Alþýðublaðið - 31.08.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 31.08.1945, Blaðsíða 6
6 ALÞYÐUBLAÐIÐ Ellilaun og örorkubætur. Umsóknum um ellilaun og örorkubætur fyrir árið 1946 skal skilað fyrir lok september- mánaðar. Umsóknareyðublöð verða afhent á Hótel Heklp, 1. hæð, alla virka daga kl. 9—12 og 2—5, nema laugardaga eingöngu kl. 9—12, (gengið inn frá Lækjartorgi). Umsækjendur geta fengið aðstoð við að fylla út eyðublöðin á sama stað og tíma. Þeir eru sérstaklega beðnir að vera við því búnir, að gefa upplýsingar um eignir sínar og tekjur frá 1. október 1944 og um framfærsluskylda venzlamenn sína (börn, kjörbörn, foreldra, maka). Þeir, sem sækja um örorkubætur fyrir árið 1946 og hafa ekki notið þeírra árið 1945, verða að fá örorkuvottorð já trúnaðarlækni Tryggingarstofnunar ríkisins. Þeir óryrkjar, sem notið hafa örorkubóta á þessu ári, þurfa ekki að fá nýtt örorkuvottorð, nema þeir fái sérstaka til- kynningu um það. Trúnaðarlæknirinn verður fyrst um sinn til viðtals í lækriingastofu sinnis ' Vesturgötu 3, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1.30—3. Ef umsækjendur senda ekki umsóknir sínar á réttum ííma, mega þeir búast við því, að þær verði ekki teknar til greina, BorgarstlérlBin í Beyk]avik. vantar okkur. KexverksmiSjan ESJA. Upplýsingar í skrifstof- unni, Þverholti 13. Vanan biistjóra vantar heild- sölufyrirtæki. Tilboð merkt: 100, send- ist í afgreiðslu Alþýðu- blaðsins. Kjólab.iinda, 5 litir. Sandcrepe, 4 litir. Amerískar Hegnhlífar, 3 gerðir. Góð nærfot, 12 kr. settið. Sterkar Drengjaskyrtur. Ennfremur margt smá- vegis, svo sem: Skelplötutölur. Manchetthnappar. Hárnet. Nærfaíabh'mdur. Verzl. Grettisg. 7. T I L liggur leföÍB Sjávarúfveguri Framhald af 4 sáðu. var um 3% hækkun á verði saltfisks-ins. Ný ákvæði voru sett um greiðslu afurðanna í sterlingspundum og dollurum, eins og nánar er skýrt frá á bls. 50. Eins og undanfarin stríðsár voru ísfiskveiðar sú grein sjáv arútvegsins, sem mest stund var lögð á. Tiltölulega minná af heildaraflanum var futt út ísað en árið áður, 74% á móti 81,5%« árið 1943. Aftur á móti stækkaði hlutur hraðfrysta fisks ins, úr 16% í 23%o. Togararnir fóru 387 (336) ferðir á árinu, og hafa þær orðið það flestar síðan 1940, er þæru voru 489. Flestar ferðirnar voru farnar í maí, 47 (41), en fæstar í fe- brúar, 16. Samkvæmt fisksölu- samningnum máttu .togararnir, sem fyrr, aðeins selja í Bret- landi eigin afla eða afla annarra togara, er ekki hefði verið skip að á land. Meðalsala í ferð yfir árið var £ 10 681, á móti £ 11 023 árið 1943, en það ár hef ir hún orðið hæst. Fjóra fyrstu mánuði ársins vor'u meðalsölur togaranna nokkru hærri en á sama tíma árið áður, en síðan nokkru lægri, einkum síðasta ársfjórðunginn. Hæst meðalsala í mánuði, var í janúar £ 12 502, en Lægst í júií, £ 8836 9 224). Meðál sala í des. var £ 11 354 (12 232). Söluandvirði þess fiskj arj sem togararnir fluttu út á árihu, Var 4 133 bús. sterlings pund, en 3 704 þús. pund árið áður. Auk togaranna- stunduðu 32 (19) íslenzk skip og 10 (1). erlend skip, á leigu íslendinga, ísfiskflutninga, og fóru þau 190 (112) feröir +il Bretlands. Sölu andvirði þess fiskjar, sem iþau fluttu út, nam 1 422 þús. »ter lingspundum, en 853 þús. pund um árið áður. Ekki borgaði sig að hafa í ísfiskflutningum nema hin stærri vé’skip og línugufu skip. Af ferðum skipa þessara voru 94 í mánuðunum marz til maí, er vetrarvertíðin stóð hæst, ein ferð var farin í jan- ar og 5—17 'ferðir í hinum mán uðunum. Bættist aðstaða þess- ara skipa mikið við það, að síð ari hluta ársins máttu þau kaupa fisk hvar sem var á land inu. Brezka matvælaráðuneyt- ið flutti, eins og undanfarin ár, allmikið af fiski með sktpum nn iri 1944 i / ’ sínum, og var hann keyptur á þeim stöðum, þar sem það hafði einkarétt til fiskikaupa, þ. e. við Faxaflóa og á Vestfjörðum ' norðan Bíldudals. Flutningar þessir lögðust niður, er vetrar vertíðinni lauk. Nokkru áður höfðu hin lokuðu fiskkaúpa- svæði verið gefin frjáls að nokkru leyri og að lokinni ver tíð voru þau opnuð að öllu leyti. Loks stunduðu mörg fær eysk skip ísfiskflutninga og fóru bau um 300 íerðir með fisk frá landinu. M°st af honum var keypt á Aústurlandi, aðallega á Hcrnafirði á vetrarvertíðinni. Samkvæmt skýrslu Fiskifélags ins var magn bess fiskjar, sem flutt var út ísað á árinu, 175 (164) þús. tonn, og skiptist þannig: Skip með eigm afla 84 (73) þús. tonn, íslénzk fisk- kaupaskip og leiguskip 30, (18) þús. tonn, skip matvælaráðu- neytisins 31 (46) þús. tonn og færeysk fiskkaupaskip 30 (27) þús. tonn. Hér er miðað við slægðan fisk með haus og ekki tekið tillit til rýmunar í flutn ingi. Togararnir og ísfiskflutn ingaskipin fengu nær undan- tekningarlaust fyrir fiskinn há- marksverð það, sem var í gildi í Bretlandi. T maí var sett sum arverð á fiskinn, hið sama og gilt hafði sumarið 1943, en það kom nú. til framkvæmda um mánuði fyrr heldur en þá. í október var verðifc aftur lækk að upp í það sama og veturinn áður, nenja verðið á , steinbít. — Af aflamagni togaranna var 49% ufsi„ ,38% þorskur, 8% ýsa og 2% karíi. Ufsaaflinn var hlutfallslega mestur um sumarið og haustið. í mánuðun um júni til septemlber saman teknum var h.ann 59% af afla togaranna, og í nóvember komst hann upp í 75%. Fiskur sá, sem keyp+ur var í landi til útílutnings í ís_ var öðruvísi samansettur en. togarafiskur- inn. Var meginhluti hans þorsk ur, . og hlutfallslega mikið var í honum af flatfiski, en mjög lítið af ufsa. — Verð á fiski, sem keyptur var í skipi við lanö og ál hraðfrysting'ar, var eins og áður fastákveðið í fisksölu- samningunum. Var verðið á þorsk, ýsu, keilu. löngu og sand ko^a 45 aurar' fyrir kg. óhaus að, en 58 aurar hausað, frítt vi. ð skipshlið. Verð á ílatfiski, Léon Blum I Framh. af. 5. síðu um. En þjáning okkar var á ann an hátt en þeirra. Við vorkennd um þeim ósegjanlega mikið. Þar sem augu okkar höfðu á annað borð opnazt fyrir þvl, hvar við vorum stödd, gátum við ekki hætt að hugsa í sífellu um það sem við höf ðum séð, og reyndum eftir megni að kynn- ast því betur. En við vorum langt frá því að vita svo nokkru næmi um hinn hræðilega sann- leika eins og hann var. Og þeg ar Ameríkanar gáfu lýsingu á því öllu saman í útvarpinu, eft ir að fangalbúðirnar voru tekn- ar, varð undrun okkar meiri en óttinn, yfir því sem þarna hafði raunveru'lega farið fram. Meðan á flótta þeim stóð, sem nazistar neyddu okkur út í, frá einum fangabúðunum til ann- ara, vorum Við óneitanlega uiggandi. mjög um íyrirætLanir þeirra með okkur. Hvað átti það að þýða að hrekja okkur til Salzburg og Tyrol? Hvaða gagn var þeim að því að burðast með okkur? Auðvitað var hægt að láta okkur jþræla, er þangað kæmi. — Væri það ætlun þeirra, værum við í yfirvofandi hættu. Það myndi jafngilda dauðadómi ef við þyrftum að fara að tryggja siðustu varnar- virki. nazistaforsprakkanna. Og færi svo, að samingatilraunirn- ar við ’bandamenn yrðu að engu, væri úti um okkur. Þjóð- verjarnir myndu fara með o'kk ur eins og þeir höfðu farið með aðra fanga sina fram að þessu. Þeir myndu sýna sigurvegur- unum afhöggin höfuð okkar. — Við höfðum þó nokkrar sann anir fyrir því, hvað beið okkar samkvæmt ákvörðunum Þjóð- verja. Að svo stöddu tel ég ekki heppilegt að skýra nánar frá þvi hér. Við vissum mjög vel um það, hvað íEmmler hafði fyrirskipað ýmsum fangavörð- um og öðrum undirmönnum sín um varðandi fangana, — og m. a., 'hvernig thaga skyldi ýmsu varðandi skipti á pólitískum föngum. Þar sem vi.ð vorum viss um, að ætlunin var að gera okkur að þrælum eftir að við fórum frá Buchenwald, kom okkur ekki til hugar, að við myndum nokkru slnni' komasí aftur lif- andi til Frakklands. >> Ek'ki má ég láta hjá líða að geta um hina miklu loftárás, sem Ameríkanar gerðu á Buc- henwald Iþann 24. ágúst 1944. Árásin var gerð um hábjartan dag. Sprengjur þeirra lentu á verksmiðjuhúsin, sem þarna voru skammt frá, sömuleiðis á torgið í miðjum fangabúðunum en ekki eitt einasta hús af þeim sem fangar voru geymdir í, varð fyrir sprengju. Þeir sem létusDaf völdum iþessarar árás- ar, voru þeir, er staddir voru inni 1 skógi.num, þegar skógar- eldurinn brauzt út, — og svo þeir, sem urðu fyrir grjótihrið inni frá sprengjunum. En við bjúggum ekki í hin- um raunverulegu fangabúðum. Við dvöldum í einu liðsforingja •húsanna. Og þar sem þau litu út eihs og dvalarataður stormsveit arva'rðmannanna, létu Ame- ríkanarnir. árásirnar dynja á þau. Mörg þeirra voru gjöreyði “öðrum en sandkola var allmiklu hærra, en á -öðrum fiski lægra.. — Samkvæ'mí verzlunarskýrsl unuatt voru flut-t út til Bret- lands 143 705 (135 509) tonn af ísfisiki, að verðamæti 119 160 (109 803) þús. kr. Hér vísaat til þe&s, sem sagt er á bls. 35 um útflutning ísfiskjar samkvæmt verzlunarskýrslunum. (Niðurlag á morgun). Föstudagurúm 31. ágúst 1945 i • Buchenwald lögð. Okkar komst þó óskemmt út úr árásinni. Það var í þess- arri loftárás sem vinur minn Rudolf Breitscheid lézt. Svo illa vildi til, að húsið, sem hann dvaldi í, var næsta hús við eitt verksmiðjuhúsanna. Kona hans óg prinsessan af Hessen, sem dvöldu í sama húsi og hans, særðust mjög. Prinsessan lézt á sjúkrahúsi fimm dögum síðar. Nazistar höfðu, þá nýltega flutt til Buchenwald kommún- istaleiðtogann Thaelmann; þar skutu þeir hann, — tilkynntu síðan heiminum, að hanu hefði látizt í loftárás, sem Amerikan ar hefðu gert á staðinn. Hvað þetta snertir, hef ég góða að- stöðu til að koma fram sem vitni um hið rétta. a Nú munu vinir mínir að sjálf sögðu spyrja. „Hvernig vildi Iþað svo til, að þrátt fyrir á- kvarðanir Himmlers, gaztu flú- ið og komizt til Frakklands? Hvers vegna voru fyrirskipanir hans 'ekki. framkvæmdar? Hvernig gaztu, á stuttu máli sagt, komizt undan?“ • Hér er svar mitt við þessu: Skipunum Himm'lers var að miklu leyt’i hlýtt. í öllum fanga búðum var pólitískum föngum skipað í sérstaka hópa. Smátt og smátt hefi ég verið að kom- ast að því, allt fram til þessa, Ihverjir 'þeirra hafa verið líflátn ir. En okkur var bjargað af hin um hraðsækna bandaráska her. Hin skyndilega uppgjöf þýzka hersins olli því, að fyrirs'kipun um Himmlers, um það sem Þjóðverjar raunverulega vildu varðandi okkur, var ekki fylgt úr í æsar. Til hins síðasta héldu Þjóðverjar okkur á því svæði, er þeir hugðu að verja lengst. Vörn þess svæðis hvíldi að miklu leyti á þýzka hernum í ítaliu, —en einmitt sá her varð fyrstur til að gefast upp. Stormsveitarmennirnir, sem gættu okkar, vissu ósköp vel, hvað beið þeirra. Klukkutíma eftir klukkutíma hlýddu þeir á fregnir af ósigrum hins sundraða þýzka hers. Þannig var komið fyrir óvinum okkar. Þeir vissú, að eftir fáeina daga, — ef til vil'l eftir nokkrar klukkustund- ir, myndu herir bandamanna koma. Einangraðir uppi til fjalla, slitnir úr tengslum við yf irmenn sína, gátu stormsveitar mennirnir ekki um annað hugs að en það eitt að koma sér helzt undan á sem hentugastan hátt. Undan’koman varð höfuðum- hugsunarefni þessarra manna Þeir biðu þess að fá fregnir af formlegri uppgjöf Þýzkalands,’ — uppgjöf ítalíu-hersins hafði glætt von þeirra. Og svo rann upp sú stund, að líf okkar var ekki lengur í hættu. Það var sunnudaginn 29, april 1945. Að morgni miðvikudagsins sáum vlð hjálma ameiúsku her- mannanna gegn um glugga okk ar. Við vorum ekki aðei.ns lif- andi. — Við vorurn frjáls. Peysufatasilki. NÝKOMIÐ Horni Grettisg. og Barónsst.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.