Alþýðublaðið - 16.08.1945, Side 5
FmuntttclagSsir 16. ág'ést 1945
AldÞT^HXBIJMEIIO
i
Lömunarveikin og varúðarráðstafanir — Bréf úr sumarleyfi
— Maður mætir draug og rabbar við hann um heima og
geima.
LÖMUNARVEIKIN er nú
helsta umræðuefni fólks, enda
er þetta hættulegur og skæður
sfúkdómur, sem getur eyðilagt líf
manna algerlega. Sem betur fer
virðist veikin mjög væg að þessu
sinni og vænta læknar þess að
hún hafi nú náð hámarki:
í GÆR FÉKK ÉG ■eftirfarandi
bréf frá N. N. „Hvernig væri með
an hættan er mest af lömunarveik'
inni, að taka upp þann sið að selja
allt brauð í umbúðum (eins og nú
er gert við hveitibrauð aðeins)?
Eða eru þeir ekki fleiri en ég, sem
hrýs hugur við, að sjá afgreiðslu-
stúlkurnar taka í senn á brauðum
og aliavega óhreinum peningaseðl
um, sem víða hafa farið?“
FERÐALANGIIR SKRIFAR
MÉR eftirfarandi pistil: ,,Ég skoð
aði llandið í sumarfríinu. Fór með
skipi til Austurlandsins og iand-
leiðina suður. Sá margt og heyrði.
. IÞað var heilt ævintýri að ferðast
nm landið okkar. Það er svo fal-
iegt. Mér kemur fyrst í h-u'g g'est
risni fólksins, hin dásamlega
fegurð landsins okkar, góða
véðrið og alúð og lipurð fólks á
ferðalögum.“
„ÉG KOM í SAUTJÁN þorp O'g
kaupstaði og í tuttugu matsölu-
og greiðastaði. Og fjöldamarga
fallega staði > sá ég aðra, sveitir,
dali, skaga, eyjar og víkur. Allt
ferðalagið var yndislegur draum-
ur. Alls komu ég í átta sýsilur.
Á LANGLEIÐUM er oft gaman
að fá börn í bílana, einkum ef þau
eru skýr og skemmtileg. Ég kom í
ibílinn í Varmahlíð í Skagafirði.
Ég Ienti við ’hliðina á 10 ára strák
ihnokka. Hann var ræðinn, ófeim-
inn og hispurslaus. Nokkuð kot-
roskinn. Hann gaf sig á tal við
mig. Við urðum brátt vinir. „Hvað
an kemurðu?” spyr ég.
„Úr sveit. Frá Mývatni.“ Svona
á miðju sumri, um hásliáttinn? “ „Já,
ég er búinn að vera meira en ár í
sveitinni. Nú ætla ég að skreppa
svona Iheim í bálfan mánuð. Ég á
heima í Reykjavík. Pabbi minn er
aiughlæknir. Mamma selur gler-
augu og filmur. Viltu lakkrís?“
Hann opnar dór. ,,Fáðu þér pill-
iur.“ Takk. Varstu í sköla í vetur
í sveitinni?“ ,,Já, farskóla.“ Hvern
íg er þap? „Svona“. „Voruð þið
mörg?“ „Átta. Við vorum alltaf
spurð síðast 'þau yngri. Öll í ;sama
bekk. Við verður að dúsa inni með
an verið er að spyrja eldri krakk
ana,' fermingarbörnin. Það er
'skítt. Betra í Reykjavík. Mejra
gaman.
ÉG Á TVO BÍLA. Lítinn og ann
an svolítið stærri. Það er mikið
gúmmileysið í stríðinu. Ég var
sasmt ekki í vandræðum." „Áttirðu
varadekk?‘í „Nei. Ég tók gúmmíin
af stóra bílnurn og lét þau utan
ytfir þau sem eru á litla ibílnum.
(Athugandi fyrir bílstjóra yfir-
leitt). Svo keyri ég bara litla bíl-
inn. Hinn er í bílskúrnum. Heyrðu, ’
hvað er snarl? Fólkið var að tala
urn að fá sér snari. Hvað er það?
Meimar það að fá sér eitthvað
lítils háttar að borða?“ „Já, það
er alveg rétt hjá þér.“
ÓSKÖP ER LANGT Á AKRA-
NES. Erum við ekki bráðum komn
in? Ég hlakka til að koma heim.“
,,Nú kemstu í bíó á morgun!“ „Já,
ég skal svei mér fara. Annars þarf
ég .er ýmislegt að snúast." „Fæst
ekki allt fyrir norðan?“ „Ég þarf
að kaupa margt fyrir fó,lkið.“ Hann
telur á puttunum og ihugsar. „Fjóra
til fimm staði þarf ég að koma á.
Fara með smjör á Lindargötuna.
Kaúpa Rússastígvél. Mikið af skot
um. En ég verð að taiðja pabba að
fcaupa þau fyrir mig. Það er 12
volta rafstöð hjá okkur. Það vant-
ar nú smástykki í hana. Skyldu
þau fást?“
„ÞAÐ ER FALLEGT í Dimmu-
borgum. Ég hef komið þar.
Heyrðu, veiztu hvað ég heiti? “
„Nei.“ „Enginn heitir það. Aðein's
einn karl kallar sig það!“ „Það
get ég aldrei fundið út hvað þú
’heitir." „Dofri. Hefurðu séð Stein
Dofra.“ „Já, er hann ekki ætt-
fræðingur?“ ,Jú, kattaættfræðdng-
uí.“ „Já, 'hann átti víst marga
ketti,“ segi ég. Veiztu hvað einn
kötturinn hans heitir? Skaðmíg-
andi. Það er smellið. Og það bregð
ur fyrir glampa í saklausum
barsaugunum.“
HONUM VERÐUR mikið niðri
fyrir — og stamar. „Það datt úr
mér,“ segir hann. „Það ætlaði að
verða einhver vitleysa. Þá er betra
að segja hana ekki. Það siegja þeir
í Mývatnssveitinni.“ Hann snéri
sér að næsta manni og spyr. „Hvar
vinnur þú?“ „Útvarpinu." Stráksi
kemst á loft. „Ha, útvarpinu?" Já,
ma'gnarsalnum og stundum á Ægis
götunni.“ „Þá þarft þú lekkert að
borga, þegar þú auglýsir.“ Dofri
litfli hvarf í manniþröngina í Víði á
Akranesi og ég hef ekki séð hann
síðan.“
Hannes á horninu. I
Kaupum
hreinar
léreftsfuskur
AJþýðuprenismiðjan h. f.
XdDffbními Alþýðoblaðsliis «r 4fN.
Þegar New York fagnaðí Eisenhower
Þessi mynd var tekin á Broadway í New York 19. júní s. 1., þegar heimsborgin fagnaði Eis-
enhower, nýkomnum heim eftir sigurinn á meginlandi Evrópu. Eisenhower stendur í bíln-
um fremst á myndinn,i veifandi til mannfjöldans á báða bóga.
Max Easiman og i. B. Powell:
Einræði e
KÍNA byggir tröll meðal
þjóða. Landið er stærra
Evrópu að flatarmálli, og ibúa-
tala þess er einn fjórði hliuti af
íbúatölu 'heimsi'ns. Þetta þjóðar
tröll er nú i svefnrofunum. Að
dæmi Japana og Rússa bregður
það blundi á öld iðnaðprins.
Þess vegna ihlýtur spurning-
in, hvort sú þjóð verður einræð
isríki eða lýðræðisríki, að vera
stærsta spurning, stjónmálalegs
feðlis, þessa dagana. Átakamátt
ur þessarar tröllaukniu þjóðar,
í styrjöld sem á friðartímum,
getur hæglega orðið snar þáttur
meðal þeirra samtvinnuðu
íþráða, sem ráða örlögum heims
ins.
Sem istendiur, er 'kínverska
þjóðin þrískipt, Mansjúría og
mestur austurbluti landsins,
iþar á meðal aðalhluti. strand-
lengjunnar, er undir hernáms-
oki Japana. Norðvesturfyíkin,
skammt frá landamærum Sovét
Rússlands, eru á valdi kín-
verska Kommúnistafíokksins.
Aðrir landshlular lúta enni
stjórn Chiang-Kai-Shek, en sú
stjórn nýtur einnig. hollustu
miikils hluila þéí'rra Kinverja,
sem búsettir eru þar í landinu,
sem aðrir ráða lögum og lofum.
Chiang-Kai- Shek er eftir
maður Sun-Yat-Sen, föður kín
versku byltingarinnar og stofn
anda Kuomintang (þjóðflokks-
ins), sem hefir iþessi þrjú megin
atriði á stefnskrá sinni, — sjálf
a lýðræ
FTIRFARANDI GREIN
um framtíð Kínaveldis
og baráttuna milli lýðræðis-
og einræðisaflanna þar, er
eftir tvo þekkta, ameríska
blaðamenn og rithöfunda,
sem eru gagnkunnugir þeim
málum, sem greinin fjallar
um; og hefir annar þeirra
dvalið áratugum saman í
Kína, J. B. Powell; en hinn,
Max Eastman, einn þeirra
rithöfunda í heíminum, senj
bezt þekkja stefnu og fyrir-
ætlanir Sovét-Rússlands,
einnig austur þar.
Greánin er þýdd upp úr
mánaðarritinu ,,The Reader‘s
Digest.“
islæði þjóðarinnar, stjórnmála-
legt lýðræði og almenna þjóðar
velferð. Á áninum 1927—1937
hnekkti hann váldi hershöfð-
ingjanna, bældi niður va'ldráns
ti'lraun kommúnistanna, sem
voru undir áhrifavaldi frá
Moskva, og sameinaði í raun
réttri aíla kínversku þjóðina í
'Kuomi’tang-flokkinn, að undan-
teknum íbúum hinna litlu*norð-
vestur fylkja, en þangað flýðu
hei\sveitir kommúnista undan
i í Kina!
íþjóðherjum hans. Þótt Chiang
nyti þá nægrar lýðhylli og hefði
völd til þess að gerast einræðis
herra, boðaði hann kosnángar
til ráðgefandi þjóðþings, sem
fram áttu að fara þann 12. nóv-
ernber 1937, en Japanir réðust
inn í Kína í júlí, það sama ár,
svo að fresta varð kosningun-
um. Nú, þegar sigurinn virðist
nálægur orðinn, hefir hann aft
ur boðað t?l kosninga 12. nóv-
ember, 1945, á afmælisdegi Sun
Yat-Sen.
Slkömmu eftir árás Japana
1937, gerðu kommúnistar sam-
band við Kuomitang-flokkinn
og. hétu því að berjast við fjand
mennina og hlýða þar forystu
öhiarig Kai-Shek. En áhugi
þeirra dofnaði, er þeir Hitler
og Stalin gerðu með sér girða-
sáttmálann, og að siðustu tóku
þeir afitur öll sín loforð. Þeir
yfirlýstu sjálfa sig og sinn r^auða
her óháða, og gáfu þá skýringu,
að þeir væru byltingarsinnar en
ekki þróunarsinnar. 'Þeir lúta
nú aðeins sinni eigin stjóm,
hafa sína eigin myntsláttu, gefa
út b'löð sín undir flokkseftirliti
og kúga öll önnur. Fyrir
skömmu síðan lýstu þeir yflr
mótspyrnu gegn tilraumim
Chi.angs til myndunar lýðræðis
legrar stjórnar og nefndu hið
þjóðkjörna þing ihans „þræla-
samkundu“ sex mánuðum áður
en ffulltrúar þess eru kosnir.
Framhain á 6. síðu. ,