Alþýðublaðið - 16.08.1945, Side 3
Fimmtudagiir 16. ágúst 1945 .
Japsiar
HÚ ÞEGAR styrjöldinni er 'Iok
ið í Asiu, munu rnargir spyrja
þegar hugleidd er framkoma
Japana oft á tíðum, sjálfs-
Hiorðsflugmennirnir, ,,Kami-
kazi“-menni.rnir svonefndu
og hin taumlaua grimmd, er
þeir hafa svo oft sýnt, af
hverju hún stafi og er það
áð vonum. Við Evrópumenn
eigum bágt með að ski;lja
lil hlítar hryðjuverk Japana
i Kína og á varnarlausum
andstæðíngum þeirra á Fil-
áppseyjum, Hongkong, Singa
pore og viðar og eru íil. ó-
yggjandi írásagnir um þau.
ÁÐUR HEFIR verið bent á
hina óskiljanlegu trú Japana
á keisaranum sem guðlegri
veru, sem öllu beri að fórna
fyrir og sem að nokk.ru léyti
skýrir þetta og sjálfsmorð-
æði þeiirra. Japanskir her-
menn tfá öðru vísd uppeldi en
nokkrir aðrir hermenn
ineimis.
í PLAGGI nokkru, er „Meiji“
mefnist og er nokkurskonar
helgirif, sem útbýtt er meðal
hernianna og sjóliða, standa
meðal annars iþessi orð: „Haf
ið hugfast, að skyldan er
þyngri en fjallið, en dauðinn
létari en fjöður.“ í jþessum
orðum fe'lst kjarni málsins.
Hermönnum er kennt, að
dáuðinn ,sé eiginlega ósköp
ómerkilegur sem silíkur, hann
sé aðeins hlið íþað, sem
menn verði að ganga um,
tiili þess, að geta fengið sæti
í návist „sólarguðsins“, en
keisarinn er sonur hans eða
að minnsta kosti afkomandi.
Því iber að hlýða honum.
í ANNA’RI BÓK, sem notuð er
Við uppfræðin,gu hermanna
eru hermenn minntir á
„Samura-söguna“, iþar er með
' al annars syo smekklega
sagt frá höfðinu, sem var
skili.ð frá 'bolnum, en spratt
upp aftur og læsti tönnum í
barka fjandmannsitís, Þegar
rnaðúr les slíka hluti, fer
maður betur að skilja
grimmd þá og dýrshátt, sem
hinir Japönsfcu stríðsmenn
sýna oft og einatt og finnst
sjálfsagt.
BREZKUR BÆKLINGUR um
Japan, sem nýlega barst Ihing
að, segir svo frá, að á aug-
iýsingu, sem fest var upp í
skóla einum í Tokio í fyrra,
Ihafi meðal annars verið kom
ízt svo að orði: „Geimurinn
yfir Japan er þrunginru 800
þús. kami, (guðum) og meðai
þeirra andi allra keisaranna.
Öll japönsk börn hafa kami-
■blóð í æðum sínum, blóð
annarrra mannlegra vera er
lítilfjörlegt."
TIL ÞESS að fullkomna þessla
óh.ugnanlegu lýsingu á jap-
önsku stríðsæði má að lo'kum
geta þess, að í sameiginlegri
tilfcynningu Japansflota og
Siers áráð 1943, er sfcorað á
aðstandendur þeirra her-
manna sem séu að fara til
vígvallanna, að fá hjá þeim,
áSur en þeir fara, lofck af
hári þeirra, eða brot af nögl,
Framhald á 7. síðu.
5Í »
Á miðri myndinni er Lougiao iviáuna umu.' iwiauowingi-, m&úiUiriná,;sem stjórnað hefir herjum banda
manna í styrjoldinni gegn Japönum af ;svo mikilli snil-li og djörfung. Með honum eru tveir hátt-
settir hershöfðingjar amerískir.
FíiIIirúar þelrra á leið
fHSjai á fund Hae-
Arfhurs henhðfðingja
"§■> AÐ var tilkynní í Lundúna
■ fregnmn seiní í gærkveldi,
að umboðsmenn Japana myndu
leggja af stað lofíleiðis í nöit
meS uppgjöf Japana, sam-
kvæmt fyrirmælum Mac
Arthurs. Herstjórn banda-
manna hefir verið í stöðugu loft
skeytasambandi við stöð eina ná
Iægt Tokio. Sendimenn Japana
eru á leið íil Manila, en munu
fyrst Ienda á Okinawa, en þar
tekur amerísk flugvél við þeim.
Bardögunum var ekki lokið
alls síaðar í gær, og Antonov
hershöfðingi Itússa, sagði að
Rússar myndu halda áfram
sókniimi. unz Japanar hefðu
lagt niður vopnin með öllu.
Áður hafði verið skýrt frá
því, að MacArthur hershöfðingi
hefði skipað Japönum að senda
í dag flugvél rileð sendimanni
Japana með undirritaðan upp-
gjöf Japanskeisara til Okinawa.
Skyldi flugvélin vera hvítmál-
uð Oig skyldi íáknmerki í skeyta
HásætisræSSs Bretakosiuiigs b@®ar
4-
Fyrstu framkyæmdir jafna8g^mðniiá$fjórn-
ailnnar
IHÁSÆTISRÆÐU GEORGS BRETAKONIINGS í gær, skýrði
konungur frá lögum þeim, sem brezka síjómin mun leggja
fyrir þingið. Eru þar ýmis lagafrumvörp, sem hoða miklar breyt-
ingar í atvinnulífi Bretlands. Meðal annars er gert ráð fyrir
þjóðnýtingu Englandsbanka og kolanámanna, útvegun landrýmis
fyrir efnalítið fólk og mörgu fleiru.
Konungur hóf mál sitt með f
því að þakka guði fyrir unninn
sigur og fyrír þá náð, er hann
hefðd auðsýnt. Var ræða kon-
ungs mjög áhrifamikil,
Síðan sagði hann, að brátt
3rrði skipulagsskrá öiryggis'banda
liagsins lögð' fyrir þinglið. Þá
minntist konungur á kjarnaprku
spriengjuxnar og sagði, að það
væri vonandi., að roenn fyndu
að nú væri tími til kominn að
hætta styrjöldum.
Þá vék konungur að frum-
vörpum stjórnarinnar, er lögð
verða fyrir þingið nú. Hin þýð-
Georg Brefakonungur
ávarpar þjóSlr sfnar
EORG Bretakonungui’
flutti ræðu í gærkvöldi,
sem útvarpað varo um allan
heirn. Fagnaði konungúrinn
sigrinum og því, að nú væri
aftur unnt að vinna að verk-
lagxím framförum og vísindUm
og 'listum. — Hann minntist
þeirra, sm látið hafa lífið í bar
Frh. á 7. síðu.
ingafmestu þeirra eru um end-
urskipulagn'ingu iðnaðarins,
aukningu útflutningsverzlunar-
innar og eftirlit með henrii eða
þjóðnýtingu. Þá verður Eng-
landsbanki eign þjóðarinnar,
kolanámur verða þjóðinýttar
samkvæmt frumvörpum þess-
um. Ennfremur er gert ráð fyr-"
ir skipulagningu húsasmíða, út
vegun land'rýmis fyrir efnalítið
fólk, ílugmál veria endurskipu-
ögð, lög um almennar trygging-
ar framkvæmd og Indland verð
ur sjálfstætt sem fyrst.
Mikill fjöldi manns hyllti
brezku bonungshjónin, er þau
komu frám á svalir Buckingham
hallar eftir hásætisræðu kon-
ungs í gær. Þá fékk Montgomery
einnig stórkostlegar viðtökur,
er hann kom til Lámbeth, út-
borgar í London, þar sem hann
er fæddur, en hann var gerður
að heiðursborgara þar.
Attlee. forsætisráðlierra og
ráðuneyti hans, svo og háttsett-
ir foringjar úr her, flugher og
flöta fóru á fund konun.gs og
hylltu hann, og litlu síðar fór
Churchill einnig til konungs-
hallarinnar.
Japaiar hugiu ekii
á iandtfinninga,
segsr Híroiifo
¥JT ÍEOHITO Jaþanskeisari
flutíi útvarpsræðu frá
Tokio í gæi', í fyrsta sinn á æf-
inni, og hefir ræðan vakið
nokkra athygli.
Gætti allmikilla rangfærslna
í henni, meðal annars sagði keis
arinn, að Japanar hefðu sagt
Bandaríkjimönnum ög Bretum
stríð á hendur, ekki til þess að
leggja undir sig lönd, héldur til
hins að treysta friðinn og halda
jafnvægi í heiminum.
Keisarinn skoraðii á þegna
sína að standa fast saman 'um
keisaradæmið.
Anami, hermálaráðherrá
Japaná hefir ráðið sér bana með
þvá að gera á sér kviðristu,
Framhald á 7. síðu.
Frá Chungking berast þær
fréttir, að Chang Kai-shek hafi
stungil upp á, að Mao-tse-dung,
letðtogi koaamúnista komi til
fiundar við siig. Ekki er vitað,
Ihvort kommúnistar hafi tekið
sendingum vera BATAAN.
Þar tekur svo amerísk flugvél
við Japönunum og flytux þá til
Manilla, þar sem uppgjöfin verð
ur unöirrituð. í för með um-
boðsmanni Japanskeisara eiga
að vera sérfræðingar úr flota,
flugher og landher Japana.
Sums staðair í Burma var enm
barizt lítils háttar í gær, en það
mun stafa af því, að Japönum
þar er enn ókunnugt um upp-
gjöfina.
Hins vegar sækja Rússar á-
fram inn í Mansjúríu og An-
tonov, háttsettur., rússneskur
hershöfðingi lýsti yfir því í gær,
að Rússar myndu halda áfram
sókninni inn í Mansjúríu meðan
Japanar berðust.
Komið hefir til þess, að jap-
anskar flugvélar hafi ráðizt á
herskip bandamanna undan
Japansströndum. Meðal annars
er þess getið, að ráðizt hafi ver-
ið á 3. flotann ameríska, en þá
voru 16 flugvélar skotnar nið-
Frh. á 7. síðu.
fooðinu, en fregnir iþessar vekja
mikla athygli.
í Chungking er því lýst yf-
ir, að Kinverjar vilji taka þátt
í hernámi Japans ,er að þvt
kemur.
ItommsiiMsfar ¥ii|a fiialda ian i ftfarcsjúrhi?
esi Cliiarsg ICai-Sbek neifar |wí
-----------4-----------
FYEIR nokkrum dögum vár þess geíið, að her kommúnista í
Norðaustur-Asíu, hefði ékveðið að halda inn í Mansjúríu
til móts við Rússa, í trássi við Chiang Kai-Shek.
Nú segja fréttaritarar, að kommúnistar neiti að nema staðar
við svo búið og er því húizt við ýfingum.