Alþýðublaðið - 16.08.1945, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 16.08.1945, Qupperneq 8
8 ALÞYÐUBLAÐtÐ 18. ' ágrxrt 'IS4I? a TJARNARBfÖ Heygifefi (Riding Higb) Söngva- og dansmynd í eðlilegum litum frá Yet- ursléttunum. BOROTHY LAMOR ÐICK POWELL YICTOR MOORE GIL LAMB Sýnd kl. 5, 7 og 9. tflKSSnUKiaiMBB. Hafsiörfirði. Hitlers-kiíkan (The Hitler Gang) Amerísk mynd um sögu nazistaflokksins Bönnuð bcrnum yngri en 26 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. SANNLEIKUR OG LÝGI Lygin flauig um lönd og sjó langt í burtu héðan. Sannleikurinn sína skó sat og batt á meðan. VaMimar Pálsson. UPPGÖTVUN Gyðingur gaf mér brugg, götuhornið fór á rugg. I fyrsta skipti fyrir vísí íann ég þá, að jörðin snýst. VaMimar Pálsson. m VJLRI ViNARBQRI Elis laumaðis't út. „Þessir asnar— þessir bölvaðir kjánar —“ sagði Gelfius við hurðina um leið og hún skelltist á eftir henni. Rassiem hló. ..Þessar hlægilegu stelpur. Þær eru afbrýðisamar eins og and skötinn sjálfur. Þær finna það bókslaflega á lyktinni, þegar mað- ur kemur frá öðrum kVenmanni. En þessi. stelpa — hamingjan góða — hún kemst áfram Hún hefur uppeMið til þess.“ Elís fann Dimu, þar sem thún sat við gluggann í ganginum og reyndi gremjulega að klóra af veggnum hjarla, sem hún hafði einu sinni skorið i hann. Það var mjög hrífandi. með logaflóði allt í kring um það og inni í því stóð með stórum stöfum H. R. NegSLur iDimu klóruðu 1 vegginn eins og ofsareið smádýr. Augu hennar voru rök og ljómandi. „Ertu að gráta?“ spurði Elís, „Þú veizt, að ég' get ekki grátið. Ég vildi óska að ég gæti það. En guð minn góður „Hvað í-ósköpunum g:ekk að þér?“ Ó, tóm vitleysa. Þessi róni. Veiztu hvað ha-nn var að vilja t?,L Brússel? Hann var með Kouczowsku. Nú, þegar hann er bú- inn að Skilja við hana byrjar hann að elta hana á nýjan leik. —“ „Það ætti að banna honum það —“ sagði Elíis'fyrirlitlega, þó að hjarta hennar herptist óþægi'lega saman. ,.Auk þess veit hann það núna. —“ „Veit? Hvað veit hann?“ „Nú, — að — að þú elskar hann.“ „Eiska hann? Þvaður, Elis.“ Skyndi'lega hló hún og lét hend urnar falla ni.ður. „Þetta bannsetta hjarla er svo þráiátt, að það er ekki hægt að klóra það af.“ Hún tók 'upp iblýant og fór að lag- færa skemmda hjartað. „Ekki skrifa á veggina,“ kallaði frú Gihich, eftinlitskonan, pg klóraði. sér vandræðilega í höfðinu ineð prjóninum sínum. Því að í óhreinar gluggarúðurn.nr, brúna gluggakarmana, gula veggina — alls stáðar höíðu verið skorin ótal hjörtu af öll- um gerðum og f egundum, sem voru slétt, önnur logandi og enn önnur sundurstunigin af örvum. Þar voru rúmgóð hjörtu,, sem var skipt í hólf sem inni héldu mismunandi fangamörk og enn önnur brunnu og loguðu utan um ei.tt einasta natfn og H. R. sást þai* víða. Þau báru vitni um þær kynslóðir nemanda, sem höfðu gert ást sina opinbera þarna. Og nú sátu Elís og Dfana fyrir fram- an þau og t.öluðu um ástina. „Það er ekki viðeigandi að 'elska óperusöngvara,“ saigði. Elís þátíðlega. ,,Og,þega.r ihann er tenórsöngvari að auki. Og auk þess að elska! Við höfum en-ga hugmynd um hvað iþað þýðir: að elska. Við sitjum. bara hér fyri.r framan þennan lokaða, óhreina glugga, og ve'ltum fyrir okkur hvernig það geíi verið: að elska —“ „Ég held eigin'lega, að það sé ekkert til sem heitir ást. Hún er bara til í bókum — eða i leikhúsum, og það er verið að reyna að telja manni trú um. að hún sé til.“ Ög svo sagði hún eftiy nokkra þögn: „En samt sem áður — elskum við ekki sjálfar —?“ „Ég veit ekki,“ sagði Elís og svo sagði hún feimnislega: ,,En höldurðu að þetta geti. verið ástin, hin sanna ást?“ „Hamingjan sanna, EILs, ást.“ Það var eins og Dima héldi á orðinu mijli þumalfingurs og vísifingurs. „Vi.ð báðar og þessi blessaði Iiannes Rassiem. Hann ár smám saman að' fitna og hann er ruddamenni: Það, er allt sem við vil.um um hann, við Iþekkj- um hann ails ekki neitt.“ Elís laut höfði hugs-andi og svo fór hún að tala, fyrst hralt og ineð ákefð og svo smám saman hægara og daufur roði breidd- ist um andlil henmri • MÝJA BÍÖ ' B8I á Itvöliiia sem á vosma (Uncertain Glory) ERROL FLYNN PAUL LUKAS Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl 9. <amm GAMLA BÍÓ i 3 Tónsnillingurmn :„Ý[y Gal Saí“) hin afburðagóða músikmynd í eðlilegum litum með Ri'ta Hayworth o g VICTOR MAWJRE Sýnd kl. 5 og 7. Óeigmgjöm ást (The Big Street) HENRY FONDA LUCILLE BALL Sýnd kl. 5 og 9. ,,Já, það er satl. Hann er að Ifitna og hann er .sennilega ruddi og ef tíl vilL heimskur. En hann syngur dásamlega. Á kvöMin sit ég í söngieikahúsinu og h'lusta á hann. Hann er all’t sem ég 'þrái: fallegur, göfugur, riddaralegur og al'lt annað. Allán daginn er ég að bíða eftir kvöidinu. —“ Augu hennar urðu stór og undr.andi.' „Hvað á ég að gera annað, Dima, hvað annjÉ8?“ spurcíi hún. hljóðíliega. „Og svo heyri ég hann syngja og 'ég er svo hamingjusöm — ó, ég get ekki hugsað um annað en hann dag og nótt. Er þetta þá ekki ásti:n?“ i GULLIÐ ffl VINTÝBl EFTIR CARL EWALD Silfrið, koparinn og járnið tóku í sama streng en hinir gull- daiirni.r fjórir veittu hverju orði athygli. „,Hann tók nú að kíkja dnn í allar skúffur og hólf“, hélt gulldalurinn áfram, „en fann auðvitað ekki neitt. Þá sparkaði hann duglega í skattholið og þá glamraði í mér, þar sem ég lá í hólfinu; og það heyrði hann. Hann komst að raun um, hvað- an hljóðið kcm, og reyndi að finna hurðlina að þessu hólfi, sem. hann sá að hlaut að vera í skatthoíimi. En hann fann ekki lok- una. Aftur lamdi hann með hnefanum í skatlholið og aftur heyrði hann hringla ‘í mér. Ég reyndi auðviiað að hringla eins hátt og ég gat, því sannarlega var ég ekkert á móti .því að sleppa úr prísundinni og komasl út í heiminn. Ég vissi auk þess, að ef ég, fyrir mitt leyti, gæti komið því ti,l leiðar að le.yniskjölin fynd- uist, mvndi ég þó haifa afrekað einhverjiu, sem ekki er yfirlcitt hægt að ætlast til af einum gulldail. i Læknirinn hafði heyrt er ég féll, í síðasla skipti, — og heyrði það á hljóðinu, að ég hafði fa'llið nii.ður á bréf. Enn einu sinni leitaði hann að einhverjum snerli, sem vera kynni innan- vert í skattho'li.nu, en fann engan.. Að svo búnu settist hann í slói og hugsaði sig um, starandi á skápinn. Han'n minntist þess, hvaðan skápurinn var kominn og hann. grunáði, að ejt til vill væri eitthvað gévmt inni í ieynihólfinu, XX) MEAN, THff SODV'S KNOCWNS- DOWKJ,ON£ CP OU!5 OWN PlANES/ EEVEALS WHÝ WE HAVE BEEN L'OOStNe BQMSERS—WTH NO SiGN OF THE ENEMV ? ^CHECKÍ/ X LOCATED THE F. MtPS' HIOOEN AiRSTElP HERE, THEyfeE USING VANk PLANES/ I RELAVED THE tDENTlTy OF ONE, As rr TOOK OFF/ —1N OUE CAPTURED 80MBEES, THE JAFG a.lPF'^D DOWN INTO A. RBUENtN© SQUAOEON._ AND RCKED OFF ANy LASGIN® ^SO/THATfe THE OME SOCV <30T£-HE WAS WAITING- POR ffi? 60SH THACrfe EK3HT/. éts* vou sav TOU HID OJR PLANÉ OVEKTHERE? LETfe ' OUT QF HEEE/ YHD A- SAO A CHESTIR: Þú segir aðVþað að Sody skyldi hafa skotið niður eina. af okkar flugvélum skýrx það hversvegna við misst- um tflugvélar á dulafullan hátt.“ GRN: Alveg réti. Ég gaí mið- að stöð hins leynilega ílug- valla Japana. Þeir nota ama- rískar vélar. Ég komst að því, er éin þeirra var að hefja sig til flugs É? sá að hún sam- > einaðist ilugsveit cikkar og svo skaut hún niður hverja þá v.él, sem dróst aftur úr. Sody náði í .eina slíka vél. rl-ánn • beið efti-r henni. Það hafur verið skemmti'lsgt fvrir hann, — Jæja þú f-aldir vélina, ágætt. — Við skulum flýta okkur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.