Alþýðublaðið - 31.08.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.08.1945, Blaðsíða 2
* ALÞYDUBLAÐIÐ Töstudagurinn 31 águst 194S Sfórfcosflegar endurbæfur gerðar á húsakynnum Miðbæjarskólans -------*------ Allar kennslustofurnar klæddar innan að nýju og ný bygging reist fyrir læknastofur skélans. -------4,----- EINS og margir bæjarbúar munu hafa veitt eftirtekt, standa nú yfir miklar breytingar og endurbætur á húsakynnuns Miðbæjarskólans, og hefur verið auglýst, að kennsla muni ekks getá hafist þar á sama tíma og venjulega, eða ekki fyrr, e» um eða eftir miðjan september, og stafar það af þessum við- gerðum á skólahúsinu. Sfúdenfagarðurinn faus dfir 5 ára hernám -------4------- Undirbúningur hafinn um viðgerðir á húsinu > ------♦;------ Brétar munu greiða allar skemrndir, sem orðið hafa umfram eðlilegt slit -------*------ BREZKA setuliðið á ísland: hefur nú rýmt stúdentagarðinn, og stjórn stúdentagarðanna hefur aftur fengið full umráð yfir húsinu. Síðustu sjúklingarnir voru fluttir af Garði fyrir nokkrum dögum, og í gær flutti 4>að, sem eftir var af starfsliði Nýi siúdenfsgarðurinn fær vðnduð setusfofu- húsgögn að gjðf. C ÍÐAN uýi stúdentagarður- inn vár reistur. hefur setu- stofa Garðsins verið lítið not- uð vegna húsgagnaleysis. Var Garðsstjórn Ijóst, að það myndi kosta mikið fé að gera stofuna vistlega og erfitt á ófriðartím- um að láta gera húsgögn, sem gætu verið til frambúðar. Garðstjórn snéri sér því síð- astliðinn vetur til Ólafs John- son, stórkaupmanns í New York og bað hann aðstoðar. Reyndist það ýmsum erfiðleikum bundið að útvega húsgögnin, en þó tókst að leysa málið vegna á- ihuga og dugnaðar Ólafs John- son. Síðari hluta vetrar voru húsgögnin flutt heim, stólar, borð og bekkir, og reyndist svo, að ekki varð á hetra 'kosið að fegurð og styrkleika. Þau skila- boð fylgdu, að þeim hjónum, frú Guðrúnu og Ólafi Johnson, væri það ánægja að afhenda húsgögnin sem gjöf tii stú- dentagarðsins Þetta er ein hin þarfasta og höfðinglegasta gjöf, sem Nýja stúdentagarðinum hefur borizt, og biður Garðstjórn, fyrir hönd stúdenta, blöð og útvarp að flytja þeim hjónum og Eim- skipafélaginu, sem flutti hús- gögnin ókeypis heim, innileg- uslu þakkir. 10 [sús.lr. gjöf fil nýja sfódenfagarðs- ins fil minningar um Einar Benedikfsson skáld. \T ÝJA stúdentagarðinum ■*“ hefur horizt tíu þúsund króna gjöf frá frú Ragnheiði Benediktsdóttur, Akureyri, til minningar um hróður herinar, Einar Benediktsson skáld. Tennis- og Badmintonfélag Rvíkur ■hefur farið fram á að fá lóð fyr- ir starfsemi félagsins, til þess að byggja leikskála .og jafnvel útivelli Bæjarrá.ð ákvað að ætla félaginu lóð .í þe^su skyni á íþróttasvæðinu í Laugadalnum, eftir nánari á- kvörðun síðan. Bæjarráff hefur samþykkt að ætla Bygg- irigarsamvinnufélagi bankamanna leigulóðir undir einnar hæðar timburhús, með risi, inni í Klepps holti. Er hér um að ræða 25 lóðir. hersins í burtu. Brezka setuliðið hér hefur notað Stúdentagarðinn sem sjúkrahús sðan það steig hér á land í maí 1940. Það hefur eðli- lega haft í för með sér mikil óþægindi fyrir íslenzkg háskóla stúdenta að hafa ekki húsið tíl ■afnota, og hefur Garðstjórn gert piargar tilraunir til þess að fá það.rýmt, en herstjórnin hef ur ekki talið sér fært að rýma það fyrr en nú. Siðan Evrópu- stríðinu lauk, 'hafa staðið yfir stöðugir samningar við sendi- herra Bretá og brezku hernað- aryfirvöldin um að hraða rým- ingu Garðs eftir því sem frek- ast væri unnt. Lagði Garðstjórn nika áherzlu á nauðsyn þess, að auðið yrði að gera Garð íbúð- arhæfan fyri'r haustið. Setulið- ið hefur nú reist bráðabirgða- sjúkrahús við flugvöllinn og hafa sjúklingarnir, sem voru á Garði, verið fluttir þangað. Garðstjórn hóf þegar snemma í sumar nauðsynlegan undirbún ing til þess að geta hafið við- gerðir á húsinu strax og það losnaði. Er viðgerð á Garði þeg ar hafin, því að naumur tími er til stefnu, en óhjákvæmilegt er, að hægt verði að búa í hús- inu í vetur, því að. húsnæðis- vandræði stúdenta munu aldrei hafa verið meiri en nú. Hafa borizt um 140 umsóknir um húsnæði á Görðunum. Fyrirhug að er að reka matsölu á Gamla Garði, en hætt er við, að hún geti e'kki tekið til starfa strax 1. október. Verður þó lögð rík áherzla á að hraða nauðsynleg- um aðgerðum, svo að mötu- neytið geti sem allra fyrst haf- ið starfrækslu, en óhjákvæmi- legt verður að gera ýmsar breyt ingar á kjallara Garðs, þar sem miklu fleiri stúdentar munu borða í mötuneytinu en gömlu matsalirnir geta rúmað. Er í ráði að gera leikfirrýsalinn einn ig að borðstofu. Húsi.ð hefur eðlilega látið nokkuð á sjá, en þó sízt meira en búast mátti við eftir rúm- lega fimm ára hersetu. Breyt- ingar hafa engar verið gerðar á herhergjaskipun, en nauðsyn legt verður að mála allt húsið og dúkleggja að nokkru leyti. Bretar hafa lofað að greiða allar s'kemmdir, sem orðið hafa á Garði umfram eðlilegt sli.t.- Hefur Garðstjórn fengið dóm- kvadda matsmenn, þá Björn Rögnvaljdsson, byggingarmeist- ara, og Sigurð Jónsson múrara meistara. Eru þeir þegar 'byrj- aðir að meta skemmdirnar á- samt fulltúa Breta Mr. Mas- land. Gústaf Pálsson verkfræðing- ur hefur tekið að sér að sjá um allar viðgerðir á húsinu, og hefur Garðstjórn falið honum að gæta hagsmuna sinna vi.ð matsgjörðina. Væntir Garð- stjórn þess, að auðið verði að komast að samkomulagi við hrezk hernaðaryfirvöld um bótagreiðslurnar. Stúdentar munu fagna því rnjöig, að þetta heimili þeirra stendur þeim nú opið aftur, og blaktir íslenzki fánijin nú yfir Garði í fyrstá sinn eftir rúm fimm ár. Þess skal að lokum getið, að vegna hinnar miklu nauðsynj- ar á að hraða sem mest viðgerð' um, er ekki hægt að leyfa fólki aðgang að Garði til þess að skoða hann, fyrr en viðgerðum er lokið. Vínbúð opnuð hér í Re? fejavík eftir nókkra daga. SAMKV*ÆMT upplýsingum, sem blaðið fékk í gær hjá skrifstofu Afengisverzlunar rík- isins, er ákveðið að opnuð verði eftir nokkra daga vínverzlun á horni Hringhrautar og Hverfis- götu. Verður verzlun þessi ópin á sama tíma og aðrar verzlanir í bænum, en áfengisafgreiðslan á Nýborg mun halda áfram eftir sem áður, að minnsta kosti til að byrja með. Þá mun einnig d ráði að opn- aðar verði bráðlega vinbúðir á þeim stöðum úti á landi, þar sem áfengisútsala hefur verið. Tíðindamaður Alþýðublaðsins spurðist nýlega -fyrir, hjá Ár- manrii Halldórssyni s'kólastjóra, um þær breytingar, sem verið er að gera á skólanunj og fékk leyfi til að skoða húsið. í allt sumar hefur verið unn- ið að þvi að kiæða innan allar kennslustofur skólans og er því nú að mestu lokið. Eni gömlu panelþ ilj urnar klæddar með krossviði, en hann síðan málað ur í Ijósum lit. Sama aðferð verður höfð við gangana; svo að innan mun skólinn ldta út eins og nýbyggt hús, þegar þessum framkvæmdum er full lokið. Ennfremur hafa allar raf- magnsleiðslur verið lagðar að nýju og lj ósaútbúnaður í skól- anum allur endurnýjaður. Á neðri hæðinrii er nú full lokið vi.ð að klæða stofurnar að innan o,g byrjað er að mála þær. Á efri hæðinni á hins veg- ar eftir að ganga frá nokkrum stofum, svo og göngunum. Þá er verið að gera allmiklar breytingar á leikfimibúsi skól- ans. Risið, sem á því var, er tekið af, en bætt verður hæð ofan á það. í þessari. nýbygg- ingu verða lækningastofur skól ans, bæði stofa og biðstofa skóla læknis og tannlækningastofa Í skólans og biðstofa í sambandi við hana. í nýbyggingunni verð u;r auk þess ein stofa og geymslú herbergi. Á leikfimihúsinu hafa og miklar breytingar verið gerðar. Settar hafa verið d það nýjar járnuppistöður og bitar og að innan verður það þiljað að nýju og gert á allan hátt vist- legra en það áður var. Verður þessum breytingum öllum, sem verið er að fram- ivæma á húsakynnum Mið- bæjarskólans, væntanlega lokið seint í næsta mánuði. Ískndiogurfersfíffug- sfpiiBandaríltjsinuro QÍÐAST LIÐINN sunnudag ^ fórst ungur Reykvíkingur, Gunnar Heiinir Jónsson, í flug- slysi í Bandaríkjunum. Gunnar hefur dvalið við flug- nám í Spartan-School og Aero- nautics í Oklahomafylki að ; undanförnu. Gunnar var aðei.ns 22 ára gamall; sonur Jóns heit ins Björnssonar ritstjóra og ekkju hans, Dýrleifar Tómas- dóttur. íþróttafélögin í bænum hafa farið fram á að fá aukinn æfingatíma í sundhlöllinni fyrir sundfélög bæjarins, par sem setu- iðið er svo til hætt að nota tíma SÍna í sundhöllinni. Tilvera sund- félaganna er að langmestu leyti undir því komin, að hve miklu leyti sundhöllin getur leyst úr æf- inga(þör£ félaganna. Bæjarráð vís aði málinu ti‘1 'borgarstjóra til af- gr.eiðslu í samráði við forstjóra sundhallar innar. „Drcnning Alex- andrine" fiibúin lil íslandsforða eftir 2 mánuði. |3 ÍKISSTJRNINNI hefur borizt svar við fyrir- spurn. sem gerð \var um danska skipið Dronning Alexandrine. í svarinu seg- ir, að viðgerð skipsins muni eigi lokið fyrr en eftir tvo mánuði. eri síðan er ráðgert að skipið hefji venjulegar á- ætlunarferðir milli íslands og Danmerkur, ef nóg verð- ur um fhitning og farþega. Slrandðsókn sérstakt presfakail. ✓ - l?1 UNDUR sunnlenzkra presta var haldinn í Hveragerði dagana 26. og 27. ágúst að imd- angengnum messum aðkomu- prestanna í nágrannakirkjun- um. Á fundinum voru flutt 3 athyglisverð erindi. Ásmundur Guðmundsson pró fssor flutti frásögu úr för sinni um íslendingábyggðir í Vestuir heimi og var lýsing hans mjög lífleg og merkileg á margah hátt. Magnús Jónsson prófess- or las kafla úr óprentaðri bók um Hallgrím Pétursson. Má vænta þess, að bók þessi verði, bæði mikið verk og vandað. Séra Bjarni Jónsson vígslubisk up flutti fagurt eriridi er fjall- aði um sérstakan kafla Postula- sögunnar. Á fundinum var rætt um ýms mál félagsins og auk þess um sérstök atriði altarisgöngunnar. Stjórn félagsins var endurkos- in en formaður hennar’ er séra Hálfdán Helgason prestur að Mosfelli. Þriðjudaginn 28. ágúst var héraðsfundur Árnesprófasts- dæmis einnig 'haldinn í Hvera- : gerði. Af störfum þessa fund- : ar má sérstaklega nefna: Á- ! lýktun þess efnis að, Strandar- ' sókn í Selvogi skyldi verða gerð að sérstö'ku prestakalli sem fyrst. Samkvæmt ályktuninnd! skal Strandarkirkja ilauna presta sína að hálfu, prestsseturshús skyldi reist á kostnað kirkjunn- ar ,en pres tur skyldi jafnframt vera barnakennari sóknar sinn- a. Á fundinum var rætt um sam þykktir sáðustu prestastefnu um hyggihgu kirkjuhúss í Reykjavík, sem verða skal mið- Framhald á 7. sííhi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.