játandi um þátttöku í sameigin legum samningum með því, og að því er séð verður afdráttar laust. Sé svo, hvað átti þetta bréf þá að þýða? Það sanna mun vera, að Jón Rafnsson fór aust ur með sjó með falsaðan sam- anburð á kröfum Faxaflóafélag anna og gildandi síldarkjörum á Siglufirði og víðar, og vélaÖi þannig Pál Ó. Pálsson, formann félagsins, til þess' að verða sér t'il hróplegrar háðungar með því að hlaupa frá samstarfi við félag, sem hann var búinn bréf lega að æskja eftir. Þessar og aðrar líkar veiði- brellur hafði Jón Rafnsson í frammi við önnur Faxaflóafé- lög til þess að reyna að sundra samheldnl þeirra, en engin beit á agnið nema Sjálfstæðiskomm únistinn Páll Ó. Pálsson — og að sjálfsögðu Kristján Eyfjörð, sem frægl er orðið. „Þessi verður getið sem gert er“ sagði Grettir forðum. (Niðurlag í næsta blaði) HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN Framhald af 4 síðu. grein, sem hér hefir birzt á prenti, um eina hinna sameinuðu þjóða. Þar sem almennt mun talið, að ann ar aðalritstjóri Morgunblaðsins, Valtýr Stefánsson, riti þessi Reykja víkurbréf, fer ekki hjá því, að hann' liggi undir því ámæli að hafa ritað þetta, þangað til hann hreinsar sig af því. Hins vegar verður að telja mjög ólíklegt, sam kvæmt stefnu þeirri gagnvart naz ismanum, sem Morgunblaðið hefir tekið að undanförnu, að ritstjór- inn vilji bera ábyrgð á skrifum sem þessum, og sérstáklega verð- ur að telja ólíklegt, að Valtýr Stef ánsson láti slíkan óhroða frá sér fara. Þess verður því að vænta, að ritstjórn Morgunblaðsins geri hreint fýrir sínum dyrum í þessu efni O’g skýri frá því ljóst og af- dráttarlaust, hver hann er, haka- krossmiaðurinn. Að öðrum kosti verður að líta sivo á, að grein þessi sé á ábyrgð ritstjórnarinnar sjólfr ar.“ Þetta Jitur nú, eins og menn sjá, heldur illa út fyrir Morg- unblaðinu. Hvað getur Valtýr gert annað en lo'fað bót og 'betr- un og 'birl „bolséviskíska sj álfs kritik“ eins og þegar kommún- istar voru á árunum að Játa á sig „villur“ sínar 'og biðjast velvirðingar á þeim?! HERBERT LEHMAN, forseti UNRRA sagði á þingi sLofn unarinnar í gær, að enn skorti hana mikið fé. Noel Baker, einn af fulRtrúum Breta sagðd, að Brietar væru reiðubúnir til þess að leggja fram meira fé. Fullltrúi Pólverja skýrði frá því, að óskaplegar eyðileggÍBig ar hefðu orðið í landiriu og mik il nteyð væri þar í landi. Full- trúi Júgóslava sagði svipaða sögu frá landi sínu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.