Alþýðublaðið - 16.08.1945, Side 7

Alþýðublaðið - 16.08.1945, Side 7
Fhnmtudagnr 16. ágúst 1945 ALS»YBUBLAÐBO 7 Bœrinn í dag. g? 4 Næturlæknir er í nótt og aðra nótt í Læknavarðstofunni, sími 5030. SNTæturvörður er í nótt og aðra nótt í Laugavegsapóteká. Næturakstur annast HreyfiU, sími 1633. ÚTVARPIÐ: 8,30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur. Söngdansar. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Fréttir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórar- inn Guðmundsson stjórn- ar): a) Suite L’Arlesienne eftir Bizet. to) Haustvals eftir Lincke. 20.50 Frá útliöndum (Björn Franz- son). 21.10 Hljómplötúr: Backihaus leik ur á píanó. 21.25 Upplestur: Úr „Síðasta vík- ingum“ eftir Johan Bojer. Sögukafli (Gils Guðmunds- ' sön les). 21.50 Hljómplötur: Guðmunda Elíasdóttir syngur. 22.25 Fréttir. Á MORGUN: Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. ÚTVARPIÐ: Morgunfréttir. —13.00 Hádegisútvarp. —16.00 Miðdagsútvarp. Hljómjplötur: Harmóniiku- lög. Fréttir. • Útvarpssagan: „Skógar- menn“ eftir Selmu Lager- löf. — Þýð. eftir séra Lárus Thorarensen (Einar Guð- mpndsson kennari). Strokkvartett útvarpsins: Allegno og Canzonetta úr kvartett, opus 12, eftir Mendelsohn. Erindi f. S. í.: Um sund (Erlingur Pálsson yfirlög- regluþjónn). Hljómplötur: Frægir söng menn. 22.00 Fréttir. 22.05 Hljómleikar (plötur): a) Symfónisk tilbrigði eftir Cesar Franck. b) Tvöfald- ur .konsert í a-moll eftir Brahms. 23.00 Dagskrárlok. Alþýðublaðið kemur næst út á laugardag. Guðrún Eiríksdóttir frá Ölvaldsstöðum ' í Borgar- hreppi verður 80 ára næstkom- andi þriðjudag 21. ágúst. Heimili hennar nú er að Lækjarhvoli, Blesugróf við Reykjavík. 60 ára er í dag Þorsteinn Sæmunds- son Langeyrarveg 16 Hafnarfirði. Þorsteinn er góður Alþýðuflokks- maður, og vsl kynntur meðal allra er til hans þekkja. 8.30 12.10- 15.30- 19.25 20.00 20.30 21.00 21.15 21.40 Hirohi BúnaSarþinginu BokitS: Búnaðarfélii Sslands beifir sér fyr irstðfÉinsféffarsainbaiii Breytingar á Bögum féiagsins varöandi þetta samþykktar á búna&arþíngSnu -------«------ BÚNAÐARÞINGINU lauk í fyrrinótt. Aðalniálin, sem fyrir þinginu lágu voru verðlagsmálin og stéttarsamtök bænda, ennfremur voru gerðar ýmsar ályktanir varðandi önnur mál. Var samþykktur viðauki við lög Búnaðarfélags íslands, þar sem kveðið er á um stofnun og tilgang hinna nýju stéttarsamtak bænda. Frh. af 3. síðu. ur. Japanar hafa afsakað þetta, en beðið bandamenn að koma ekki of nærri ströndinni. Við því svaraði Halsey aðmíráll, að japanskar flugvélar sem nálguð ust flotann, yrðu skotnar niður. Viðaukinn við lö.g Búnaðar- félagsins er á þessa ledð: Á eftir 22. gr. komi nú grein, sem verði 23. gr.: Bráðabirgðaákvæði 1. Til viðbótar deildum Bf. ísl. þaim sem um getur í 2. gr. I, stofnar Bf. ísl., með álivæð- um þessum, sérstaka deild er nefnist Stéttarsamband bænda og hafi það með höndum eftir- greind verkefni: a) Að vera fulltrúi bænda- stéttarinnar um verðlag og verð skráningu landbúnaðarvara, igagnvart Alþingi og ríkisstjórh og öðrum aðilum sem um þau mál kunna að fjal'la. b) Koma fram fyrir hönd bænda við samninga við kaup og kjör verkafólks við landbún- aðarstörf, s. s. Ráðningaskrif- stofu landbúnaðarins og annars staðar é'ftir því sem þörf krefur. c) Vera málsvari og samn- ingsaðili bænda gagnvart öðr- um stéttarfélögum og stofnun- um þjóðarinnar og igæta í hví- vetna hagsmuna þeirra. d) Að hafa forystu um að bændur bedti samtakamætti sín um, .til að fá íramgengt sameig- inlegum kröfum þeirra í verð- lags og viðskiftamálum þeirra eftir því sem ástæður eru til á hverjum tíma. \ 2. Um kosningarrétt og kjör- gengi innan stéttarsambands bæn.da gilda sömu ákvæði og um kosningu fulltrúa til Búnað- arþings. Kjörgengir í fram- kvæmdaráðið eru aðeins þeir menn, sem stunda landbúnað eða hafa mikilvæg trúnaðar- störf í þágu bændastéttarinnar að dómi aðalfundar sambands- ins. 3. Formaður Búnaðarfélags íslands stýrir aðalfundum sam- bandsins og hefir, ásamt öðirum stjórnarnefndarmönnum félags- ins og búnaðarmálastjóra, mál- frelsi og tillögurétt, en atkvæð- isrétt hafa beir því aðeins að þeir séu kjörgengir fulltrúar. ■1. Aðalfundur stéttarsam- bandsins kýs 5 menn í fram- kvæmdaráð er fer með verð- lagsmál varðandi framleiðslu- vörur bænda, í umboði aðalfund ar sambandsins og annast fram- kvæmdir á öðrum málum sam- kv. 1. b—e. 5. Kostnaður við fundi og fram kvæmdaráð stéttarsambands- ins greiðist úr Búnaðarmála- sjóði. 6. Stjórn Búnaðarfélags ís- lands staðfestir lög stéttarsam- bands bænda. 7. Stjórn Búnaðarfélags ís- lands boðar til fyrsta fundar, en nefir heimild til aÚ löggilda Æulltrúalfund búnaðarfélaganna, sern boðað hefir verið til þann 7. sept. n. k. sem stofnfund stéttarfélags bænda, samkv. á- kvæðum laga þessara. 8. Ákvæði þessi skulu endur- skoðuð að fengnum tillögum Stéttarsambands bænda, og feld inn í lög Búnaðarfélags íslands á næsta reglulegu Búnaðar- þingi. Sftirfarandi ályktanir voru gerðar varðandi verðlagsmátin: 1. Búnaðarþingið ályktar að skora á Alþingi og ríkisstjórn- ina að sjá um að enda jþótt nú- gildandi dýrfíðarlöggjöf falli úr gildá, að meira eða minna ieyti, þá sé Hagstofu íslands íalið með lögum að reikna ár- lega út vísitölu landbúnaðarins á grundvelli sexmannanefndar álitsins, þannig að hún sé rétt á hverjum tíma. 2. Búnaðarþing beinir þeirri áskorun til ríkisstjórnarinnar að svo fremi ‘að haldið1 verði áfram niðurgreiðslum úr ríkissjóði á verði kjöts, mjólkur og mjólkur vara, þá verði umrædd niðúr- greiðsla látin ná til allrar sölu- vörunnar í hverjum vöruflokki en ekki aðeins til nokkurs hluta hennar. 3. Búnaðarþing beinir þedm tilmælum til ríkisstjórnarinnar að hún stuðli að því að bændur Jarðarför bróður okkar BJarna i$att&i®as$©iiiar frá Holíi. er ákveðin föstudaiginn 17. þ. m. frá dómkirkjunni kl. 1.30 e. h. Fyrir hönd okkar systkinanr.a, Sólveig Maííhíasdóttir. Við þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu vi3 andlát og jarðarför els'ku li'tla drengsins okkar Birgis Brjásis Algóður guð launi ykkur öllum af ríkdómi náðar sinnar. Amdís Jónsdótíir, Rafn Giwmundsson, Sauðárkróki. Konan mín, móðir, tengdamóðir og amfila verður jarðsungin frá Fríkirkjunni föstudaginn 17. þ. m. Athöfnin 'hefst með bæn á heimili okkar Týsgötu 6, kl. 3 e. h. Fyrir mína hönd og annara vandamanna, Jón Grímsson. fái það vsrð fyrir vörur sínar á hverjum tíma, sem sexmanna- nefndarálitið gerir ráð fyrir og að ríkissjóður bæti upp verð á útfiuttum landbúnaðarvörum meoan hið . óeðlilega verzlunar- ástand er ríkjandi í viðskifta- löndum okkar erlendis, ef 'það er nauðsynlegt til bess að bænd ur geti fengið hið umrædda verð. 4. Búnaðarþing ályktar að beina því til ríkisstjórnar og annara aðila sem fara með verð- igsmál landbúnaðarvara eft'ir 15 sept. n. k. að þeir leyfi hækkun á mjólk frá almennu verðlagi á .þeira stöðum sem sérstakir örð- ugledkar eru um fraínleiðslu hennar svo sem í Vestmanna- eyjum. Ves!marir.aeyjaiör Framhaid af 2. síðu. ina, að þá hafa verið gerðar ráð stafanir til þess, að fá samkomu húsið í Vestmannaeyjum fyrir, skemmtanirnar, sem þar eiga að fara fram. í fyrra sumar gekkst þing- stúka Reykjavíkur fyrir sams konar för, sem þessari, til ísa- fjarðar og Dýrafjarðar og er ætlast til, að þessi ferð geti orð ið með s'vipuðum hætti. Var al rnenn ánægja með' förina í fyrpa, enda var veður þá mjög ii Kyrrahafsfloia frh. af 3. síðu. vegna þess, hve hann hafði brugðizt keisaranum, að því er fréttin hermdi. Suzuki forsætis ráðherra baðst hinsvegar lausn- ar, en keisarinn fól honum að fara áfram með stjóm. gott. Um 300 bátttakendur voru í förinni og mun það vera stærsta hópíerð, sem hér hefur verið farin. Farseðlar með Ægi til Vest- mannaeyja að þessari för templ ara verða seldir í tóbaksverzl- unni Bristol, Bankastræti og hefur þegar verið mikið keypt af þeim, ^og má búast við að færri komizt með en vilja ef líkt heldur áfram, en með Ægir mun ekki vera hægt að flytjá nema um 150 manns. Lagt verður af stað aftur frá Vestmannaeyjum á sunnudags kvöldið og komið til Reykjavík ur bráðsnemma á mánudags- rnorgunin, þannig að allir geti mætt til vinnu sinnar hér í bæn um. Myndin sýnir Chester W. Nimitz, sem stjórnar herskipum bandamanna í sókninni gegn Japönum, uppi í flugvél’ af þeirri gerð, er nefnd hefir verið flugvirki. Hefir flugvélin verið skýrð í höfuðið á honum, eins og sjá mó. Ávarp Bretakohungs Frh. af 3. síðu. áttunni og mælti huggunarorð til þeirra, sem eiga að sjá á bak ástvinum. Konungur minntist einnig með þakklæti og stolti allra þeirra, frá öllum löndum Breta veldis, sem 'barizt haf a við hlið hermannaniia frá heimalandinu Það hefði styrkt samlhug og bræðralag. Þá sagði konungur, að Bret- ar hefðu sýnt frábært. þrek í mannraununum, en ekki dygði að draga úr átökunium nú, v’erk efnin væru mörg, sem framund an væru. Hann 'lauk máli sínu með (því að Iþakka þjóð sinni fyrir allt, sem hún hefði gert fyrir mann kynið. Japanar Frh. af 3. ísSSa. vegna þess að vopn nútímans séu svo öiflug, að oft sé ekki unnl að ná líkum hinna föllnu. ALLT ÞETTA ER fjarri okkar hugsunarhætti, en honum 'hef ir verið innprentað í Japana um áratugi, og ef að Ifkum 'lætur verður erfitt að koma þeim í skiiining um, að þetta samrímist ekki nútímahugs- unarhætti siðaðra manna. En samt hlýtur það að vera nauð synlegt, ef ekki verður stofn að til annars stilðs næsta ára tuginn.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.