Alþýðublaðið - 31.08.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 31.08.1945, Blaðsíða 7
Föstudagitrmn 31. ágúst 1§45 ALÞYÐUBLAÐIÐ_________________________________? Bærinn í dag. Nætúrlæknir er í Læknavarð- stofixnni, sími 5030. j; Næturvörður er í Lyfja'búðinni Iðunn. Næturakstur annast B. S. B,., sími 1720. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Harmoníku- lög. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: Gullæðið eft- ir Jack London (Ragnar Jó- hannesson). 21.00 Strokkvartett útvarpsins. 21.15 Auglýst síðar. 21.40 Hljómplötur: Fagrar raddir. 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóníutónleikar. 23.00 Dagskrárlok. t Frjáls verzlun, 4. hefti 1945, er nýkomin út og flytur að vanda margskonar grein ar og erindi. Tíxnarit Verkfræðingafélags fslands 1. hefti 30. árgangs er nýkomið út. Flytur það meðal annars langa grein eftir Kay Langvad verkfraeð ing um Hitaveitu Reykjavíkur. Auk þess eru í ritinu ýmsar at- hugasemdir og fréttir. Benzinskömmtun fyrir þriðja tímabilið er hafin og fást benzínbækur fyrir tíma- bilið .september til áramóta, af- hentar í lögreglustöðinni frá deg- inum í dag að telja. Dagsbrúnarmenn! .. .... Landnámsneíndin biður trúnað- armenn og aðra áhugasama félags menn að koma í skrifstofu félags- ins og taka 'happdrættismiða fyrir hvíldarheimiiið. Skipafréttir Brúarfoss er í London. Fjallfoss kom til New York 3878. Lagar- foss fór frá Fáskrúðsfirði kl. 14.00 í fyrradag til Kaupmannahafnar. Selfoss fór frá Hjalteyri kl. 3 í gær til Siglufjarðar. Reykjafoss fór frá Gautaborg kl. 24.00 á þriðjudag til Leitlh. Yemassee fór sennrlega frá New York í fyrradag. Larran- aga kom til Reykjavíkur 2778. frá Halifax. Eastern Guide kom frá New York 1878. Gyde kom til New York 2178. Rother fór frá Reykjavík 2478. til London. Bal- tara fór frá Reykjavík 2778. til •Englands. Ulrik Holm fór frá Reykjavík 2878. til ' Englands. Lech er búin að lesta í Leith; fer væntanlega þaðan í dag. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur í kvöld á Austurvelli kl. 8,30, ef 'veður leyfir. Kennslu kv ikmynda- safn fyrir bæjarskól- ana í Reykjavík. "|3 ÆJARRÁÐ hefur heimilað fræðslufulltrúa Reykjavík ur að koma upp kennskunynda ,safni fyrir bæjarskólana. Notk un kvikmynda í þágu kennslu í barnaskólum ryður sér nú hvarvetna til rúms, og fram- leiddar eru nú víða kennslu- kvikmyndir í stórum stíl, sér- staklega af hvers konar fram- leiðslu og atvinnuháttum þjóða, þjóðlfi, svo og myndir varðandi einstakar námsgreinar, ein® og eðlisfræði, heilsufræði, landa- fræði, náttúrfræði o. fl. Námskeið sendifcenn- ara ÍSÍ. A XEL ANDRÉSSON sendi- kennari Í.S.Í. hélt knatt- spyrnu- og handknattleiksnám- skeið í Keflavík frá 16. júní ti.1 8. júlí. Þátttakendur á nám- skeiðinu voru alls 117. Þá er hann einnig nýbúinn að ljúka við námsfceið í Vestmannaeyj- um. Var það haldið 4 tímabil- inu 26. júlí til 18. ágiúst. Þátt- takendur voru 112. Minnlngarorð: Hapés Blöndal fram- ,,Deyr fé, deyja frændur, Framhald af 2. síðu. stöð kirkjulegs starfs í landinu og var kosin nefnd til að ann- ast fjársöfnun innan prófasts- dæmisins til styrktar iþessum framkvæmdum. Var til þess ætlast að samkomur, sem mjög yrði vandað til yrðu haldnar 1 héraðinu til ágóða fyrir kirkju húsið. Kosnir voru í néfndina séra Helgi Sveinsson, séra Ár- elíus Níelsson, séra Sveinbjörn Sveinbjarnarson, Sigurður Óli Ólason og Sigurður Ágústsson. en orðstír deyr aldrei hveims sér góður getur.“ IG setti hljóðan þriðjudags morguninn 21. þ. m. er mér barst dánarfregn M.agnús ar Blöndals; laugardaginn áður var ég að rita þessum vini mín- < um nokkrar línur, hvort þær hafa náð honum i tölu lifanda veit ég ei.. — En Magnús er horfinn af starfssviði okkar með svo snöggum hætti; hann gekk á sunnudagsmorguninn frá heimili sinu til að ná í reið- skjótann sinn, en varð fyrir því að falla af baki, menn komu til þar sem hann lá og fluttú hann heim, þegar þangað kom sofnaði hann, en vakhaði. ei aft- ur til þessa lífs; — svo snögg voru umskiptin. Við sem með Magnúsi unnum í sildarverksmiðjum rikisins undir hans stjórn oft og tíðum í fjarveru framkvæmdarstjóra; og þeir sem nú unnu undir 'hans' stjórn sakna hans. í tíu ár störfuðum við Magn- Meikar mKISlNS ŒS yí Esjð. í strandferð austur um land fyrrihluta næstu viku, Tekið á móti flutningi til hafna milli \ Langaness og Djúpavogs fram til hádegis á laugardag. Pant- aðir farseðlar óskast sóttir á mánudag. Tekið á móti flutningi . til Horpafjarðar í dag. HINN FRÆGI FIÐLUSNILL- INGUR hélt áfram hljóm leikum sánum á mánudaginn og miðvikudaginn við húsfylli og sömu hrifningu áheyrend- anna og áður. Á efnisskránni. vax meira af smálögum en fyrsta I kvöldið og er athyglisvert, að I hann sýnir alveg sömu sam- vizkusemina og alvöruna við þau og við hin síg!ildu verk fremstu meistara; hann Iyftir þeim á jafnhæð sinnar eigin persónu og itegir þau með leik sínum. Þessi maður, sem æfir allt árið í kring fleiri klukku- stundir á degi hverjum, að ferðadögum og helgidöguim ekki undanteknum, sannar allra manna bezt hið þýzka orðtak, að snilldin sé umfram a-llt ann- að iðni. Þungamiðjan í foáðum þess- um hljómleikum Busch, öðrum og þriðja, voru partitur eftir Bach fyrr fiðlu án undlrieiks. Túlkun hans á þeim er álitin einsdæmi um allan heim á vor- um dögum og það var sem há- spenna væri um salinn állan, meðan hann flutti þær. En svip að má segjá >um frammistöðu hans í aríu úr svítu í gömlum stíl eftir Reger á þriðju hljóm- leikunum; hér naut hin göfugi tónn Stradivarifiðlimnnar sín sérstakltega vel; munu allir hafa fundið, að þar lét ekki að- eins afbragðs listamaður til sín heyra heldur ldka einstætt hljóð- færi. En þess saknaði óg, að hann lék ekki nema þetta eina lag eftir Reg6r, þar að það tón- skáld er næstum óþekkt hér á landi, en sum beztu fiðluverk hans eru eins og þau væru sköp uð einmitt fyrir Busch. Hámarfc annarra tónleikanna fannst mér annars nokkur gömul :lög eftir Viivalidi, Corelli. ■ og Mestrino, sem Busdh hafði útselt sjálfur. Það var unun að hlusta á þau. Á báðum þessum. tónleikum Busch annaðist Árni Kristjáns- son undirleikinn í stað Rudolf Serkin, sem er vanalega félagi Busch og heimsfrægur sniling- ur. Með tilliti. til þess, hvað æf- ingatíminn var takmarkaður, var undirleikur hans mjög sóma samlegur, í sumum verkum meira að segja prýðilegur, til dæmis í snjölilum danslögum eftir Smetana og Dvorafc á fyrri og í Rondo brillante Schuberts á seinni hljómleikunum; og eins í hljómsveitarútdráttum bæði af fantasíu í c-dúr eftir Shu- mann — eitt af seinustu verk- um hans sem er mjög sjaldan flutt þrátt fyrir æfintýralega fegurð — og af „Va'lse Scherzo“ eftir Tsjaikovsky. Þannig hefur einnig einn af sonum íslands lagt sinn s'kerf til að láta óma hér alla þessa ógleymanlegu fegurð og gleðja þúsundir manna hér. Dr. Victor Urbantschitsch. Jarðarför Elfsabetar Guðmundsdóttur frá Lambhaga í Hraunum, sem andaðist 24. þ. m. fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði laugardaginn 1 september n. k. kl. 1.30 eftir hádegi. Í ' ‘ Guðjón Gunnarsson. ús saman við verksmiðjurnar og í öll Iþessi ár var hann mér sem bezti bróði.r, eins og öll- um þeim sem hjá verksmiðjún- um unnu; -r- hann vildi allra böl bæta, hann þoldi ekki aumt að sjá, og hann foeitti áhrifum sínum í þá átt að lægja þær ölidur, sem óvild gátu skapað. Magnús var - virtur jafnt af viðskiptavinum sem starfs- mönnum, á honum mæddi oft rneira en framkvæmdastjóran- um áður en hann tók sjálfur við þvi ’starfi; þær voru margar vökunæturnar, sem hann átti við starf sitt á meðan við störf uðurn saman, og vart hefur þeim fækkað eftir að hann tók við sem framkvæmdastjóri. Magnús Blöndal varð starfs- maðúr ver'ksmiðjánna jafnt og þær byrjuðu 1930, varð þá skrifstofustjóri og var það allt af til þess að hann d fyrra var ráðinn framkvæmdastjóri. Á því er enginm vafi, að ekki nokkur maður var jafn kunnur þróun verksmi.ðjanna sem hann. Val hans sem framkvæmda- stjóra mæltist því vel fyrir hjá alþjóð, en því miður naut hans of skammt. Magnús Blöndal var fæddur á Sævarlandi í Þistilfirði þann 6. nóvember 1897. Foreldrar hans voru þau hjónin Björn læknir Gunnliaugsson Blöndal og kona hans Sigríður F. Möll- er; systkini Magnúsar voru þau Gunnlaugur Blöndal listmálari, Sófus heilinn Blöndal kaupmað ur á Siglufirði, og systurnar Sigríður og Kristjana, foáðar giftar í Reykjavík, ennfremur Sveinfojörn stúdent, sem dó ungur. Magnús stundaði nám við verzlunarskóla í Kaupmanna- höfn, og lauk þaðan prófi. Hann vann við verzlunarstörf þar og á Akureyri og Siglufirði til árs- ins 1923, er hann við fráfall Rögnvalds heitins Snorrasonar tók við þeirri verzlun og stjórn- aði henni til ársins 1927, er hún hætti störfum. En árið 1930 réð- ist hann tili síldarverksmiðj- anna, eins og fyrr er sagt. Magnús gifíist árið 1929 eftir- lifandi konu sinni, frú Elsu, dóttur Axels Schiöth, foakara- meistara á Akurevri. Elsa er isystir Afge Schiöth lyfsala á Siglufirði. Þeim hjónum varð tveggja foama auðið, Sigríðar Margrétar og Sveinfojarnar, sem foæði eru hin mannvænleg- ustú, sem þau eiga kyn til. Magnús var prýðis gáfum gæddur, ljóð- og listelskur sem og kyn hans allt, manna fyndnastur, orðheppinn og hrók ur alls fagnaðar Hann var græzkulaús í tilsvörum og allri framkomu og ávann sér því vináttu og ódeilda virðingu allia þeirra, sem kynni höfðu af honum. Minning Magnúsar Blöndals lifir á meðal frænda og vina. En sár er sá harmur, sem kveð- inn er eiginkonu og börnum, á- samt systkinum. En í þeim raunum er minningin um allt hans drenglyndi þeim og okkur vimun hans raunafoót. Vissan um að látinn lifir, léttir skiln- aðarstundirnar. — Hinum meg- in fyrir handan tjaldið eigum við öll eftir að hittast, og það verður fagnaðarfundux hvort ár- in verða mörg eða fá, þar til sú stund kemur. Við fráfall Magnúsar Blön- dals hefur íslenzka þjóðin misst einn af sínum mætu sonum. — Starf hans var að byggja upp, og efla bræðralag á meðal mannanna. Störf sín vann hann hávaðalaust en markvisst, hand- tak hans var hlýtt og svipur- inn bjarti yljaði manni um hjarta. Eg kveð þig og þakka störf þín, kæri vinur. Þú varst gæfunnar foarn, allt frá vöggu að gröf, þú varst góðsemin, hjálpandi hönd; þú varst andinn, sem kannaðir ókunn höf, þú foatzt elskunnar kærleikæi® bönd. Hafnarfirði 25. ágúst 1945. Kristján Dýrfjörð. í lampaskerma, nýkomið. úmsís umMsm. Félagslíf. <3j Ármenningar’ Handknattleiksflokkur karla: Áríðandi að allir mæti á æf- ingu í Laugadal í kvöld kl. 8. Skíðadeildin. Sjálfboðaliðsvinna á Kolvið- arhóli um helgina. Farið yerður upp eftir kl. 3 á laug ardag og kl. 9 f, h. á sunnu- dag. Tilkynnið þátttöku £ síma 4387 kl. 8—-9 í kvöld. Farfuglar. Unnið verður í Heiðarbóli og Valabóli um helgina. Lagt af stað kj. 3 e. h. á laugar- dag úr Shellportinu. Þórdís kokkar, Konni syngur. Kom- ið með gítara,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.